Morgunblaðið - 17.10.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1990
í DAG er miðvikudagur 17.
október, sem er 290. dagur
ársins 1990. Árdegisflóð er
í Reykjavík kl. 5.29 og
síðdegisflóð kl. 17.40. Fjara
er kl. 11.36 og kl. 23.50.
Sólarupprás í Rvík er kl.
8.23, sól í hásuðri kl. 13.13
og sólarlag kl. 18.02. Tungl
er í suðri kl. 12.18. (Alman-
ak Háskóla íslands.)
Vitið þér eigi, að þér eruð
musteri Guðs og að andi
Guðs býr í yður? (1. Kor.
3,16.)
1 2 3 I4
■
6 1
■ u
8 9 10 ■
11 s 13
14 15
16
LÁRÉTT: - 1 frumeind, 5 láð, 6
fnyk, 7 lagarmál, 8 örskotsstund,
11 rugga, 12 bókstafur, 14 jarð-
vinnslutæki, 16 hamingjan.
LÓÐRÉTT: — 1 stynja, 2 geð-
vonska, 3 ambátt, 4 erfið við-
fangs, 7 sleip, 9 skartgrip, 10 úr-
koma, 13 happ, 13 kvæði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 Japans, 5 lr, 6 fróð-
ar, 9 nóg, 10 ug, 11 gg, 12 áði,
13 ósar, 15 gal, 17 angrar.
LÓÐRÉTT: — 1 jafngóða, 2 plóg,
3 arð, 4 sorgin, 7 rógs, 8 auð, 12
árar, 14 agg, 16 la.
f7A ára afmæli. í dag er
• U Kristín Ólafsdóttir,
Stangarholti 5, Rvík, sjötug.
Hún er stödd á Mallorca þessa
dagana.
bóndi á Þórukoti í Víðidal í
V-Húnavatnssýslu, er sex-
tugur í dag. Hann tekur á
móti gestum á heimili systur
sinnar, Önnu, í Skipasundi
84, Rvík, nk. laugardag milli
kl. 15 og 18.
FRÉTTIR__________________
SÖNGVAKEPPNI sjón-
varpsstöðva. Ríkisútvarpið
— sjónvarp hefir auglýst eftir
sönglagi í árlegri söngva-
keppni sjónvarpsstjöðva Evr-
ópu 1991 sem fram fer að
þessu sinni á Italíu 4. maí.
Verðlaunin eru 200 þúsund
kr. ásamt ferð fyrir höfund
lags og texta til Italíu. Skila-
frestur er 1. desember. Þátt-
taka er öllum heimil.
SKIPIM_________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN:
Jón Baldvinsson kom af
veiðum í fyrradag og landaði
hjá Granda. Engey er farin
á veiðar. í gær komu Grund-
arfoss og Dísarfell að utan.
Mánafoss kom af strönd. Þá
kom þýzka rannsóknarskipið
Walther Herwig til að taka
vatn og olíu. Þá munu og
koma um borð vísindamenn
til að leysa þá af sem verið
hafa um borð að undanförnu.
Áætlað er að skipið fari út
um helgina.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Flutningaskipið Haukur, sem
er í eigu Ness, kom. af strönd-
inni í fyrrinótt. Þá kom Víðir
úr siglingu í gærmorgun og
Ránin fór á veiðar í gær.
Landsbernis kominn i heimsókn: '
Leitar eftir f rekari
stuðningi islendinga
ÍSOV 4f- gc,
PGMGMD '
Fljótur, út með erindið, Landsbergis, kommarnir geta komið mér frá á hverri stundu ...
JÓLAFRÍMERKI koma út
8. nóvember nk. Þau eru að
verðgildi 25 og 30 kr. og eru
teiknuð af Brian Pilkington
en hann er fæddur í Liverpool
1950. Myndefnið er böm, tón-
list, snjór og jólaljós.
SAMTÖK sykursjúkra,
Rvík. Aðalfundur í kvöld í
Holiday Inn (Hvammi) kl. 20.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ástráður B. Hreiðarsson
læknir heldur áhugavert er-
indi um sykursýki. Húsið er
öllum opið.
