Morgunblaðið - 03.01.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.01.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1991 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá 29. desembersíðastliðnum. 19.19 ►19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. Fréttir, 20.15 ► Óráðnargátur 21.05 ► Hver drap Sir Harry Oakes? (Passion and Para- 22.40 ► Lístamannaskálinn. Hans 23.45 ► Hamingjuleit veðurog íþróttir (Unsolved Mysteries). Dular- dise). Seinni hluti vandaðrarframhaldsmyndarsem byggð Werner Henze. Hahs Werner Henze (Looking for Mr. Good- full sakamál og torræðar er á sönnum atburðum. Aðalhl.v.: Armand Assante, Cather- fæddist árið 1926 í Þýskalandi. bar). Aðalhl.v.: Richard gátur. ine Mary Stewart, Mariette Hartley, Kevin McCarthy og Lífsspeki hans er sú að tónlist eigi að Gere, Diane Keaton. Rod Steiger. innihalda skilaboð um frelsi fyrir þá Bönnuð börnum. sem eru ofsóttir og kúgaðir í heiminum. 1.55 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 RÁS1 FM 82,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mérsögu. „Freyja" eftir Kristínu Finn- bogadóttur frá Hitardal Ragnheiður Steindórs- dóttir les (5) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (55) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon.'Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. -10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Hjónabandið. Seinni þáttur. Umsjón: Guðrún Frímahnsdóttir. (Bnnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdðttir, Hahna G. Sig- urðardóttír og Ævar Kjartansson. Skaupið * Aramótaskaupið er orðið jafn- ómissandi íslensku þjóðinni og greiðslukortin enda er það á sínum stað á dagskrá Sjónvarpsins á gamlárskvöld. Það er Andrés Sig- urvinsson leikstjóri sem leiðir harð- ’snúinn og óvæginn flokk í krossferð útúrsnúninga, afbakana og egg- beitts háðs um atburði og persónur nýliðins árs og engum er hlíft. Á þriðja tug leikara blandast inn í Skaupið með einum eða öðrum hætti en handritshöfundar eru þeir Gísli Rúnar Jónsson og Randver Þorláksson." Þánnig hljóðaði dag- skrárkynningin en hvernig var inni- haldið? Ómissandi? Sennilega er rétt til getið að Áramótaskaupið sé jafnómissandi íslensku þjóðinni og greiðslukortin og yfirdrátturinn í bönkunum sem gerði mörgum launþeganum fært að halda heilög jól á því auma ári 14.00 Fréttir. 14.03 „Draumur Makars", jólasaga frá Síberíu eftir Vladimir Korolenko. Þýðing: Sigfús Blöndal. Sig- urður Skúlasort les síðari hluta sögunnar. 14.35 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leíkrit vikunnar: „Hann kemur, hann kemur" eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Leikendur: Sigurður Skúlason, Theódór Júlíusson og Helga Stephensen. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leifa til sérfróðra manna. 17.30 Fiðlusónata eftir Hugo Alfvén. Mircea Sau- lesco og Janos Solyom leika. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TOWLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá Ijóðatónleikum á Salzborg- arhátíðinni 4. ágúst i haust. Jessye Norman sópr- ansöngkona og pianóleikarinn Geoffrey Parsons flytja óperuariu og Ijóðasöngva. - Harmljóð Dídóar, úr óperunni „Didó og Ene- asi" eftir Henry Purcell. - „Sígaunaljóð" ópus 103, eftir Jóhannes Brahms. - „Söngvar farandsveins", eftir Gustav Mahler. - Fjögur sönglög eftir Erik Satie og. - „Sieben frúhe Lieder", eftir Alban Berg. 21.30 Söngvaþing. - Lúðrasveit Verkalýðsins leikur íslensk og er- lend lög ; Jóhann T. Ingólfsson stjornar. ■ Sam- ar hamingju aldrei aftur. En á sem- asta.kvöldi ársins gleymast vágest- ir og menn setjast prúðbúnir að afloknum málsverði eða brennus- prangi fyrir framan sjónvarpið að skoða liðið ár í spéspegli. Öll fjöl- skyldan er gjaman sameinuð á þessari stundu fyrir framan skjáinn. Hinum „ómissandi" -umsjónar- mönnum Skaupsins hlaut að vera ljós þessi staðreynd er þeir hnoðuðu handritsdeigið. Samt sem áður gátu þeir ekki stillt sig um neðanþindat- brandara. Þessir „brandarar" beindust að hinum svokölluðu „kynlífsþáttum" útvarpsstöðvanna sem hafa vissulega dunið á lands- mönnum. En klaufalega var staðið að þessu skopi í Skaupinu því um- sjónarmennirnir virtust ekki kunna að greina á milli fjölskylduskemmt- unar og útvarpsþátta á poppstöðv- um. Þá var grínið á homma afar ósmekklegt og lítilmannlegt. Sið- kór Trésmiðatélags Keykjavikur syngur islensk og erlend lög; Kjartan Olafsson stjórnar. — Reykjalundarkórinn og Telpnakórinn „Sex saman" og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja nokkur lög, Ingibjörg Lárusdóttir leikur á pianó og harm- ónikku og Lárus Sveinsson leikur á trompet; Lárus Sveinsson stjórnar. