Morgunblaðið - 03.01.1991, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1991
ÍÞRÓmR
FOLK
■ GUÐNI Bergsson lék síðasta
hálftímann með Tottenham gegn
Southampton á laugardaginn.
Hann kom inná sem varamaður er
staðan var 1:0 fyrir Southampton,
en leikurinn endaði 3:0. Guðni var
síðan á varamannabekknum gegn
Man. Utd. á nýársdag, en þá tap-
aði Tottenham, 1:2, á White Hart
Lane.
■ TOTTENHAM hefur gengið
, . mjög illa í síðustu leikjum og hefur
aðeins unnið einn leik af síðustu
sjö. „Liðið hefur leikið mjög illa,
sérstaklega í vörn. Við gerum okk-
ur nú vonir um að ná Evrópusæti,
annað er út úr myndinni nema þá
í bikarkeppninni,“ sagði Guðni.
■ SIGURÐUR Jónsson hefur
ekki verið í leikmannahópi Arse-
nal. Hann á við bakmeiðsli að stríða
og því ekki getað beitt sér að fullu.
■ ÞORVALDUR Örlygsson hjá
Nottingham Forest var á Akur-
eyri um jólin og lék með KA í
Bautamótinu. Það nægði hins veg-
ar ekki KA til sigurs.
H LIVERPOOL og Arsenal eru
að stiga af í deildinni og stefnir allt
V í einvígi þeirra um enska meistara-
titilinn. Liverpool náði að stöðva
sigurgöngu Leeds, sem hafði ekki
tapaði í 14 leikjum í röð, á nýárs-
dag eftir að hafa tapað fyrir Cryst-
al Palace á laugardaginn. Arsenal
vann Man. City á nýarsdag og
Sheffield Utd á laugardag og
munar nú aðeins einu stigi á Arse-
nal og Liverpool á toppnum.
■ LEEDS átti aldrei möguleika
gegn Liverpool, sem byijaði árið
með stæl. John Barnes og Ronny
.... Rosenthal skorðu í fyrri hálfleik
og markakóngurinn Ian Rush gerði
þriðja markið á síðustu mínútu
leiksins - hans 10. mark í deildinni.
■ PAUL Gnscoigne var rekinn
af leikvelli er Tottenham tapaði
heima gegn Man. Utd, 1:2, á laug-
ardag. Gascoigne fékk að líta
rauða spjaldið um miðjan síðari
hálfleik eftir að hafa nöldrað við
dómarann. Brian McClair setti sig-
urmark United á síðustu mínútu
leiksins.
■ ROGER Milla frá Kamerún
var útnefndur knattspyrnumaður
ársins í Afríku í gær. Hann er
annar maðurinn sem hefur verið
útnefndur tvisvar - áður 1976.
m- . Hinn leikmaðurinn er Thomas
N’Konu, markvörður Kamerún.
HANDBOLTI
í
ísland í
nedsta sæti
Það varð hlutskipti íslands að
hafna í neðsta sæti á mótinu.
Liðið tapaði fyrir Noregi í leik um
þriðja sætið en fyrr á laugardag
^■■1 höfðu Danir tryggl
Frosti sér sigur á mótinu
Eiðsson með sigri á Svíum,
sknfar 20:16.
_ Síðari hluti fyrri
hálfleiks í leik íslands og Noregs
var án efa besti kafli íslensku
stúlknanna á mótinu, vörnin var
samstillt og sóknarleikurinn beittari
en oftast áður. íslenska liðið átti
hrós skilið fyrir fyrri hálfleikinn en
síðari hálfleikurinn var sorglega
slakur. Sóknarleikurinn sem verið
hefur helsta mein liðsins á þessu
móti var mjög slakur og baráttu-
gleðin sem einkennt hafði liðið var
úr sögunni eftir leikhlé. íslenska
liðið tapaði leikjum sínum með tæp-
lega átta marka mun að meðaltali
og á enn langt í iand með að ná
Dönum og Svíum að getu en með
betri samæfingu- og meiri reynslu
þarf ekki að vera langt þangað til
íslenska liðið geti farið að standa í
því norska. Hjördís, sem var best
íslenska liðsins á mótinu, varði mjög
vel í fyrri hálfleiknum og Svava og
Heiða voru ógnandi í homunum.
