Morgunblaðið - 07.09.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.09.1990, Blaðsíða 43
ffpp r TENNIS Óvænt tap hjá Lendl Ívan Lendl tapaði mjög óvænt fyrir Pete Sampras í fjórðungsúr- slitum á opna bandaríska meistara- mótinu í tennis. Sampras, sem er aðeins 19 ára, sigraði Lendl 6:4, 7:6, 3:6, 4:6, 6:2 og mætir John McEnroe í undanúrslitum en hann sigraði David Wheaton. „Ég var orðinn býsna þreyttur í fjórðu lotu en fékk góðan stuðnings frá áhorfendum í þeirri fimmtu,“ sagði Sampras. Þess má geta að þetta er í fyrsta. sinn síðan 1981 sem Ivan Lendl keppir ekki til úr- slita á mótinu. Boris Becker er einnig kominn í undanúrslit en hann sigraði Aaron Krickenstein örugglega. Steffi Graf tryggði sér sæti í undanúrslitum með því að sigra Jönu Novötnu örugglega. í níu við- ureignum þeirra hefur Novanta ekki unnið eina einustu lotu. Graf mætir Arantxu Sanchez Vicario sem sigraði Zinu Garrison. URSLIT Knattspyrna 4. deild Hvöt—Sindri....................4:2 Hennasnn Arason 2, Ellert Svavarsson, Asgeir Vaigarðsson — Þrándur Sigurðsson, Halldór Birgisson. Grótta—Víkveiji................2:2 Valur Sveinbjömsson, Bemhard Petersen — Pinnur Torlacius, Jóhann Holton. Magni—Skallagrímur.............2:1 Kristján Kristjánsson 2 — Valdimar Sig- urðsson. Staðan: Magni.........4 4 0 0 12: 7 12 Hvöt..........4 2 1 1 12: 7 7 Skallgrímur...4 2 1 1 10: 7 7 Víkverji......4 1 2 1 9:10 5 Grótta........4 0 2 2 8:12 2 Sindri........4 0 0 4 5:10 0 ■ Magni hefur þegar tryggt sér sæti í 3. deild en tvö lið fara uppúr 4. deild. Evrópukeppni bikarhafa Trabzonspor (Tyrk.)—Wanderers (írl.)2:0 Cukic (48.), Hamdi (63.). (Trabzonspor sigraði samanlagt 3:1 og mætir Barcelona frá Spáni í 1. umferð.) Vináttulandsleikir Vesteras, Svíþjóð. Svíþjóð—Danmörk..................0:1 — Bent Christensen (85.). England ManchesterCity—Aston Villa......2:1 Ward 46. (vsp), Pointon (79.) — Platt 81. (vsp). Golf Aloha-mótið Puriktakeppni á Hvaleyrarvelli um síðustu helgi. Jón Halldórsson, GK.................39 Þórdís Geirsdóttir, GK..............37 Ellert Magnússon, GR................37 Sigurbjörn Sigfússon, GK............35 Sveinbjöm Bjömsson, GK..............35 Baldvin Jóhannsson, GK............ 35 Stórmót Úrvais-Útsýnar Haldið á Grafarholtsvelli um helgina. Þriggja manna sveitir AM/AM. Viggó Viggósson, Eiríkur Guðmundsson og Stefán Unnarsson, GR................265 Stefán Haraldsson, Viðar Héðinsson, Har- aldur Stefánsson, GB................268 Kristján Hansson, Sigurður Aðalsteinsson, Guðmundur Sveinbjömsson, GK........270 Garðar Eyland, Haukur Bjömsson, Sigurður Pétursson, GR.......................270 Golfmót um helgina Opið golfmót verður haldið á Hvammsvelli í Hvammsvík í Kjós um helgina. Leikin verður 18 holu punktakeppni, tveir og tveir saman, 7/8 forgjöf. Sigurvega;rarnir fá að launum vikuferð á einn frægasta golfskóla heims, John Jacobs og einnig eru i boði aukaverðlaun frá Lacoste og Veitingahús- inu við Tjörnina. Skráning fer fram síma 91-667023. