Morgunblaðið - 22.09.1990, Side 25

Morgunblaðið - 22.09.1990, Side 25
I MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990 Siguijón Krístjánsson íForsæti - Minning Sigurjón Kristjánsson í Forsæti lést aðfaranótt 11. september. Hanri var þá á áttugasta og þriðja aldursári. Siguijón var fæddur á Minna-Mosfelli í Mosfellssveit. Ell- efu ára flyst hann .með fjölskyldu sinni til Hafnarfjarðar og býr þar í þijú ár. Þá taka foreldrar hans sig aftur upp og fara að Forsæti í Villingaholtshreppi, sem þá var búið að vera í eyði um eins árs skeið, og hefja þar búskap. Siguijón ólst þar upp, vann ýmist í búi for- eldra sinna eða af bæ að smíðum. Hann kyændist Kristínu Ketilsdótt- ur frá Álfsstöðum á Skeiðum árið 1943. Þau eignuðust fjóra drengi, Ólaf, Kristján, Albert og Ketil. Alla tíð hélt Siguijón áfram að stunda smíðar jafnhliða búskap. Ég kallaði hann Siguijón minn þótt ég ætti lítið í honum nema þetta sem við unnum saman síðustu fimm árin, sem hann lifði. Þegar undirrituð hóf störf við Byggða- og listasafn Árnesinga fékk hún Sigur- jón til að vera sér innan handar með viðgerðir og aðstoð eftir því sem á þurfti að halda. Hans augum sá ég alla leið aftur á öldina sem leið, þegar hann sagði mér frá móður sinni og æsku hennar, sem hún flutti ljóslifandi til barna sinna. Gegnum hann, gegnum hana heyrði ég til mjaltakvennanna þegar þær sungu í hljómfalli við strokkhljóðið og ómurinn umvafði dulmagnaða kletta Hrunamannahrepps í kvöld- blíðunni árum áður en hann fædd- ist. Á mótunarárum sínum í Hafnar- firði hafði Siguijón komist í náin kynni við margvíslega verkmennt í vaxandi kaupstað og sjávarplássi. Hann hafði þá áráttu að vilja vita hvernig mætti vinna sérhvert verk. Allt sem snerist, allt verklag var honum svo hugleikið að undrum sætti. Hann laðaðist að smiðum og dreijurum. Þessi forvitni gerði hann síðar að uppfindingamanni. Hann bjó til rokk, sem spann eins og þrír væru og gerði allar þær lipru hreyf- ingar sem mannshöndin fremur. Þennan rokk mátti tengja við raf- magnsmótor en að öllu jöfnu var það þar, sem Siguijón dró marka- línu áhugasviðs síns. Var meira njótandi þegar synir hans tókust á við furður nútímatækni. Það voru snögg umskipti fyrir ungan dreng að koma úr iðandi lífi Hafnarljarðar í fámennið á sléttum bökkum Þjórs- ár. Hann sagði sjálfur að það hefði verið eins og ferðast marga áratugi aftur í tímann. En í Villingaholts- hréppi bjuggu líka annálaðir hag- leikmenn og af þeim hélt Siguijón áfram að læra og með þeim byggði hann lífsstarf sitt. Tommustokkur, það er bara fyrir kvenfólk, sagði hann og notaði tvo lista sem hann lagði á misvíxl. Ég Ráðstefna um nýjungar í brunafræðum RÁÐSTEFNA til kynninga á helstu þáttum brunafræða og nýjustu kenningum og rann- sóknum í Svíþjóð á því sviði verður haldin á Hótel Sögu 18. og 19. október næstkomandi. Brunamálastofnun hefur um- sjón með ráðstefnunni sem eink- um er ætluð