Morgunblaðið - 12.10.1990, Qupperneq 52
N • Á • M • A • N
Landsbanki
íslands
^ Morgunblaðið/ Ragnar Axelsson
I stóiskri ró haustlitanna
Nú hallar haustið sér að landinu og síðustu Iitir sumargróðursins I stóisk ró við Reykjavíkurtjörn í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins
skarta sínu fegursta gestum og gangandi til augnayndis, en það var I var á röltinu fyrir sunnan Fríkirkjuna.
Fjárlagafrumvarp 1991 lagi; fram í gær:
Aætlaður ríkissjóðshalli
um 3.650 milljónir króna
FJÁRMÁLARÁÐHERRA, Ólafur
FISKIFRÆÐINGAR hafa lagt til
að veidd verði 1-1,5 milljónir
tonna af loðnu í Barentshafi á
næstu vetrarvertíð, sem hefst
um áramótin. Engin loðnuveiði
hefur verið í Barentshafi frá
árinu 1986 en Norðmenn og Sov-
étmenn veiddu þar allt að 1,8
milljónir tonna af loðnu á ári.
Norðmenn veiddu 60% af loðn-
junni en Sovétmenn 40%. Fjallað
verður um þessar tillögur á
vinnufundi Alþjóðahafrannsókn-
aráðsins í Kaupmannahöfn í
næstu viku.
JónvÓlafsson, framkvæmdastjóri
Félags íslenskra fiskmjölsframleið-
enda, segir að verð á fiskimjöli og
lýsi hafí lækkað vegna þessara til-
lagna um loðnuveiðar í Barents-
hafi. „Þetta eru því slæmar fréttir
fyrir okkur. Það er talað um að
loðnustofninn í Barentshafi sé nú
um 6 milljónir tonna. Framleiðsla
Perúmanna á fiskimjöli og lýsi mun
hins vegar minnka og veiðar Chile-
búa ganga illa, þannig að hugsan-
legt er að þetta jafnist út.“
Jón segir að Noregur sé nú
stærsti markaður okkar fyrir
loðnulýsi, svo og hafi verið seld
þangað nokkur þúsund tonn af
loðnumjöli. „Ef Norðmenn veiða
600 þúsund tonn af loðnu í Barents-
hafi geta þeir trúlega framleitt úr
þeim afla rúm 100 þúsund tonn
af mjöli og um 50 þúsund tonn af
lýsi. Lýsismarkaður okkar í Noregi
myndi því truflast verulega og
hugsanlegt er að Norðmenn flytji
út loðnumjöl á mjölmarkaði okkar
fi, Bretlandi, Danmörku, Svíþjóð,
Finnlandi og Frakklandi,“ segir
Jón.
Hann segir að ekki sé talið að
tengsl séu á milli íslenska loðnu-
stofnsins óg loðnustofnsins í Bar-
entshafí en íslensk skip hafa enga
veiðanlega loðnu fundið undanfar-
ið. Rannsóknaskipið Árni Friðriks-
son fór í loðnuleiðangur í byijun
þessa mánaðar og loðnuskipin
Þórshamar GK, Börkur NK og
Hilmir SU hafa einnig verið í loðnu-
leit.
Davíð Oddsson borgarstjóri lagði
fram tillögu á stjórnarfundi Lands-
virkjunar í gær, þar sem ofangreint
kemur fram. Ályktunin var sam-
þykkt samhljóða af 7 stjómarmönn-
um. Jóhannes Nordal stjórnarform-
■aður sat hjá, en hann er einnig for-
maður ráðgjafamefndar iðnaðarráð-
herra um áliðju. Davíð sagði við
Ragnar Grimsson, lagði í gær
fram á Alþingi fjárlagafrumvarp
fyrir næsta ár. Samkvæmt þvi
eiga tekjur ríkissjóðs að verða
99.563 milljónir króna, gjöld
103.213 milljónir og halli á ríkis-
sjóði því 3.650 milljónir króna,
Morgunblaðið, að ótrúlega stórir
hlutir hefðu verið ófrágengnir varð-
andi orkusamning, miðað við það að
sagt hefði verið opinberlega, að öll
atriði í samningum um nýtt álver
væru komin til skila. Og það væri
alltaf erfiðara, þegar mál væru að
hluta til komin í fast far, að ná fram
bættri stöðu sem einhveiju næmi,
eða um 1% af vergri landsfram-
leiðslu. Á þessu ári er gert ráð
fyrir að ríkissjóðshallinn verði
4.960 milljónir, eða um 1,5% af
landsframleiðslu. I forsendum
frumvarpsins er gert ráð fyrir
að framfærsluvísitala hækki um
7% árið 1991 og að kaupmáttur
en Landsvirkjun myndi þó freista
þess.