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur ákveðið að fresta Pressumótinu sem átti að fara fram á morgun. Þess í stað verður haldið innanfélagsmót. Úrval-Útsýn gefur ferða- vinning fyrir holu í högg en nái enginn draumahögginu verður dregið um vinning- inn. Keilir heldur annað Aloha-mótið á sunnu- daginn. Mótin eru haldin til styrktar sveit Keilis sem keppir á Evrópumeistaramótinu á Spáni. Hjá Golfklúbbi Grindavíkur verður haldið mót fyrir Lyonsmenn. Ræst verður út frá kl. 10-12. Opið unglingamót verður haldið hjá Golf- klúbbi Selfoss á sunnudaginn. Leikið verð- ur í tveimur aldursflokkum með og án for- gjafar: Ræst verður út frá kl. 10. fpdlftfrfOMl GIGAJaVÍUOflOi MORGUNBLAÐIÐ IÞRÖTTIR FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990 43 HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Einar Fglur Sigurður Bjarnason gerði sjö mörk fyrir Stjömuna og hér er eitt þeirra á leiðinni. Öruggt hjá Stjornunm Sigraði Margeritan frá Austurríki. FH tapaði fyrirAsnieres STJARNAN sigraði austurríska liðið Margareten í gær 27:17 í fyrstu umferð Flugleiðamóts- ins í handknattleik í íþróttahús- inu í Kaplakrika. Franska liðið París Asnieres sigraði FH í spennandi leik, 22:19. Garðbæingar geta þakkað markverði sínum, Ingvari Ragnarssyni, fyrir sigurinn en hann lokaði markinu í síðari hálf- leik. Austurríkismennii-nir byrjuðu betur og voru yfir í leikhléi 11:9. í síðari hálfleik tókst þeim hinsveg- ar aðeins sex sinnum að koma boltanum framhjá Ingvari og Stjaman nýtti sér það og sigraði öragglega. HANDKNATTLEIKUR Þrenn pör til iMorðurlandanna ■ SIGURÐUR Einarsson náði í gær besta árangri sínum í sumar í spjótkasti á Háustmóti FH. Hann kastaði spjótinu 80,34 metra. Pétur Guðmundsson náði góðum árangri í kúluvarpi, kastaði 20,06 metra. ■ GUNNAR Gíslason sat á vara- mannábekk íslenska landsliðsins í leiknum gegn Frökkum í fýrra- kvöld. Þar mega aðeins vera fimm leikmenn, en Gunnar meiddist á æfingu daginn fyrir leik, annar maður var valinn í hópinn í hans stað og því var Gunnar titlaður aðstoðarnuddari! ■ ÍSLAND er í efsta sæti í 1. riðli Evrópukeppninnar með tvö stig eins og Frakkland, en betri marka- tölu, 3:2 gegn 2:1. Tveimur leikjum er lokið í riðlinum. ■ GRASHOPPER gerði 1:1 jafn- tefli við Lausanne í 1. deild í Sviss í gærkvöldi. Sigurður Grétarsson leikur sem kunnugt er með Gras- liopper. ■ ABERDEEN og Glasgow Rangers mætast í undanúrslitum skosku bikarkeppninnar í lok sept- ember. í hinum leiknum mætast Celtic og Dundiee United. ■ MICHAEL Klein, sem leikið hefur með rúmenska liðinu Dinamó Búkarest, hefur skrifað undir eins árs samning við Bayer Uerdingen. Hann var um árabil einn sterkasti vamarmaður Rúm- ena og þurfti Uerdingen að borga rúmar 30 milljónir króna fyrir hann. ■ SOVÉTMENNhafa ákveðið að halda opið tennismót fyrir atvinnu- menn í nóvember. Kremlín-bikar- inn verður það kallað og stjörnur á borð við Jimmy Connors, Brad Gilbert og Tim Mayotte hafa þeg- ar boðað þátttöku. Einnig er gert ráð fyrir að Yannick Noah, Emilio Sanchez og Amos Mansdorf verði með. Þetta verður fyrsta atvinnu- mannamót Sovétmanna og það síðasta í mótaröð atvinnumann- anna. H ENSKU liðin í Evrópukeppni félagsliða, Manchester United og Aston Villa hafa ákveðið að taka aðeins um 700 áhorfendur með á útileiki sína. United, sem mætir Pecsi Munkas í Ungverjalandi, hefur aðeins sótt um 520 miða og Aston Villa sem leikur í Tékkósló- vakíu gegn Banik Ostrava hefur aðeins óskað eftir um 150 miðum fyrir stuðningsmenn snia. Islenskir handknattleiksdómar- ar hafa fengið mörg verkefni á Evrópumótunum í handknatt- leik og þegar ákveðið að tvenn pör dæmi leiki í Noregi og Dan- mörku. Að auki hefur einu pari verið boði að dæma þrjá vináttu- landsleiki í Noregi. Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson fá erfiðan leik í IHF- keppninni, viðureign Urædd frá Noregi og Redbergslid frá Dan- Franz Beckenbauer, fyrrum landsliðsþjálfari heimsmeistara Vestur-Þjóðveija, hefur gert tveggja ára samning við franska meistaraliðið Marseille. Bernhard Tapie, eigandi félagsins, sagði í gær að hann hefði gert tveggja ára mörku. Óli Ólsen og Ólafur Har- aldsson dæma leik Ribe frá Dan- mörku og Sávsjö frá Svíþjóð í Evrópukeppni meistaraliða kvenna í Danmörku. Þá hefur Guðjóni L. Sigurðs- syni og Hákon Sigutjónssyni verið boðið að dæma þijá vináttulands- leiki Noregs og Svíþjóðar í kvennaflokki. Þeir taka báðir þátt í A-námskeiði í Noregi í nóvemb- samning við Beckenbauer, sem yrði tæknilegur ráðgjafi. Holger Osieck, sem var einn aðstoðarþjálfara Bec- kenbauer í HM á Ítalíu, verður einn- ig hjá franska liðinu, en Tapie gat ekki um verksvið hans, sagði aðeins að Gerard Gili yrði áfram þjálfari. Sigurður Bjarnason var marka- hæstur í liði Stjörnunnar, gerði sjö mörk, Magnús Sigurðsson sex og Hafstein Bragason íjögur. Júlíus Jónasson og félagar í París Asnieres náðu að tryggja sér sigurinn á lokamínútunum gegn FH. Franska liðið var sterkara lengst af og var yfir í leikhléi, 10:9. Munurinn varð aldrei mikill í síðari •hálfleik en Asnieres gerðj,- tvö síðustu mörkin. Júlíus Jónasson gerði fjögur mörk fyrir Parísarliðið en ðskar Armannsson var markahæstur hjá FH með sjö mörL Stefán Kristj- ánsson, Guðjón Ámason, Pétur Petersen og Hálfdán Þórðarson gerðu þijú mörk hver. Mótið heldur áfram í kvöld, FH og Margareten leika í íþróttahús- inu í Garðabæ kl. 19 og kl. 20.30 Stjarnan og París Asnieres. Þessi samningur hefur legið lengi í loftinu, en þó hann sé í höfn, gera Bandaríkjamenn sér enn vonir um að fá Beckenbauer til að byggja upp bandaríska lándsliðið fyrir Heimsmeistarakeppnina 1994, sem verður einmitt í Bandaríkjunum. STJARNAN GARÐABÆ Líkamsrækt fyrir alla aldurshópaí jþróttamib stöbinni Asgarbi. Leikfimi fyrir karla og konur á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum. Sund og heitir pottar eftir hverri tíma. Leiðbeinendur eru Lovísa Einarsdóttii, Ólafur Á. Gíslason og Sigurjón Elíasson, íþróttakennarar. Innritun í síma: 53066, föstudag, laugardag og sunnudag Námskeiðið hefst mánudaginn 10. september. Unglingar 15 - 21 ars Námskeið í alhliða líkamsrækt fyrir pilta og stúlkur. Kennsla fer fram í íþróttasal, lyftingasal, sundlaug og úti. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum. Námskeiðið hefst í lok september. Iþróttaskóli f. 5 - 8 ára Áhersla er lögð á ýmsar æfingar í formi leikja. Tilgangurmn víingar, jafnvægi og takt. Ki miðvíkudögum £ 1 og takt. Kennsla fer fram á 16:00. Námskeioiö hefst í lok september. Nánari upplýsingar í síma 651940. Stjórn Stjörnunnar er. KNATTSPYRNA Beckenbauer til Marseille

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.