Morgunblaðið - 10.03.1991, Page 43

Morgunblaðið - 10.03.1991, Page 43
mokgMbtJaímð 16.03 Dagskrá: Dægumátaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. * Dagskrá heídur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóðarsálin - Þjóðfutxiur í bemni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálta sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Guilskifan: „The Folk Bk.es of John Lee Hooker' með John Lee Hooker (1959.) 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Að- altónfetarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hatls- son og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson spjaliar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Páttur Svavars hetdur áfram. 3.00 í dagsins önn — D.A.S. Umsjón: Pórir Ibsen. (Endurtekinn þátturfrá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Urdægurmáfaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. leikur næturkig. 4.30 Veðúrfregnir. - Nætudögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Pórðarson. Létt tónlist. gestur i morgunkaffi. 7.00 Morgun- andakt. Sérs Cesil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Puriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkrnn. Kl. 10.00 Hver er þetta. Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungestur. Kl. 11 Margl er sér til gamans geri. Kl. .11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð- ið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00Topparnirtakastá. KI. 16.15Heiðar, heils- an og hamingjan. (Endurtekið frá morgni). 16.30 Akademian. Kl. 16.30 Púlsinn tekinn i síma 626060. 18.30 Sm.ásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar. 22.00 1 draumalandi. Umsjón Ragna Steinun Ey- jólfsdóttir. Draumar hlustenda ráðnir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 ístónn. Ágúst Magnússon. 13.30 Alfa-fréttir. Fréttir af þvi sem Guð er að gera. Umsjón Kristbjörg Jönsdóttir. 16.00 Svona er lifið. Ingibjörg Guðmundsdóttir. 20.00 Kvófddagskrá Krossins. 20.15 Hver er Guð? Fræðsluþáttur. Umsjón: Kol- beinn Sigurðsson. 20.45 Rétturinn til iifs. 21.20 KvökJsagan. Guðbjörg Kartsdóttir. 21.40 Á stund sem nú. Umræðuþáttur. Umsjón Gunnar Þotsteinsson. 23.00 Dagöcrárfok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. 9.00 Páll Þorstemsson. Starfsmaður dagsrns val- inn. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Vaidís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturfuson. Fróðleikur, 1étt spaug og óskalög. 17.00 (sland i dag. Jón Ársæll Pórðarson og Bjami Dagur Jónsson taka á málum liðandi stundar. 18.30 Práinn Brjánsson á vaktinni. 22.00 Haraidur Gislason. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Simatími ætlaður hlustendum. 24.00 Haraldur Gislason á vaktinni. 02.00 Heimir Jónasson á næturvakti EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Stemgrimur Ólafsson og Kolbeinn Gisla- son i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak- ■ mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Ðagbókin. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma I heimsókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis. Kl. 9.30 Söngvakeppnin. K1.10 Fréttir. Kl. 10.30 Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu i Ijós. kl. 11.00 íþróttafréttir. Kl. 11.05 ívar Guðmundsson bregð- ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ivari í léttum leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur i sima 670-967. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl. 13.40 Hvert er svarið? Kl. lÁ.OOFréttir. Kl. 14.10 Visbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40 Visbending uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur leita að svari dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón- list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og fiugsam- göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl. 17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.05 Anna Björk hekJur áfram. Kl. 18.20 Laga- leikur kvökJsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag. 19.00 Breski og bandariski listinn. Vilhjálmur Vil- hjálmsson kyrmir 40 vinsælustu lögin í Bretlandi og Bandarikjunum. