Morgunblaðið - 03.01.1991, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.01.1991, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANUAR 1991 19 og leika síðan Bd4 við tækifæri. Nú hefði líklega verið skást að leggjast í vörn með 22. — Be8 23. h4 — Bh5, en það er ekki Kasparov að skapi, hann leitar að gagnfærum á drottningarvæng. 22. - c5?! 23. dxc6! - Bxc6 24. h4 - d5?? Kasparov tekur ákvörðun um að fórna liði fyrir sókn, en hún virðist byggð á algerum misskilningi. Karpov veitist létt verk að veijast. 25. cxd5 - Bxd5 26. Dxd5 - Hac8 27. Dd6! - Hxc3+ 28. Kbl — Df7 29. Bd4 og svartur gafst upp. 24. einvígisskákin Hvítt: Gary Kasparov Svart: Anatoly Karpov Enski leikurinn 1. Rf3 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rc3 - Bb4 4. Dc2 - 0-0 5. a3 - Bxc3 6. Dxc3 - b6 7. b4 - d6 8. Bb2 - Bb7_9. g3 - c5 10. Bg2 - Rbd7 11.0-0 - Hc8 12. d3 - He8 Endurbót Karpovs á skákinni Korchnoi-Lein, Chicago 1982 sem tefldist 12. - d5 13. b5 - Dc7 14. Hfel - d4 15. Dd2 - Ha8 16. e3 og hvítur fékk góða stöðu. 13. e4 - a6 14. Db3 - b5 15. Rd2 - Hb8 16. Hfcl - Ba8 17. Ddl — De7 18. cxb5 Eftir skákina var Kasparov óánægður með þennan og næsta leik sinn. Það var líklega rétt að bíða með að draga úr spennunni á drottningarvæng og leika 18. Bc3. 18. — axb5 19. Rb3 Hér kom 19. d4!? mjög vel til greina. 19. - e5 20. f3 - h5!? 21. bxc5 — dxc5 Eftir 21. —'Rxc5 22. Bc3 stend- ur hvítur heldur betur. 22. a4 — h4 23. g4 ep 23. — c4?! Þessi atlaga Karpovs leiðir ekki til annars en uppskipta. Honum hefur líklega ekki litist á að leika 23. — b4 sem færir hvíti óskoruð yfirráð yfir c4-reitnum og íjarlægt frípeð á a-línunni. Það var þó vafa- laust bezti kosturinn, eftir t.d. 23. - b4 24. Rd2 - Rh7 25. Rc4 - Rg5 26. h3 — f6 leikur svartur næst 27. — Re6 og á þá jafnvel möguleika á að þæfa taflið til vinn- ings. 24. dxc4 - bxa4 25. Ba3! Láðist Karpov að taka þetta með í reikninginn? Það er greinilegt að 25. Hxa4? - Rc5 26. Ha3 - Hd8 27. Dc2 — Rd3 er alltof hættulegt fyrir hvít. A.m.k. virðist hann fara úr jafnvægi, því 25. — De6 hlýtur nú að vera bezt og staðan virðist u.þ.b. jöfn. 25. - Dd8? 26. Rc5 - Bc6?! Tapar peði bótalaust, en 26. — Db6 gekk ekki vegna 27. Habl — Da7 28. Dxa4! og staðan eftir 26. TJöföar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! — Rxc5 27. Dxd8 — Hexd8 28. Bxc5 eða strax 27. Bxc5 er eitt- hvað hagstæðari hvíti því hann hef- ur biskupaparið og getur sótt að svarta peðinu á h4 27. Rxa4 - Rh7 28. Rc5 - Rg5 29. Rxd7 - Bxd7 30. Hc3 Da5 31. Hd3 - Ba4? 32. Del! - Da6 33. Bcl Það hefur ekki verið heil brú í taflmennsku Karpovs síðustu tíu leikina og nú kemst hann ekki hjá liðstapi. 