Jón Sigurðsson sagði það fjarri -
lagi að af hálfu iðnaðarráðuneytisins
hafi verið gefið annað til kynna um
stöðu álverssamninganna en efni
stóðu til, og málatilbúnaður ráðu-
neytisins.háfi síður en svo veikt stöðu
Landsvirkjunar. Og enn fjarri sanni
sé að málið sé fyrst nú að komast í
hendur Landsvirkjunar. Stjórnar-
formaður, forstjóri og aðstoðarfor-
stjóri Landsvirkjunar hafi tekið þátt
í samningaviðræðunum og kynnt
stjórn fyrirtækisins stöðu þeirra
reglulega. M.a. hafi stjórn Lands-
virkjunar í júlí tekið ákvörðun um
undirbúningsframkvæmdir vegna
ráðstöfunartekna aukist um 1%.
Olafur segir heildarniðurstöður
frumvarpsins fela í sér að skattar
séu ekki auknir í heild, en nokkrar
tilfærsluc verði á milli einstakra
þátta. Hann segir frumvarpið ein-
kennast af jafnvægi og stöðugleika
í efnahagslífinu og að það innsigli
virkjana, í ljósi framvindu samning-
anna um nýtt álver.
Davíð Oddsson sagði það hins veg-
ar alrangt að halda því fram að stjórn
Landsvirkjunar hefði átt þátt í samn-
ingunum eins og þeim væri komið
nú, og reyndar hefði formaður við-
ræðunefndar iðnaðarráðherra, og öll
stjórn Landsvirkjunar tekið fram að
svo væri ekki.
Rætt var í stjórn Landsvirkjunar
að skipa sérstaka samninganefnd um
orkusamninginn sem starfaði við hlið
ráðgjafamefndar iðnaðarráðherra.
Þá var starfsmönnum Landsvirkjun-
ar falið að vinna nýjar álitsgerðir um
orkusamninginn.
Sjá bls.3
efnahagsárangur síðustu tveggja
ára.
Ólafur segir útgjöld ríkissjóðs
lækka um 1,1% að raungildi, úr
29,1% af landsframleiðslu í 28,4%.
„Gagnstætt því sem margir hafa
búist við, að í' þessu ijárlagafrum-
varpi væri boðuð gífurleg útgjalda-
aukning vegna væntanlegra kosn-
inga er haldið áfram því aðhaldi sem
sett hefur svip sinn á stjórn ríkisfj-
ármála á síðustu tveimur árum,“-
segir Ólafur.
I forsendum frumvarpsins er gert
ráð fyrir að olíuverð á heimsmark-
aði verði að jafnaði 26 dollarar fyr-
ir hráoliútunnuna og ekki er reiknað
með álversframkvæmdum. Breytist
þetta þarf að endurskoða forsendur
frumvarpsins, segir í greinargerð
þess.
Gengið er út frá 7% verðbólgu
og að landsframleiðslan aukist um
1,5%, þjóðártekjur um rúm 2%.
Gert er ráð fyrir að þjóðarútgjöld
hækki nokkuð minna og því minnki
viðskiptahallínn lítillega. Þá er gert
ráð fyrir að hagvöxtur verði 1,5%
næsta ár. „Gangi þessi spá eftir er
þriggja ára samdrátþarskeið á enda
og hægur vöxtur ffamundan," seg-
ir í þjóðhagsspá, sem höfð er til
grundvallar fjárlagafrumvarpi.
Eftir um 15% rýrnun kaupmáttar
almennings undanfarin þrjú ár er
nú gert ráð fyrir að hann aukist á
ný um 1% á næsta ári.
Sjá fréttir á bls. 2 og á miðopnu.
Samþykkt stjórnar Landsvirkjunar:
Iðnaðarráðuneytið hefur veikt
samningsstöðu Landsvirkjunar
STJÓRN Land.svirkjunar telur að iðnaðarráðuneytið hafi veikt samn-
ingsstöðu Landsvirkjunar við gerð orkusamnings með yfirlýsingum um
að lokið sé öllum meginatriðum samnings um byggingu nýs álvers.
Ljóst sé að orkusamningur sé miklu skemur á veg kominn en haldið
hafi verið að almenningi og að stjórn Landsvirkjunar hafi fyrst verið
kynnt formlega drög að samningnum á fundi í gær. Jón Sigurðsson
íðnaðarráðherra vísar þessu á bug, og segir gagnrýni stjórnar Lands-
virkjunar á inálsmeðferðina á misskilningi byggða.
Barentshaf:
Lagl til að
veidd verði
um milljón
t. af loðnu