Morgunblaðið - 12.10.1990, Qupperneq 4
VEÐUR
VEÐURHORFUR I DAG, 12.
YFtRLlT f GÆR: Búist er við atormi á suðvesturmiðum, Vestfjarðamiðum,
Austfjarðamiðum 09 auðausturmiðum. Yfir Grmnlandi er 1.035 mb hseð
en 995 mb íægð á suðvestanverðu Graenlandshaft og frá hennt minnk-
andi iægðardrag fyrir sunnan land. Um 1.300 km suðsuðvestur í hafi er
mjög vaxandi 985 mb iaagð sem hreyfist norðaustur og síðar norður.
SPÁ: Mjög hvöss norðaustanátt um mestallt tandið, jafnvel rok sums stað-
ar suðaustantíl á landinu. Rtgning eða slydda á Suðaustur- og Austur-
landi en snjókoma norðanlands og á Vestfjöróum, f>ó hlýnar líklega þartn-
ig að blotni í úrkomunni norðanlands þegar Itöur á daginn. Á Suðvestur-
og Vesturlandi verður úrkomutítið, a.m.k. framan af degi. Suðaustanlands
ætti hiti að komast í 6-8 stig miðdegis.
l/cnj IBUnRCI IP lUÆQTi / HAfíA‘
vEZJ\jnn\jr\ruf\ /w/ca # t
HORFUR Á LAUGARDAG: Nokkuð hvc lægt frostmarki og éljagangur um nor landið sunnan- og austanvert lítur út fyr >ss norðaustanátt, h ðvestanvert landió e ir hægart austan- eð. ti ná- n um 3 SUÖ-
austanátt með rigningu eða skúraveðri HORFUR Á SUNNUDAG: Búast má við mestalit landíð með snjókomu á Vestfjc yfir frostmarki en rigningu og 3-8 stíga hit og 3-7 stiga híta. vaxandi norðaustant irðum og hita um eð a víðast annars staða rtt um a ré« r.
TAKN:
Heiðskirt
Lettskyiað
Hálfskýjað
Skýjað
Alskyjað
x Norðan, 4 vindstig:
' Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig. ,
-j 0 Hitastig:
10 gráður á Celsius
\J Skúrir
*
V El
Þoka
Þokumóða
Súld
OO Mistur
* * *
* * * * Snjókoma
* # *
—j- Skafrenningur
Þrumuveður
Reykjávt'k
veður
Urk.igrermd
úrk.ígrennd
8
Helsinki
Kaupmannahöfn 11
Narssarssuáq +6
Nuuk -r6
Óstó 10
Stokkhólmur 10
Þórshöfn 8
skúr
vanter
skýjað
skýjað
Algarve
Amsterdam
1S
vantar
skýjaft
Bfttlln
Chicago
Fenenar
Hamborg
Las Palmas
London
LosAngeles
Lú>t B >rg
Madrid
Mallorca
Montreai
NewYork
Ortando
Parts
Vfn
.gton
Winnipeg
18 skýjaft
2 þoka
22 ......|
11
10 úrk.ígrennd
14 aJskýjaö
vantar
17 skýjaft
...
14 hálfskýjaft
22 hélfskýjaft
21 mistur
17 þrumuveður
14 skúr
22 skýjaft
26 leiftur
18 hélfskýjaft
28 hálfskýjaft
14 helftskírt
24 skúrlr
4
Sjálfstæðisflokkurinn á Suðurlandi:
Tíu fara í prófkjör
TÍU höfðu boðað þátttöku í próf-
kjöri Sjálfstæðisflokksins á Suð-
urlandi þegar framboðsfrestur
rann út í gær. Meðal þeirra sem
hyggjast taka þátt í prófkjörinu
er Jóhannes Krisljánsson, for-
máður Félags sauðfjárbænda.
Hann sagði við Morgunblaðið að
hann sæktist eftir „áhrifasæti",
hann hefði hug á að hafa áhrif
á gang mála. Prófkjörið verður
haldið laugardaginn 27. október.
Utankjörstaðakosning hefst 17.
október.
Þeir sem boðað hafa þátttöku í
prófkjörinu eru: Þorsteinn Pálsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins,
Eggert Haukdal, alþingismaður,
Árni Johnsen varaþingmaður, Vest-
mannaeyjum, Arnar Sigurmunds-
son, Vestmannaeyjum, Amdís Jóns-
dóttir, Selfossi, Drífa Hjartadóttir,
Keldum á Rangárvöllum, Jóhannes
Kristjánsson, Mýrdal, Baldur Þór-
hallsson, Ægissíðu Djúpárhreppi,
Brynleifur Steingrímsson, Selfossi,
Kjartan Bjömsson, Selfossi.
Sjálfstæðisflokkurinn á Austurlandi:
Guðni Nikulásson
tekur þátt í prófkjöri
Var í fyrsta sæti lista Þjóðarflokks 1987
GUÐNI Nikulásson, rekstrarstjóri hjá Vegagerðinni á Austurlandi,
ætlar að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi laugar-
daginn 27. október nk. Guðni var efsti maður á lista Þjóðarflokksins
fyrir síðustu alþingiskosningar.
„Þetta er tilraun til að vinna frek-
ar innan stóru flokkanna að byggða-
málunum en það var út af þeim sem
ég fór í framboð á sínum tíma. Við
náðum hins vegar ekki þeim árangri
hjá Þjóðarflokknum síðast sem ég
hafði búist við,“ sagði Guðni við
Morgunblaðið.
„Eg hef átt mjög gott samstarf
við Egil Jónsson, alþingismann Sjálf-
stæðisflokksins, á þessu kjörtímabili
og er stuðningsmaður hans í fyrsta
sæti. Ég álít hann hafa unnið mikið
að byggðamálunum og ætla að reyna
að leggja mitt lóð á vogarskálarnar
líka.“ .
