Morgunblaðið - 07.09.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.09.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990 ATVINNVJA UGL YSINGAR Organistastarf Organista vantar í Bjarnanessprestakall, Hornafirði, í fullt starf. Um er að ræða tvær kirkjur. Að auki eru möguleikar á stunda- kennslu við Tónlistarskóla A-Skaftafells- sýslu. Húsnæði er til staðar. Upplýsingar veittar í síma 97-81178 á kvöldin. F.h. sóknarnefndar Hafnarkirkju, Arngrímur Gíslason. Reykjavíkurvegi 64 - Hafnarfirði Starfskraftur óskast strax. Upplýsingar í símum 652620 og 52030. SYÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐl'RLANDI EVSTRA Storholti 1 600 AKUREYRI Fóstrur — þroskaþjálfar Okkur vantar nú þegar starfsmann á leik- fangasafn Ráðgjafar- og greiningardeildar. Fjölbreytt og spennandi starf. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. septem- ber til skrifstofu Svæðistjórnar, Stórholti 1, Akureyri. Nánari upplýsingar gefur Gyða Haraldsdótt- ir, forstöðumaður, Ráðgjafar- og greiningar- deildar í síma 96-26960. Svæðisstjórn málefna fatlaðra. Stýrimaður 1. stýrimann vantar á 200 lesta línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-1200 og 94-1199 éftir kl. 19.00. Vélfræðingur Vélfræðingur með meistararéttindi í renni- smíði öskar eftir góðu starfi til sjós eða lands hvar sem er á landinu. Hef reynslu í verk- stjórn og alhliða viðgerðum. Upplýsingar í síma 91-641044 á kvöldin. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann vanan launaútreikningi. Um er að ræða 60% vinnu. Vélritunar- og tölvukunnátta æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. f.h. þriðjudag merktar: „V - 3195“. Heimilishjáp Óskum eftir heimilishjálp í sveit á Suðurlandi í vetur. Jóla- og páskafrí. Umsóknir sendist í pósthólf 3125, 123 Reykjavík, fyrir 12. september. Upplýsingar í síma 674838. AUGL YSI FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Lágafellssókn— aðalsafnaðarfundur Næstkomandi sunnudag 9. september verð- ur messa í Lágafellskirkju kl. 14.00. Að lok- inni messu kl. 15.00 verður aðalsafnaðar- fundur haldinn í safnaðarheimilinu í Þver- holti 3, Mosfellsbæ. Venjulega aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Sóknarnefnd. KENNSLA Rúrssneskunámskeið MÍR Námskeið í rússneskri tungu fyrir framhalds- nemendur hefjast mánudaginn 10. septem- ber nk. Nánari upplýsingar á kennslustað, Vatnsstíg 10, daglega kl. 8-9 f.h. eða í síma 17928. Kennsla í byrjendaflokki (kennt verðurtvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum kl. 20.30-22.00) hefst síðar í mánuðinum. Stjórn MIR. ÝMISLEGT Styrkur til háskólanáms í Noregi Brunborgarstyrkur Úr Minningarsjóði Olavs Brunborg verður veittur styrkur að upphæð sjö þúsund norsk- ar krónur á næsta ári. Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenska stúdenta og kandídata til háskólanáms í Noregi. (Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er styrkurinn aðeins veittur karlmönnum). Umsóknir um styrkinn, ásamt námsvottorð- um og öðrum upplýsingum um nám umsækj- enda, sendist skrifstofu Háskóla íslands fyr- ir 1. október 1990. KVÓTI Kvóti Viljum skipta á 80 tonna rækjukvóta og fá bolfiskskvóta í staðinn. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 8729“. ÓSKASTKEYPT Laxeldisstöðvar! Erum kaupendur að laxi af 2. flokki (ordinery) og 3. flokki (production). Upplýsingar í síma 622433 eða 20101, og 672411 á kvöldin. ísfold hf., Fiskislóð 96, 101 Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Mánudaginn 10. sept 1990 kl. 10.00 Lóð, merkt A-4, Norðurkoti, Grímsnesi, þingl. eigandi Guðlaugur Hafsteinn Egilsson. Uppboðsbeiðahdi er Atli Gíslason hrl. Lóð, merkt B-9, Norðurkoti, Grimsnesi, þingl. eigandi Kolbrún Sigurð- ardóttir. Uppboðsbeiðandi er Atli Gíslason hrl. Reynivöllum 5, Selfossi, þingl. eigandi Viktor Óskarsson. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Unubakka 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Vélsmiðja Þorlákshafnar sf. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Þriðjudaginn 11. sept. 1990 kl. 10.00 Fiskalóni, Þóroddsstöðum, Ölfushreppi, þingl. eigandi Laxalón hf. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón Magnússon hrl., innheimtumaður ríkissjóðs og Byggðastofnun. Gagnheiði 18, Selfossi, þingl. eigandi Fóðurstöð Suðurlands hf. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl. Hæðarenda, Grímsneshreppi, þingl. eigandi Guðmundur Sigurfinns- son o.fl. