Morgunblaðið - 17.10.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1990
9
Hlutabréf í EIMSI
3 dagar tíl stefhu
Næsta föstudag 19. október lýkur almennu útboði hluta-
bréfa í Eimskip að nafnverði rúmar 41 milljón króna.
Hlutabréfm eru seld með áskriftarfyrirkomulagi og geta
allir óskað eftir bréfum að nafnverði 5-25 þús. kr. á
genginu 5,60. Þeir sem óska að kaupa bréf að nafnverði 25
þús. og allt að einni milljón króna geta gert í þau tilboð á
ekki lægra gengi en 5,60. Askriftar- og tilboðsblöðum þarf
að skila fyrir kl. 17:00 föstudaginn 19. október nk.
Verið velkomin í VIB.
VÍB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.
VELKOMINÍ TBSS
ítöísk sending
Jakkar, peysurog tvískiptir kjólar.
Franskardragtir, peysur, blússurog belti.
Opið laugardaga kl. 10-12.
TGSS
V NEi
NEÐSTI/IÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Eitt símtal
og þú ert
áskriíandi að
spariskírteinum
ríkissjóðs
Áskriftar- og þjónustusímar:
91-62 60 40 og 91-69 96 00
ÞJ0NUSTUM1ÐST0Ð
RÍKISVERÐBRÉFA
Þjónustumlðstöð ríkisverðbréfa, Hverflsgötu 6, 2. hæð. Simi 91-62 60 40
Upphlaupið
I Staksteinum hefur
ítrekað verið bent á, að
undanhald þeirra ráð-
herramia Svavars Gests-
sonar og Steingrims J.
Sigfússonar væri hafið
og þeir myndu stýra
málurn þannig á mið-
stjóraarfundinum, að
ekkert ógnaði setu þeirra
við kjötkatla Stjómar-
ráðsins. Þeir geta ein-
faldlega ekki hugsað sér
að hverfa þaðan fyrr en
í fuila hnefana — þ.e.
kjósendur hendi þeim út
í kosninguin.
Landsmenn muna
flestir upphlaup þeirra
Svavars og Steingríms
J. í síðari hluta septem-
ber gegn álsamningxm-
um. Þeir höfðu allt á
homum sér og lýstu
samningnum óalandi og
ófeijandi.
Slíkur gusugangur var
í þeim félögum, slík
gífuryrði notuð fyrir
málstaðinn, að fólk al-
mennt taldi stjórnarslit á
næstu grösum. Einn af
þingmönnum flokkins,
sem líklega hefur lagt
trúnað á heitstrengingar
þeirra félaga, lét hafa
eftir sér, að slíkur
ágreiningur væri í ríkis-
stjórninni að alþingis-
kosningar yrðu fyrir jól.
Margir félagar í Al-
þýðubandalaginu lögðu
einnig trúnað á orð og
æsing ráðherra sinna og
hófu áróður gegn ál-
samningunum og því sem
nefnt var „óþolandi
framferði iðnaðarráð-
herra“. Allur málatilbún-
aðurinn tók fljótlega svip
af því, að álmálið ætti að
nota í innanflokksátök-
um við Ólaf Ragnar
Grímsson og fylgismemi
hans.
Tilupp-
lýsingar
En nú kom babb í bát-
imi. Þeir Svavar og
Steingrímur J. höfðu æst
svo lið sitt, að það var
búið að fá vatn í munn-
inn.
Háværar kröfur komu
fram um það, að mið-
stjórnarfundi Alþýðu-
bandalagsins, sem fram
átti að fara síðast í októ-
SJLi
... og fæddist lítil mús
MIÐSTJÓRNARFUNDI Alþýðubandalagsins um álmálið lauk án
þess að til átaka kæmi. Ráðherrum flokksins tókst að drepa
málinu á dreif og tryggja þannig áframhaldandi setu sína í ráð-
herrastólnum. Eins og ætíð áður er það ráðherrasósíalisminn
sem verður ofan á í Alþýðubandalaginu. í álmálinu þýðir það,
að andstaðan við samningana fer ört þverrandi í flokknum og
enginn mun taka mark á heitstrengingum eða upphlaupum þing-
manna eða ráðherra aNaballanna lengur.
ber, yrði flýtt til að gera
út um álsamningana. Það
var aldrei ætlun þeirra
félaganna að leggja ráð-
herrastólana í hættu.
