Morgunblaðið - 12.10.1990, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1990
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
fer fram á fasteigninni Bylgjubyggð 8, Ólafsfírði, þingl. eign Björns
R. Guðmundssonar, í skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði,
mánudaginn 15. október 1990, kl. 10.00, að kröfu Páls A. Pálssonar hrl.
Bæjarfógetinn í Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Mánudaginn 15. okt. 1990 kl. 10.00
Dynskógum 18, Hveragerði, talinn eigandi Guðmundur Sigurðsson.
Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl.
Háengi 10-3, Selfossi, þingl. eigandi Stjórn verkamannabústaöa.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfrd.
Hásteinsvegi 1, Stokkseyri, þingl. eigandi Geir Valgeirsson.
Uppboðsbeiðandi er Ævar Guömundsson hdl.
Heiðmörk 12, Hveragerði, þingl. eigandi Elsa Eyþórsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfrd. og Búnaðar-
banki íslands, lögfræðid.
Hrísholti 20, Selfossi, þingl. eigandi Guðmundur Steindórsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl. og Byggingasjóður
ríkisins, lögfrd.
Hulduhólum 4, Eyrarbakka, þingl. eigandi Sigurður Kr. Guðmunds-
son.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfrd.
Hveramörk 4, Hveragerði, þingl. eigandi Erlendur f. Magnússon.
Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, lögfræðid., Trygginga-
stofnun ríkisins og Byggingasjóður ríkisins, lögfrd.
Kirkjuvegi 17, Selfossi, þingl. eigandi Eggert jóhannesson.
Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Byggingasjóður
ríksins, lögfrd. og Tryggingastofnun ríkisins.
Reykjamörk 1, (íbúð 202), Hveragerði, þingl. eigandi þrb. Margrétar
Sverrisdóttur.
Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen hdl.
Reykjamörk 2b, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfrd.
Sambyggð 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón H. Kristjánsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfrd.
Sambyggð 8, 1b, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Guðrún Georgsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfrd. og Jónína
Bjartmarz hdl.
Sambyggð 8, 2a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Sigríður Margrét Helga-
dóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, lögfrd.
Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eigandi Eyjólfur Gestsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, 'lögfrd., Ævar Guð-
mundsson hdl. og Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Þriðjudaginn 16. okt. 1990 kl. 10.00
Borgarheiði 4h, Hveragerði, þingl. eigandi Anna Sigmarsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, lögfræðingad., Guðjón
Ármann Jónsson hdl. og Byggingasjóður ríkisins, lögfrd.
Gauksrima 14, Selfossi, talinn eigandi Benedikt Eiríksson.
Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl.
Kirkjuhúsi, Eyrarbakka, þingl. eigandi Jóhapn Gíslason.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl.
Lóð i landi Apavatns 2, Laugardalsh., þingl. eigandi db. Jens Ragn-
arssonar c/o Sigurður Jensson.
Uppboðsbeiðandi er Borgarsjóður Reykjavíkur.
Lundi, Eyrarbakka, þíngl. eigandi Skúli Steinsson.
Uppboösbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Reykjamörk 1 (ib. 204), Hveragerði, þihgl. eigandi Anna M. Sveins-
dóttir.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl.
Sambyggð 2, 2a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hallgrímur Þorsteins-
son.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl. og Byggingasjóöur ríkis-
ins, lögfrd.
Setbergi 16, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Andrés Kristjánsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun.
Skálholtsbraut 15, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Soffía Lárusdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl.
Sumarhúsi nr. 70, Öndveröarnesi, þingl. eigandi Sigurjón B. Ámunda-
son.
Uppboðsbeiðandi er Jón Egilsson hdl.
Unubakka 11, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Stoð.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
Miðvikudaginn 17. okt. 1990 kl. 10.00
Önnur og síðari sala
Kirkjuvegi 11, Selfossi, þingl. eigandi Þórdís Guðmundsdóttir.
Uppboösbeiöendur eru Reynir Karlsson hdl., Jón Ólafsson hrl., Ævar
Guðmundsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Þriðja og síðasta sala fer fram á eign-
unum sjálfum þriðjudaginn 16. októ-
ber 1990.