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. Kl. 22.15 Pepsi-kippa kvöldsins. Kl. 1.00 Darri óiafsson á næturvakt. Sjónvarpið: Zorro m Þátturinn í kvöld 20 nefnist Tvífarinn og segir þar af því snilldarbragði þorparans Ai- calde að gera út svartan ridd- ara í líki Zorros. Tvífarinn er hins vegar enginn riddari í framgöngu, því hann vinnur hvers kyns spellvirki og reynir hvað hann getur til að sverta ímynd Zon'os í vitund sambor- garnanna. En svo erað sjá hvernig hinn raunverulegi Zorro bregst við þessu svika- bragði. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. Óskalög og afmæliskveðjur i sima 27711. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 ' 18.30 Tónlíst. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Stjömutónlist, leigubilaleikur, getraunir. 9.00 Vinsældatónlrst. Bjami Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Dón-Mödder, Lilli og Baddi. Svenni sendiU og allar figúrunar mæta til leiks. Umsjón Bjami Haukur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Getraunir og orð dagsins. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Ráðgjafaþjónusta Gabriels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir og tónlist. 17.00 Björn Sigurðsson 20.00 Vinsældapopp. Jóhannes B. Skúlason. 22.00 Amar Alberlsson. 02.00 Næturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FG. Stefán Sigurösson. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MS. 22.00 Róleg tónlist. Guðrún Agða Hallgrimsdóttir (FB). 1.00 Dagskrádok. UPPB0Ð 32. málverkauppboð Gallerís Borgar, haldið í samráði við Listmuna- uppboð Sigurðar Benediktssonar hf., fer fram á Hótel Sögu, Súina- sal, sunnudaginn 10. mars og hefst ki. 20.30. Meðal verka sem boðin verða má nefna: Borgarnes. Krít 1966. 17x24 cm. Merkt. Landslag. Vatnslitur 1930. 25x35 cm. Merkt. Komposition. Vatnslitur 1949. 32x41 cm. Merkt. Frostastaðaháls. Olía frá því um 1935. 90x120 cm. Merkt. Úr Þjórsárdal. Vatnslitur. 29x43 cm. Merkt. Fjall. Krit.17x25 cm. Merkt. Ofið teppi. 63x53 cm. Teppið var keypt á Den Frie í Kaupmannahöfn um 1970. Höfnin. Vatnslitur. 39x53 cm. Merkt. Guðmundur Thorsteinsson Dimmalimm. Blýantur og vatnslitur 1919. 20x15 cm. Merkt. Áritun á baki: Professorende Nyrop, Köbenhavn. Abstraktion. Vatnslítur 1949. 44x55 cm. Merkt. Úr dönsku þorpi. Olía. 75x104 cm. Merkt. Blóm. Vatnslitur. 47x39,5 cm. Merkt. Skógur. Vatnslitur. 33x38 cm.. Merkt. Guðmundur Thorsteinsson Úr Arnarfirði. Olía. 40x50 cm. Merkt. Myndin kemur úr eigu Nyrop fjölsk., Muggur vinafólks Muggs. Jóhannes S. Kjarval Andlit. Olía 100x70 cm. Merkt. Áritun á baki: Til lykke! Ármannsfell og Skjaldbreiður. Vatnslitur. 50x66 cm. Merkt. Við Hekiu (Sommernat paa Island) Olía 1936. 75x95 cm. Merkt. Var á sýn- ingu Nordisk kunst í Árósum 1941. Frá Flreðavatni. Olía. 73x106 cm. Merkt. Blóm í vasa. Olía. 49x38 cm. Merkt. 46. 47. 48. 49. 50. 51. 52. 53. 54. 55. 56. 57. 58. 59. 60. 61. 62. 63. 64. 65. Nina Tryggvadóttir Kristján H. Magnússon Svavar Guðnason Finnur Jónsson Snorri Arinbjarnar Nína Tryggvadóttir Júlíana Sveinsdóttir Þorvaldur Skúlason Muggur Svavar Guðnason Jón Engilberts Ásgrímur Jónsson Þorvaldur Skúlason Asgrímur Jónsson Júlíana Sveinsdóttir Jóhannes S. Kjarval Kristín Jónsdóttir Guðmundur Thorsteinsson Skógur. Olía 1912. 57,5x66 cm. Merkt. Kemur úr eigu Kristofers Hallager, Muggur sonar Gerdu Nyrop, vinkonu Muggs. Verkin verða sýnd í Gallerí Borg við Austurvöll í dag, sunnudag á milli kl. 14:00 og 18:00. Hægt er að gera forboð í verkin. Eyðublöð fyrir slík boð liggja frammi i Gallerí Borg. ATH: Hægt er að bjóða í verkin símleiðis meðan á uppboðinu stendur. Símar á uppboðsstað: 985-28173 og 985-28174. BORG Pósthússtræti 9 Gárur efiir Elínu Pálmadóttur í hólfin að skipta mönnunum hér Vetur að sumri velfram skríður veldur því að tíminn líður. Svo ótal margt er þú aldrei nærð alla hrekur sálarværð. Yfir því smáa er auðnast þér áttu að gleðjast á jörðu hér.' Þegar hann Auðunn Bragi hringdi eínn rnorg- uninn inn þessa nýþýddu grúkku Piets Heins hef- ur hann líklega eins og Gáruhöfundur verið upptendi-aður af ört vax- andi vorbirtunni. Hefði eflaust tekist að kveða burt stressið, ef maður hefði ekki einmitt verið með skýrslur og kannan- ir fyrir framan sig að pæla í ólukkans kvenna- bölinu, því jjrjóska fyrir- brigði. Eru konur þá enn út undan? Ja, hefur okk- ur miðað afturábak