Morgunblaðið - 02.12.1990, Síða 13

Morgunblaðið - 02.12.1990, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990 13 ■: •>1/417» fyrir örbylgjuofninn Nú geturðu fengið Ijúffenga steik með fallegri brúningaróferð úr ofninum þínum. íslenskar leiðbeiningar og uppskriftir fylgja. 3 stærðir. Verð 1.490,1.900 og 2.550. CoJhf Borgartúni 28, sími 622901. PETIT í baksturinn Islenskt og gott VEGURINN UPPÁ FJALLIÐ eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Kjarngott mál, Ijóslifandi persónur, verðug viðfangsetni og hlý kímni eru sem fyrr aðalsmerki höfundar. Þessar nýju smásögur Jakobínu sæta tíðindum. SVEFNHJÓLIÐ eftir Gyrði Elíasson. Þetta er önnur skáldsaga Gyrðis en hann hlaut Stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonar 1989. Þessi saga er í senn kátleg, ævintýraleg og ógnvekjandi, skrifuð af þeirri málsnilld sem höfundur hefur þegar getið sér orð fyrir. HELLA eftir Hallgrím Helgason. Óvenjuleg saga um unglingsstúlku í litlu þor’pi úti á landi. Lýsingar höfundar á löndum sínum eru bæði fyndnar og glöggar og auga hans fyrir náttúrunni einstakt. Með Hellu er sleginn nýr tónn í íslenskum bókmenntum. MÝRARENGLARNIR FALLA eftir Sigfús Bjartmarsson. Þetta eru fyrstu sögur Sigfúsar Bjartmarssonar sem áður hefur vakið mikla athygli fyrir Ijóðabækur sínar. Fimm samtengdar sögur úr íslenskri sveit sem snúast um hringrás mannlífs og náttúru. Orðfærið er auðugt og sérkennilegt, sprottið úr þeim heimi sem sögurnar lýsa svo eftirminnilega. Mál IMI og menning Bœkur eru ódýrari Laugavegi 18. Sími 15199 - 24240. Síðumúla 7-9 Sími 688577. frásagnarlist

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.