Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 2
£_________;__________________________oew fiaaMaaan .82 ít'joAairraöa aiaAjnvuoHOM Z" MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990 Mikil kirkjusókn um allt land yfir jólin Róleg jól hjá lögreg'lu Morgunblaðið/Sverrir Fuglar í vandræðum Tregt rennsli Hitaveitunnar segir víða til sín eins og sannaðist í gær, þegar starfsmenn borgarinnar þurftu að beita haka til að brjóta vök fyrir fuglana, sem venjulega hafa aðgang að Tjöminni við Iðnó. KIRKJUSÓKN var mikil um allt land um jólin eins og verið hefur undanfarin ár og messuhald gekk víðast vel, samkvæmt upplýsingum frá biskupsembættinu. Nokkpð var um umferðaróhöpp dagana áður en jólahátíðin gekk í garð en að öðru leyti var lítið um útköll hjá lögreglu yfir háhátíðina. Flug lá að mestu niðri hjá Flug- leiðum frá Reykjavík síðustu daga fyrir jól en á Þorláksmessu rættist nokkuð úr fyrir flugfarþega. í gær var ófært á allfiesta staði en útlit var fyrir að flogið yrði til Akur- eyrar síðdegis en þijár ferðir höfðu verið felldar niður. Evrópumótið í skák: Hannes Hlífar með fullt hús Arnhem. Frá Sigurði Daða Sigfússyni fréttaritara Morgunblaðsins. HANNES Hlífar Stefánsson hef- ur unnið sex fyrstu skákir sínar á Evrópumeistaramóti skák- manna 20 ára og yngri, sem fram fer í Arnhem í Hollandi. S& Um 180 manns biðu eftir flugi hjá Flugíeiðum í gær. í gær var ófært til Isafjarðar, Þingeyrar, Eg- ilsstaði og varð að felia niður síð- asta flug til Vestmannaeyja! Færðin í borginni var ágæt fram að jólum en á laugardag og sunnu- dag var tilkynnt um 56 umferðaró- höpp í borginni. í sex tilfellum var um slys á fólki að ræða. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík er ástæða þessara óhappa sú að fólk virðist ekki hafa áttað sig á breyttum að- stæðum til aksturs. 22 ökumenn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur dagana fyrir jól og fjórir yfir hátíðita. Fámennt var í fanga- geymslum lögreglunnar en síðast- liðna nótt brá strax til hins verra því þá gistu 13 manns fangageymslur.' Fleiri einstaklingar kaupa hlutabréf í ár vegna skattfríðinda: t. 1 'v-tl Heildarvelta á hlutabréfamark- aði um 5 milljarðar á þessu ári MUN fleiri einstaklingar munu nýta sér skattaafslátt með hlutabréfa- kaupum á þessu ári en í fyrra að’ mati verðbréfasala. Einstaklingum sem kaupa hlutabréf í almenningshlutafélögum fyrir áramót er heim- ilt að draga kaupverð þeirra frá skattskyldum tekjum sinum að vissu marki. Nemur hámark þessa frádráttár nú tæpum 126 þúsund krón- um og tvöfaldri þeirri fjárhæð fyrir hjón. Hlutabréfaviðskipti hafa margfaldast á þessu ári miðað við árið í fyrra og vega þar þungt hlutafjárútboð almenningshlutafélaga, t.d. Flugleiða og Eimskips. Samkvæmt upplýsingum frá verðbréfafyrirtækjunum má reikna með að heildarvelta á hlutabréfamarkaðnum verði nálægt fimm miHjörð- um króna en þar af eru útboð nýrra bréfa um þrír milljarðar. Hannes, sem er þriðji stigahæsti keppandinn á mótinu, hefur 1,5 vinnings forskot á næstu menn, Degraeve frá Frakklandi, van Wely frá Hollandi og Comas frá Spáni. Hannes tók áður þátt í þessu móti á síðasta ári og varð þá í 9. sæti. Jón L. Arnason stórmeistari tek- ur einnig þátt í skákmóti í Groning- en í Hollandi. Hann er í 5-8. sæti eftir fimm umferðir með 2,5 vinn- inga en efstur er breski stórmeistar- inn Adams með 3,5 vinninga. Færð þyngd- ist víða