Morgunblaðið - 12.10.1990, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1990
I DAG er föstudagur 12.
október, sem er 285. dagur
ársins 1990. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl.0.32 og
síðdegisflóð kl. 13.12. Fjara
er kl. 6.39 og 19.51. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
8.08, sól í hásuðri kl. 13.14
og sólarlag kl. 18.19. Tungl
er í suðri kl. 8.31. (Almanak
Háskóla íslands.)
En ef fagnaðarerindi vort
er hulið, þá er það hulið
þeim, sem glatast. (2.
Kor. 4,3)
1 2 3 4
LÁRÉTT: - 1 syrgir, 5 komast, 6
rotinn, 8 ekki marga, 10 samteng-
ing, 11 rykkom, 12 flýti, 13 rétt,
15 óhreinka, 17 hagnaðinn.
LÓÐRÉTT: - 1 trygga, 2 ljúka, 3
aðgæti, 4 trjágróður, 7 kven-
mannsnafn, 8 tangi, 12 sigaði, 14
skán, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 taka, 5 ofan, 6 póll,
7 hr., 8 ufsar, 11 lá, 12 sár, 14
elds, 16 gataði.
LÓÐRÉTT: - 1 tepruleg, 2 kolls,
3 afl, 4 snær, 7 hrá, 9 fála, 10
assa, 13 rói, 15 dt.
FRÉTTIR
NAGLADEKK. í fyrramorg-
un kom fyrsta hálkan á SV-
horninu og sem kunnugt er
má ekki, skv. reglugerð, setja
nagladekk undir bfla fyrr en
1. nóvember. Umsjónarmaður
dagbókar hafði samband við
lögreglu á Selfossi og í
Keflavík og innti þá eftir því
hvort þeir væru að agnúast
út í þá aðila sem aka daglega
milli fyrrnefndra staða og
Reykjavíkur. Báðir aðilar er
rætt var við töldu að yfirvald-
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Guðrún Eggertsdótt-
ir og Sigdór Helgason Gnoðarvogi 32, Reykjavík. Þau verða
stödd á heimili sonardóttur sinnar, Þórunnar Rúnarsdóttur
og Kristins Valdimarssonar, Helgafellsbraut 18, Vestmanna-
eyjum, en Þórunn og Kristinn ætla að gifta sig í Vestmanna-
eyjakirkju í dag.
ára afmæli. Jón Aðal-
í \/ steinn Jónsson, fyrrv.
forstöðumaður Orðabókar
Háskólans, Geitastekk 9,
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Hann og eiginkona hans, Vil-
borg Guðjónsdóttir, taka á
móti gestum í AKÓGES-saln-
um, Sigtúni 3, í dag frá kl.
16 til 19.
HA ára afmæli. Sjötugur
4 U verður á morgun, laug-
ardagjnn 13. október, Eyjólf-
ur Jonsson, lögfræðingur,
Naustahlein 9, Garðabæ. Eig-
inkona hans er Guðrún Guð-
geirsdóttir. Þau ætla að taka
á móti gestum í Domus
Medica við Egilsgötu kl.
16-18 á afmælisdaginn.
KIRKJUR
GRENSÁSKIRKJA. Æsku-
lýðsstarf 10-12 ára í dag kl.
17.
KVENFÉLAG óháða safn-
aðarins. Kirkjudagur verður
nk. sunnudag og hefst með
messu kl. 14. Kaffisala kveri-
félagsins hefst kl. 15. Konur
sem vilja gefa kökur komi
þeim í Kirkjubæ sunnudag
kl. 11-13.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL. Börnin hittast í
Þykkvabæjarkirkju kl. 17 á
laugardag. Guðsþjónusta í
Þykkvabæjarkirkju sunnudag
kl. 14. Sunnudagaskólaböm
bjóða í kaffi í skólanum eftir
messu. Séra Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir.
ið myndi sjá í gegnum fingur
sér eftir þennan tíma enda
hálka farin að myndast á
báðum heiðunum.
HANA NÚ. Vikuleg laugar-
dagsganga í Kópavogi verður
á morgun. Lagt af stað frá
Digranesvegi 12 kl. 10.00.
Góður hlífðarfatnaður. Ný-
lagað molakaffi.
FÉLAGSSTARF aldraðra
Aflagranda 40. Kl. 9 hár-
greiðsla. Kl. 9.30 teiknun,
málun og vélsaumun. Kl. 13
danskennsla og frjáls tími í
vinnustofu. Kl. 14 félagsvist.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ. Félagsvist og dans í
Breiðfirðingabúð, Faxafeni
14, í kvöld kl. 20.30. Dans-
sporið leikur. Húsið er öllum
opið.
KVENNADEILD. Barð-
strendingafélagsins. Hinn ár-
legi basar og kaffisala verður
í Safnaðarheimili Langholt'S-
kirkju á sunnudaginn kl. 15.
FÉLAG fráskilinna heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í Templ-
arahöllinni við Eiríksgötu.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls verður með sölu í
Kolaporti á morgun
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. í kvöld verður
myndasýning í Félagsheimil-
inu kl. 20.30. Sýndar verða
myndir frá Eyrarbakka,
Stokkseyri og af Snæfells-
nesi. Kaffiveitingar.
FÉLAG eldri borgara.
Gönguhrólfar hittast á morg-
un kl. 10.30 í Noatúni 17.
Það þýðir ekkert að ströggla Eva mín. Skattman er kominn með það uppáskrifað frá útlandinu að
hann megi taka laufblaðið þitt líka ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 12.-18. október,
að bóðum dögum meötöldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjamarnes og Kópavog i Heiisuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. M-
nsmi: Uppl.simi um alnœmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök éhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Fólags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö-
taUtimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs-
inga- og róögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík I símum
75659, 31022 og 652715. i Keflavík 92-15826.-
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn. s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 éöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjáffshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamólið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál að stríða, þá er 8. samtakanna 16373,
kJ. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríklsútvarpsins til útlanda daglega á styttbylgju til Noröurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar ó 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 é
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Aö loknum lestri hádegisfrétto á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
isl. timi, sem er sam1 og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla dagá vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kli 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - HvKabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim-
ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hftaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka-
safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept. kl. 10-18.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norrœna húsíð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn-
ing ó verkum Svavars Guönasonar 22. sept. til 4. nóví*
Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jðnssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garöurinn kl. 11—16, alla daga.
Kjarvalsstaöir: OpiÓ alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminja8afn fslands Hafnarfiröí: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Ménud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. OpiÖ í böö-og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mónud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garóabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarfaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar. Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmlðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.