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Vér höfum séð stjörnu hans". Dagskrá um íslensk nútimaljóð um Krist. Umsjón: Njörður P. Njarðvik. Lesarar með umsjónarmanni: Ingibjörg Haraldsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir og Þor- steinn frá Hamri. (Endurtekið frá jóladegi.) 23.10 Blandað á staönum. Þáttur sem tekinn var upp á opnu húsi í Útvarpshúsinú 1. desember með þátttöku gesta. Umsjón: Svavar Gests. (Endurtekíð frá siðasta fimmtudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins,- Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Résar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. • 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verölaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaúbarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í þeinni útsendingu, sími 91-68 60 90. menntað samfélag á ekki að líða slíkar árásir á samborgarana. Ljósglampar Umgjörð skaupsins var auglýs- ingafárið og grín á dagskrá út- varps- og sjónvarpsstöðvanna að ógleymdu stjórnmálamannaskopi. Grínið á auglýsingafárið var mis- fyndið þótt þar væri sumt skondið. Grínið á Nýaldarþætti Valgerðar Matthásdóttur sem sýndir voru á Stöð 2 fór hins vegar fyrir ofan garð og neðan hjá fjölda áhorfenda sem horfir ekki á stöðina. Umsjón- armenn Slýaupsins virtust gera ráð fyrir að öíl þjóðin ætti myndlykil. En grínið á stjórnmálamennina var nokkuð vel heppnað, til dæmis þátt- urinn með krökkunum í hlutverki ríkisstjórnarinnar. Einnig var Denni skondinn þótt hann væri full „mærðarlegur" en þar hafa umsjón- armennirnir haft í huga áramóta- kveðjuna. Laddi söng ágætlega og 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum. 20.00 Lausa rásin. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Stjörnuljós. Ellý Vilhjálms (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fónirin Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Hjónabandið. Seinni þáttur. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri,.færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. FM?909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar, Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9-.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp- arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endur- tekið frá morgni). 16.00 Akademian. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. 18.30 Aðalstöðin og jólaund- irbúningurinn. var góður í gamalkunnu hlutverki KR-íþróttafréttamannsins, einkum í heimilissenunni. Þá var mjög gam- an að sprelli Erlings Gíslasonar og Guðrúnar Stephensen í „Einu lagi enn“. Neistinn í gærmorgun var efnt til síma- spjalls á Aðalstöðinni úm Áramóta- skaupið. Umsjónarmaður þáttarins lauk umræðunni á eftirfarandi spumingu: Gera íslendingar bara ekki of miklar kröfur til Áramóta- skaupsins? Það má vel vera að kröf- urnar séu of miklar til umsjónar- manna skaupsins, einkum handrits- höfunda. Leikararnir stóðu sig prýðilega undir stjóm Andrésar og sum atriðin vora fyndin en það vantað einhvern neista svona eins og þegar fúnar rakettur leynast í fjölskyldupakkanum. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall og lónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti é nótum vináttunnar í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 9.00 Blönduð tónlist. 19.00 Dagskrárlok. /Lm • FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valgeröur Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson, Málefni liðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17 Síðdegis- fréttir. 18.30 Haraldur Gíslason. Óskalög. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. FM#»57 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Sljörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að'ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrsiit i getraun dagsins. . 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 gttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfidit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viökomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskrá hefst. PállSævarGuðjónsson. FM 102 a 104 FM 102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjami Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikiroguppákomur. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúla- son. Vinsældarpopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. 106,8 9.00 Tónlist. 20.00 Rokkað með Garðari. Umsjón Garðar Guð- mundsson,- 21.00 Magnamín. Umsjón Ágúst Magnússon. 24.00 Næturtónlist. sem nú er nýliðið og kemur til allr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.