Svavar hætti því skyndi-
lega að tala um málið
opinberlega og það eina,
sem Steingrímur J.
fékkst til að segja um
iniðstjómarfuiidinn var,
að hami yrði bara til
upplýsingar um stöðu ál-
máisins. Ekki væri ætlun-
in að taka afgerandi af-
stöðu með eða móti ál-
samningnum. Enda fór
það eftir. Ráðherrastól-
unum var ekki stefnt í
neina hættu.
Þjóðviljiim birti í gær
lýsingu á miðstjómar-
fundinum. Þar segir m.a.:
„Svavar Gestsson
menntamálaráð, gerði
grein fyrir þeim van-
köntum á samningsdrög-
unum sem liann teldi sig
hafa verið skyldan að
vara við og sagðist líka
skilja umræður á fundin-
uin svo að hann vildi
hærra raforkuverð og
ítrekaði kröfur í um-
hverfismálum. Haim
lagði áherslu á það í
málfutningi sínum, eins
og Ragnar Araalds og
Steingrímur J. Sigfússon
landbúnaðarráðherra, að
það hefði verið skylda að
vekja athygli þjóðarinnar
á því hvert stefndi í ál-
samningunum, þegar
þeir þóttust verða þess
áskynja að drögin að.
orkusölusamningunum
væru ófullnægjandi.
Mönnum gengi það eitt
til að ná sem hagstæð-
ustum og öraggustum
samningum fyrir
islensku þjóðina."
Og málgagn sósíal-
isma, þjóðfrelsis og
verkalýðshreyfingar hef-
ur þetta að segja um
málflutning varafor-
mamisins Steingríms J.:
„Steingrímur J. Sig-
fússon sagði það stóran
galla ef álverið risi við
Kcilisncs og að haim vildi
kaupa meira öryggi fyrir
minni hagnaðarvon í
samningnum, drög hans
væra meingölluð og
vúmubrögð iðnaðarráð-
herra ámælisverð í
mörgu.“
Ekkert fjær
þeim
Það er ekki að sjá af
þessum frásögnum Þjóð-
viljans, að þeir ráðherr-
arnir séu haldnir jafn-
mikilli reiði og vandlæt-
ingu yfir drögum iðnað-
arráðherrans að samn-
ingum viö Atlanlal og
þeir töldu þjóðinni trú
um í september. Hvers
vegna skyldi það nú
vera?
Ætli skýringin komi
ckki fram í þeim ummæl-
um, sem Morgunblaðið
hefur eftir fyrrverandi
(og væntanlegum?) for-
maimi Alþýðubandalags-
ins, Ragnari Araalds, um
hlut alþýðubandalags-
inaima í gagnrýni á ál-
samningunum.
„... en ekkert væri
fjær þeim en að sprengja
stjómarsamstarfið.“
Um upphlaup ráð-
herrasósíalistanna út af
álsanmingunum er að-
eins eitt að segjæ
„Fjallið tók jóðsótt og
fæddist lítil mús.“
Á fundi miðstjómar Alþýöubandalagsins sl. laugardag var Itarlega fariö I þœtti álmálsins, en ályktunum um
þaö frestaö. Mynd: Kristinn.
Alþvðubandalagið
Skoðum málið betur
JL lafur Ragnar Grímsson
U fjármílaráöherra telur ís-
lendinga geta náö hagstæöum
samningi „ef allt fer vel“ og
leggur mikia áherslu á þann Al-
þýðubandalags- sigur sem
náöst hafl i viðrsöum viö Atl-
| .41 fvr-
krafist vothrcinsibúnaðar i Kcilis-
ncsi, aöalatríðið værí að setja
stranga staöla og láta fyrírtækinu
eftir hvemig þeir væru uppfylltir.
Erlingur Siguröarson lagöi
áhcrslu á byggöaþáttinn og taldi
byggingu álvcrs á Kcilisnesi brot
á stiómar^*gválon»»T» qp stefnu
syni og Ásmundi Ásmundssyni. í
henni cr meðal annars lögð
áhcrsla á mikilvægi þess að viö-
unandi vcrö fáist fyrir orkuna og
að kröfúr um mcngunarvamir
veröi ftarlegar. Um leiðir til að
draga úr áhættunni scgir I tillög-
. Sérstaklegg E"r að skoða