ÚRSLIT
Knattspyrna
England
1. DEILD - 30. desember:
Arsenal - Sheffield Utd............4:1
Dixon (50. vítasp.), Beesley (66. sjálfsm.),
Thomas (71.), Smith (85.) - Bryson (26.).
37.866
Coventry - Norwich.................2:0
Borrows (57. vítasp.), Speedie (59.) 12.039
Everton - Derby....................2:0
Newell (83.), Nevin (86.) 25,361
Leeds - Wimbledon..................3:0
Chapman (10.), Speed (15.), Sterland (45.)
29.292
Luton - Chelsea....................2:0
Elstrup (56.), Black (83.) 11.050
Manchester Utd. - Aston Villa......1:1
Bruce (19. vítasp.) - Pallister (33. sjálfsm.)
47.485
Nott. Forest - Manchester City.....1:3
Gaynor (12.) - Quinn 2 (10., 24.), Clarke
(73.) 24.937
QPR - Sunderland...................3:2
Maddix (37.), Wegerle (64. vítasp.), Falco
(78.) - Pascoe (44.), Ball (48. vítasp.)
11.072
Southampton - Tottenham............3:1
Le Tissier 2 (17., 73.) Rod Wallace (67.)
21.405
Crystal Palace - Liverpool.........1:0
’Mark Bright (42.) 26.280
2. DEILD:
Blackburn - Oxford.................1:3
Bristol City - Middlesbrough....:..3:0
Hull - Barnsley....................1:2
Ipswich - Charlton.................4:4
Millwall - Oldham..................0:0
Newcastle - Notts County...........0:2
Plymouth - Bristol Rovers..........2:2
Sheffield Wed. - Portsmouth........2:1
Watford - Swindon..................2:2
WBA - Wolves.......................1:1
West Ham - Port Vale...............0:0
1. DEILD - 1. janúar:
Aston Villa - Crystal Palace.......2:0
Platt 2 (47. vítasp., 87.) 25.523
Chelsea - Everton..................1:2
Wilson (10.) - Sharp (13.), Cundy-(50.
sjálfsm.) 18.351
Derby - Coventry...................1:1
Harford (6.) - Regis (34.) 15.741
Liverpool - Lecds..................3:0
Barnes (7.), Rosenthal (33.), Rush (89.)
36.975
Man. City - Arsenal................0:1
- Smith (59.) 30.579
Sheff. Unitcd - QPR................1:0
Deane (7.) 21.158
Sunderland - Southampton...........1:0
Ball (48. vítasp.) 19.757
Tottenliam - Man. United...........1:2
Lineker (14. vítasp.) - Bruce (37. vítasp.),
McClair (90.) 29.399
Wimbledon - Luton..................2:0
Fashanu (45.), Cork (83.) 4.521
STAÐAN:
Liverpool 20 15 3 2 41:16 48
Arsenal 21 14 7 0 41:10 47
Crystal Palace.... 21 12 6 3 31:20 42
Leeds 21 11 6 4 36:21 39
Man. United 21 10 6 5 32:23 35
Tottenham 21 9 6 6 34:27 33
Man. City. 20 7 8 5 30:28 29
Chelsea 21 8 5 8 34:39 29
Wimbledon 21 7 7 7 31:31 28
Norwich 20 8 2 10 24:33 26
Everton 21 6 6 9 24:25 24
Nott. Forest 19 6 6 7 27:29 24
Aston Villa 20 5 8 7 20:20 23
Luton 21 6 5 10 22:32 23
Southampton 21 6 4 11 29:37 22
Coventry 21 5 6 10 21:25 21
Sunderland 21 4 6 11 24:32 18
Derby 20 4 6 10 18:35 18
QPR 21 4 5 12 26:39 17
Sheff. United 20 3 4 13 13:36 13
■Tvö stig voru tekin af Ai-senal og eitt
af Manchester United, eftir ólæti í leik lið-
anna.