33. - Re6 34. Hda3 - Rc5 35. Be3 — Dd6 36. Hxa4 og hér bauð Kasparov ölluni að óvörum jafn- tefli sem Karpov að sjálfsögðu þáði. Eftir 36. - Rxa4 37. Hxa4 hefur hvítur biskupaparið fyrir hrók og unnið tafl, þótt ná- kvæmrar úrvinnslu sé þörf eftir 37. - Dd3 38. Bfl - Dc2 39. Hb4 - Hxb4 40. Dxb4 - Hd8. Féiaffar í SJTFR SVFR Þið hafið forgang að öllum okkar stórkostlegu vatnasvæðum og þið getið greitt með Visa/Euro raðgreiðslum í allt að 12 mánuði. Meðal annars er í boði: NORÐURA - Fegurst allra áa' 99 Netin taka ekki þá stóru í sumar Varlega áætlað 2000-3000 fleiri lax- ar í ána. Spúnveiði leyfð í ágúst - öll áin. Verð í júlí (útlendinga- tími) frá kr. 39.000- 45.000 á stöng á dag. Verð í júní og ágúst frá kr. 9.900-28.900 á stöng á dag. Miklar endurbætur á húsnæði og aðstöðu við ána. Bjarni Júlíusson með bikarlax úr Norðurá. Netin taka ekki þá stóru í sumar. LANGA - fjallið - rómuð fegurð Lax og silungur: Nýtt, glæsilegt veiðihús fylgir frítt. Staðsett ó fallegum stað. Mikið og fjölbreytt veiðisvæði. Húsið fylgir þótt aðeins ein stöng sé í boði. Stórkostlegt berjaland. Miklir möguleikar fyrir fjölskyldur. Verð fró kr. 4.000 — 19.800 á stöng á dag. sérlega GLJUFURA - laxveiðiá í einu fegursta héraði landsins Stóraukin laxavon vegna upptöku neta. Osinn við Norðurá dýpkaður og skurði úr Hópi lokað. Verð frá kr. 7.200— 15.600 á stöng á dag. Umir geta gengið GISLASTAÐIR - náttárufegurð og kyrrð Lax og silungur. Mjög gott, nýtt veiðihús fylgir án aukakostnaðar. .Vinsælt fjölskyldusvæði. Verð óbreytt milli ára frá kr. 9.900-12.300 um helgar. BREIÐDALSA - Austurlandsfegurð i sinni bestu mynd Lax og stór silungur. Tilvalið fyrir þá sem fara hringveginn. Verð aðeins frá kr. 1.800-6.900 á stöng á dag. Eyrarvatn - Þórisstaðavatn - Geitabergsvatn Vötn í fjallasal - stutt frá höfuðborginni • Lax og silungur. • Afnot af veiðihúsi í maí og júní. • Verð frá kr. 700-1.500 á stöng á dag. • Sumarkort frá kr. 5.000-10.000. Laxá í Leirársveit Rómuð fluguveiðiá Laxveiðiá hinna vandlátu. Hvítá í Borgarfirði Nýtt tilraunaveiðisvæði Stóru ármót í Hvítá neðan Langholts • *Gott veiðihús fyrir 6 manns Veiðidagar Stangafjöldi Verð ó sönq á daq 22/6-19/9 3 3.800 22/6-19/9 lasu 3 4.500 *Ath. er ekki í söluskrá. Aðrar ár í boði: Elliðaár, Brynjudalsá, Stóra Laxá í Hreppum, Flóðatangi, Miðá í Dölum, Flekkudalsá, Laugabakkar, Snæfoksstaðir, Sogið - 3 svæði, Selós og Þverá í Svínadal, Tungufljót. Skilafrestur er til kl. 18 5. jan. Nýtid forgang ykkar. Ath. aðeftir úthlutun 15. jan. verda veidileyfi sett á almennan markað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.