í gær FÆRÐ var ágæt víðast hvar á landinu fram eftir degi í gær, nema hvað ófært var frá Hofsósi til Siglufjarðar. Undir kvöld var færð þó farin að þyngjast víða. Góð færð var á Suðurnesjum og austur yfír Hellisheiði en þó gekk þar á með éljum í gær. Fært var með suðurströndinni allt til Aust- fjarða og fjallvegir opnaðir þar í gær. Fyrir Hvalfjörð var fært öllum bílum. Sömuleiðis var ágæt færð á Snæ- fellsnesi allt vestur í Dali en farið var að skafa í Borgarfirði og orðið illfært á Mýrum. Búið var að opna flesta vegi á Vestfjörðum. Fært var yfir Öxna- dalsheiði til Ólafsfjarðar og til Húsavíkur og Mývatnssveitar. Ver- ið var að opna vegi við Raufajjiöffi í gær. kjörin a fundmum í gær. í nýkjörinni stjórn sitja Óttar Proppé, fulltrúi ríkisins, Marteinn Haraldsson, fulltrúi Drafnars, og Jóhannes Egilsson fyrir Egilssíld. Að sögn 'Róberts Guðfinnssonar, framkvæmdastjóra Þormóðs Einstaklingar hafa í miklum mæli keypt hlutabréf í hlutabréfa- sjóðum að undanfömu, bæði ný- stofnuðum sjóðum í vörslu verðbréf- afyrirtækjanna og Hlutabréfasjóðn- um hf. Hjá Verðbréfamarkaði íslands- banka (VÍB) var mjög mikil eftir- spum eftir hlutabréfum í gær og beið fólk í biðröðum. Þar voru í boði hlutabréf í Flugleiðum, Granda, Hlutabréfasjóðnum, Hluta- bréfasjóði VÍB, Eignarhaldsfélagi Verslunarbankans og Ármannsfelli, að sögn Svanbjöms Thoroddsen, deildarstjóra. VIB átti t.d. í gær hlutabréf að söluandvirði 2 milljónir í Granda og 9 milljónir í Flugleiðum en Svanbjörn kvaðst eiga von á því að þau bréf seldust upp fyrir ára- mót. Þeir sem viidu nýta sér skatta- afsláttinn keyptu hins vegar mest ramma, eru fyrirtækin tvö, sem sameinast Þormóði ramma í þessu nýja útgerðar- og fiskvinnslufyrir- tæki, fremur smá en rótgróin fjöl- skyldufyrirtæki í siglfirsku atvinnu- lífi. Egilssíld starfrækir lagmetis- í hlutabréfasjóðum. „Það er mikil sala í Almenna hlutabréfasjóðnum hjá okkur og mér finnst fólk einblína meira á hlutabréfasjóðina erf einstök félög. Við höfum verið með á boðstólum hlutabréf í tvemur félögum, Olíufé- laginu og Eignarhaldsfélagi Versl- unarbankans, Einnig erum við um- boðsaðilar fyrir Hlutabréfasjóðinn hf.,“ sagði Guðmundur Þór Þór- hallsson hjá Fjárfestingarfélaginu í gær. Hann sagði að á þessu ári hefði verið jafnara framboð hluta- bréfa með útboðum og stöðugu framboði nýstofnaðra hlutabréfa- sjóða. Aðspurður um söluna það sem af væri árinu sagði Guðmundur að um verulega aukningu væri að ræða en ekki lægju fyrir nákvæmar tölur. Davíð Björnsson, forstöðumaður framleiðslu en Drafnar rækju- vinnslu. Sagði hann að bæði fyrir- tækin byggju við jákvæða eiginfjár- stöðu, þau stæðu vel og velti saman- lagt um 200 milljónum kr. á þessu ári. Róbert sagði að samkvæmt drög- um að samrunaefnahagsreikningi sem lagður var fram á hluthafa- fundinum komi fram að eftir að 50 milljóna kr. hlutafé hefur verið boð- ið út muni Þormóður rammi vera með 218 milljónir kr. í eigið fé. Á fundinum voru um 30 manns, sem eiga hlut í Þormóði ramma, hjá Landsbréfum, sagði að þar væru í boði hlutabréf í Flugleiðum og Olís svo og hlutabréfasjóðum. Kvaðst hann reikna með að um 100 mannS hefðu keypt bréf í gær, eink- um í sjóðunum. „Það hefur verið mikið að gera og margir hringja ril að spyija ráða um hlutabréf. Ég reikna með að við séum að sjá byij- unina á skriðunni en að hún verði einkum á morgun. Við ætlum einn- ig að hafa opið til