2. DEILD:
Barnsley - Bristol City..'..........2:0
Bristol Rovers - West Ham..........0:1
Charlton - Blackburn................0:0
Leicester - WBA....................2:1
Middlesbrough - Sheff. Wed..........0:2
Notts County - Brighton............2:1
Oldhatn - Newcastíe................1:1
PortVale-Millwall...................0:2
Portsmouth - Hull..................5:1
Swindon - Plymouth.................1:1
Wolves - Watford....................0:0
Oxford - Ipswich...................2:1
Spánn
Real Sociedad - BarCelona..........1:1
Atkinson (52.) - Beguiristain (53.) 21.500
Real Madrid - Osasuna.............0:4
- Urban 3 (17., 37., 52.), Larrainzar (56.)
52.600
Staða efstu liða:
Barcelona 16 12 3 1 31:10 27
Atletico Madrid.... 16 8 6 2 22:10 22
Osasuna 15 7 6 2 20:11 20
Real Madrid 16 8 3 5 21:15 19
Sevilla 16 8 2 6 18:12 18
Logrones 15 7 4 4 11: 9 18
Athletic Bilbao 15 8 2 5 17:17 18
Körfuknattleikur
Ísland-Danmörk 85:81
íþróttahús Vals, þriðji vináttulandsleikur
þjóðanna í körfuknattleik, laugardaginn 29.
desember 1990.
Gangur leiksins: 6:0, 16:6, 22:10, 29:14,
37:23, 41:31, 43:36, 43:45, 45:50, 55:56,
59:60, 65:60, 67:62, 73:62, 80:74, 83:79,
83:81, 85:81.
Stig Islands: Jón Kr. Gíslason 17, Teitur
Örlygsson 14, Guðmundur Bragason 11,
Guðjón Skúlason 11, Pétur Guðmundsson
10, Jón Arnar Ingvarsson 7, Magnús Matt-
híasson 7, Pálmar Sigurðsson 6 og Sigurð-
ur Ingimundarson 2.
GAMLARSHLAUP IR
Berieggjaður
Breti fyrstur
NEI,ég fann ekki fyrir kulda.
Ég er vanur því að hlaupa frek-
ar léttklæddur. Hvað segirðu,
var sjö stiga frost? En það var
logn og það vegur á móti,“
sagðiToby Tanser, enskur
hlaupari sem vann öruggan
sigur í 15. Gamlárshlaupi ÍR á
gamlársdag.
Toby vakti athygli í nepjunni við
ÍR-húsið í Túngötu er hann
smeygði sér úr æfingagalla og tók á
rás á stuttbuxum og hlýrabol einum
fata því aðrir keppendur voru kapp-
klæddir. Héldu menn að hann kæmist
ekki langt en það var öðru nær. Var
hann í hópi fremstu manna frá byrjun
en um miðbik hlaupsins tók Toby for-
ystu sem hann jók jafnt og þétt og
kom í mark 150 metrum á undan
næsta manni. Hlaupastíll hans var
mjög léttur og átakalaus og háði fros-
tið honum augljóslega ekkert.
Toby er frá Sheffield á Englandi
og hefur dvalist hér á landi frá því
snemma í fyrra en hann er af íslensk-
um ættum. Náði Toby áttunda besta
tíma sem náðst hefur í hlaupinu sem
nú fór fram 15. árið í röð. Aðstæður
hafa þó verið mjög misjafnar og sam-
anburður milli ára því óraunhæfur.
Martha Emstdóttir er í betri æfingu
en áður og náði sínum besta tíma til
þessa. Kom hún í mark í sjöunda
sæti. Metþátttaka var í hlaupinu, 91
keppandi.
Toby Tanser hljóp léttklæddur í sjö
stiga frosti.
Stig Danmerkur: Flemming Danielsen 32,
Steffen Reinholt 18, Jens Due Olsen 7, Ole
Stampe 6, Henrik Norre Nielsen 5, Steen
Sörnesen 4, Henrik Starup-Hansen 3, Lars
Bæk Jensen 2, Jonas’ Dalsgaard 2, Joachim
Jerchow 2.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Otti
Ólafsson. Dæmdu þokkalega.
