Morgunblaðið - 28.12.1990, Blaðsíða 46
HVITA HÚSIÐ / SIA
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990
Leikur nr. 5,
inch. United - Aston Villa
er í beinni útsendingu
á laugardaginn kl. 15.
ekkibara heppni
Upplýsingar um úrslit leikja: Lukkulínan, s. 99-1002
HANDKNATTLEIKUR / NM
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hulda Bjarnadóttir (nr. 11) og Halla Helgadóttir taka hraustlega á móti
Anne Tanderup í gær. Tanderup var atkvæðamest hjá dönsku stúlkunum.
Fimm marka tap
ÞAÐ voru fyrst og fremst mistök íslenska liðsins í sókninni sem
réðu því að liðið tapaði fyrir því danska ífyrsta leik Norðurlanda-
mótsins. Liðjn eru áþekk að getu en dönsku stúlkurnar nýttu
sér ráðleysi íslendinga í sóknarleiknum með árangursríkum
hraðaupphlaupum. Danska liðið skoraði tíu mörk úr hraðaupp-
hlaupum — íslenska liðið aðeins eitt.
Jafnræði var með liðunum fyrstu
tuttugu mínúturnar en næstu
fimmtán mínútur voru eign Dana
sem að breyttu stöðunni úr 9:9 í
mMMI 10:17. Með sterkum
FrostiB. varnarleik og vel
Eiðsson útfærðum sóknum
skrifar annað slagið tókst
íslensku stúlkunum
að minnka muninn í þrjú mörk.
URSLIT
England
Helgin:
1. dcild
Aston Villa—Arsenal.................0:0
Chelsea—Goventry....................2:1
Derby-QPR...........................1:1
Liverpool—Southampton...............3:2
Man. City—C. Palace.................0:2
Norwich—Everton.....................1:0
Sheff. Utd.-Nott. For...............3:2
Sunderland—Leeds....................0:1
Tottenham—Luton.....................2:1
Wimbledon—Man. Utd..................1:3
2. í jóluni
Arsenal—Derby.......................3:0
Coventry—Totteinham.................2:0
C. Palace—Sunderland................2:1
Everton—Aston Villa............... 1:0
Leeds—Chelsea.......................4:1
Luton—Sheff. Utd....................0:1
Man. Utd.—Norwich...................3:0
Nott. For.—Wimbledon................2:1
QPR—Liverpool.......................1:1
Southampton—Man. City...............2:1
Staðan
Liverpool..........18
Arsenal............19
C. Palace..........19
Leeds..............19
Tottenham..........19
Man. Utd...........19
Chelsea............19
Man. City..........18
Norwich............19
Wimbledon..........19
Nott. For..........18
Luton..............19
A. Villa...........18
Southampton........19
Everton............19
Coventry...........19
Derby.........
Sunderland.........19
QPR...........
Sheff. Utd.........18
.18 14 3 1 38:15 45
.19 12 7 0 36: 9 41
.19 ii 6 2 30:18 39
.19 10 6 3 33:18 36
.19 9 6 4 .33:22 33
.19 9 5 5 29:21 31
.19 8 5 6 33:35 29
.18 6 8 4 27:26 26
.19 8 2 9 24:31 26
.19 6 7 6 29:28 25
.18 6 6 6 26:26 24
.19 5 5 9 20:30 20
.18 4 7 7 17:19 19
.19 5 4 10 26:36 19
.19 4 6 9 20:24 18
.19 4 5 10 18:24 17
.18 4 5 9 17:32 17
.19 3 6 10 21:29 15
.19 3 5 11 23:36 14
.18 2 4 12 11:32 10
Lengra komust þær ekki og dansk-
ur sigur því staðreynd.
íslenska liðið átti ágæta leik-
kafla, sérstaklega í fyrri hálfleik.
Vörnin og markvarslan var besti
hluti liðsins en sóknarleikmenn
þurfa þó að vera fljótari að koma
sér aftur í vörnina eftir lok sókna.
Eins og minnst hefur verið á má
ýmislegt laga í sóknarleiknum, mik-
ið var um misheppnaðar sendingar
en þó einnig mikið um að ágætar
sendingar væru ekki gripnar.
Hjördís varði mjög vel og Halla
og Auður áttu góða kafla.
Ísland-Danmörk20:25
íþróttahúsið að Kaplakrika, Norður-
landamót stúlkna i handknattleik, 27.
desember 1990.
Gangur leiksins: 5:4, 5:7, 9:9, 10:14,
10:17, 15:18, 18:23, 17:20, 18:24,
20:25.
Mörk íslands: Halla M. Helgadóttir
6, Auður Hermannsdóttir 4, Herdís
Sigurbergsdóttir 4, Hulda Bjarnadóttir
2, Heiða Erlingsdóttir 2, Sigrún Más-
dóttir 1, Laufey Sigvaldadóttir 1.
Varin skot: Hjördís Guðmundsdóttir
11, Kristín M. Guðjónsdóttir 1.
Utan vallar: 6. mínútur
Mörk Dana: A. Tanderup 5, A. Hoff-
mann 5, K. Jörgensen 4, H. Astrup
3, A. Hansen 2, R. Solberg 2, T. Bottz-
au 1, M. Klit 1, B. Hansen 1/1.
Varin skot: J. Christensen 6, G. Su-
nessen 5. Utan vallar: Engin.
Dómarar: Björn Börreson og Ole
Strand frá Svíþjóð.
S víþjóð—Noregur 18:16 (8:9)
H
FÉLAGSLÍF :
Einherjar
verðlaunaðir
Tæplega 40 íslenskir kylfingar
fóru holu í höggi á árinu og
verða þeir sérsíaklega verðlaunaðir
í Drangeyjarsalnum, Síðumúla 35,
í dag.
Þyskaland — Island
21 : 14
Sewerin í Þýskalandi, vináttulandsleikur í handknattleik, laugardaginn 22. desemb-
er 1990.
ísland: Sigurður Bjarnason 5, Jakob Sigurðsson 3, Jón Kristjánsson 3, Konráð
Olavson 2, Patrekur Jóhannesson 1, Birgir Sigurðsson, Bjarki Sigurðsson, Gylfi
Birgisson, Stefán Kristjánsson, Geir Sveinsson, Einar Sigurðsson, Bergsveinn Berg-
sveinsson, Guðmundur Hrafnkelsson.
Mörk Þýskalands: Roos 4, Boi'chardt 3, Petersen 2, Klemm 2, Hochhaus 2, Zerbe
2, Winselmann 2, Schneider 2, Ratka 2.
Áhorfendur: Um 2.000.