Morgunblaðið - 22.09.1990, Page 41

Morgunblaðið - 22.09.1990, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1990 41 Óréttlátur dómur Til Velvakanda. Það er ekki að tvöfalda siðgæðinu að spyija. Þegar lúsþægu og hund- hlýðnu hundgreyi verður á að hlýða kúgara sínum, sem því hafði verið kennt alla tíð frá fæðingu með bar- smíðum og öðrum góðum siðum af hálfu „góðs hundaeigenda", þá er sem sagt hundurinn aflífaður en eig- andinn (?) aðeins áminntur fyrir til- tæki sitt. Ekki svo að skilja að mér finnist bara ágætt að siga hundum á lög- regluna þegar þessir dónar sumir hveijir eru að kássast upp á borgar- ana að óþörfu (sem þúsund dæmi eru um), þá samt er það hræsni í hæsta máta af löggæslu og dóms- kerfinu að aflífa hundinn þegar sann- að þótti að vesalings málleysinginn var aðeins að hlýðnast skipunum eig- enda sinna (kúgara oftast — einkum og sér í lagi séð frá sjónarhóli hunds- ins). Fram kom einnig í fréttum að hundurinn hafi verið hið mesta mein- leysisgrey og verið þægur og hlýðinn húsbónda sínum í hvívetna. Þess undarlegra eru þessar ofstopaað- gerðir lögreglunnar. Samkvæmt þessu á að setja allar bifreiðir sem valda manntjóni í um- ferðinni í bræðslupottinni hið snar- asta, en ökumenn þeirra aðeins að Köttur í óskilum á Seilugranda Þessi högni hefur verið í óskilum á Seilugranda sl. tvær vikur. Hann fannst ómerktur en með bláa hálsól. Ef einhver kannast við köttinn sinn á myndinni, vinsamlegast hringið í síma 627227. áminna í mesta lagi. Ekki verður annað séð af þessu. Auðvitað átti því að svæfa hund- eigandann en ekki hundinn úr því dómskerfíð þarf á annað borð alltaf að vera að svaefa einhveija. Eg mótmæli þessari hræsni fyrir hönd allra hunda og málleysingja heimsins. Það er hætt við að löggjöf heimsins væri ekki svona tvöföld ef ekki kæmi til þessi aðskilnaðarstefna mannsins gagnvart hinum dýrunum. Eða hvar eru stjórnmálamenn hinna dýranna og málfrelsi þeirra? Ég hef ekki rekist á þá í sölum heimsins þar sem löggjöf heimsins er rædd og sett. Að lokum legg ég til að hætt verði að nota orðið hundur og hundingi í neikvæðri merkingu nema yfir hundaeigendana sjálfa. Einkum þeg- ar þeir rækja húsbóndahlutverk sitt í stíl við þennan dóna sem sigaði blásaklausa og undirgefna hundinum sínum á löggúna í eigin fylleríi og svínaríi. (Það er nú annars móðgun líka við svínin að bendla svona dóna við þau.) Magnús H. Skarphéðinsson Sjómenn: Á neyðarstundu er ekki tími til lesninga. Kynnið ykkur því í tíma hvar neyðarmerki og björgunartæki eru geymd. Lærið meðferð þeirra. Þú spaiar meó = HEÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER 9-1100 hestófl YANMAR vélarnar eru ein- staklega léttar og fyrir- ferðarlitlar og þekktar fyrir vandaða hönnun og mikla endingu. Eigum á lager og væntan- legar. Gerd 4LH: 110,140 og 170 hö. Gerð4JH:41,52,63og74hö. Hagstætt verð. Sala- Ráðgjöf - Þjónusta MERKÚR HE Wesper h itabl.ásarar SnyderGeoerol Corporotion í rúman aldarfjórðung hafa WESPER hitablásarar verið í fararbroddi hér á landi végna gæða og hagstæðs verðs. Þeir eru sérhannaðir fyrir hitaveitu. Pípur í elementum eru nú smíðaðar úr nýrri málm- blöndu, sem er snöggt um sterkari en áður. Eftirtaldar stærðir eru nú fyrirliggjandi: 6235 8775 k.cal. 900 sn./mfn. 220V 1 fasa 15401 / 12670 k.cal. 1400/900 sn./mín. 380V 3ja fasa 20727/ 16370 22384/ 18358 30104/24180 WESPER UMBOÐIÐ, Sólheimum 26,104 Reykjavík. Sími 91-34932. Piannjatí^ þakstðl Aðrír helstu sölu- og þjónustuaðilar: Blikksmiðjan Funi sf, Kópavogi, simi 78733. Blikkrás hf, Akureyri, sími 96-26524. VélaverkstaBði Bjöms og Kristjáns, Reyðarfirði, sími 97-41271. Véiaverkstæðið Þór, Vestmannaeyjum, sími 98-12111 Hjáokkurfænðuallar nýjustu gerðir hins vinsæla og vandaða þakstáls ftó Hannja. Clrval lita og mynstra, m.a. Ptannja jiakstál með mattri iitaáferð, svartri eða tígulrauðri. ÍSX/ÖFA HF. Dalvegur 20 Kópavogur Pósthólt 435 • 202 Kópavogur Sími 91-670455 • Fax 670467

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.