Áborfendur: 200.
NBA-DEILDIN
Föstudagur:
Houston — New Jersey.........101: 99
Atlanta Hawks — Boston Celtics.... 131:114
Detroit — Minnesota.......... 97: 85
San Antonio — Sacramento.....104: 88
Phoenix Suns — Philadelphia..115: 96
Laugardagur:
Milwaukee — New York Knicks..109:100
UtahJazz —IACIippers.........131:102
Charlotte — Orlando Magic........109:100
Portland — Cleveland Cavaliers..120:114
Detroit Pistons — Houston....... 99: 84
Indiana Pacers — New Jersey......114:105
Washington — DenverNuggets.......161:133
Atlanta — Golden State.........134:130
Chicago — Seattle..............116: 91
Dallas — Sacramento............ 90: 79
Phoenix — Miami Heat...........134: 95
Sunnudagur:
Minnesota — Seattle.............126:106
Orlando Magic — Denver..........155:116
Milwaukee — Portland...........117:112
Miami Heat — LA Clippers.......112: 97
LA Lakers — Philadelphia.......115:107
Staðan:
(Sigrar, töp og vinningshlutfall í prósent-
um).
Austurdeild
Atiantsliafsridill:
Boston Celtics...........23 5 82,1
Philadelphia............ 19 10 65,5
NewYork.:............... 12 15 44,4
Washington.............. 11 17 39,3
NewJersey...............14) 18 35,7
MiamiHeat................ 8 21 27,6
Miðriðill:
Milwaukee ..............21 8 72,4
Chicago..................20 9 69,0
Detroit Pistons..........19 11 63,3
AtlantaHawks............ 15 13 53,6
Cleveland............... 11 18 37,9
IndianaPacers............11 18 37,9
Chariotte................ 9 18 33,3
Vesturdeild
Miðvesturriðill:
SanAntonio.............. 19 6 76,0
UtahJazz................ 19 10 65,5
Houston................. 16 13 55,2
Dallas........,........ 10 16 38,5
Minnesota................ 8 19 29,6
Orlando Magic............ 7 23 23,3
DenverNuggets............ 6 23 20,7
Kyrrahafriðill:
Portland.................27 4 87,1
PhoenixSuns............. 18 9 66,7
LALakers................ 17 9 65,4
Golden State............ 15 13 53,6
Seattle................. 12 15 44,4
LA Clippers............. 11 18 37,9
Sacramento............... 6 21 22,2
Handknattleikur
Ísland-Noregur 14:21
Íþróttahúsið Kaplakrika, Norðurlandamót
stúlkna í handknattleik, 29. desember 1990.
Gangur leiksins: 2:5,-6:5, 7:7, 8:7, 10:16,
12:16, 14:21.
Mörk íslands: Halla Helgadóttir 6/4, Heiða
Erlingsdóttir 3, Svava Sigurðardóttir 2,
Helga Sigmundsdóttir, Herdís Sigurbergs-
dóttir og Auður Hermannsdóttir 1.
Varin skot: Hjördís Guðmundsdóttir 9.
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Noregs: H. Ronneid og B. Jonassen
4, C. Volden 3, T. Reinertsen 3/3, H. Aune,
L. Michelsen og S. Sætherhaug, L. Nilsen 1.
Varin skot: J. Nilsen 6, H. Tjugum 6.
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Charles Pedersen og Stig Horst.
LOKASTAÐAN:
Danmörk................3 3 0 0 69:48 6
Svíþjóð................3 2 0 1 59:50 4
Noregur................3 1 0 2 49:56 2
ísland................3 0 0 3 48:71 0
Ísland-Japan 24:19
Laugardalshöllin, Flugleiðamótið í hand-
knattleik, laugardaginn 29. desember 1990.
Gangur leiksins: 0:2, 3:7, 6:12, 8:12,
10:13, 11:13, 11:15, 12:16, 16:19, 24:19.
