Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 21
C 21 MORGUNBLÁÐir) FJÖLMIÐLAR n: 'I DESEMBER lð90 Hopkíns flýr Smiley ANTHONY Hopkins hefur ákveðið að hætta við að leika Georg'e Smiley, frægustu sögupersónu John Le Carré, í nýrri sjónvarps- kvikmynd. Myndin verður byggð á njósnareyfaranum A Murder Of Quality frá 1962. Hopkins gat ekki sætt sig við breytingar, sem Le Carré FURÐUHEIMAR FJÖLMIÐLANNA (Fréttaskýringadeild) „Eftir slíka árás er aldrei hægt að gera málamiðlun,“ æsti hins vegar George Bush Bandaríkja- forseti sig upp yfir „nauðguninni á Kúvæt“. Og egndur áfram af mildilegum athugasemdum frá Saúdí-Aröbum lagði hann enn og aftur áherslu á „samlíkinguna með því sem Hitler gerði Pól- landi og því sem Saddam Hussein gerði Kúvæt". Tíminn. í jjölmiðlum ■ ÁGÚST Þór Árnason hefur tekið við starfi ritstjóra tímaritsins Bergmál, sem er eina sérhæfða dagskrártímaritið sem gefið er út hér á landi. Ágúst Þór hefur síðast- liðin 7 ár verið búsettur í Berlín þar sem hann lagði stund á nám í réttarheimspeki, en jafnframt námi starfaði hann sem fréttaritari, fyrst hjá Bylgjunni og síðar hjá Ríkisútvarpinu. Bergmál kemur út á tveggja vikna fresti og inniheldur dagskrá allra ljós- vakafjölmiðla sem hægt er að ná í viðtækjum hér á landi, þar á meðal gervihnattaútsendinga, auk þess sem ýmsar greinar, s.em tengjast fjölmiðlun og íjölmiðla- fólki eru birtar í blaðinu. Að sögn ritstjórans er stefnt að því að Bergmál birti einnig upplýsingar um það helsta sem boðið er upp á í menningar- og skemmtanalífinu til að auðvelda fólki að gera það upp við sig, hvort það eigi að sitja heima yfir einhveijum ljósvaka- miðlinum eða bregða sér í leikhús, bíó eða á bjórkrá til að hlusta á djass, svo dæmi séu nefnd. ■ FÉLAG íslenskra blaðaljós- myndara hefur verið endurvakið en uppúr 1980 lognaðist út af Félag fréttaljósmyndara og byggir hið nýja félag á því gamla. Helstu nýmæli eru að í hinu nýja félagi eiga allir ljós- myndarar sem eru í Blaða- mannafélaginu kost á inngöngu. Áður var félags- skapurinn bund- inn við fréttaljósmyndara. Ný stjórn hefur verið kjörin 1 félaginu. Hana skipa Páll Stef- ánsson sem jafnframt er formað- ur, Gunnar V. Andrésson DV, Einar Falur Morgunblaðinu, Sverrir Vilhelmsson Morgun- blaðinu og Oddur Stefán Heims- mynd. vildi gera á handritinu. Samkvæmt þeim mun Smiley gegna minna hlutverki í kvikmyndinni en í bók- inni. Thames-sjónvarpið annast gerð sjónvarpskvikmyndarinnar, sem verður tveggja klukkustunda löng og tekin til sýningar í apríl á næsta ári. I staðinn fyrir Hopkins var Den- holm Elliott valinn til að fara með hlutverk Smileys. Elliott er reynd- ur leikari og meðal annars kunnur fyrir leik sinn í kvikmyndunum Defence of the Realm og A Room With A View. Síðast var gerð sjónvarpskvikmynd byggð á sögu um Smiley 1981. Það var myndin Smiley’s People, þar sem Sir Alec Guiness fór með aðalhlutverkið. Le Carré valdi sjálfur Sir Alec í hlutverk Smileys. Hann fékk svo góða dóma að Thames-sjónvarpið gerði sér grein fyrir því að erfitt yrði að finna annan leikara til að fara með hlutverk Smileys. Úti í kuldanum: Anthony Hopk- ins. Tekur við: Denholm Elliott. Vestfiröir: Ratbúö Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Noröurland: Kf. Steingrí Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, ÞingeyriwPj msfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi,— œ « ST ® (Q O" ^ co’ 0» otÍ CD £ —■ O 0)' m -■ 5' 4- C/) o) m s > 2 > (D C C/) 0) c —• ■O • £ -r- o> m > æ o <n & d) “O E £ w lO >.CQ Q) « CC «o JD O) O) o.< CÚ * S-e * í cö -o «o c 'Z3 O 03 cc c o cn -* cn > E 03 'v O) o* <o GC X o ~ cn rz C/) 0 c . •O _ o '2 0 I <D E .1 O) C0 *- Q) C CD CQ _ = S. 3 m cn 1| «o «o c: O) •— C/) Ll_ Q) I< C >s 03 Q> CC “ 03 -bd, O) -Q- .E cö ~ O) 'Q) 'O _ C T3 'O C *- 03 CQ T- C/> > £ >> Q) - -O o .E Sð 03 ö) o) O ‘M • cc If DC * Q.ZZ 3 0 AEG Uppþvottavél: Favorit 775 U-w, Verð áður kr. 66.124,- Verð nú kr. 57.820.- stgr. ,•iicS-'v AEG Ryksuga: Vampyr 402, Verð áður kr. 10.444.- Verð nú kr. 8.950.- stgr. AEG Brauðrist: AT 23 L, Verð áður kr. 2.986.- Verð nú kr. 2.590.- stgr. Við bjóðum frábær heimilistæki frá AEG, á sérstöku jólatilboðsverði. Umboðsmenn um allt land. “ ra Bræðurnir Ormsson hf. Umboösmenn i w BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði ■ Reykjavik og nágrenni: Byggt og búiö, Reykjavík B R Æ Ð U R N I R (©) ORMSSON HF Lágmúla 8, Stmi 38820 I| II zí: C' -x o o* J3 0) < T| 0 0)'>q s-fj !» -j’ CQ 9*. c 3 ö) • - O) T1 0 0)' — w _ o • § > . W x T' 5 j ri 9; => ?1S . ® * • ■< : M 3 , C <Q ! CX p I =. x | 0) C' ; D 0 I fi- g I l>\ flí ? c S m o to - O: 1 i?| 3| < s Ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.