Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eitthvað er óljóst í sambandi við viðskiptahagsmuni. Þú átt sam- skipti við viðkvæma persónu núna og verður að vera varkár í orðavali. Sinntu skapandi verk- efnum. Naut (20. apríl - 20. maí) íW? Kauptu inn til heimilisins í dag. Þér eða nánum ættingja eða vini hættir til að eyða of miklu. Þeir sem eru á verðalagi geta orðið fyrir töfum eða óvæntum auka- kostnaði núna. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Æ* Hleyptu þér ekki í skuldir í dag. Þú ert í góðu skapi núna og vilt gjama skemmta þér eða fara í ferðalag. Sýndu náunga þínum tillitssemi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$8 Fjárhagsþróunin í dag er þér í hag. Láttu svartsýnina ekki ná tökum á þér. Þú færð ekki þann tíma ti! eigin ráðstöfunar sem þú óskar þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert í góðu skapi í dag og átt skemmtilegan tíma með Qöl- skyldu og vinum. Sinntu skyldum þínum heima fyrir í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Farðu að öllu með gát svo að þú særir ekki tilfinningar náins ætt- ingja óafvitandi. Það sem gerist á bak við tjöldin kemur þér vel á vinnustað. Sinntu áhugamálum þínum í kyrrð og ró. Vog (23. sept. -.22. október) Vinátta færir þér ávinning í dag. Það er heppilegra fyrir þig að fara f heimsóknir til annarra en bjóða til þín gestum. Haltu þig í hæfilegri fjarlægð frá þeim sem ganga freklega á tíma þinn. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú er hagstæður tími til að sinna viðskiptahagsmunum, en þeir sem fara að kaupa inn verða að -gæta sín á slælegri dómgreind og ótímabærri eyðslu. Ættingi þinn færir þér eitthvað fallegt. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) jff) Þetta er heppilegur dagur til sam- veru, en ekki til sameiginlegra innkaupa. Þú færð ef til vill tæki- færi til að ferðast núna. Hjónum finnst þau vera óvenjulega ná- tengd hvört öðru. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að persónulegt samband kunni að koma þér vel í viðskiptum í dag, gengur þér ekki sem best að vinna að verkefni sem þú hef- ur með höndum. Vinir þínir bera vandamál sín upp við þig. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sinntu áhugamálum þínum og vertu með börnunum. Þú vinnur við einhver verk heima fyrir í kvöld. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI \ZÁ, i/öoimsÚnt.' Hy/BRIOIG FERÐU/ AÐþESSU? LJÓSKA FERDINAND ________ ,^„,'yViúruL- BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Með sterkan fjórlit í trompi er oft skynsamlegt að spila út tvöfalda eyðu og þvinga sagn- hafa til að stytta sig. Og þannig fór vörnin víða af stað í eftirfar- andi spili úr Kauphallarmótinu: Norður gefur: AV á hættu. Norður ♦ ÁK98 ¥ ÁK10 ♦ Á875 *D9 Austur ♦ 6 ¥ D87642 ♦ 102 ♦ 10754 Suður ♦ G432 ¥953 ♦ KDG4 ♦ 63 Vestur Norður Austur Suður _ 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 lauf Dobl 2 spaðar Pass 2 lauf Pass Pass Pass Útspil: laufás. Sagnir NS eru eftir Pree- ision-kerfinu, sterkt lauf, af- melding, tvíræð hjartasögn, bið- sögn og eitt grand sem sýnir 20-21 HP og jafna skiptingu. Síðan Stayman. Vestur tók tvo slagi á lauf og spilaði þriðja laufinu til að reyna að byggja upp tvo tromp- slagi. AJls ekki vitlaus áætlun, en í þetta sinn gekk hún ekki upp. Jónas P. Erlingsson hélt á spilum suðurs á einu borðinu. Hann henti hjartatíunni og trompaði heima. Spilaði svo spaða á ás og litlum spaða á gosa og drottningu. Vestur spil- aði enn laufi og Jónas varð að trompa með síðasta spaðanum heima. Nú var eina vonin að hægt væri a taka fríslagina í rauðu litunum og ná trompbragði á vestur í lokin. Til að það gangi upp verður vestur að eiga þrílit í tígli. Jónas tók því aðeins einn slag á hjarta og spilaði svo tígli fjórum sinnum. Og vestur játaði sig sigraðan. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Berlín í ágúst kom þessi staða upp í viðureign sovézku alþjóðameistaranna Alexander Shneider (2.560), sem hafði hvítt og átti leik, og Anatoly Bikhovsky (2.480). Svartur er á leiðinni með kónginn yfír í örugga höfn á drottningar- vængnum, en varð ekki kápan úr því klæðinu: Vestur ♦ D1085 ¥ G ♦ 963 ♦ ÁKG82 Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Það ríkir spenna milli þín og ein- hvers af tengdafólki þínu. Þú þarft að gæta þess vandlega að særa ekki tilfinningar einhvers. Þú hefur ánægju af þvi að sinna verkefni heima fyrir. AFMÆLISBARNIÐ er viðkvæmt og hefur rikt ímyndunarafl. Það er svolítið óeirið og kemur víða við áður en það festir sig I sessi. Fjárhagslegt öryggi er því mikils- vert, en það er einnig fúst að taka áhættu öðru hvoru. Það gætí náð árangri f leiklist eða verðbréfamiðlun og hefur ef til vill einnig hæfileika til ritstarfa. Það verður að vera á varðbepgi gegn tækifærismennsku og ætti ævinlega að vera trútt hugsjón- um sínum. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra -staðreynda. SMÁFÓLK Af hverju skyldi ég Ég var að hugsa Þessum tveim ná- Nú, hver veit? Kannski er eitt- Eins og það, að vera að fara á það sama. ungum í sjónvarp- ' hvað gott í henni hundurinn reynist þessa mynd? inu þótti hún slæm. vera hetjan. 25. Rf5! (Svartur er auðvitað mát ef hann drepur þennan riddara.) 25. — Rc6 (Hér eðá í næsta leik hefði svartur átt að reyna 25. — Kc8 og fórna skiptamun eftir 26. Rd6+) 26. Be4 - Re7? 27. Hcdl+ - Kc8, 28. Rd6+ og svartur gafst upp, því eftir 28. — Kb8, 29. Rxb7 tapar hann 'miklu liði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.