Island: Sigurður Bjarnason 8/2, Konráð
Olavson 5, Valdimar Grímsson 3, Birgir
Sigurðsson 3, Bjarki Sigurðsson 2, Jakob
Sigurðsson 2, Gunnar Gunnarsson 1, Geir
Sveinsson, Einar Sigurðsson, Patrekur Jó-
hannessón, Stefán Kristjánsson.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson
11/1, Bergsveinn Bergsveinsson 4 (þar af
3, er boltinn fór aftur til rriótheija).
Utan vallar: 2 minútur.
Mörk Japan: Hotta 5, Nakayama 4, Tama-
mura 3, Taguchi 2, Yamamura 2/1, Shudo
1, Saito 1, Kawahara 1.
Varin skot: Akiyoshii 13/3 (þar af 6/2, er
boltinn fór aftur til mótheija).
Áhorfendur: 331.
Dómarar: Ole Strand og Björn Berritsen
frá Noregi.
Ísland-Svíþjóð 25:30
Laugardalshöllin, Flugleiðamótið ! hand-
knattleik, sunnudaginn 30. desember 1990.
Gangur leiksins:/0:2, 2:2, 5:3, 8:6, 8:8,
12:10, 12:14, 13:15, 14:15, 14:19, 15:21,
18:2.1, 22:26, 24:27, 25:30.
ísland: Konráð Olavson 6/2, Geir Sveinsson
5, Valdimar Grímsson 4, Jakob Sigurðsson
4, Patrekur Jóhannesson 2, Einar Sigurðs-
son 1, Sigurður Bjarnason 1, Stefán Kristj-
ánsson 1, Gunnar Gunnarsson 1, Birgir
Sigurðsson, Jón Kristjánsson.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 15
(þar af 7, er boltinn fór aftur til mót-
heija), Hrafn Margeirsson.
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk Svíþjóðar: Erik Hajas 6, Staffan
Olsson 6, Robert Andersson 5/5, Per Carlén
4, Magnus Wislander 4, Daniel Rooth 2,
Ola Lindgren 1, Mikael Schjölin 1, Axel
Sjöblad 1.
Varin skot: Tomas Svensson 16/1, Patrik
Ásward 1/1.
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Bjorn Erik Borresen og Ole
Strand frá Noregi.
Áhorfendur: 1.640
Svíþjóð-Noregur.................29:21
Noregur-Japan...................30:23
LOKASTAÐAN:
Svíþjóð...............3 3 0 0 94:70 6
ísland................3 2 (I 1 72:70 4
Noregur...............3 1 0 2 72:76 2
Japan................. 3 0 0 3 67:89 0
Siglingar
Siglingamót var haldið á vegum Siglingafé-
lagsins Ýmis 29. desember á Fossvogi.
Úrslit urðu:
1. Sigríður Ólafsdóttir
2. Páll Hreinsson
3. Guðjón Guðjónsson '
Keila
Islenska/Ameríska mótið fór fram á
Keflavíkurflugvelli 27. desember. (Stigagjöf
er með forgjöf).
A-flokkur karla:
Tim Griffeth.........................676
Wayne Boelter........................665
Ársæll Björgvinsson..................652
Hæsti Ieikur án forgjafar:
GunnarHersir....................... 235
A-flokkur kvenna:
Jackie Archer........................608
Babe Walden..........................564
Debi Dubbar..........................549
Ilæsti leikur án forgjafar:
Sólveig Guðmundsdóttir...............189
B-flokkur karla:
Bob Rueekert........................ 652
Sigurvin Sveinsson...................643
Þórir Eiríksson......................633
Hæsti lcikur án forgjafar:
Þórir Eiriksson......................203
B-flokkur kvenna:
Karen Lahr...........................621
