Morgunblaðið - 02.12.1990, Page 35

Morgunblaðið - 02.12.1990, Page 35
MORGlf NBI^AÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNITPAGURÍ2. DESEMBER 1990 35 Frá menntamálaráðuneytinu Styrkirtil náms íDanmörku, Finnlandi og Svíþjóð 1. Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Dan- mörku námsárið 1991-1992. Styrkirnir eru ætlaðir þeim, sem komnir eru nokkuð áleiðis í háskólanámi og eru miðaðir við 9 mánaða námsdvöl, en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjár- hæðin er áætluð um 3.820 d.kr. á mánuði. 2. Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingum til háskólanáms eða rann- sóknastarfa í Finnlandi námsárið 1991- 1992. Styrkurinn erveitturtil níu mánaða dvalar og styrkfjárhæðin er 3.000 finnsk mörk á mánuði 3. Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Svíþjóð námsárið 1991-1992. Styrkfjárhæðin er 5.760 s.kr. á mánuði í 8 mánuði. Jafnframt bjóða sænsk stjórnvöld fram tvo-þrjá styrki handa íslendingum til vísindalegs sérnáms í Svíþjóð á sama háskólaári. Styrkirnir eru til 8 mánaða dvalar en skipt- ing í styrki til skemmri tíma kemur einnig til greina. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgir staðfest afrit prófskír- teina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 28. nóvember 1990. KENNSLA Verzlunarskóli íslands öldungadeild Innritun á vorönn öldungadeildar Verzlunar- skóla íslands fer fram á skrifstofu skólans dagana 3.-6. desember kl. 08.30-18.00. Eftirtaldar námsgreinar eru í boði á vorönn: Bókfærsla Tölvubókhald Hagræn lándafræði Reksturshagfræði Stofnun og rekstur Fyrirtækja Vélritun Ritvinnsla Danska Enska Franska Þýska Bókmenntir íslenska Ritun Líffræði Mannkynssaga Stærðfræði Tölvufræði Þjóðhagfræði Farseðlaútgáfa Landafræði og saga íslands Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman og láta mynda: Próf af bókhaldsbraut Próf af ferðamálabraut Próf af skrifstofubraut Verslunarpróf Stúdentspróf Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1. KVÓTI Kvóti - kvóti Okkur vantar framtíðarkvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í síma 95-22690. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. M'm mÓm'Æ/ Fiskimenn | p J#^_kvóti Vantar báta í viðskipti útvegum kvóta. Upplýsingar hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í síma 95-35207. Framtíðarkvóti til sölu Tilboð óskast í framtíðarkvóta, 80 tonn þorskur og 4 tonn ýsa, miðað við slægðan fisk. Tiiboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „F - 8774“, fyrir 7. des. nk. 5JÁLFSTIEDISFLOKKURINN FÉI.AGSSTARF Keflavík Stjórn og varastjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík, er boðuó til sérstaks fundar ásamt nýkjörnum fulltrúum Heimis til fulltrúaráðs. Fundarstaður: Hringbraut 92, efri hæð. Fundartími: Þriðjudagur 4. desember kl. 20.00. Stjórnin. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginri 3. desember kl. 20.30 í Kaupangi. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Jólafundur Hvatar mánudaginn 3. desember Hinn árlegi jólafundur Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavik. verður haldinn í Átthagasal Hótels Sögu mánudaginn 3. desember og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Jólahugvekja, séra Pálmi Matthíasson. Ræða Lára Margrét Ragnars- dóttir, hagfræðingur. Einsöngvari Anna Júlíana Sveinsdóttir og undir- leikari Gyða Halldórsdóttir. Jólahappdrætti. Kynnir Hrefna Ingólfs- dóttir. Allt sjálfstæðisfólk velkomiö. Stjórnin. □ GIMLI 599003127 = 1 I.O.O.F. 3 = 1721238 = D MlMIR 599012037 -1 AtkFrl □ HELGAFELL 59901237 VI 2 I.O.O.F. 10=172123872 = 9.111. 3.n. Hvítasunnukirkjan í Keflavík Sunnudagaskóli i dag kl. 13.30. Almenn samkoma í dag kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnir. Auðbrekka 2 • Kópavogur Sunnudagur: Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.30. Paul Hansen prédikar. Miðvikudagur: Samkoma kl. 20.30. Paul Hansen prédikar. Laugardagur: Samkoma kl. 20.30. Paul Hansen prédikar. Svölur Jólafundurinn verður haldinn þriðjudaginn 4. desember í Siðumúla 25 kl. 19.00. Jólahlað- borð, jólabolla og ýmis annar jólaglaðningur. