Morgunblaðið - 10.03.1991, Page 25

Morgunblaðið - 10.03.1991, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARZ 1991 25 Velkomin á opnunarfagnað íslandsbanka að Kirkjubraut 40 mánudaginn 11. mars íslandsbanki á Akranesi tekur nú til starfa á nýjum staö, í rúmbetra og þœgilegra húsnœbi aö Kirkjubraut 40. Af þessu tilefni bjóöum viö alla Akurnesinga og nœrsveitunga velkomna á opnunarfagnaö mánudaginn 11. mars. Viö veröum meö ýmislegt á boöstólum. Kaffi og veitingar fyrir alla, Óskar og Emma heilsa upp á ungu kynslóöina kl. II .00 og 14.00 Einnig minnum viö á getraunina okkar þar sem í verölaun eru fimm 10.000 króna innlegg á Sparileiö 1. Islandsbanki viö Kirkju- braut er kjarnaútibú og því er í boöi öll almenn fjár- málaþjónusta, jafnt fyrir einstaklinga sem fyrirtœki. I hinu nýja húsnœöi er góö aöstaöa til aö veita persónulega þjónustu sem einkennist af þekkingu, vandvirkni og lipurö. Ceröu þér dagamun á mánudaginn, líttu inn milli kl. 9.15 og 16!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.