Morgunblaðið - 17.10.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.10.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1990 25 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 94,00 79,00 92,21 0,092 8.483 Þorskur (ósl.) 100,00 92,00 96,45 1,407 135.704 Smáþorsk. (ósl.) 45,00 45,00 45,00 0,010 450 Ýsa 117,00 100,00 107,97 1,219 131.614 Ýsa (ósl.) 128,00 73,00 94,86 3,191 302.710 Smáýsa (ósl.) 73,00 73,00 73,00 0,034 2.482 Tindab. 25,00 25,00 25,00 0,028 700 Siginnf. 113,00 113,00 113,00 0,018 2.034 Steinbítur 81,00 81,00 81,00 0,003 243 Skötuselur 135,00 135,00 135,00 0,004 540 Lýsa 69,00 69,00 69,00 0,109 7.521 Koli 49,00 49,00 49,00 0,004 196 Lýsa (ósl.) 69,00 69,00 69,00 0,162 11.178 Ufsi 25,00 25,00 25,00 0,007 131.614 Ufsi (ósl.) 25,00 25,00 25,00 0,013 325 Tindaska. 5,00 5,00 5,00 0,156 780 Steinbítur 81,00 81,00 81,00 0,095 7.695 Skata 100,00 100,00 100,00 0,033 3.300 Lúða 390,00 335,00 379,76 0,029 11.203 Langa (ósl.) 79,00 79,00 79,00 0,229 18.091 Keila (ósl.) 40,00 40,00 40,00 0,201 8.040 Karfi 36,00 36,00 36,00 0,010 360 Samtals 92,68 7,054 653.824 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík - Þorskur 136,00 96,00 120,90 11,257 1.361.036 Þorskur(ósL) 99,00 96,00 96,65 0,620 59.922 Ýsa 129,00 91,00 119,48 7,000 836.412 Ýsa (ósl.) 115,00 80,00 100,61 3,546 356.759 Tindabykkja 10,00 10,00 10,00 0,027 270 Ufsi 63,00 52,00 62,02 12,027 745.982 Undirmál 84,00 84,00 84,00 0,206 17.304 Lýsa 77,00 70,00 72,88 - 0,854 61.728 Reykturfiskur 370,00 370,00 370,00 0,045 16.650 Skata 125,00 125,00 125,00 0,030 3.750 Skarkoli 99,00 29,00 79,34 2,006 159.221 Skötuselur 210,00 210,00 210,00 0,081 17.010 Steinbítur 97,00 80,00 87,31 0,329 28.726 Blandað 90,00 90,00 90,00 0,062 5.580 Háfur 12,00 12,00 12,00 0,017 204 Karfi 55,00 , 51,00 54,41 3,441 187.239 Keila 44,00 40,00 41,55 2,035 84.556 Langa 80,00 80,00 80,00 0,646 51.680 Lúða 400,00 180,00 287,34 0,246 70.685 Samtals 91,39 44.477 4.064.714 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (ósl.) 121,00 80,00 112,08 7,091 794.729 Þorskur (sl.) 121,00 90,00 110,07 1,279 140,781 Ýsa (ósl.) 120,00 79,00 109,72 6,129 672.478 Ýsa (sl.) 115,00 88,00 103,95 0,935 97.189 Langlúra 20,00 20,00 20,00 0,113 2.260 Undirmál 69,00 69,00 69,00 0,050 3.450 Koli 77,00 77,00 77,00 0,026 2.002 Blá & langa 75,00 75,00 75,00 0,129 9.675 Ufsi 47,00 20,00 42,19 1,428 60.241 Skata 97,00 95,00 95,26 0,115 10.955 Langa 74,00 63,00 69,80 4,074 284.385 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,023 460 Lýsa 57,00 57,00 57,00 0,042 2.394 Lúða 525,00 195,00 233,70 0,410 95.815 Steinbítur 73,00 71,00 72,11 0,097 6.995 Keila 50,00 40,00 48,19 6,210 299.335 Karfi 56,00 15,00 55,73 3.835 213.735 Háfur 15,00 14,00 14,47 0,171 2.474 Gellur 305,00 305,00 305,00 0,019 5.795 Blandað 44,00 44,00 44,00 0,016 704 Samtals 84,05 32,193 2.705.852 Selt var úr Búrfelli 20 kör trollbátum 1 Grindavík og dagróðrarbátum. Á morgun verður selt af dagróðrarbátum. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR i Bretlandi 8.-12. október. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 147,18 16,936 2.492.635 Ýsa 112,64 1,087 122.440 Ufsi 83,64 56,166 4.697.991 Karfi 94,22 429,449 40.463.941 Grálúða 134,24 28,925 3.882.822 Blandað 82,27 21,490 1.767.996 Samtals 96,43 554,053 52.427.826 Selt var úr Engey RE-1, Birtingi NK-119 og Víði HF-201. GÁMASÖLUR í Bretlandi 8.-12. október. Þorskur 172,27 321,427 55.373.802 Ýsa 151,99 314,745 47.836.901 Ufsi 71,07 38,765 2.755.141 Karfi 73,02 24,321 1.775.861 Koli 109,08 435,808 47.536.319 Grálúða 156,46 13,680 2.140.410 Blandað 135,90 152,978 20.790.361 Samtals 136,90 1.301,725 178.208.798 SKIPASÖLUR í Bretlandi 8.