Lóa Sigurbjömsdóttir.................608
V algerður Jana Jensdóttir...........603
Hæstir leikur án forgjafar:
Karen Lahr...........................179
Gamlárshlaup ÍR
15. gamlárshlaup ÍR fór fram 31. desember
í Reykjavík:
31:02 Toby Tanser, lR
31:23 Frímann Hreinsson, FH
31:30 Jóhann Ingibergsson, FH
31:36 Gunnlaugur Skúlason, UMSS
32:38 Ragnar Guðmundsson, Ægj
32:55 Kristján Skúli Ásgeirsson, ÍR
32:57 Martha Ernstdóttir, ÍR
33:53 Eymundur Matthíasson, ÍR
34:11 Orri Pétursson, UMFA
34:35 Ólafur Gunnarsson, ÍR
34:48 Sveinn Emstson, ÍR
35:21 Agnar Steinarsson, ÍR
35:42 Sighvatur D. Guðm., ÍR
36:20 Jóhann Heiðar Jóhannss., ÍR
36:34 Ingvar Garðarsson, HSK
36:52 Margrét Brynjólfsd., UMSB
36:56 Brynjólfur Asþórsson, ÍR
37:07 Chuck ALlen, USA
37:33 Smári Björn Guðmundss., KR
37:51 Arnaldur Gylfason, ÍR
38:03 Kári Kaaber, Víking
38:14 Hulda Pálsdóttir, ÍR
38:16 Dave Garrison
38:38 Stefán Guðjónsson, ÍR
38:43 Reynir Óskarsson, TÍK
39:12 Gunnlaugur Pétur Nilsen, KR
39:33 Jim McCrary, USA
39:39 Ágúst Böðvarsson, ÍR
39:40 Guðmundur Ólafsson, ÍR
39:43 Guðmundur Hanness., Grótta
39:51 Þorbjörg Jensdóttir, ÍR
40:01 Vöggur Magnússon, ÍR
40:39 Leifur Ottó Þórðarson
40:39 Jón Guðmundsson '
41:35 Högni Óskarsson, KR
42:01 Jim Cuhing, USA
42:02 Sigvaldi Ásgeirsson
42:07 Tryggvi Felixson
42:14 Ásgeir Theódórs, KR
42:16 Gísli Gíslason, TKS
42:19 Niels C. Nielsen, Brokey
42:23 Sigurður Ingvarsson, SSÍF
42:32 Ingibergur Georgsson, TKS
42:36 Eirikur Þorsteinsson, KR
42:48 Siguijón Andrésson, ÍR
42:50 Fríða Bjarnardóttir, UMSK
42:56 Þorvaldur Kristjánsson, ÍR
43:13 Gísli Ásgeirsson, FH
43:13 Orri Freyr Gíslason, FH
43:28 Pat Fletcher
43:47 Magnús Kristinsson
43:50 Jón Jóel Einarsson
43:55 Höskuldur E. Guðmannss., SR
44:08 Jón A. Kristinsson, AMFA
44:31 Guðjón Ólafsson, Vesturbl.
44:32 Sigutjón Marinósson, KR
45:12 Jens A. Guðmundsson, LSB
45:27 Einar Kristinsson
45:32 Kári Geirlaugsson, Ármann
45:50 Björn Bimir
46:30 Jörundur Guðmundsson, TKS .
46:38 Jón Jóhannesson
46:51 Bergur Felixson, TKS
46:57 Haukur Einarsson, KR
47»15 Guðmundur Guðjónsson
47:20 Gísli Ragnarsson
47:31 Margrét Bjarnadóttir
47.'36 Einar M. Olafsson, HHK
47:40 Auðunn Karlsson
47:46 Tómas Zoéga, ÍR
47:48 Guðmundur Sigurðsson, TKS
47:52 Jóhannes Þórðarson
47:58 Magnús Ingimundarson, KR
48:15 Egill Þór Sigurðsson, HHK
49:05 Þorbjörg Erlendsdóttir
49:18 Friðrik Baldursson
49:40 Flosi Kristjánsson, KR
49:58 Anna Cosser
50:18 Tryggvi Aðalbjarnarson
50:23 Steinn Jónsson, TKS
50:40 Guðmundur Ingason, TKS
50:42 Helga Zoéga, IR
50:48 Anna Sigríður Siguijónsd.
50:52 Margrét Jónsdóttir, TKS
51:43 Erna Hlöðversdóttir, Brokey
52:08 Helga Magnúsdóttir
52:22 Guðrún Ragriarsdóttir, lR
52:26 Ólafur Jóhann Jónsson
54:57 Margrét Matthíasdóttir, TKS
55:15 Sigrún Jónsdóttir
55:22 Kristín Jónsdóttir, TKS
J