Nesgata 39, Neskaupsstað, þinglesin eigandi Hjörleifur Gunnlaugsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Lífeyrissjóður Austurlands, Bæjarsjóður Nes-
kaupstaðar og Lánasjóður verkalýðsfélags Norðfirðinga. Kl. 14.30.
Þiljuvellir 9, e.h., Neskaupstað, þinglesnir eigendur eru Ása Dóra
Ragnarsdóttir og Jón Magnús Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru:
Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóöur Austúrlands, Bæjarsjóður Nes-
kaupstaðar og Landsbanki íslands. Kl. 15.00.
Bæjarfógetinn i Neskaupstað.
F É L A G S S T A R F
Akranes - Báran
Báran heldur aðalfund mánudaginn 15. október kl. 20.30 i Heiðar-
gerði 20.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Konur fjölmennið. Nýir féiagar velkomnir.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur FUS Stefnis verður haldinn fimmtudaginn 18. október
nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stefnisfélagar hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
Aðalfundur
Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, verður haldinn
sunnudaginn 14. október 1990 kl. 14.00 í Sjálfstæöishúsinu, Heiðar-
gerði 20.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning stjórnar.
3. Önnur mál.
Ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta.
Stjórnin.
Aðalfundur
í Háaleitishverfi
Aðalfundur Hverfafélags Háaleitishverfis verður haldinn mánudaginn
22. október kl. 18.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Grímur Sæmundsen flytur framsögu um skipulagsreglur Sjálf-
stæðisflokksins.
Stjórnin.
Prófkjör í Reykjavík
Utankjörstaðakosning
Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs sjálfstæðismanna í Reykjavík,
sem fer fram dagana 26. og 27. október nk., hefst laugardaginn 13.
október kl. 10.00.
Utankjörstaðakosningin fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, mánudag - föstudag kl. 9.00-17.00 og
laugardag kl. 10.00-12.00.
Utankjörstaðakosningin er ætluð þeim, sem vegna fjarveru úr borg-
inni eða af öðrum ástæðum geta ekki kosið prófkjörsdagana.
Þátttaka i prófkjörinu er heimil öllum fullgildum meðlimum sjálfstæð-
isfélaganna í Reykjavík, sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára
aldri 27. október nk., og ennfremur þeim stuðningsmönnum Sjálf-
stæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu þann
25. apríl 1991 og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í
kjördæminu fyrir lok kjörfundar.
Að öðru leyti skulu gilda um framkvæmd prófkjörs ákvæði reglna
um prófkjör Sjálfstæðisflokksins, sem miðstjórn hefur sett sbr. 5.
gr. skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins.
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Aðalfundur Félags
sjálfstæðismanna í
Bakka-
og Stekkjahverfum
verður haldinn í Val-
höll laugardaginn
13. október kl.
11.00 árdegis. Dag-
skrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Fundarstjóri: Óskar
V. Friðriksson.
Gestur fundarins:
Magnús L. Sveins-
son.
Stjórnin.
Prófkjör sjálfstæðis-
manna í Reykjavík
dagana 26. og 27. október 1990
Atkvæðisrétt eiga:
Allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík, sem þar eru búsett-
ir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana.
Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningar-
étt I Reykjavík þann 25. apríl 1991 og undirritað hafa inntökubeiðni
í sjálfstæðisfélag í Reykjavík fyrir lok kjörfundar.
Hvernig á að kjósa?
Kjósa skal faest 8 frambjóðendur og flest 12. Skal það gert með því
að setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóðenda I þeirri röð sem
óskað er að þeir skipi endanlegan framboðslista. Þannig skal talan
1 sett fyrir framan nafn þess frambjóöanda, sem óskað er að skipi
fyrsta sæti framboðslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóð-
anda.^em óskað er að skipi annað sæti framboðslistaris o.s.frv.
Kjósið í því hverfi, sem þér hafið nú búsetu í:
Ef þér hafið flutt til Reykjavíkur eftir 1. desember 1989 og ætlið að
gerast flokksbundin, þurfið þér að framvísa vottorði frá Hagstof-
unni, sem staðfestingu á lögheimili í Reykjavik.
Kjörstaðir verða opnir, sem hér segir:
Föstudaginn 26. október frá kl. 13.00-22.00 í Valhöll, Háaleitisbraut
1 - öll kjörhverfin saman.