slökkviliðsstjórum, eldvarnareftirlitsmönnum, verkfræðingum og arkitektum. Fyrirlesarar verða úr hópi ís- lendinga sem starfa eða stunda nám í Svíþjóð á sviði brunafræða og brunavísinda en einnig Svíar sem standa framarlega í þessari grein. Þátttaka tilkynnist Brunamála- stofnun og þar eru veittar upplýs- ingar um þátttökugjald, sem greiða skal fyrir 1. október. held að honum hafi fundist ég svo- lítið heimsk þegar hann komst að því að ég þekkti ekki muninn á orgeli og harmóníum, vissi ekkí hvernig tvöfaldur fýsibelgur virkar eða nákvæmlega hvernig rokkurinn vindur bandið á snælduna um leið og hann snýr upp á lopann. Að vísu var þetta ekki mæli- kvarði Siguijóns á þekkingu manna, heldur hve vel þeir voru að sér i kvæðum Stephans G. Sú menntastofnun, sem ekki hélt uppi þekkingu á höfuðskáldunum átti ekki upp á pallborðið hjá honum. Siguijón var einu sirtni að lesa fyr- ir mig kvæði Hannesar Hafstein, sem flutt var við vígslu Ölfusárbrú- arinnar 1891 og í því hann fer með fyrsta erindið segir hann að Hannes hafi nú breytt þessu þegar bókin var prentuð. „Hvernig veistu það,“ spurði ég. „Það var flutt öðruvísi," svaraði hann. Ég hváði aftur. „Ekki hafa þeir munað kvæðið eins og það var flutt við vígsluna,“ sagði ég. Siguijón sagði það ekki mikið þótt menn næðu fyrsta erindinu, sérstaklega ef menn bæru sig sam- an þegar heim var komið. Og svo fór hann með erindið eins og karl- arnir höfðu heyrt það daginn, sem það var flutt. Ég held að Siguijón hafi verið gæfumaður. Hann naut æsku sinnar, að fá að uppgötva og hand- fjatla og hafði þessa haldgóðu menntun alþýðumannsins, sem lær- ir af eigin athugun. Hann kunni að snúa ósigrum upp í sigra í lífi sínu. Heiðarleiki og skynsemi voru leiðarljósin, og hann átti því láni að fagna að sjá Ijölskyldu sína vaxa og setjast að ailt í kring um hann og dafna þar. Ljóðlistin, smíðar og uppfindingar urðu til að lyfta huga hans á flug yfir sand og mold, amstur daganna og óumflýjanlegar sorgir. Ég sá Siguijón síðast nokkrum klukkutímum áður en hann kvaddi. Hann hafði verið sendur heim af kartöfluakrinum og sagt að hlífa sér. Það vár á honum að heyra að honum fyndist það óþarfi og hann fór með mig niður í galdrasmiðjuna sína þar sem rokkar biðu viðgerðar og hann sýndi mér hvernig hjólin voru samsett. Svo stóð hann á tröppunum og veifaði þegar ég fór. Samt var það hann, sem var að fara. En svo mikið er Siguijón bú- inn að kenna mér um snúningsása og tannhjól að ég skil af hverju hann, sem veitti mér svo djúpa hlut- deild í fortíðinni, er farinn á undan mér inn í framtíðina, því tíminn ferðast ekki beint frekar en annað. Hildur Hákonardóttir SKVISA VARD OFANÁ ÚRSUT í VERÐLAUNASAMKEPPNI VÍFILFELLS hf. ÞESSIR UNNU GLÆSILEG GIANT FJALLAREIÐHJÓL FRÁ MARKINU Kristbjörn Gunnarsson, Kolgeröi 1. Grétar Franklínsson, Maríubakka 32. ÞESSIR UNNU COKE BAÐSTRANDARHANDKLÆÐI Lilja Ómarsdóttir, Laugabóli 2 Þórunn Benediktsdóttir, Kleppsvegi 138 Guðmundur