Morgunblaðið - 12.10.1990, Page 13
veruleikann með því að flétta saman
á frumlegan hátt kennslufræði þró-
unarsinna, eldri íslenskum sagna-
og bókmenntahefðum og þekking-
argrunni viðkomandi námsgreina
eru líennslubækur Aðalsteins
Eiríkssonar og Gunnars Karlssonar
(Gunnar Karlsson var raunar aldrei
formlega hluti af samfélagsfræði-
hópnum en hann taldi námsefni sitt
áframhald af námsefni'samfélags-
fræðihópsins Landnámi íslands).
Benda mætti á fleiri vel heppnuð
dæmi en um þau læt ég nægja að
vísa til ritgerðarinnar sjálfrar.
Þorsteinn bendir á að í lok átt-
unda áratugarins verða viss
straumhvörf hjá valdahópum í vest-
rænum löndum, sérstaklega í Bret-
landi og Bandaríkjunum. Hagfræði-
kenningin um hinn fijálsa markað
verður alls ráðandi um skilning á
ýmsum sviðum. Fylgismenn frjáls-
hyggju, sem fyrst og fremst meta
mannleg gildi og lífsgæði út frá
forsendum fijálsrar samkeppni og
hagvaxtar að áliti Þorsteins, telja
að kenningin um tengsl menntunar,
vísinda og hagvaxtar sé villandi ef
ekki hættuleg. í árásum sínum á
samfélagsfræðiverkefnið íslenska
íklæðast fijálshyggjumenn gervi
hefðarsinna og nota rök um vernd-
un þjóðernis og þjóðernissjónarmiða
til þess að gera þróunarsinna tor-
tryggilega. Bendir höfundur á
ósamkvæmni hefðarsinna sem kem-
ur fram í því að þeir beijast hat-
rammlega fyrir vernd þjóðernis-
legra gilda í skólakerfinu en á öðr-
um mikilvægum sviðum t.d. í menn-
ingar- og efnahagsmálum eru þeir
fylgismenn fijáls hugmynda- og
fjármálaflæðis milli landa. Einnig
sýnir höfundur fram á að árásir
þeirra á þróunarsinna fyrir kom-
múníska innrætingu eru afar
ósannfærandi þar eð ýmsar mikil-
vægar hugmyndir þeirra síðar-
nefndu eru komnar beint úr hug-
myndasmiðju bandarísks hákapít-
alisma.
Niðurstaða átakanna er nokkurs
konar bræðrabylta. Þróunar-
sinnarnir draga sig í hlé þegar þeim
er ljóst að viðhorf þeirra til þekking-
ar, uppeldis og þjóðfélagsþróunar
mæta takmörkuðum skilningi og
áhuga innan kennarastéttarinnar.
Hefðarsinnarnir komast hins vegar
lítt áleiðis vegna þess að þeir áttu
sér formælendur fáa meðal kennara
og þótt þá skorti ekki hugmynda-
fræði né mælsku þá varð skortur á
faglegri og uppeldisfræðilegri þekk-
ing þeim fjötur um fót. Mótsagnir
voru líka of augljósar í málflutningi
þeirra til þess að þeir ættu mögu-
leika á að þróa hina nýju skóla-
stefnu markaðsvæðingarinnar.
III
Greining Þorsteins á samfélags-
fræðinni og þeim viðhorfum sem
tekist var á um er einkar athyglis-
verð og upplýsandi. Þorsteini tekst
í umfjöllun sinni að setja samfélags-
fræðiverkefnið í víðara samhengi
en áður hefur verið gert og tengir
fræðilegar hugmyndir og eigin at-
huganir á vandaðan Og oft frumleg-
Hrafnkell A. Jónsson
Þess vegna eiga Austfirðingar að
sýna fordæmi og leysa sín mál und-
ir kjörorðunum „við viljum", „við
getum".
Höfundur er formaður
verkalýðsfélagsins Árvakurs á
Eskifirði.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1990
13
an hátt. Þá er greining Þorsteins á
námsefni samfélagsfræðinnar eink-
ar athyglisverð og á að mínu áliti
fullt erindi til allra þeirra sem vinna
við námsefnisgerð. Ritgerðin er auk
þess rituð á góðu máli og framsetn-
ing efnis með ágætum.
Hins vegar má spyija hvort rétt
sé að kalla þann sundurleita hóp
manna sem vann að samfélagsfræð-
rnni „hagsmunahóp" (interest
group) eða segja að hann túlki sjón-
armið ákveðinna hagsmunahópa.