tvö á gamlársdag fyrir þá sem koma alltaf á síðustu „Þetta gekk skikkanlega yfir jól- in,“ sagði Hreinn. „Tveir menn önn- uðu því sem þurfti að sinna en það voru milli 30 til 40 manns sem leit- og komu fram deildar meiningar um málið að sögn Róberts. Deilt hefur verið á matsverð fyrirtækisins við söluna og ljármálaráðherra hef- ur sætt mikilli gagnrýni og verið ásakaður um að hygla pólitískum samheijum sínum. Róbert sagði aðspurður að fæstir þeirra manna sem stóðu að kaupunum hafi nokkru sinni iitið Ólaf Ragnar aug- um fyrr en á undirskriftardegi og væru ekki í nokkrum pólitískum tengslum við hann. „Allt tal um pólitík er helber áróður. Nú förum við sameinaðir í hlutafjárútboð og vonumst til að Siglfirðingar standi saman um öfluga útgerð og fisk- vinnslu," sagði Róbert. stundu,“ sagði Davíð. Elfar Guðjónsson sölustjóri hjá Kaupþingi sagði að hlutabréfasalan hefði verið jöfn og stöðug. Þar voru í boði hlutabréf í Sæplasti, Ár- mannsfelli, Fróða, Hlutabréfasjóðn- um og Auðlind og sagði Elfar að mest væri selt í hlutabréfasjóðun- um. Varðandi söluna í heild kvaðst hann telja að hún væri sex- til átt- falt meiri en í fyrra, einkum vegna útboða sem Kaupþing hefur annast á árinu. uðu aðstoðar á dag. Þeir .sinntu þeim tilvikum, þar sem um vatns- leysi var að ræða en reyndu að ýta öðru á undan sér þar til í dag en þá virðast um 150 hafa fengið að- stoð.“ Vandræðin stafa nær eingöngu af tregu rennsli í einstök hús og stífluðum inntakssíum. Sagði Hreinn að í einstaka húsum stífluð- ust síurnar aftur og aftur og er verið að vinna yfirlit yfír þau hús á veitusvæðinu, þar sem beðið hefur verið um aðstoð. „Hlutfallslega er núna mest beðið um aðstoð í gamla bænum,“ sagði hann. „Þar eru hita- kerfin veikari fyrir og þar var eins og fram hefur komið blandað inn á kerfið vatni úr borholum af Laugar- nessvæðinu og orsakaði útfelling- amar, sem við sitjum nú uppi með afleiðingarnar af.“ Sagði Hreinn, að vel væri fylgst með vatninu sem kemur frá Nesja- völlum og er talið að það sé nokk- urn veginn laust við útfellingar. Vandamálið eru útfellingar sem enn eru á kerfinu. Sagðist hann ekki treysta sér til að segja til um hve nær kerfið yrði hreint en minnti á að 22 þús. hús eru tengd veitunni og að lagnirnar ná yfir um 1000 km. Hluthafafundur í Þormóði ramma á Siglufirði: Samþykkir sameiningu þriggja fyrirtækja Eigið fé eftir hlutafjárútboð verður 218 milljónir króna Á HLUTHAFAFUNDI í Þormóði ramma hf. á Siglufirði í gær var sameining sjávarútvegsfyrirtækjanna Drafnars hf., Egilssíldar hf. og Þormóðs ramma samþykkt en fyrirtækin keyptu 57% hlutafjár ríkisins í Þormóði ramma í síðustu viku. Sameiningin var samþykkt með yfir 90% atkvæða á fundinum. Þá var samþykkt að bjóða út hlutafé að upphæð 50 milljónir kr. á Siglufirði eftir áramót og njóta bæjarbúar forkaupsréttar á hlutafénu á sama gengi og Drafnar og Egilssíld keyptu sinn hluta af ríkissjóði. Ennfremur var ný stjórn Hitaveita Reykjavíkur: 30-40 leituðu aðstoðar á dag yfir hátíðarnar MILLI ÞRJÁTÍU og fjörtíu leituðu eftir aðstoð dag hvern hjá Hita- veitu Reykjavíkur yfir hátíðarnar vegna kulda í húsum sinum. Að sögn Hreins Frímannssonar yfirverkfræðings, sinntu tveir menn nauðsynlegum útköllum en í gær var farið á 150 staði. Ástandið er nú verst í gamla bænum og ekki útséð um hvenær erfiðleikarnir eru að baki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.