H. Guðmundsson, Teigaseli 7 Jónína Marteinsdóttir, Breiðvangi 20 Einar Farestveit, Hvannalundi 19 Jóhannes Ó. Jóhannesson, Blikanesi 8 Sigurbjörg Linda Ævarsdóttir, Fellsmúla 8 Ævar Guðmundsson, Fellsmúla 8 Edda Guðrún Ævarsdóttir, Fellsmúla 8 Anna Ó. Óskarsdóttir, Brekkubraut 16 Súsanna Rós Westlund, Einarsnesi 78 Hulda B. Nóadóttir, Hlíðarhvammi 3 Úlfar B. Aspar, Flyðrugranda 10 Reynir Ari Guðróðsson, Langholtsvegi 86 Katrín Atladóttir, Efstasundi 8 Júlíana S. Helgadóttir, Sæviðarsundi 27 Brynhildur Pólmarsdóttir, Álfaskeiði 117 Sigurður Haukdal, Hléskógum 6 Brynhildur Björnsdóttir, Dverghömrum 22 Árni B. Árnason, Vesturströnd 22 Jónína Brynjólfsdóttir, Brekkulæk 4 Ingi Rúnar Jónsson, Laugarbóli Hilmar Björgvinsson, Skeiðarvogi 29 Björn Óskar Vernharðsson, Dalseli 3 Magnús Aðalbjörnsson, Ásabyggð 18 Kristín Arnardóttir, Framnesvegi 30 Árni Davíðsson, Hraunbraut 14 Þórunn Arnaldsdóttir, Veghúsastíg 1A Thelma Ögn Sveinsdóttir, Skógarlundi 11 Vilhjólmur Karl Haraldsson, Fannafold 122 Franklín Grétarsson, Maríubakka 32 Kristín Gunnlaugsdóttir, Maríubakka 32 Tryggvi B. Davíðsson, Hjarðarhaga 26 Charlotta Karlsdóttir, Furugrund 26 Auður Jóhannsdóttir, Bórugranda 5 Hulda Guðmundsdóttir, Fiskakvísl 4 Hafdís Eyjólfsdóttir, Stekkjarhvammi 20 Auður Pólmarsdóttir, Álfaskeiði 117 Kristín R. Kristinsdóttir, Grundartanga 17 Sævar Bjarki Einarsson, Dvergholti 1 ÞESSIR UNNU IÞROTTATOSKU Hjörleifur A. Waagfjörð, Breiðvangi 6 Jón K. Waagfjörð, Breiðvangi 6 Stefón Helgi Waagfjörð, Breiðvangi 6 Ingibjörg Ólafsdóttir, Brekkustíg 10 Árný Birgisdóttir, Dalsbyggð 9 Stefón Hreiðarsson, Fjörugranda 2 Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Mýrarseli 6 Kristbjörg Sigurðardóttir, Grenigrund 28 Pétur Hreinsson, Langagerði Einar Kristjónsson, Brekkubæ 39 Sigþór Magnússon, Klébergi Viggó Þórisson, Hólabraut 13 Sólveig Sigurðardóttir, Eyrarvegi 26 Sigurbergur Kórason, Álfheimum 64 Guðný H. Sederhólm, Víðigrund 61 Harrý Kjærnested, Laugarnesvegi 118 Hreiðar Gíslason, Hjallabraut 52 Soffía Erla Stefónsdóttir, Reynimel 60 Kjartan Pétursson, Dvergholti 14 Guðmundur Björnsson, Seilugranda 6 Guðbjörg Þórisdóttir, Leifsgötu 15 Stefón Melsted, Nesvegi 47 Dagbjört Erla Einarsdóttir, Giljaseli 9 Rósa Atladóttir, Miðtúni 7 Vilhelmína Böðvarsdóttir, Miklubraut 42 Sandra Dís Steinþórsdóttir, Skjólbrekku Skarphéðinn Freyr Ingason, Skjólbrekku Nanna Gunnarsdóttir, Nónvörðu 1 Anna M. Guðjónsdóttir, Frakkastíg 12a Tinna María Magnúsdóttir, Birtingakvísl 40 Magnús Loftsson, Hjallabraut 58 Haraldur Haraldsson, Hofslundi 13 Þorsteinn K. Sölvason, Efstasundi 38 Smóri Valgeirsson, Kleppsvegi 138 Þórunn Benediktsdóttir, Kleppsvegi 138 Viggó Þórisson, Hólabraut 13 Sólrún Ósk Lórusdóttir, Ingólfsstræti 12 Brynjólfur Jónsson, Brekkulæk 4 Guðný F. Árnmarsdóttir, Varmalandi Gunnar Jónsson, Hverafold 50 A TIMABILINU SELDUST 22080 SKVISUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.