Morgunblaðið - 02.12.1990, Síða 9

Morgunblaðið - 02.12.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJAA/EÐUR SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990 9 1. sunnudagur í aðventu „Minnstu komu Krísts..." eftir sr. HJÁLMAR JÓNSSON Guðspjall: Matt. 21:1-9 Með þessum degi hefst einkar ánægjulegt tímabil ársins. Sam- skipti fólks verða glaðværari. Svo oft er hugsað, sagt og skrifað gleði- leg jól og farsælt nýár, að það hefur sterk áhrif á menn sjálfa. A það hefur verið bent að ekki verða jólaóskimar bornar fram með ólund. Þær spretta af góðvilja og kærleika. Gott er fram borið úr góðum sjóði hjartans. Leitað er leiða til þess að gleðja og gleðjast, — þó ekki með því að versla um efni fram. Sá sem berst með straumi og kvartar yfir kaupæðinu ætti að sjá sóma sinn í því að stilla kaupum sínum í hóf. Sá sem býsn- ast yfir því hvesu mörg jólakort hann þurfi að skrifa ætti einfald- lega að hætta að senda vinum og vandamönnum slíka kveðju. Slíkt mun þó fátítt því að flestir hafa ángæju af þessum þætti í undirbún- ingi átíðarinnar. Hlýlegar kveðjur breyta fjarlægð í nálægð. Aftur munum við fólk, sem erill og amst- ur hefur borið frá okkur, — eða okkur frá því. Við minnumst góðra daga, stunda, atvika og sjáum ná- ungann í bjartara ljósi. Þegar hug- ur fylgir máli er jólaóskin einlæg. Þá er sendingin blessun báðum, sendanda og þeim sem á móti tek- ur. Annars fjallar guðspjallið um innreið Jesú í Jerúsalem á pálma- sunnudag. Hann kemur og fólkið hyllir hann og fagnar honum. Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins. Það kann sér ekki læti, blessað fólkið, af fögnuði vegna þess að Kristur kemur inn í borgina á asnanum. En margir hinir sömu hrópuðu hálfri viku síðar, aðspurð- ir um það hvað ætti að gera við Jesú frá Nazaret, „krossfestu hann.“ Að hve miklu leyti skyldu viðbrögðin hafa stafað af fávisku eða misskilningi, hversu mikið af blindu, hversu mikið af sam- sinnandi stemmningu, — í báðum þessum tilvikum. Það mætti vera stóra spumingin okkar í upphafi aðventunnar hvað sé ekta, hvað hreint, rétt og satt. Lífshamingjan er komin undir því að þeir hlutir sem máli skipta séu metnir rétt. Kristur er að koma. „Sjá, ég stend við dymar og kný á. Ef ein- hver heyrir raust mína og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér.“ Svo segir í Opinberunarbókinni. Frels- arinn gerir vart við sig á aðvent- unni. Hann knýr á dyma'r, því að „hjarta þitt að helgidómi hann vill gjöra og búa þar“. Hann er sendur í heiminn til þess að breyta lífi heimsins, — til þess að setja inn ljós þar sem myrkrið ríkti fýrir. Með þeim hætti koma jólin til hverrar manns sálar. Hver sunnudagur kemur með meira ljós og skýrari nálægð. Við fæmmst nær Kristi. Aðventu- kransinn minnir á það, — og það gera öll ljósin sem við kveikjum á aðventunni. Þau eiga sér ekki öll þann uppruna eða upphaflega til- gang. Ekki frekar en jólin sjálf. En þau hafa fengið það innihald og þann tilgang að boða komu Krists. Allt kirkjuárið, allar hátíðir þess, hafa það innihald að Jesús kom í heiminn og stofnsetti ríki Guðs á jörð. Hann kom með ríkið, sem ekki er af þessum heimi. Eilífð- in hefur tekið sér bústað í verald- legum, forgengilegum, heimi. Að- ventan er mikilvægur undirbún- ingstími bæði fyrir komu jólanna og fyrir endurkomu Krists, við lok tímanna, þegar hann kemur og gerir alla hluti nýja. VEÐURHORFUR í DAG, 2. DESEMBER YFIRLIT í GÆR: Yfir Bretlandseyjum er 1037 mb hæð en við strönd Grænlands vestur af Snæfellsnesi er 980 mb lægð sem mun fara norðaust- ur um Græníandssund. HORFUR í DAG: Suðvestlæg átt, víða hvöss um vestanvert landið en hægari austantil. Éljagangur um allt vestanvert landið og austur með suðaustur- og norðausturströndinni en léttskýjað á Austurlandi. Hiti 1-5 stig. HORFUR Á MÁNUDAG: Suðvestlæg átt og snjókoma eða slydda um landið norðanvert en vestlæg eða breytileg átt í öðrum landshlutum og þurrt að mestu. Hiti nálægt frostmarki. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Akureyri 9 skýjað Reykjavík 8 rigning Bergen 2 alskýjað Helsinki ■i-3 frostrign. Kaupmannah. 3 léttskýjað Narssarssuaq +3 snjókoma Nuuk +1 snjóél Osló 8 léttskýjaö Stokkhólmur 0 skýjað Þórshöfn 8 súld Algarve 9 alskýjað Amsterdam 2 skýjað Barcelona 7 heiðskírt Chicago 5 skýjað Feneyjar 1 léttskýjað Frankfurt ■í-4 heiðskírt Staður hiti veður Glasgow 2 skýjað Hamborg ■=■3 léttskýjað London 6 skýjað Los Angeles 14 heiðskírt Luxemborg +4 heiðskirt Madrid 3 heiðskírt Malaga 3 aléttskýjað Mallorca 6 léttskýjað Montreal +1 léttskýjaö New York 4 heiðskirt Orlando 18 skýjað París 0 heiðskirt Róm vantar Vín t1 skýjað Washington 2 heiðskírt Iqaluit +16 alskýjað o Heiðskírt / / / / / / / / / / Rlgning V Skúrir A Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar Lóttskýjað * / * Slydda * n Slydduól vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. Vindstefna / * / # v Hálfskýjað / * / ■10° Hltastig: SkýJ.8 # # # # # * # # * * . Snjókoma V Él 10 gráður á Celsíus = Þoka m Alskýjaö 5 ? 9 Súld oo Mistur = Þokumóða Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 30. nóv. til 6. des., aö báöum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háa- leitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230* Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkruna- rfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- •ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17.miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft- ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kefiavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um tielgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrirþörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn ísiands, Fríkirkjuvegi. Sýningar öpnar til 16. des. Sovésk samtímalist og ísl. verk í eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn daglega kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi- stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmínjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, mið- vikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7!00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur- bæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugqrd. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts- laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.