Einnig mætti spyija hvort höfundur
leggi ekki of mikla áherslu á tog-
streitu íslenskra hefða og vísinda-
hyggju samfélagsfræðinnar. I því
sambandi hefði verið áhugavert að
sjá samanburð á afdrifum íslenska
námsefnisins og samfélagsfræði
Bruners (MACOS) í Bandaríkjun-
um. Þá er að mínu áliti ekki nægjan-
lega tekist á við þá gmndvallar-
spurningu hvemig standa eigi að
námsefnisgerð, hveijir eiga að leiða
hana og hveijir eigi að hafa bein
áhrif þar á. Hvaða vandkvæði fylgja
því t.d. að treysta á framlag starf-
andi kennara við gerð námsefnis
eins og Þorsteinn leggur til? Á
meðan slíkum spurningum er ósvar-
að er hætt við að ekki takist að
koma föstum fótum undir þennan
mikilvæga þátt skólastarfsins.
Túlkun sem þessi er erfið og
áhættusöm en er bæði skemmtileg
og gagnleg þegar vel tekst til eins
og hér er raunin. Það er ljóst að
doktorsritgerð Þorsteins er mikill
hvalreki fyrir þá sem að skólamál-
um vinna og vilja hefja sig upp
yfir þá slagorðakenndu umræðu
sem allt of oft einkennir umræðu
um skólamál hér á landi. Vil ég því
hvetja sem flesta til að kynna sér
efni þessarar ritgerðar.
Höfundur er doktor í uppeldis- og
kennslufræðum ogstarfarsem
framkvæmdastjóri
rannsóknasviðs Háskóla íslands.
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLANS
Vestfiröir: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði *,Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri
Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi
V) «
<u ^
CO xO
>.CQ
<1) -
oc *o
JD
O) U)
><
03 •
O?
03
£ T3
*o c
'3 p
QC £
o
0)
s!
aT w
irX
= 1
o®
ínO
t:
o '~o
3 C
ÖS
o^
Xi
I
■-
>.3
2|
-'O
|CQ
03 •
t ">
E? a>
® E
oo m
S5
o
52 co
o cn
n E
£
o o>
t °
«00
c .
cöií
X .
■ œ
c
co
><
CO _
>.«
® tn
X 3
_ c
'öia
i’t
5
‘<D
c £
C '03
</) ^
ll
CQ
0)
03*^
<D'>
x i5
-T5
■2 O
co
E> oj
!l
QC
>,«
23
CL=
xco
AEG
FRYSTIKISTUR
AEG
HFL150
Rúmmál: 147 lítrar
Hæð: 85 cm
Lengd: 63 cm
Dýpt: 57 cm
Verð kr. 28.991.- stgr.
AEG
HFL290
Rúmmál: 280 lítrar
Hæð: 85 cm
Lengd: 100 cm
Dýpt: 57 cm
Verðkr. 35.950.- stgr.
AEG
HFL390
Rúmmál: 381 lítri
Hæð: 85 cm
Lengd: 130 cm
Dýpt: 57 cm
Verð kr. 39.950.- stgr.
AEG frystikisturnar eru mjög sparneytnar, auk þess að véra bæði sterkar og
fallegar. Þær eru allar með lás, inniljósi og einkar auðveldar í þrifum.
VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST!
Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góðar frystikistur, á sérstöku tilboðsverði!
Umboðsmenn um allt land.
BRÆÐURNIR
ORMSSON HF
Lágmúla 9. Simi 38820
Bræðurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavfk og nágrenni:
BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði • Byggt og búið, Reykjavík
C0 7C
§ir’'
œ
7T
_ 0>
<Q
O =£
s?f
b=r.cQ
0>
SPw
<D 03
— C
o
p|
m O'
il-
00
33 O;
“ cr
C'
o
- %
O 3
rL <
CD
OCQ
“0>
2Sr
3
o
3>CO
c><L
o'
CQ
vu f
Tl§
cn 3
— O)
_ cn
ll
o
TZS
>tf
c/>_
7;cq
CD
o 3
=f<Q
0)
ii
3 77
Q.
>,C
s-i
3 03
3"<
g|
. 3
f s
tj3
o c
ZL 13
P: Q-
gs
• m
S*Í:
o O)
C/> U)
ilg
m
3.
3 _
Si
<2:
<D Q
cn cq
3 05
S<
s-s
(D 3
:< »
c‘==
3 3;