Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 40
10 MORGUNPI^ÐIÐ:UTlfARP/SJ^|^AI^^^#,ÆOTa>ESEMpEK,199Q:; Rannveig Fríða Bragadóttir, óperusöngkona. Sjónvarpið: Rannveig Bragadóttir HBM Óperusöngkonan Rannveig Fríða Bragadóttir á að baki 1 r 00 langt nám og óvenju glæsilegan feril á hinum harðskeytta 10 óperuvettvangi Austurríkis og Þýskalands. Að loknu námi hjá Má Magnússyni hér heima hélt hún til framhaldsnáms við Ton- listarháskólann í Vínarborg árið 1982. Þaðan lauk hún prófi árið 1988 og hlaut við það tækifæri sérstaka viðurkenningu frá skólanum fyrir frábæran árangur. Rannveig hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir söng sinn, bæði heima og erlendis, en hún hefur sungið undir stjóm jafnvirtra manna og Herberts von Karajans, Claudios Abbados og Sir Georges Soltis. Hún hefur einnig haldið marga einsöngstónleika, bæði hér heima og út í Evrópu. Hér heima hefur Rannveig m.a. sungið í uppfærslu Þjóðleikhússins á Ævintýrum Hoffmanns og sýningum Islensku Óperunnar á Brúðkaupi Fígarós. í þættinum sem endursýndur verður í dag, mun Berþóra Jónsdótt- ir, starfsmaður á Tónlistardeild, spjalla við Rannveigu um listferil hennar og störf yrtra, auk þess sem Rannveig mun flytja nokkur lög við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Þá verður brugðið upp svip- myndum frá eldri upptökum Sjónvarpsins af söng Rannveigar. °y$twot Hvernig er hægt að gleðja starfsfólkió, fjölskylduna og vinina um jólin? Hvað með þá sem eiga bókstaflega allt? Hvaða frumlegu leið er hægt að fara í ár? Svarið er: Gjafakort Hótels Sögu! Gefandi ræður upphæð gjafakortsins sjálfur og í jólapakkanum getur þá t.d. verið: - Dýrindis málsverður með öllu tilheyrandi í Grillinu eða Skrúði. - Gisting á Hótel Sögu með allri þeirri þjónustu sem boðið er upp á - heilsuræktinni, gufunni, nuddpottinum o.s.frv. Gjafakortið er bráðsniðug jólagjöf sem kemur skemmtilega á óvart. Hafðu samband við Hótel Sögu í sfma 2 99 00. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson pró- fastur á Kirkjubæjarklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Tokkata og fúga í d-moll eftlr Johann Sebast- ian Bach. Guðmundur Gilsson leikur á orgel Dómkirjunnar i Reykjavik. — Messa í G-dúr eftir Francis Poulenc. Trinity collage kórinn syngur; Richard Marlow stjórnar. — Jessey Norman og Ambrosian kórinn syngja negrasálma; Willis Patterson stjornar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Oddný Thorsteinsson frú ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 4, 14-22, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Strengjakvartett númer 2 í d-moll. eftir Juan Crisóstomo de Arriaga Voces strengjakvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Véistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út- varpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jónas Jón- asson. 11.00 Messa í Digranesskóla. Prestur séra Krístján E. Þonraldsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni rithöfundum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Leiklist i beinni útsendingu. Um leiklistar- starf á fyrstu ámm Ríkisútvarpsins. Seinni þátt- ur. Umsjón: Jón Viðar Jónsson. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónlistar. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Koss köngulóarkonunn- ar" eftir Manuel Puig. Þýðing: Ingiþjörg Haralds- dóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Leikend- ur: Ámi Pétur Guðjónsson Guðmundur Ólafsson og Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á laugar- dagskvöldið kl. 22.30.) 18.00 í þjóðbraut. Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. . 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar,- Tónlist eftir Verdi, Rossini og Donizetti. 21.10 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurlekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðudregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. — Leikarar hjá Leikfélagi Reykjavíkur flytja lög úr leikritinu „Saumastofunni" eftir Kjartan Ragn- arsson. - Gisela May syngur lög og Ijóð eftir Pqul De- sau og Bertholt Brecht. — Lög úr söngleikjunum „A little night music" og „ Sunday in the park with George" eftir Sond- heim. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi föstudags.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægudög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Rolling Stones. Þriðji þáttur af fjórum. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta tímabil í sögu hljómsveitarinnar, sjöunda áratuginn. (Einnig út- varpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Islenska gullskifan: „Betra en nokkuð annað" með Todmobile frá 1989. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Inn- skot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera i vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum-til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 oJ-24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 i dagsins önn - Konur og eyðni. í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn eyðni Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstu- degi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fóik til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og (lugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Sálartetrið (Endurtekinn þáttur). 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjónenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Upp um fjöll og firnindi. Umsjón Július Brjáns- son. Útilifsþáttur Aðalstöðvarinnar. 16.00 Þaðfinnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. 18.00 Sigildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Klassiskur þáttur með listamönnum á heims- mælikvarða. Bylgjan: Jólabóka- flóðið ■Hi Þátturinn Jólabókaf- noo lóðið er á dagskrá Bylgjunnar í dag. Stjórnandi þáttarins, Rósa Guð- bjartsdóttir, fær bókaútgefend- ur til liðs við sig og spjallar við höfunda nýútkominna bóka. Þessi þáttur verður vikulega á Bylgjunni til jóla. Greiiílukjör vii afíra hmfí ix BLÁFELL Faxafeni 12, Reykjavík, sími 91-670420 Glerárgötu 30, Akureyri, sími 96-22550 OaMágiiunrii Fallegt útlit, góð tæknileg hönnun og mikil tóngæði eru helstu kostir vestur-þýsku ELTA- 2613 hljómtækjastæðunnar. „Þegar velja á saman verð og gæði... ...kemur fátt annað til greina en ELTA-2613 hljómtækjasamstæðan“ • 2x40 watta magnari 6 banda tónjafnari FM og MW útvarp Tvöfalt segulband 3ja geisla CD-spilari Þráðlaus fjarstýring Jólatilboðsverð kr. 29.990,- stgr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.