Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 11
ÍSLENSKA AUGlfSINGASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUpAGUR 2,:iDESKI4REB oú 2. des. kl. 20.35 - MEB SÓL f HJARTA. Fram koma Stjórnin, Síðan skein sól, Sléttuúlfarnir, Langi Seli og Skuggarnir, Possibillies, Laddi, Rúnar Þór og Hjördís Geirsdóttir. 8. des. kl. 20.00 — LENNON. Nærri tveggja klukkustunda þáttur gerður í minningu um John Lennon sem féll fyrir hendi morðingja þennan dag fyrir tíu árum. Útvarpað samtímis í steríó á Bylgjunni. 9., 10. og 11. des. - GLASABÖRN. Einstæð framhaldsmynd í þremur þáttum um ófyrirsjá- anlegar afleiðingar tæknifrjóvgunar og þess að hjón verða að leita aðstoðar annarrar konu til að ganga með barnið. 24. des. kl. 11.00 - JÓLAGLEÐI. Íslenskt jólaævintýri þar sem nokkrir krakkar velta fyrir sér spurningunni um hvorl jólasveinar séu til. 1. jan. kl. 20:15 - FISKURINN WANDA. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyiduna og ætti enginn að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis og Kevin Kline. 25. des. kk 21.00 - ÁFANGAR. Sérstakur jólaþáttur um dómkirkjuna á Hólum í Hjaltadal, elstu steinkirkju á íslandi. Handrit og umsjón: Björn G. Björnsson. 25. des. kl. 22.25 - REGNMAÐURINN. Margrómuð Óskarsverðlaunamynd með Dustin Hoffman og Tom Cruise í aðalhlutverkum. 26. des. kl. 13.50 - SKRÝTIN JÓLASAGA. Frábær gamanmynd um ungan sjónvarpsstjóra sem finnst lítið til jólanna koma. Þrír dráugar reyna að telja hann á aðra skoðun. 26. des. kl. 15.30 - PAVAROTTI. Tónleikar Pavarottis í Mílanó í maí í tilefni af heimsmeist- arakeppninni í fótbolta. 26. des. kl. 18.05 - SAGAN AF GULLA GRÍS. Falleg og einstaklega vel gerð ævintýramynd, byggð á samnefndri sögu Beatrix Potter og frumsýnd samdægurs hér heima og á Englandi. 26. des. kl. 19.45 - JÓL í PARÍS. Geraldine Chaplin kynnir stórskemmtilegan þátt um frönsk jól að hætti Parísarbúa þar sem tónlistin er í fyrirrúmi undir stjórn Lorin Maazel. 29. des. kl. 23.40 - f LJÓSUM LOGUM. (Mississippi Burning). Víðkunn bandarísk kvikmynd um válega atburði í skugga kynþátta- haturs og ofbeldis. Aðahlutverk: William Dafoe og Gene Hackman. — af fúsum og fjálsum vilja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.