-10. október. Þorskur 164,81 58,555 9.650.376 Ýsa 143,11 37,925 5.427.464 Ufsi 74;12 2,200 163.072 Karfi 93,27 1,635 152.502 Koli 84,51 1,205 101.937 Blandað 135,68 4,697 637.270 Samtals 151,88 106,217 16.132.524 | Selt var úr Haukafelli SF-111 og Eldeyjar-Hjalta GK-42. Stjjórn Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ: (í efri röð) Daði Guðmundsson, Stefán Helgi Jóhannesson, Almar Guð- mundsson, Sigmar Guðmundsson, Einar Páll Taniini, Matthildur Bryi\jólfsdóttir, Halldór Steinn Steinsen og Ólafur Kúnarsson. (Neðri röð) Már Másson, Börkur Gunnarsson, formaður, Ragnheiður Elín Clausen og Ásta R. Ólafsdóttir. Ungir sjálfstæðis- menn í Garðabæ: Börkur Gunn- arsson kjörinn formaður AÐALFUNDUR Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ, var haldinn 24. sept- ember. Þá var Börkur Gunnars- son, háskólanemi, kjörinn for- maður í stað Bjarka Más Karls- sonar, kerfisfræðings, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Ný stjórn Hugins var kjörin á aðalfundinum. Þar sitja, auk Barkar Gunnarssonai) Almar Guðmunds- son, Ásta R. Ólafsdóttir, Daði Guð- mundsson, Einar Páll Tamini, Hall- dór Steinn Steinsen, Matthildur Brynjólfsdóttir, Már Másson, Ólafur Rúnarsson, Ragnheiður Elín Claus- en, Sigmar Guðmundsson og Stefán Helgi Jóhannesson. Bjarnarfj örður: Ófært norður í Árneshrepp I,nii(rnrhóli. Laugarhóli. VEGUR norður í Árneshrepp er nú um það bil að lokast vegna snjóa sem hafa verið hér um slóðir undanfarið. Var bílum hjálpað að komast um veginn 10. október sl., en dag- inn eftir þurftu menn að komast norður og varð þá að koma á móti þeim á jeppa og flytja þá á áfangastað og aftur til baka í bíl sinn. Undanfarna daga hefur verið þónokkur snjókoma norðan til í Strandasýslu og er nú vegurinn norður í Árneshrepp lokaður vegna fannfergis, aðallega á Veiðileysuhálsi. Þar varð að hjálpa bílum í gegn 10. október sl. og tveir menn, sem þurftu að komast norður í Finnbogastaðaskóla, dag- inn eftir, þurftu að fá jeppa á Gamli bærinn á Klúku klúkir við veginn. móti sér til að komast þangað. Voru þeir síðan fluttir aftur í bíl sinn. Er það til efs að slíkur sel- Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinssop. p, snjónum og haustkuldanum niður flutningur borgi lengdar lætur. sig þegar til - SHÞ Bjarnarfjörður; Slátrun lokið á Norður- Ströndum Laugarhóli. ÞÁ ER slátrun sauðfjár að ljúka á Hólmavík um helgina, 14. október. Slátrun í Norð- urfirði lauk hinsvegar föstu- daginn 12. október sl. Þar var slátrað um þrem þúsundum fjár. Er þetta minna en undanfarin ár, þar sem um eitt þúsund líflömb voru seld til riðusvæða. Tuttugu og sex til sjö manns unnu í sláturhús- inu á Norðurfirði að jafnaði. Á Hólmavík var hinsvegar slátrað ríflega sextán þúsundum fjár, þar af um tvö þúsund og ljögur- hundruð úr Djúpi. Þar unnu um fimmtíu og fjórir við slátrun á daginn. Þá voru einnig seld ríflega eitt þúsund lífiömb úr Tungusveit, sunnan Hólmavík- ur. Heimtur á fé hafa verið góðar á þessu hausti. - SHÞ Eigendur verslunarinnar: Bjarni Ólafur Guðmundsson, Hafdís Krislj- ánsdóttir, Berglind Kristjánsdóttir og Jón Logason. Vestmannaeyjar: Ný verslun 1 Kúlu- húsinu við Vesturveg Veslmannaeyjum. NY tískuvöru-, hljómplötu- og hljómtækjaverslun var opnuð í Kúluhúsinu við Vesturveg fyrir skömmu. Verslunin ber heitið Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu átta vikur, 20. ág. -15. okt., dollarar hvert tonn BENSÍN 500- 475“ 45»—-Súper—----------402/ 325—------Blýlaust---360 300-------------------- 250— 225- •H—-I-----1---1---1--1---1---H- 24.Á 31. 7.S 14. 21. 28. 5.0 12. ÞOTUELDSNEYTI | 470 j | I J 250- 225- H-----1---1---1---1---1---1---H- 24.Á 31. 7. S 14. 21. 28. 5.0 12. Adam og Eva og er í eigu fjög- urra einstaklinga. Nýju verslunarrekendurnir keyptu tískuvöruverslun sem rekin hefur verið í Eyjum um árabil og fluttu verslunina í Kúluhúsið, sem staðið hefur autt lengi. í tilefni opnunar verslunarinnar var boðið til hófs í versluninni þar sem hús- næðið var sýnt og starfsemin kynnt. Boðið var upp á veitingar og tískusýningarfólk sýndi hluta af fataúrvali verslunarinnar. Að sögn Bjarna Ólafs Guð- mundssonar, eins eigenda verslun- arinnar, hyggjast þau verða með ýmsa nýþreytni í versluninni og nefndi hann sem dæmi að þau hygðust reglulega verða með tískusýningar í versluninni á opn- unartíma hennar. Grímur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.