Morgunblaðið - 17.10.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.10.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Síðasta risaeðlan. Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.15 ► Einusinnivar. Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þarsem saga mannkyns errakin. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► í lausu lofti. 19.25 ► Staupa- steinn. b o STOÐ2 16.45 ► Nágrannar 17.30 ► TaoTao.Teikni- (Neighbours). Ástralskur mynd. framhaldsmyndaflokkur 17.55 ► Albertfeiti. um fólk eins og mig og Teiknimynd um þennan góð- Þig- kunningja barnanna. 18.20 ► Draugabanar. Teiknimynd. 18.45 ► Vaxtarverkir (Growing pains). Bandarískir gamanþættir um uppvaxtarár unglinga. 19.19 ►19:19. SJÓNVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ► Staupasteinn (Cheers). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Grænir fingur (26). Síðasti þáttur. Fiaustið í garðinum. 20.50 ► Ógöngur(NeverCome Back). 2. þáttur. Breskursakamála- myndaflokkur. 21.40 ► Dansleikurá Púertó Ríkó (La Gran Fiesta). Þessi fyrsta mynd Púertó Ríkómanna gerist í spilavíti árið 1942. Haldinnerstórdans- leikur þar sem allir heldri borgarar koma saman og skemmta sér í skugga stríðsins. Undir yfir- borðinu á sér stað harðvítug valdabarátta. 1985. 23.00 ► Ell- efufréttir. 23.10 ► Dansleikurá Púertó Ríkó - framhald. 23.30 ► Dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir, fréttaumfjöll- un, íþróttirog veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.10 ► Framtíðarsýn 21.00 ► Lyst- 21.30 ► Spilaborgin (Cap- 22.20 ► ft- 22.50 ► Tíska (Beyond 2000). Fræðslu- aukinn. Sig- italCity). Breskurframhalds- alski boltinn. (Videofashion). þættir. Skyggnst inn í verk- mundur Ernir myndaflokkur um fólk sem Mörkvikunnar. Þessi þátturer smiðju sem framleiöir örygg- Rúnarsson. vinnurá verðbréfamarkaði. Allt það helsta tileinkaður ishjálma. Frá Kanada, ný Um fólk sem lifir hratt og flýg- úrleikjumvik- karlmannatísk- tegund gerviviðs. urhátt. unnar. unni. 23.20 ► Duflað við demanta (Eleven Harrowhouse). Demantakaupmaður rænir stóra demantamiðstöð. Aðalhlutv.: Charles Grodin, Candice Bergen, James Mason, TrevorHowardog John Gielgud. 1974. 00.55 ► Dagskrárlok. © FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Porvaldur K. Helga- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffia Karlsdótt- ir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (13) 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.Veðurfregn- ir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Olafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave FlauPert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (13). ' 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. Hádegisútuaí-p 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin SjávarúWegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Kynferðislegt ofbeldi. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) Middegisútvarp 13.30 Hornsófínn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier Guðbergur Bergsson les þýð- ingu sina (5) 14.30 Miðdegistónlist eftirJohann Sebastian Bach. — Konsert i ítölskum stil í F-dúr, BVW 971 Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal. — Sónata (e-moll BWV 1034 Manuela Wiesler leikur á flautu og Helga Ingólfsdóttir á sembal. 15.00 Fréttir. 15.03 i fáum dráttum Brot úr lifi og starfi samtima- mans. Síðdegisutvarp 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir litur i gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi í Reykjavik og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Atla Heimi Sveinsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. Tónlistarútvarp 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum á Lista- hétið i Reykjavík í vor. 21.30 Nokkrir nikkutónar leikin harmoníkutónlist af ýmsum toga. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.10 Sjónaukinn Þáttur um erlend málefni. Um- sión: Bjami Sigtryggsson. UTVARP 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. iúfo FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umlerð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25.' 9.03 Niu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfírlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu, simi 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.00 íþrðttarásin iþróttafréttamenn greina frá þvi helsta á íþróttasviðinu. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næslu nótt.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Ándreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn — Kynferðislegt ofbeldi. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. ift FMT909 AÐALSTOÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrimur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, lcvikmyndayfiriit, neytendamál, litið i norræn dagblöð, kaffisímta- lið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijðu- far morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð- in. 7.45 Fyrra morgunviðtal. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.20 Neytendamálin. 8.45 Málef- nið. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Hvað er í pottunum? Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í síðdegishornið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál.til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Málíð kynnt. 16.50 Málpípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er maðurinn? 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björg- vinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. Hitt og þetta Heiðar Jónsson snyrtir hefir að undanförnu skotið inn ör- stuttum pistlum í morgunþátt Aðal- stöðvarinnar undir heitinu Heiðar, heilsan og hamingjan. Heiðar hefir gjarnan í þessum örskotum fjallað á hlutlausan hátt um athafnakon- una. Hafa þessir pistlar vafalítið gagnast ýmsum konum er vilja hverfa á ný til starfa út í þjóðfélag- inu. En í gærmorgun breytti Heiðar um stefnu og tók upp á því að aug- lýsa kvenfatnað er fæst í ákveðinni verslun hér í bæ. Greinarhöfundur minnist þess ekki að hafa kynnst svona vinnu- brögðum í útvarpsþætti. Við vitum að það er mikið um kynningar og óbeinar auglýsingar í ljósvakamiðl- um, en hér var gengið hreint til verks. Það er heldur dapurlegt þeg- ar þáttagerðarmenn nota tækifærið °g flytja auglýsingar í þáttum sínum. Samtök auglýsingahönnuða virðast fyrir löngu hafa gefist upp á að beijast gegn þessu auglýsinga- fári. Fótboltasendingar Leifur Hauksson spjallaði í gær- morgun á Rás 2 við fulltrúa frá KSÍ og íþróttadeild RÚV um beinu fótboltasjónvarpssendingarnar. I máli Ingólfs Hannessonar íþrótta- stjóra RÚV kom fram að það væri mikið um allskyns brask í kringum beinu útsendingarnar á fótbolta. Þetta brask leiðir gjarna til þess að verð á útsendingarmínútu hækk- ar til muna. í umræðunum var ann- ars lítið rætt um að rfkissjónvaipið væri ekki einkaeign fótboltaáhuga- manna. Hafa marktækar skoðana- kannanir sýnt fram á að þjóðin vilji ryðja til áttafréttum og allri sjón- varpsdagskrá vegna fótboltaleikja? Þá er ekki átt við stórleiki eins og úrslitaleiki heimsmeistarakeppn- innar í knattspyrnu eða úrslitaleik- inn í ensku knattspymunni. Það er reyndar spuming hvort það sé rétt að riðla auglýstri dagskrá vegna slíkra leikja sem em þó bara stöku sinnum á dagskrá. Það er sennilega kominn tími til að kanna þetta mál nánar. Ef skoðanakannanir benda ekki til að 80-90% af þjóðinni vilji að fótboltaleikir hafi algeran for- gang í dagkrá ríkissjónvarpsins þá verður að skipta um stefnu. Þar með væri eðlilegt að ákveða í eitt skipti fyrir öll að ekki verði haggað við áttafréttum. Sá er hér ritar hefír mjög gaman af að hlýða á beinar útvarpslýsing- ar frá fótboltaleikjum. Slíkar lýsing- ar jafnast hins vegar aldrei fyllilega á við gervihnattamyndir frá úrslita- leikjum meistaranna. En venjulegir leikir með meðalspilurum eiga prýðilega heima í útvarpi. Hér kem- ur til kasta Rásar að 2 þjálfa upp málhaga íþróttafréttamenn. MáliÖ íþróttalýsingar reyna svo sann- arlega á þanþol tungunnar. í raun em þær íþrótt sem ekki ber að vanmeta. Málhagur íþróttafrétta- maður getur þannig fangað spennu fótboltaleiks ekki síður en mynda- vélin. Hann kveikir í áheyrandanum með orðunum einum saman. Mörð- ur Árnason íslenskufræðingur minntist á þennan eiginleika íslenskrar tungu í einum af sínum ágætu þáttum um Daglegt mál á Rás 1. Mörður benti á í þættinum hversu orðmörg íslenskan er og hentug til að lýsa hugsunum og tilfínningum. En hún vefst fyrir mörgum manninum. Mörður sagði frá því að nýlega hefði hann setið ráðstefnu um landbúnaðarmál. Einn ráðstefnugestur komst svo að orði í ræðu: Islenskur búfénaður borðar gróður. Svona tala ekki bændur. ólafur M. Jóhannesson ÆlW^f.V FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson. 9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á sínum stað milli kl. 13.20 og 13.35. Hádegisfrétt- ir kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Iþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn. 17.00 island í dag. JónÁrsæll Þórðarson. Vettvang- ur hlustenda. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. 22.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Kristófer Helgason. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. 1 FMf?957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. \ 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlít með því helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Oskastundin. 11.00 Leikur dagSins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió“. Ivar Guðmundsson. 18.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns son. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. FM 102 m. 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzleikur Stjörnunnar og Pizzahússins. 11.00 Geiðdeild Stjörnunnar. Umsjón: Bjarni Hauk- ur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Darri Ólason. Vinsældarpopp á miðvikudags- kvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Allt frá Mötley Crue i Do- obies. 02.00 Næturpoppið. 106,8 10.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist í umsjá Lárusar Óskars. 14.00 Tónlist. 16.00 Tónlist I umsjá Jóns Guðmundssonar. 18.00 Tónlist i umsjá Sævars Finnbogasonar. 20.00 Klisjan i umsjá Hjálmars og Arnar Pálssonar. 22.00 Hljómflug. Kristinn Pálsson. 24.00 Náttróbót. 16.00 FÁ 18.00 IR UTRAS FM 104,8 20.00 FG 22.00 MH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.