Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 34
G07T FÓLK/SlA MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SIWÁÍT^niiiA.rRj . ÖÉSEMBÍÍR' 1(99’0 ‘34 Utgerðarmenn Óskum eftir að kaupa til netaveiða blýateina, flotteina og netadreka. Skipti á rækjukvóta vegna úthlutunar 1991 möguleg. Upplýsingar í síma 91-678032. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast ÝMISLEGT Vilborgarsjóður Starfs- mannafélagsins Sóknar Hin árlega úthlutun úr Vilborgarsjóði hefst 5. desember og stendur til 18. desember. Umsækjendur komi á skrifstofu félagsins eða hafi samband í síma 681150 eða 681876. Ung hjón með 5 ára barn óska eftir 3ja her- bergja/raðhús til leigu nú þegar. Reglusemi og góðri umgengi heitið. Upplýsingar í símum 36392 og 42080. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Ársþing KRAFT Ársþing Kraftlyftingasambands íslands verð- ur haldið 26. janúar 1991 á Suðurlandsbraut 30, 4. h. og hefst kl. 15.00. Stjórnin. FELAG ELDRT BORGARA Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Umræðufundur um lífeyrismál aldraðra verð- ur haldinn miðvikudaginn 5. desember kl. 20.30 á Hverfisgötu 105. Benedikt Davíðs- son hefur framsögu um lífeyrismál frá al- mannatryggingum og greiðslna eftirlauna frá lífeyrissjóðum. Mætið vel. Stjórnin. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. Lóðaúthlutun íSetbergshlíð í Hafnarfirði Enn er örfáum einbýlishúsalóðum óráðstafað í Setbergshlíð í Hafnarfirði. Lóðirnar eru um 900 m2 að stærð og frá þeim er stórkostlegt útsýni yfir Hafnarfjörð og nágr. Verð kr. 3 milljónir. Innifalið í verði eru öll gatnagerðar- gjöld og upptökugjald. Nánari upplýsingar veita S.H. verktakar, sími 652221. SH VERKTAKAR STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖROUR - SÍMI 652221 TILKYNNINGAR Georg Ámundason og Co. - sími 91 -687820 - 91 -687821 - símbréf 91 -681180 Erum flutt. Velkomin á Bíldshöfða 18. Glamox Ijós, Kathrein loftnetsefni, Stentofon kallkerfi, íhlutir, Toa hátalarar o.fl. o.fl. / Frá menntamálaráðuneytinu Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), styrkja vísindamenn, sem starfa í Evrópu og ísrael, til skemmri eða lengri dvalar við er- lendar rannsóknastofnanir á sviði sameinda- líffræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguð námskeið og málstofur á ýmsum sviðum sameindalíffræði, sem EMBO efnir til á árinu 1991. Umsóknareyðublöð fást hjá dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Post- fach 1022 40, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 16. febrúar og til 15. ágúst en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið, 28. nóvember 1990. Það er orðið jólalegt á Strikinu Komdu til Kaupmannahafnar fyrir jólin og upplifðu jólastemmninguna á Strikinu. Flogið er út á laugardagsmorgni og aftur heim eftir kvöldmat á mánudegi. Þú nýtir báða dagana vel til innkaupa og skoðunarferða. Gisting á hóteli í sérflokki. SAS ROYAL HOTEL kr. 29.970 SAS SCANDINAVIA kr. 28.370 SAS FALKONER SAS GLOBETROTTER kr. 27.530 kr. 27.310 Verð miðast við tvo í herbergi. Innifalið í verði er flug og gisting í tvær nætur ásamt morgunveröi. Flugvallaskattur er ekki innifaiinn. Allar nánari upplýsingar veitir SAS og feröaskrifstofurnar. m/S4S Laugavegi 3, sími 62 22 11 HÆTTID AD B0GRA VID ÞRIFIN! SHARP SJÓÐSVÉLAR Verð f rá kr. 29.545 m/vsk. é . S KRI FBÆR 'X ' * N ú fást vagnar með nýrri vindu parsem moppan er undin með einu handtaki án pess að taka purfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í hom og auðveldlega undir húsgögn. Einnig erhún tilvalin í veggjahreingemingar. Þetta pýðir auðveldari og betri prif. Áuðveldara, fljótíegraog IBESTAI Nýbýlavegi 18 Sími 641988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.