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður, Byggðastofnun og Jón Magn- ússon hrl. Reykjamörk 2, Hveragerði, þingl. eigandi Magnús Hannesson. Uppboðsbeiðandi er Óskar Magnússon hdl. Miðvikudaginn 12. sept. 1990 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Birkilundi, Laugarvatni, þingl. eigandi Laugalax hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, lögfrd., Ari Isberg hdl., Jón Kr. Sólnes hrl. og Helgi V. Jónsson hrl. Fossnesi (trésmiðja), Selfossi, þingl. eigandi Trésmiðja Þorsteins og Árna hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl., innheimtumaður rikissjóðs og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Grashaga 5, Selfossi, þingl. eigandi Júlíus Hólm Baldvinsson. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gústafsson hrl., rnnheimtumaður ríkis- sjóðs og Jakob J. Havsteen hdl. Hafnarskeiði 6, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Meitillinn hf. Uppboösbeiðendur eru Atli Gíslason hrl. og Landsbanki Islands, lögfræðingadeild. Háeyrarvöllum 42, Eyrarbakka, þingl. eigandi Stefán Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, innheimtumaður ríkisins, Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., Jakob J. Havsteen hdl., Jón Egilsson hdl., Óskar Magnússon hdl. og Jón Ólafsson hrl. Heiðmörk 44, Hveragerði, þingl. eigandi Gestur Eysteinsson. Uppboðsb'eiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga, Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Byggingasjóður ríkis- ins, lögfrd., Grétar Haraldsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl. og Magnús Norðdahl hdl. Kambahrauni 33, Hveragerði, þingl. eigandi Sumarliði Þórvaldsson. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Jón Eiríksson hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Ari isberg hdl. Kirkjuvegi 11, Selfossi, þingl. eigandi Þórdís Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl., Jón Ólafsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Norðurbyggð 18a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Daníelína Jóna Bjarna- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldskil sf., Sigurberg Guðjónsson hdl., Landsbanki islands, lögfræðingadeild, Ævar Guðmundsson hdl. og Byggingasjóður ríkisins, lögfrd. — Sumarbústað i landi Lækjarhv., Laugarvatni, þingl. eigandi Magnús Kristinsson. Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl. Unubakka 42-44, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suðurvör hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Landsbanki islands, lögfræðingadeild, Ólafur Gústafsson hrl., Ingólfur Friðjónsson hdl., Byggðastofnun, Elvar Örn Unnsteinsson hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. Fimmtudaginn 13. sept. 1990 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Arnarheiði 10, Hveragerði, þingl. eigandi Jón Kr. Haraldsson og Klara Matthíasdóttir. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl. Eyrarbraut 10, Stokkseyri, þingl. eigandi Sveinbjörn Guðjónsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., Jakob J. Havsteen hdl., Fjárheimtan hf., Tryggingastofnun ríkisins og Jón Magnússon hrl. Fagurgerði 6, Selfossi, þingl. eigandi Sturla Bjarnarson. Uppboðsbeiðandi er Jón Egilsson hdl. Heiðmörk 24v, Hveragerði, þingl. eigandi Birgir Bjarnason. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga, Bygginga- sjóður ríkisins, lögfrd. og innheimtumaður ríkissjóðs. Kambahrauni 13, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson hdl. Laufhaga 14, Selfossi, þingl. eigandi Kristinn Sigtryggsson. Uppboðsbeiðendur eru Páll Arnór Pálsson, Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., Jón Ólafsson hrl., Jakob J. Havsteen hdl., Sigurður Sveinsson hdl. og Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjálmar Guðmundsson og Hafdís Harðardóttir. y Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Jón Magnússon hrl.,Jón Eiríksson hdl. og Landsbanki íslands. Smáratúni 2, Selfossi, þingl. eigandi Jón Guðfinnsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason hrl. Starengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Lúðvik Per Jónasson. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason hrl. Vallholti 16, 1c, Selfossi, þingl. eigandi Björn H. Eiríksson. Uppboðsbeiðendur eru Kristján Ólafsson hdl., Jakob J. Havsteen hdl. og Jón Eiriksson hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.