Morgunblaðið - 10.03.1991, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 10.03.1991, Qupperneq 13
fSLENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUÐAGUR 10. MARZ 1'991 m 9. mars. kl. 23:25 - UTANGARÐSFÓLK. (Ironweed) Jack Nicholson og Meryl Streep sýna afburðaleik í þessari mynd, um utangarðs- fólk, sem gerist í Álbany 1938. 10. mars kl. 21:45 - CASSIDY. Vönduð, áströlsk sakamáiamynd í tveimur hiutum. Spennandi og margslunginn söguþráður. Síðari hluti er sýndur 11. mars. 31. mars kl. 22:15 - INNFLYTJENDURNIR. Áhrifamikil framhaldsmynd með Sophiu Loren í aðalhlutverki. Framhald 1. og 2. apríl. 16. mars kl. 23:40 - HNEFALEIKAKAPPINN. (Raging Bull) Robert DeNiro er ógleymanlegur í hlutverki hnefaleikarans Jake LaMotta. Leikstjóri er Martin Scorcese. 20. og 27. mars kl. 21:00 - LEYNISKJÖL OG PERSÓNUNJÓSNIR. Heimildarmynd um alríkislögregluforingjann E.J. Hoover sem var alræmdur fyrir persónunjósnir sínar. 28. mars kl. 09:25 - ÁVAXTAFÓLKIÐ. Teikninryndaflokkur um ævintýri ávaxtanna sem sífellt eiga í höggi við ávaxtaæturnar. 28. mars kl. 14:05 - ANTHONY QUINN. Einstæð heimildarmynd um leikarann og listmálarann Anthony Quinn. 30. mars kl. 22:10 - ÓSKARSVERÐLAUNA- AFHENDINGIN. Hápunktur kvikmyndaiðnað- arins ár hvert. Kynnir er BiIIy Crystal. 28. mars kl. 16:20 - PAT METHENY OG MONTREAL-JASSBALLETTFLOKKURINN. Gitaristinn Pat Metheny leikur undir hjá þessum fræga ballettflokki á jasshátíð í Montreal 1988. 31. mars kl. 16:00 - ÓPERA MÁNAÐARINS - LA BOHEME eftir Puccini í Ilutningi San Francisco óperunnar. Aðalhlutverkin eru sungin af Mirellu Freni og Luciano Pavarotti. — af fúsum og frjálsum vilja 29. mars kl. 21:45 - DULARFULLA SETRIÐ. Sígild spennumynd með lögreglumanninum snjalla, Hercule Poirot; gerð eftir fyrstu bók Agöthu Christie í tilefni af 100 ára afinæli skáldkonunnar. NÚ ER HÆGT AÐ VELJA IIM TVÆR 6HHMI MYNM.YHLA HJA HEIMILISTÆKJUM: TUT112 Á 16.990 KR. OG TUT114 Á 12.480 KR. OPNADIIÞÉR LBD AD STÖD 2 MED MYNDLYKLI. hí;

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.