Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990 C 19 Vaxandi eftirspurn eftir æðardún EFTIRSPURN eftir æðard- ún hefur farið vaxandi á er- lendum mörkuðum á þessu ári og verð hefur farið hækk- andi. Dúntekja hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum, og var útflutningur á æðardúni tæp 3.300 kíló árið 1989. Þetta kom fram á aðal- fundi Æðarræktarfélags ís- lands, sem nýlega var hald- inn í Viðey. * Aaðalfundinum var sam- þykkt tillaga þar sem þess er krafist að komið verði á tryggu eftirliti með löndunar- búnaði olíufélaganna, svo kom- ið verði í veg fyrir að mengun- arslys á við það sem varð nýve- rið við Laugarnestanga i Reykjavík, en talið er að allt að eitt þúsund fuglar hafi fa- rist þar í olíubrák. Þá skorar aðalfundurinn á umhverfis- ráðuneytið að hafa frumkvæði að samræmdu átaki sveitarfé- laga í landinu og heilbrigðisað- ila á hverjum stað um bætta meðferð á sorpi og úrgangi, og fækkun flugvargs. Bætt meðferð á sorpi og úrgangi við vinnslustöðvar í sjávarútvegi og landbúnaði hefur frá upp- hafi verið eitt helsta baráttu- mál Æðarræktarfélags ís- lands, en haugar af hverskyns úrgangi á víðavangi hafa löng- um verið fæðubúr og uppeldis- stöðvar vargfugla, sem gera mikinn usla í æðarvarpi og öðru fuglalífi. Á aðalfundinum greindi Sig- urlaug Bjarnadóttir frá því að hún hefði ákveðið að láta af störfum sem formaður Æðar- ræktarfélags íslands, en því starfi hefur hún gegnt síðast- liðin sex ár, og var Davíð Gísla- son frá Mýrum kosinn formað- ur félagsins. Galant GTl - 16 ventla með hemlalæsivörn (ABS) [FIHEKLAHF UU Laugavegi 170-174 Simi 695500 GALANT hlaðbakur Sjálfskiptur/handskiptur - Eindrif/sftengt aldrif (4WD) - 5 manna fólksbíll. breytanlegur í 2 manna bfl með gríðarstórt farangursrými. - Sannkallað augnayndi hvar sem á hann er litið. Verö frá kr. 1.286.400. ■mÉTMHÍB MITSUBISHI MOTORS GALANT stallbakur 5 manna lúxusbfll - Sjálfskiptur/handskiptur - Endrif/sítengt aldrif (4WD). Verö frá kr. 1.264.320 ilt jSP ,1 * GLÆSILEGT ÚTLIT OG VANDAÐUR BÚNAÐUR ERU ÁSTÆÐURNAR FYRIR VINSÆLDUM Glæsilegar, ensítar giafahæfcur LobTidsÍTis mestcL utvclI af eiLskum bókum um list og listsköpuu. BOKABIÐ STEINARS Bergstaðastræíi 7, opið kl. 10.00-18.00 í desember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.