Morgunblaðið - 12.10.1990, Side 41
41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1990
VESTMANNAEYJAR
Eyjaís gefur 300 þúsund
Vestmannaeyjum.
Eyjaís hf. í Vestmannaeyjum gaf
fyrir skömmu 300 þúsund
krónur sem skiptust jafnt milli
þriggja aðila í Eyjum. Tilefni gjafar-
innar var að fyrirtækið hefur selt
100 þúsund tonn af ís, á þeim fjór-
um árum sem .það hefur starfað.
Stjórn Eyjaíss ákvað á fundi fyr-
irtækisins 28. september sl. að gefa
þremur stofnunum í. Eyjum 100
þúsund hverri í tilefni framleiðslu
100 þúsundasta tonnsins. Magnús
Kristinsson, stjórnarformaður Eyja-
íss, sagði í stuttu ávarpi sem hann
hélt við afhendingu gjafanna að
stjórnin hefði_ ákveðið að minnast
þessara tímamóta hjá fyrirtækinu
með því að styrkja starfsemi þriggja
stofnana, sem allar þjónuðu því
hlutverki að hlú að þeim er minna
mættu sín og hefðu með því gert
mörgum kleift að leggja sitt af
mörkum til samfélagsins þrátt fyrir
fötlun sína. Síðan afhenti Magnús
Arnmundi Þorbjörnssyni fulltrúa
Verndaðs vinnustaðar, Guðmundu
Steingrímsdóttur forstöðumanni
Sambýlis fatlaðra og Hrönn Krist-
Morgunblaðið/Grímur Gíslason
Fulltrúar gefenda og þeir er við gjöfunum tóku. F.v. Magnús Krist-
insson, Guðmundur Jóhannsson, Arnmundur Þorbjörnsson, Guð-
munda Steingrímsdóttir og Hrönn Kristjánsdóttir.
jánsdóttur forstöðumanni Meðferð- gjafirnar sem þau sögðu að kæmu
arheimilisins að Búhamri gjafirnar. sér vel í því starfi sem þau ynnu að.
Fulltrúar stofnananna þökkuðu Grímur
X
Dags. 12.10 1990
NR. 174
VAKORT
Númer eftirlýstra korta
4507 4200 0000 8391
4507 4300 0003 4784
4507 4500 0008 4274
4507 4500 0014 4003
4543 3700 0000 2678
4543 3700 0001 5415
4929 541 675 316
Kort frá Kuwait sem byrja á nr.:
4506 13** 4966 66** 4509 02**
4507 13** 4921 04** 4921 90**
4547 26** 4552 41** 4560 31**
4508 70** 4507 77** 4966 82**
Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort
úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágest.
VISA ÍSLAND
X
tilkynnti að Jón og Pía hefðu fund-
ið hvort annað á ný, en það fannst
mér, sem fyrr, að hefði ekki komið
skýrt fram á sviðinu. Og þá fór að
iíða að því að hleypa Jóni inn í
himnaríki. Björgvin kom niður
himnastiga og söng Elvis-lög, s.s.
Welcome to my world og The Wond-
er of you, Eyjólfur tók við sem Roy
Orbison, þá birtist Karl með tvö
lög, Stefán söng Imagine eftir John
Lennon og Twist and shout og loks
birtust Eva og Sigríður með lagið
Baby face. Æstust nú leikar mjög
og eftir mikið rokk var lokalagið,
Good golly, miss Molly, flutt. Voru
áhorfendur þá farnir að taka vel
undir og vildu greinilega ekki hætta
við svo búið, þó nærri hálfur annar
klukkutími væri liðinn.
Mikið er lagt upp úr því að sýn-
ingin sé skrautleg, bæði í búningum
og sviðssetningu. Frammistaða
söngvaranna var yfirleitt góð.
Björgvin var á heimavelli í þessum
gömlu, góðu lögum og var sá
söngvaranna, sem átti stærsta
aðdáendahópinn í salnum þetta
kvöld. Eyjólfur er orðinn sjóaður í
slíkum sýningum og stóð sig með
ágætum. Eva Ásrún hefur ekki tek-
ið þátt í sýningum af þessu tagi
mér vitanlega og var greinilegt að
óöryggi háði henni mikið við flutn-
inginn. Karl kom vel út og virtist
ájcaflega afslappaður. Stefán kom
niér ánægjulega á óvart. Ég var
fárin að halda að hann gæti ekki
losað sig við soul-skrækina, sem
hann hefur tamið sér, en í þessari
sýningu syngur hann skemmtilega.
Sigríður var ekki að taka þátt í
svona sýningu í fyrsta sinn og leysti
sitt hlutverk vel af hendi að vanda.
Og þó hún kynni ef til vill að þræta
fyrir það sjálf, þá fer það henni
mjög vel að syngja sykursætar ball-
öður, líkt og Brendu Lee-lögin.
Hljómsveitin er skipuð þeim Eiði
Arnarsyni, bassa, Rúnar Georgs-
syni, saxafón, Einari Braga Braga-
syni, saxafón, Jóni Elvari Haf-
steinssyni, gítar, Birgi Baldurssyni,
trommur, Grétari Örvarssyni,
hljómborð og Jóni Kjell Seljeseth,
hljómborð. Hljóðfæraleikur var
þéttur og góður og hljómburður
með ágætum.
Ekki er hægt að segja frá kvöldi
á Hótel íslandi án þess að nefna
niatinn, sem boðið er upp á fyrir
sýningu. Ég hef alltaf dáðst að því
hvernig kokkum skemmtistaðarins
tekst að elda ofan í fleiri hundruð
manns og gera það vel. Nú var
boðið upp á níu rétta valmatseðil
og sem fyrr tókst vel til. Og fyrir
bá, sem gaman hafa af söngvasýn-
ingum, er óhætt að mæla með
kvöldstund á Hótel íslandi.
BILDSHOFÐA10
Með lágu verði, miklu vöruúrvali og þátttöku fjölda fyrirtækja hefur stórút-
sölumarkaðurinn svo sannarlega slegið í gegn og stendur undir nafni.
---------------------------------------n
BILDSHOFÐI
ÁRTÚNSBREKKA
STORUTSOLUMARKAÐUR
BÍLDSHÖFÐA 10
VESTURLANDSVEGUR
straumur
STEINAR hljómplötur - kassettur; KARNA-
BÆR tískufatnaður herra og dömu; HUMMEL
sportvörur alls konar; VINNUFATABÚÐIN
fatnaður; PARTÝ tískuvörur; BOMBEY barna-
fatnaður; SAUMALIST alls konar efni;
SKÆÐI skófatnaður; BLÓMALIST blóm og
gjafavörur; STÚDÍÓ fatpaður; THEÓDÓRA
kventískufatnaður; SKÓVERSLUN FJÖL-
SKYLDUNNAR skór á alla fjölskylduna;
SONJA fatnaður; HENSON sportfatnaður;
KAREN fatnaður; FATABÆR fatnaður;