Morgunblaðið - 12.10.1990, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Það er allt fremur þungt í vöfum
hjá þér um'þessar mundir og þú
ert svolítið hjálparvana þess
vegna. Þú finnur þó fyrir ríkuleg-
um stuðningi samstarfsmanna
þinna í dag. Samvinnan gefst þér
best núna.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Listin færir þér meiri Iífsfyllingu
en viðskiptin eins og á stendur.
Skortur á stuðningi dregur úr þér
kjark. Bíttu á jaxlinn og láttu
eigin hugsanir ekki hindra þig.
Tvíburar-
(21. maí - 20. júní)
Þú hefur áhyggjur af viðkvæmu
máli og þér finnst þú ekki geta
talað um það enn sem komið er.
Óvæntur kostnaður felluj á þig
vegna einhvers þeirra sem næstir
þér standa Þér verður órótt í
kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) Híg
Þú færð góðar hugmyndir í dag,
sérstakiega að því er varðar
heimili þitt. Þó geturðu búist við
að undirtektir þeirra' sem málið
snertir verði hálfdauflegar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Vandamál sem tengjast starfi
þínu gætu tafíð þig verulega í
dag. Sköpunargáfa þín blómstrar
engu að síður. Þú getur orðið að
breyta áætlunum þínum í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þó að dómgreind þín sé eins og
best verður á kosið í dag, í það
minnsta að því er viðkemur fjár-
málum, gæti þér orðið á að eyða
of miklu. Einhver biður þig hjálp-
ar þegar illa stendur á hjá þér.
~Z
(23. sept. - 22. október)
Þú þráir að koma hugmyndum
þínum í framkvæmd, en átt erfitt
með að vinna stuðning annarra.
Einhver í fjölskyldunni er ákaf-
lega upptekinn af vandamálum
sínum.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^0
Notaðu frítíma þinn á úppbyggj-
andi hátt. Þér hættir til að velta
þér upp úr vandamálunum núna.
Snúðu þér að skapandi viðfangs-
efnum og áhugamálum þínum og
ýttu hugarvílinu frá þér.
Bogmadur
(22. nóv. -21. desember) m
Þú færð skemmtilegt heimboð,
en fjárhagsáhyggjumar hafa
dregið úr löngun þínni til að vera
innan um annað fólk. Þér fínnst
hindranimar allt í kringum þig.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Haltu persónu þinni utan við við-
skipti sem þú stendur í. Þú ert í
þannig skapi núna að þú tekur
ekki nógu mikið tillit til skoðana
annarra. Sjálfshyggja dregur úr
framförum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Leystu frá skjóðunni óg ræddu
málin. Berðu ekki allar áhyggjur
heimsíns á herðum þínum, heldur
opnaðu upp á gátt og leyfðu öðr-
um að bera þær með þér.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Nú er ekkí rétti tíminn til að lána
eða fá lánaða peninga. Vandamál
annarra kunna að taka svo ríku-
legan toll af tíma þínum í dag
að þú komir ekki í verk öllu sem
þú þarft að gera.
AFMÆUSBARNIÐ skilur vel
þjóðfélagið og vandamál þess.
Lögfræði, ritstörf og mannúðar-
starfgemi kunna að vera svið sem
höfða til þess. Það reynist mörg-
um holiráður félagi og yrði því
frábær félagsráðgjafí. Það býr
yfir ótvíræðum listrænum hæfi-
leikum og gæti gert þá að lifi-
brauði sínu. Það er bæði andlega
sínnað og hagsýnt, en á til að lifa
f líðnum tíma.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
JJE7A souue.
SÆt-t. . 'hO&M'/NC
ftÐS/rjA HE
py&te sro/eo
GÖAdí-O FÍOG-
v OóJOt--
Qrfó
St/OHA,
SJTe'A*?OfZ-,
fi>ó oseÐve.
hja Mée - -j
%
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
CS JéVMt, HEFOROU
\ \ SÉ£> LEUCFANGA- i
-- ' yuiOs/tJA I
PiX A _ , I , _ ■
LJÓSKA
: : JÁ' 'j v «—;—— —/ l “—r"
tyrj ia? I
SKVZTUSjCtPTt.' \JNN BÍDUÉ
þÚ HELLTIR tCAFFC -
pjtOUK A HANA k
JAtcttrA teeee að st/atna
OE M'TA.'ECS SJ/TNA SAtsa
Ute> AÐ HO/SFA 'A þ/G '
U/ElA. ■ þETTA E£
dttciu eETeg—O
FERDINAND
r>nii A r-/xi ijr
SMAFOLK
Allt í einu er komið haust.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Amarson
Varðþröng kallast það þegar
annar mótheijinn verður að
kasta af sér hjálparfyrirstöðu í
lit sem makker valdar. Breska
landsliðskonan Sally Horton
náði fram fallegu afbrigði af
þessari þvingun í sveitakeppni
HM í Genf.
Norður
♦ K52
VK3
v 4G105
♦ KG864
Vestur Austur
♦Á7 4 0964
VD8754 VG9
♦ KD982 ♦ 964
4 7 4D953
Suður
4D1083
¥ Á1062
♦ Á3
4Á102
Horton varð sagnhafi í 3
gröndum án afskipta AV. Vestur
kom út með lítinn tígul og gosi
blinds átti fyrsta slaginn.
Ekki blasisr alveg við hvernig
best er að fara af stað, en Hort-
on ákvað að reyna að „stela“
slag á spaða áður en hún færi
í lauflitinn. Hún spilaði því spaða
á drottningu og ás. Vestur braut
út tígulásinn og nú varð Horton
að finna laufdrottninguna. Sem
hún gerði. Hún spilaði hjarta á
kóng blinds og svínaði lauf-
tíunni. Tók laufásinn og austur
henti hjarta. Átta slagir mættir.
Horton spilaði nú spaða á kóng
og þegar gosinn lét ekki sjá sig
spilaði hún tígli!
Norður
45
¥3
♦ -
4KG8
Vestur
4-
¥ D87
♦ 87
4-
Austur
4G9
¥ G
♦ -
4D9
Suður
4108
¥ ÁIO
♦ -
42
Við sjáum hvað gerist þegar
vestur tekur 87 í tígli. Austur
má missa einn spaða, en verður
svo að henda hjartagosa. Horton
fékk því síðustu tvo slagina á
Á10 í hjarta.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á World Open-skákmótinu í
Philadelphia í sumar kom þessi
staða upp í skák bandaríska stór-
meistarans Lev Alburt (2.530),
sem hafði hvitt og átti leik, og
landa hans, alþjóðameistarans
Vitaly Zaltsman (2.445).
Svartur hefur fórnað manni
fyrir þtjú peð og virðist mega vel
við una með trausta stöðu. En það
er ekki allt sem sýnist, Alburt
tryggði sér sigur með fléttu:
M......._...
MiM.......Mab*
30. Hxe6! — fxe6, 31. HxeG (Að-
alhótun hvíts er nú auðvitað 32.
He8 tvískák og mát!) 31. — Df8,
32. He8+ - Kh8, 33. Hxf8+ -
Hxf8 og þar sem svaitur hefur
nú aðeins eitt-peð fyrir manninn
þá gafst hann fljótlega upp.