Guðni sagðist ætla að stefna á
annað til þriðja sæti listans.
Þingflokkur og miðstjórn Sjálfstæðisílokks:
Rætt um kosningar
SAMEIGINLEGUR fundur þing-
flokks og miðstjórnar Sjálfstæðis-
flokksins verður haldinn í dag í
Valhöll að Háaleitisbraut 1. A
fundinum verður meðal annars
rætt um undirbúning væntanlegra
alþingiskosninga.
Þorsteinn Pálsson, formaður
flokksins, mun á fundinum ræða
stjómmálaviðhorfíð og kosningaund-
irbúning en Friðrik Sophusson, al-
þingismaður, og Vilhjálmur Egiisson,
framkvæmdastjóri, munu fjalla um
verkefnisstjórn og málefnastarf.
Auk þess mun Olafur Isleifsson,
hagfræðingur, kynna stöðu efna-
hags- og atvinnumála, Matthías
Bjarnason, alþingismaður, fjalla um
kjördæmamál og Þorsteinn Pálsson
um húsnæðismál.
oeer H3f!OT>IO .21 HtíöAGiJTPOT GIGAJHMGD5IOM
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1990
Friðrik Eysteinsson:
Úrskurði yfirkjör-
sljórnar mótmælt
FRIÐRIK Eysteinsson hefur farið fram á við yfirkjörstjórn Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík að hún endurskoði þá ákvörðun sína að fella
framboð hans til próflyörs í Reykjavík úr gildi. Framboð Friðriks var
ekki tekið gilt þar sem umsókninni fylgdi ekki nægilegur fjöldi gildra
meðmælenda. Samkvæmt reglum Sjálfstæðisflokksins um prófkjör
verða framboði í prófkjör að fylgja undirskriftir tuttugu flokksbund-
inna meðmælenda.
í bréfi sínu segist Friðrik ekki
geta fallist á þann skilning yfirkjör-
stjómar að þeir sem óskað hafi skrif-
lega eftir inngöngu í Sjálfstæðis-
flokksins teljist ekki flokksmenn.
Hann segir enga athugasemd hafa
verið gerða þegar framboðinu var
skilað inn þó augljóst væri að meiri-
hluti þeirra sem mæltu með honum
hafi jafnframt skilað inn inntöku-
beiðni. Honum hafí ekki heidur verið
gefínn kostur á að skila inn nýjum
listum í stað þeirra sem vom dæmd-
ir ógildir.
Kjartan Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins,
sagði að þegar framboð Friðriks
barst hefðu því fylgt meðmæli fólks
sem ekki var flokksbundið. „Að sögn
þess sem kom með framboðið vom
fyrirliggjandi listar sem áttu að hafa
að geyma undirskriftir meðmælenda
sem uppfylltu kröfurnar og var hon-
um boðið að koma með þá þótt fram-
boðsfrestur væri útmnninn. Nokkr-
um klukkustundum síðar var komið
með lista og á þeim vom fjórir sem
voru flokksbundnir sjálfstæðismenn
en meðmælendur þurfa að vera tutt-
ugu. Þessum listum fylgdu inntöku-
beiðnir nokkurs hóps manna sem
höfðu einnig skrifað á meðmæl-
endalistana, en samkvæmt reglum
flokksins gat kjörstjómin ekki tekið
undirskriftir þeirra sem jafnframt
lögðu fram inntökubeiðriir, gildar
sem fullnægjandi meðmælendur,“
sagði Kjartan
Morgunblaðið/Ámi Johnsen
Meirihluti hreppsnefndar Olfushrepps. Frá vinstri: Bjarni Jónsson, Þórður Ólafsson, Valgerður Guð-
mundsdóttir, Grímur Markússon og Einar Sigurðsson.
Hreppsnefnd Ölfushrepps efndi
til ráðstefnu fyrir skömmu þar
sem kynnt var og rædd skvrsla
þar sem fjallað er um Þorláks-
höfn sem iðnaðarsvæði. Auk
ágrips af sögu Þorlákshafnar,
sem hefur 1200 íbúa, er fjallað
um jarðfræði staðarins, veður-
far, Ölfushrepp, mannlíf og at-
vinnulíf, samgöngur, iðnaðarlóð-
ir, höfnina, orku, vatn, almenn-
ingsþjónustu og útivist.
Um 35 þilskip eiga heimahöfn í
Þorlákshöfn, en árið 1989 var land-
að þar um 33 þúsund tonnum. Þor-
lákshöfn á að baki aðeins um 40
ára sögu sem byggðarlag, en síðan
höfnin var stækkuð.þar verulega í
kjölfar eldgossins á Heimaey hefur
íbúum fjölgað mikið. Höfnin er nú
mikil fiskihöfn og að auki snar þátt-
ur í samgöngum milli lands og
Eyja. Aðstaða til nýsköpunar í at-
vinnulífi er góð í Þorlákshöfn, land-
rými mikið, gnægð af heitu ogköldu
vatni og um 20 MW af raforku eru
tiltæk með skömmum fýrirvara.
Sunnanveifí Arnessýsla, Arborgar-
svæðið telst nú eitt þjónustu- og
atvinnusvæði með um 8500 íbúa. I
bókinni, Þorlákshöfn, iðnaðarsvæði
er gerð grein fyrir möguleikum á
iðnaðarlóðum upp á tugi þúsunda
fermetra með teikningum og fram-
tíðarmöguleikum.
Möguleikar iðnaðarupp-
byggingar í Þorlákshöfn ■