ITC-DEILDIN Gerður,
Garðabæ. Fundur í kvöld kl.
20.30 í safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli. Fundarefni:
Fræðsla í tillöguflutningi.
Gestir velkomnir.
ITC-DEILDIN Korpa.
Deildarfundur í dag kl. 20 í
safnaðarheimili Lágafells-
sóknar, Þverholti 3, Mosfells-
bæ. Fundarstef: Dátt er
ungra æði. Þema: Unglingar.
Uppl. í síma 666915 (Guðrún)
eða 667169 (Gunnjóna).
ITC-DEILDIN Björk: Fund-
ur í kvöld kl. 20 í Síðumúla
17. Fundarstef: Brosið er feg-
ursta blóm jarðar. Fundurinn
er öllum opinn. Uppl. í síma
687092 (Gyða) eða 36228
(Kolbrún).
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Aflagranda 40. Kl. 9 hár-
greiðsla. Kl. 9.30 mótun í leir
og almenn handavinna. Kl.
10 verslunarferð, kl. 13 hár-
greiðsla og almenn handa-
vinna. Andlits-, hand- og
fótsnyrting. Kl. 15.30 dans-
kennsla.
SÍMBRÉF: Þeir aðilar sem
óska að senda dagbók fréttir
með símbréfi, er það velkom-
ið. Númerið er 681811.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT líknar-
sjóðs Dómkirkjunnar eru
seld hjá kirkjuverði, verzl.
VBK, Vesturgötu 4 og verzl.
Dömunni, Lækjargötu.
KIRKJUR_________________
ÁSKIRKJA: Starf með 10
ára börnum og eldri í safnað-
arheimilinu í dag kl. 17.
BÚSTAÐAKIRKJA: Opið
hús fyrir eldri borgara í dag
kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir
aldraða er á fimmtudögum
fyrir hádegi og hársnyrting á
föstudögum fyrir hádegi.
Mömmumorgnar hefjast í
Bústaðakirkju í fyrramálið kl.
10.30.
FELLA- OG HÓLA-
KIRKJA: Guðsþjónusta í
kvöld kl. 20.30. Prestur sr.
Guðmundur Karl. Samveru-
stund fyrir aldraða í Gerðu-
bergi fimmtudag kl. 10-12.
Umsjón hefur Ragnhildur
Hjaltadóttir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Opið
hús fyrir aldraða í dag kl.
14.30.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
LANGHOLTSKIRKJA:
Starf fyrir unglinga 10 ára
og eldri kl. 17. Þór Hauksson
guðfræðingur og Gunnbjörg
Oladóttir leiða starfið.
NESKIRKJA: Fyrirbæna-
messa í dag kl. 18.20. Öldr-
unarstarf: Hár- og fótsnyrt-
ing í dag kl. 13-18 í safnaðar-
heimili kirkjunnar.
SELTJARNARNES- -
KIRKJA: Samkoma í kvöld
kl. 20.30. Léttur söngur,
prédikun ogfyrirbænir. Söng-
hópurinn „Án skilyrða" undir
stjórn Þorvaldar Halldórsson-
ar.
DÓMKIRKJAN. Hádegis-
bænir í dag kl. 12.15.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 12.-18. október,
aö báöum dögum meðtöldum er í Háalehis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnames og Kópavog i Heilsuvemdarstöö Reykjavík-
ur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 8. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar mióvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerió. Upplýs-
inga- og ráógjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S..
91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaróarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótektð optö virka daga ta kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfióra heimilisaðstæöna, samskiptaerfióleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miövikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfióleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauógun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrhstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.'-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að strfða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda daglega á stuttbylgju til Noróurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á Iðugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kf. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldru.iarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim-
ili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.-
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Áöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aóalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu-
staðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aóalsafn, þriðjud. kl. 14-15-Borg-
arbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safniö er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. maí. Uppl. i síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnió: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn-
ing á verkum Svavars Guönasonar 22. sept. til 4. nóv.
Safn Ásgríms Jónssonar: Lpkaö vegna viögerða.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið iaugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn kl. 11-16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö iaugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opió laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö í böö og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. —
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suóurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19,30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.