Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ MAIMNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990 UMHVERFISMAL/L^ vid í sátt vid landib okkarf Mengun sjávar og náttúmvemd Þessi grein er tileinkuð svonefndu norrænu umhverfisári 1990— 1991, en það er átak í umhverfismálum á vegum Norðurlandaráðs. Tilgangur þcss er að efla umræðu, áhuga og þekkingu á umhverfis- málum og mikilvægi þeirra. Norrænu félögin sjá um framkvæmd þess í hveiju landi. Hér á eftir verður í stuttu máli fjallað um nokk- ur atriði varðandi mengun sjávar við Island en einnig fylgja hugleið- ingar um náttúru vernd yfirleitt. Stuðst er einkum við heimildir sem nefndar eru í lok greinar. Mengun hafsins við Island stafar aðallega frá umsvif um flotans við fiskveiðar og vöru- flutninga. Þar má nefna spúlningu lesta til sjós, olíuleka, losun sorps ■h^bbi og svonefnd drauganet. Einn- ig stafar mengun frá búsetu í landinu og haf- og loftstraumum sem bera úr- gangsefni hing; eftir Svend-Aage frá fjarlæ, Maimberg s,óðum Þ; berast á íslandsmið geislavj gangsefni frá endurvinnsli kjamorkuúrgangi í Sellaíeld vesturströnd Englands hafinu. Kjamorkuslysj Chemobyl 1981 varð eii hér við land. Geislavii Sellafield berst með hafí um Norðursjó norður mi til Svalbarða og þaðan sui Austur-Grænlandi til íslensl svæða. Mælingar á geislav»km sjó hafa m.a. farið fram á %ni sóknaskipinu Bjama Sæmundsi í sameiginlegum rannsóknum Dai og íslendinga í Norðurhafi (GSP) Geislavirknin við ísland er þó mjög lítil eða <be,l,100> þess sem mælist í Norðursjó, en þaðan berast efnin hingað á 4—6 árum. Þótt geisla- virknin teljist vera lítil er samt mjög mikilsvert að standa vörð um vandann, bæði frá vistfræðilegu og efnahagslegu sjónarmiði, hið síðar- nefnda vegna sölu afurða okkar erlendis. Unnið er að því að stöðva að öllu leyti losun á geislavirkum efnum í sjó, m.a. hafa Norðurlönd beitt sér mjög fyrir því. Einnig skal minnt á hemaðar- umsvif í sjó og lofti. Stór hluti herskipaflotans á Norður-Atlants- hafi og í Norðurhafi er lq'amorku- knúinn og jafnframt með kjam- orkuvopn innanborðs. Þessi umsvif em ekki háð neinum alþjóðasamn- ingum um losun í sjó. Flutningar á geislavirkum efnum með flugvél- um era einnig á dagskrá. Ennfrem- ur skal minnt á að hafið við ís- land, Austur-Grænland og norður í íshaf telst frá náttúrunnar hendi fr; Fhinfaldlé^ölsáðíúífSp eðg i ræða, sem auðve gambffids! jna (Ij losíimájjjaglef; um úti; ur skilað umtaísveFðhífTSrangri. Á vegum LÍÚ, norræns umhverfísárs á Islandi og fleiri aðila er að vænta frekari aðgerða. Flóknara og víðtækara viðfangsefni varðandi mengun lofts og lagar er t.d. aukn- ing koltvísýrings í andrúmsloftinu og þáttur hafsins í dreifingu hans. Hafrannsóknastofnunin tekur virk- an þátt í rannsóknum á því sviði. Einnig verður að minna á rann- sóknir á svifþörangum, en þeir geta sem kunnugt er valdið usla í sjónum við sérstakar aðstæður. Nýting hafsins íslendingar vita, í orði ef ekki á borði, að berjast ber gegn rányrkju og mengun, með aðgát og stjórnun á heimavelli og með virkri sam- stöðu með alþjóðasamþykktum á útivelli (sbr. London, Ósló, Parísar o.fl. sáttmála). Islendingar era reyndar ein fárra þjóða sem hafa staðfest hafréttarsáttmála Samein- uðu þjóðanna og ein þjóða Norður- landanna. Á norrænni ráðstefnu um félags- leg og siðfræðileg viðhorf til nýt- ingar á náttúraauðlindum, sem haldin var í Reykjavík í september 1988, tengdi höfundur þessa máls efnið við siðfræðileg, fagurfræðileg ■g hagram sjónarmið með áherslu afið væri hluti sköpunar- j;in's|yafnvel nærri innsta ferli afið er nýtt fyrir samgöngur og tlutninga, fískveiðar og fiski- hvfld og heilsurækt, og það ngist ríkulega tilfinningalífí mannsira. trú hgns og listsköpun. auðsjjfpí aðgáftvið nýtingu nátt- auðlinda er thanninum ljós frá ófi alda þótt of&iafi út af bragð- olp ritningarinnar ð serrílþú gerir einum bræðram það ■a höfundi spanna legra samskipta náttúruna, jafnt yrkju. íjBatt við landið“ og um vistina í landinu nar kynslóðir og þá iss að „föðurland vort ?r hafið“. ókkrar heimildir 1. Radiocaesin from Sellafíeld efflu- ents in Greenland Waters eftir Aarkrog, Dahlgaard o.fl. Nature, 304, 5921, 49-51. 1983. 2. The „Great Salinity Anomaly" in the Northem North Atlantic eftir Dickson, Meincke, Sv.A.M. og Lee. Prog. Oceanog. 20,103-151,1988. 3. Islandske farvande eftir Sv.A.M. Nordisk Social-Etisk Konference, september 1988, Reykjavík. 4. Islandske farvande eftir Sv.A.M. og Gunnar Agústsson í Nordisk Átgárdsplan mot Förorening av den Marina Miljön. Norðurlandaráð 1989. 80° 80° 70° 40° W 30°W 20°W 10°W 0° Leið geislavirkra úrgangsefna frá Sellafield á Englandi með straumi norður í höf, ásamt upplýsingum um hlútfallslegan styrk- leika (1-1000) og tímalengd (ár) og vegalengd (km) reksins. Hafstraumar á Norður-Atlantshafi ásamt upplýsingum um hvenær (ár) og hvar ákveðin skilyrði (seltulágmark) sem berast með straumi fundust. Athuganir sýna að áhrifa hafíssáranna við ís- land, t.d. 1968, má rekja áfram í áhrifum íss og seltulítils pólsjáv- ar á seltu sjávar á Norður-Atlantshafi. Áhrifanna gætti við suður- strönd ísland 1976, við Svalbara 1979 og Austur-Grænland, á hafinu fyrir norðan Island, 1981-1982. Þessum haffræðilegu gögn- um ber vel saman við mælingarnar á geislavirku efnunum og styður þær ályktanir að þau megi rekja til Sellafield á Bretlandi. Nýkomin húsgögn hönnuð af Philippe Starck Opið sunnudag frá kl. 1 4.00—1 7.00. r---------------n HITASTILLT MORATERM blöndunar- tæki með sjálfvirkri hita- stillingu og öryggis- hnapp, sem takmarkar hitastig við 38 C. Mora sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. / Fást í byggingavöruverslunum. nneiriánægja^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.