Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLÁÐIÐ FÖB'ITDA'GUR 28. DESEMBFOR 1990 I DAG er föstudagur 28. desember, Barnadagur. 362. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.46 og síðdegisflóð kl. 15.14. Fjara kl. 9.19 og kl. 21.31. Sólarupprás í Rvík kl. 10.04 og sólarlag kl. 15.37. Myrkur kl. 16.54. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 22.33. (Almanak Háskóla íslands.) Eða vitið þér ekki, að allir vér, sem skírðir erum til Krists Jesú erum skírðir til dauða hans? (Róm. 6, 3.) 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: - 1 burðarólar, 5 slá, 6 kætir, 9 land, 10 frumcfni, 11 bar- dagi, 12 málmur, 13 líkamshluti, 15 bókstafur, 17 smár. LÓÐRÉTT: — 1 golfranska, 2 þjappa í, 3 ágætiscinkunn, 4 ma- grari, 7 setja, 8 dvel, 12 hlífi, 14 megna, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 fíkn, 5 ríkt, 6 alið, 7 Na, 8 látnir, 11 ar, 12 ata, 14 gnýr, 16 saltar. LÓÐRÉTT: — 1 framlegs, 2 Krists, 3 níð, 4 ótta, 7 nit, 9 áma, 10 nart, 13 aur, 15 ýl. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á Þor- I \/ láksmessu varð sjötug- ur Haukur Gíslason, bóndi og hreppstjóri á Stóru- Reykjum í Hraungerðis- hreppi. Kona hans er Sigur- björg Geirsdóttir frá Hall- anda. Afmæliskveðja til Hauks birtist í blaðinu á Þor- láksmessu. Því miður fórust á mis mynd og kveðja. Beðist er velvirðingar á því. rrf\ ára afmæli. Næst- I vl komandi gamlársdag er sjötugur Sveinn Eliasson frá ísafirði, Dúfnahólum 2, Rvík, fyrrum útibússtjóri Landsbanka íslands. Hann á að baki 44 ára starf hjá bank- anum. Kona hans er Svein- björg Zóphoníasdóttir. Þau ætla að taka á móti gestum í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsv. 109—111, á afmælis- daginn, kl. 14—16. FRÉTTIR______________ ÞAÐ átti að draga til suð: Iægrar áttar í gærkvöldi. í fyrrinótt var kaldast á lág- lendinn uppi í Stafholtsey í Borg og var 9 stiga frost þar en í Reykjavík 5 stig. Úrkoman mældist mest í fyrrinótt 12 mm á Galtar- vita. í höfuðstaðnum bætti 5 mm ofan á jólasnjóinn. Snemma í gærmorgun var frostið 31 stig vestur í Iq- aluit, 15 stiga frost í höfuð- stað Grænlands. í Þránd- heimi var 5 stiga hiti, tveggja stiga hiti i Sunds- vall og eitt stig austur í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1786 fæddist skáldið Bjarni Thorarensen. I dag er Barnadagur. „Minningar- dagur um börnin í Betlehem, sem Heródes Antipas lét taka af lífi,“ segir í Stjörnufr./Rímfræði. NORÐURBRÚN 1. í dag kl. 14.30 koma þau Helga Bach- mann og Helgi Skúlason og flytja dagskrána „Skáldin okkar“. Kaffisala. Félags- starfið hefst á ný 2. janúar nk. kl. 14 og verður þá spiluð félagsvist. JÓLATRÉSFAGNAÐUR aldraðra á Hjálpræðishem- um er í dag og hefst kl. 15. Hugvekju flytur sr. Frank M. Halldórsson. „Eldsloginn" syngur. FÉL. ELDRI BORGARA. Nk. laugardag kemur göngu- hópurinn Hana-nú í heim- sókn. Hann leggur af stað frá Kjarvalsstöðum kl. 10 og gengur þaðan niður á Hverf- isgötu 105. Verður kaffi drukkið í Risinu. KÓPAVOGUR. Vikuleg ganga Hana-nú verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Þá fara langferðabílar af stað og hópurinn þekkist heimboð Gönguhrólfa í Reykjavík. REYKJAVÍKURFLUG- VÖLLUR. Föstudaginn fyrir jól lenti á Reykjavíkurflug- velli þota frá „Falcks" — danska björgunarfélaginu, til að sækja Grænlendingapa tvo sem voru fluttir hingað í sjúkrahús fyrir jól, þungt haldnir vegna eitrunar á skemmdu selkjöti. Þegar komið var með þá, var ljóst að þeir myndu geta átt langa sjúkrahúsvist fyrir höndum. Var því brugðið á það ráð að senda flugvél eftir þeim frá Kaupmannahöfn. Þar ætlaði Ríkisspítalinn að taka við þeim er þotan kæmi með þá frá íslandi. Þá komu við um jólin tveir „rússneskir Fokk- erar“. Þetta eru rússneskar flugvélar frá Kúbu, á stærð við Fokkera Flugleiða. Þær komu við hér á heimleiðinni úr klössun eystra. KIRKJUR____________ BJARNANESPRESTA- KALL: Gamlársdagur. Messa í Hafnarkirkju kl. 14. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráð- herra prédikar. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Annan dag jóla lagði Laxfoss af stað til útlanda. Dísarfell kom að utan. Leiguskipin Birte Ritsche og Rókur komu að utan og Stuðlafoss fór á ströndina. í gær fór togarinn Arnarnes út og Kyndill fór á ströndina. Danska eftirlitsskipið Vædd- eren og rússneskur togari eru farin út. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á jóladag kom Urriðafoss að utan og þá kom danskur togari Helen Basse, til að taka vistir. í gær var Kynd- ill væntanlegur til Straumsvíkur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Fiugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Ste- fáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. Skothvellur n G'f'tu /\JO~ Þetta er eftir eitthvað annað en byssukúlu. — Það eru engar agnir að sjá í kringum þetta gat... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík er í Apóteki Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1. dagana 28. des. til 3. janúar 1991, að báðum dögum meötöldum. Auk þess er Breiðhotts Apótek, Álfabakka 12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tanniæknavakt - neyðarvakt Tannlæknafél. islands um jólin. Símsvari 33562 gefur uppl. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans 6. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteíni. AF næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja dbiitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Vírka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætiað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra beimilisaöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstud.aga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i símum 75659, 31022 og 652715. i Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímutaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoó fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eóa oröió fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspelium. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3-0piö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fufloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770. 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og ki. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegísfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesió fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kf. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- In: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusimi frá kl.'22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö gr opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. i síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Safniö lokaö til 2. janúar. . Safn Ásgrims Jónssonar: Safnið lokað til 2. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alfa daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud; og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavik: Sundhöllin: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.0017.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í MosfeMssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.