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Dagsferö sunnudaginn 2. desember: Kl. 13.00 Kjalarnes - Músarnes (stórstraumsfjara) Ekið að Brautarholti á Kjalarnesi og gengið þaðan um Músarnes og síðan eftir fjörunni að Ár- túnsá. Skemmtileg og fjölbreytt fjöruganga fyrir alla fjölskylduna. Utivera og holl hreyfing f göngu- ferð með Ferðafélaginu er góð tilbreyting í skammdeginu. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Verð kr. 1.000,- Mánudagskvöldið 3. des. kl. 20. Tunglskinsganga og blysföri Setbergshlíð. Tilvalin fjölskyldu- ganga. Nánar auglýst í sunnu- dagsblaði. Miðvikudaginn 5. desember er næsta myndakvöld F.í. Myndir úr sumarleyfisferð nr. 9 i áætl- un. Ferðafélag íslands. fbmhiólp Almenn samkoma verður í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Sam- hjálparkórinn syngur. Vitnis- burðir verða fluttir. Ræðumenn: Brynjólfur Ólason og Þórir Har- aldsson. Barnagæsla. Kaffi eftir samkomu. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Miðvikudagur 5. des. Myndakvöld Ferðafélagsins Myndakvöldið er að venju í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst kl. 20.30. Mætið vel á þetta siðsta myndakvöld ársins. Myndefni: Gunnar Guðmunds- son sýnir myndir úr sumarleyfis- ferð Ferðafélags Islands og Ferðafélags Akureyrar í Fjörður, Náttfaravík og Flateyjardal. Svæði milli Eyjafjarðar og Skjálf- anda sem virkilega er þess virði að kynnast. Eftir hlé sýnir Jón Viðar Sigurðs- son frá hinu fjölbreytta fjalllendi sunnan Langajökuls. Áhuga- verðar sýningar, sem enginn ætti að missa af. Góöar kaffiveit- ingar í umsjá félagsmanna í hléi. Ferðafélagsspilin verða að sjálfssögðu til sölu. Nú er um að gera að næla sér í splla- stokka til að setja ( jólapakk- ana. Myndakvöldið er tilvalin vettvangur til að kynnast starf- semi F.l. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Mánudagur 3. des. kl. 20. Aðventuganga Tungskinsganga og blysför um Setbergshlfð. Fjölskylduganga um Lækjarbotna, hina einu sönnu Setbergshlið, skógrækt- arsvæði Hafnfiröinga og viðar. Áning við kertaljós og söng í Kershelli. Verð 500 kr., frítt f. börn 15 ára og yngri með foreld- rum sínum. Blys kr. 100. Brott- för frá BSI, austanmegin. Stansað m.a. á Kópavogshálsi og við kirkjug. Hafnarfj. Áramótaferð Ferðafélags- ins í Þórsmörk 29. des.-1. jan. Brottför kl. 08. Nú fer hver að verða síðastur að panta í þessa sívinsælu ferð. Pantanir óskast staðfestar sem fyrst. Frábær áramótabrenna, kvöldvökur o.fl. til skemmtunar. Upplýs. og farm. á skrifst. Ferðafélag (slands. VEGURINN v KrístiO samfélag Þarabakki 3 Kl. 11.00: Samkoma og barna- kirkja. Lifandi tónlist. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Préd- ikun orðsins. Fyrirbænir. „Fyrir hans (Jesú) benjar urðum vér heilbrigðir". Verið hjartanlega velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma í dag kl. 11.00. Ræðumaður: Svanur Magnússon. Barnagæsla. Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. ÚTIVIST 'ÁFIHHI I • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSV«114601 Sunnudagsganga Kl. 13.00,2. des. Gengin strönd- in frá Kollafirði meðfram Þern- eyjarsundi og í Víðines. Skoðað- ar gamlar mannvistaminjar og fjárborg. Hressandi strand- ganga fyrir alla fjölskylduna um mjög skemmtilegt svæði. Brott- för frá BSÍ-bensinsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Einnig hægt að koma í rútuna i Mosfellsbæ. Sjáumst! Útivist. Félag austfirskra kvenna Jólafundur mánudaginn 3. des- ember kl. 20.00 á Hallveigar- stöðum. Trú og I ■ T Samkoma í iþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, 2. hæð, kl. 15.00. Charles Griffin predik- ar. Barnagæsla. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 14.00. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.30.Reidun og Káre Morken majórar stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband. Þriðjudag og miðvikudag. Flóamarkaður frá kl. 10.00. ¥kfuk KFUM Basarsamkoma KFUK i kvöld kl. 20.30 i Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58. Vitn- isburöur: Vera Guðmundsdóttir. Happdrætti. Hugleiðing: Málfríður Finnbogadóttir. Allir velkomnir. KENNSiA Námskeið í nuddi Helgina 8.-9. des. Upplýsingar og skráning í símum 15766 (Anna Maria), 29936 (Gitte).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.