Morgunblaðið - 17.10.1990, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1990
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR GAMANMYNDINA:
FURÐULEG FJÖLSKYLDA
Þegar Michael kemur í frí til sinnar heittelskuðu, Gabríellu,
kemst hann að því að hún elskar hann ekki lengur. En systir
hennar þráir hann og amma hennar dýrkar hann því hún heldur
að hann sé sinn látni eiginmaður og mælinn fyllir loks pabbi
Gabríellu, því honum finnst best að vinna heimilisstörfin nak-
inn. Þegar allt þetta blandast saman verður útkoman alveg stór-
furðuleg.
Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Florinda Bolkan,
Jennifer Conelly. Leikstj.: Michael Hoffman.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Sýnd kl. 5og 11.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
I ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanlrikur með söngvum
Föstudag I9/I0, uppselt.
Laugardag 20/I0, uppsclt.
Þriðjudag 23/10
Föstudag. 26/10.
Laugardag 27/10.
íslensku óperunni kl. 20.00.
Föstudag 2/11.
Laugardag 3/11.
Sunnudag 4/11.
Miðvikudag 7/11.
• ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
PÉTUR OG ÚLFURINN OG AÐRIR DANSAR
í Islensku óperunni kl. 20.00
Fimmtudag 18/10 Fimmtudag 25/10
Sunnudag 21/10 Aðeins þessar sýningar
Miðasala og símapantanir í íslensku óperunni alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12
Símar: 11475 og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu.
Leikhúskjallarinn er opinn lostudags- og laugardagskvöld.
g)2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
ÆEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.
í kvöld, laugardag 27/10. uppselt,
fimmtudag 18/10, fimmtud. 1/11,
föstudag 19/10, uppselt, föstud. 2/11. uppselt,
laugardag 20/10, uppselt, sunnud. 4/11.
föstudag 26/10,
• ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20.
' í kvöld, fimmtudag 25/10,
fimmtud. 18/10. laugard. 27/10,
föstudag 19/10, uppselt, föstud. 2/11, uppselt,
laugardag 20/10, uppselt, sunnudag 4/11.
• ÉG ER HÆTTUR, FARINN! á Stóra sviði kl. 20.
Frumsýning sunnudaginn 21/10, 2. sýn. miðvikud. 24/10. grá kort
gilda, 3. sýn. fimmtud. 25/10, rauð kort gilda, 4. sýn. sunnud. 28/10.
blá kort gilda.
• • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.
Miðvikudag 24/10, föstudag 26/10, sunnudag 28/10.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga.
FRUMSÝNIR STÖRMYNDINA:
frábær spennumynd þar sem tveir Óskarsverðlaunahafar fara ineö
aðalhlutverkin, TOM CRUISE (Bom on the Fourth of July) og
ROBERT DUVALL (Tender Mercies). Tom Cruise leikur kapp-
aksturshetju og Robert Duvall er þjálfari hans.
Framleiðsla og leikstjórn er í höndunum á pottþéttu triói þar sem
eru Don Sirnpsori, Jerry Bruckheimer og Tony Scott, en
þeir stóðu saman að myndum eins og „Top Gun" og „Beverly
Hills Cop II".
Umsagnir fjölmiðla:
„Loksins kom almennileg mynd, ég naut hennar"
- TRIBUNE MEDIA SERVICES.
„Þruman flýgur yfir tjaldið" - WWOR-TVB
„★★ ★ ★ Besta mynd sumarsins" - KCBS-TV Los Angeles.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10.
KRAYS BRÆÐURNIR
SE FOLK NOGU HRÆTTVIÐ MANN,
GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER
KRAYS BRÆÐURNIR (THE KRAYS) HEFUR HLOTIÐ
FRÁBÆRAR MÓTTÖKUR OG DÓMA I ENGLANDI.
BRÆÐURNIR VORU UMSVIFAMIKLIR í NÆTUR-
LÍFINU OG SVIFUST EINSKIS TIL AÐ NÁ SÍNUM
VILJA FRAM.
HÖRÐ MYND, EKKIFYRIR VIÐKVÆMT FÓLK.
Leikstjóri: Peter Medak.
Aðalhlutverk: Billie Whiteiaw, Tom Bell, Gary
Kemp, Martin Kemp.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
PARADISAR'
BÍOIÐ
★ SV.MBL.
Sýnd kl. 7.
VINSTRIFOTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýndkl.7.10.
A ELLEFTU STUNDU
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl.9.10 og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og
fjölskyldumynd:
Handrit og leikstj.: Ari Krist-
insson. Framl.: Vilhjálmur
Ragnarsson. Tónlist: Val-
geir Guðjónsson. Byggð á
hugmynd Herdísar Egils-
dóttur. Aðalhl.: Kristmann
Óskarsson, Högni Snær
Hauksson, Rannveig
Jónsdóttir, Magnús Ólafs-
son, Ingólfur Guðvarðar-
son, Rajeev Muru Kesvan.
Sýnd kl. 5.
— Miðaverð 550 kr.
i ii'i < i <
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
NÝJASTA MYND MICKEY ROURKE
VILLT LÍF
ALLIR MUNA EFTIR HINNI FRÁBÆRU MYND
9*/r VTKA SEM SÝND VAR FYRIR NOKKRUM
ÁRUM. NÚ ER ZALMAN KING FRAMLEIÐANDI
KOMINN MEÐ ANNAÐ TROMP EN ÞAÐ ER
„EROTISKA MYNDIN" WILD ORCHID SEM
HANN LEIKSTÝRIR OG HEFUR ALDEILIS
FENGIÐ GÓÐAR VIÐTÖKUR BÆÐÍ f EVRÓPU
OG í BANDARÍKJUNUM.
WILD ORCHID
- VILLT MYND MEÐ VILLTUM LEIKURUM
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Jacqueline Bisset.
Carre Otis, Assumpta Serna. Framleiðandi: Mark
Damon / Tony Anthony. Leikstjóri: Zalman King.
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Aldurstakmark 10 ára.
BLAZE
Sýnd kl. 7 og 11.05.
HREKKJALOMARNIR 2
Sýnd kl. 5 og 7.
Aldurstakmark 10 ára.
ATÆPASTA VAÐI2
★ ★ ★ MHL.
% .
f
/ ^
'r ■'%
I DIE
IrWJ*
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
SINFONIUHLJOAASVEITIN 622255
• 1. ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR í Rauðu tónleikaröðinni í
Háskólabíói, fimmtudaginn 18. október kl. 20.
Stjórnandi: Pctri Sakari. Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson. Kór
Langholtskirkju.
Viðfangscfni:
Páll ísólfsson: Lofsöngur
Þorkell Sigurbjörnsson: Trifónía
Saint Saéns: Selló konsert
Rakhmaninov: Sinfónía nr. 2
~==z=.~ er styrktaraöili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991.