Laugardaginn 27. október frá kl. 09.00-22.00 á 5 kjörstöðum í 6
kjörhverfum.
1. kjörhverfi:
Nes- og Melahverfi, Vestur- og Miðbæjarhverfi og Austurbæjar- og
Norðurmýrarhverfi.
Öll byggð vestan Snorrabrautar og einnig byggð vestan Rauðar-
árstígs að Miklubraut.
Kjörstaður: Hótel Saga (Nýja álman) 2. hæð, C-salur - inngangur
austurdyr.
2. kjörhverfi:
Hliða- og Holtahverfi, Laugarneshverfi og Langholtshverfi.
Öll byggð vestan Kringlumýrarbrautar og norðan Suðurlandsbrautar.
Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1, (vestursalur, 1. hæð).
3. kjörhverfi:
Háaleitis- og Smáíbúða:, Bústaða- og Fossvogshverfi.
Hverfið afmarkást af Kringlumýrarbraut í vestur og Suðurlandsbraut
í norður.
Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1 (austursalur, 1. hæð).
4. kjörhverfi:
Árbæjar- og Seláshverfi og Ártúnsholt.
Kjörstaður: Hraunbær 102b (suðurhhð).
5. kjörhverfi:
Breiðholtshverfin.
Öll byggð í Breiðholti.
Kjörstaður: Menningarmiðstöðin við Gerðuberg.
6. kjörhverfi:
Grafarvogur.
Öll byggð í Grafarvogi.
Kjörstaður: Verslunarmiðstöð, Hveraflold 1-3.
ATVINNA
Bakarar
Óskum að ráða nú þegar bakara til starfa.
Upplýsingar á staðnum.
Björnsbakarí,
Austurströnd 14, Seltjarnarnesi.
Nuddarar ath.!
Óskum eftir nuddara til starfa frá kl. 17-21
2—3 daga í viku og á laugardögum. Góð
menntun skilyrði.
Lysthafendur vinsamlega leggið inn umsóknir
á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Nudd -
12563“.
¥ ÉLAGSÚF
I.O.O.F. 1 =1721012872 = 9.0.*
I.O.O.F. 12 = 17210128'A = Sp.
Ungt fólk
lUðig meðhlutverk
SvSSl YWAM - ísland
Fræðslu- og bænastund verður
í Grensáskirkju á morgun kl.
10.00. Ásta Harðardóttir fjallar
um „Að virða sjálfan sig".
Allir hjartanlega velkomnir.
í Frískanda, Faxafeni 9
Ný byrjendanámskeið hefjast
18. október. Hugleiðsla, Hatha-
jóga, öndunartækni og slökun.
Leiðbeinandi: Helga Mogensen.
Opnir tímar: Mánudaga-laugar-
daga kl. 07.00. Mánudaga-
fimmtudaga kl. 18.15. Mánu-
daga og miðvikudaga kl. 12.15.
Satsan: Fimmtudaga kl. 20.00.
Upplýsingar og skráning hjá
Mundu (kl. 12-15 1 síma 39532),
Heiðu (sími 72711) og Yltu (á
kvöldin í síma 676056).
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533
Dagsferðir um helgina:
Laugardagur 13. október kl. 13:
Haustlitir við
Þingvallavatn
Við náum í lok haustlitatímans,
en haustlitirnir eru á fáum stöð-
um fallegri en á Þingvölllum.
Gönguferð við allra hæfi, m.a.
með norðausturhluta vatnsins
og á Arnarfell. Ferð, sem frestað
var frá sunnud. 9. okt.
Sunnudagur 14. otkóber kl. 13:
Á útlegurnannaslóðum í
Eldvarpahrauni
Ekið að Stapafelli og gengið um
Árnastíg að gígaröðinni stór-
fenglegu, Eldvörpum og síöan
skoðaðir hraunkofar, sem eru
hugsanlega reistir af útlegu-
mönnum. Áð við Bláa lónið á
heimleið. Spennandi gönguferð
fyrir unga sem aldna. Brottför
frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin. Verð 1.000 kr. í báðar
ferðirnar, frítt f. börn m. fullorðn-
um. Allir velkomnir! Gerist félag-
ar í Fl og eignist árbók 1990.
Ferðafélag íslands.