el- legar nokkuð á leið? Efnislega virðist um- ræðan ekki hafa breyst mikið, t.d. allt frá því hún Sigríður J. Magnús- son og baráttukonur hennar í Kvenréttindafé- laginu sendu af eldhug frá sér áiyktanir í allar áttir eins og skæðadrífu um það leyti sem maður gerðist blaðamaður og var skikkaður í að endursegja af fund- um. Ræðan er sú sama. í áratugi hafa undirtektir gengið í bylgjum. Verið reyndar nýjar aðferðir. Lengi beindist átakið að því að fá konur til að menntast á borð við karlana, trúandi því að með sömu færni og menntun mundi annað koma af sjálfu sér. Þegar kom fram um 1987 luku fieiri konur stúdentsprófi en karlar. Og hlutur þeirra í Háskóla íslands orðinn næstum eins mikill og strákanna á sama tíma. Hafði þá ekki allt lagast? Þeirri aðferð var lengi haldið á loft að konur gerðu sig meira sýniiegar. Ef konur væru áber- andi í samfélaginu væri hag kvenna betur borgið. Nokkrar konur urðu mjög áberandi i sam- félaginu og óspart sýndar. Hefur það bætt hag kvenna í landinu? Síðasta nýja aðferðin að konur fylki liði einar sér. L«eggist á árar og rói á kvennabáti. Inn á al- þingi. Skipti ört og láti sem flest- ar sjást þar. Bundnar vonir við að sú aðferð kynni að duga. Nú er komin reynsla af stjórnmála- flokki kvenna í einn áratug. Hefur hagur kvenna í landinu þá raun- verulega lagast til jafnrar aðstöðu við karlmenn? Sú fúla staðreynd giidir enn að peningarnir eru afl þeirra hluta sem gera skal. Og við blasir að launabilið milli karla og kvenna styttist ekki, víkkar heldur ef eitt- hvað er. Heildartekjur kvenna í fullu starfi hafa verið rúm 60% af launum karla frá 1980. Kannski menntunin hafí svolítið skilað sér, því í könnun jafnréttis- nefndar BMH kemur fram að laun háskólamenntaðra kvenna í fuliu starfi á árinu 1988 eru tæp 75% af launum fullvinnandi karla. Háværa umtalið og áherelan á að konur séu sem víðast og tróni hæst til sýnis hefur kannski dulið svolítið um nokkurt árabil, að hagur þeirra mældur í launurn fyrir vinnu hefur sáralítið batnað. Konur halda áfram að vera lág- launastéttin í landinu, með meðal- laun fyrir sömu vinnu fyrir neðan karlana. Hvað nú? Hvaða tilraun verður næst gerð? Hvort sem við erum sammála um að sérstakir kvenna- flokkar dugi eða ekki, er það raun- ar orðið aukaatriði, því við næstu kosningar verður sýnilega kosið á milli kvenna í baráttusætum á list- um annarra flokka og kvenna í sérkvennaflokki. Vilji kjósendur konu eru þær í boði á öllum list- um. En ef við lítum á þennan afdrifaríka þátt, launamismun karla og kvenna á vinnumarkaðin- um, hvar er þá sú aðferð sem getur einhverju mjakað. Ekki verður það í kjarasamningum. Það er þrautreynt, þrátt fyrir frómar óskir og mikið mal í áratugi. Þeir sem ofar standa hleypa einfald- lega aldrei láglaunastéttunum nær sér — ekki frekar konum en körlum. Og þó! Fyrir alþingi liggur nú frumvarp frá Guðmundi H. Garð- arssyni uin að hækka skattmörk- in. Það mundi koma lágtekju og meðaltekjufólkinu til góða um- fram hálaunafólkið — þ.e. konum sem eru fjölmennastar á lágtekj- um. Nú er tækifærið. Heyrist um undirtektir á þingi frá konum eða körlum? Nú stilli ég mig um að segja: sagði ég ekki, sérkvennaaðferðin mundi varla duga. Meðan hún var nýjung hræddi hún þó flokkana obbolítið til þess að hafa fleiri konur í framboði hjá sér. Vonandi stendur það eftir. Ósatt væri að afstaðan til sértrúarflokka kvenna hafí frá upphafi byggst á vantrú á gagnsenti þeirra. Jafnvel þótt reynstuheiinur þeirrar konu sem hér skrifar kenndi að stuðningur við hennar baráttumál hafi ekki síður komið frá körlum en konum. Nei, sú afstaða byggist á lífsskoð- un. Þeirri bjargföstu lífsskoðun að ekki sé farsælt, heldur beinlín- is bölvaldur í henni veröld að skipta mannfólkinu í hólf: unga gegn öldnum, konur gegn körlum, hvíta gegn svörtum, ríka gegn fátækum, menntamenn gegn ómenntuðum, sveitafólk gegn borgarbúum o.s.frv. Jafnvel ekki sem tæki til einhvers. Stafa ekki öll þessi stríð einmitt af því? Og bæta ekki neitt — a.m.k. þegar upp er staðið. Sú frumstæða heimspeki í hávegum er í hólfin að skipa mönnunum hér. Það alla mun þegnana þvinga. Við skiljum það nokkur þótt skynjum fátt hve skipa skal fólki á réttlátan hátt: - eingöngu einstaklinga. (PH/ABS)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.