Morgunblaðið - 15.03.1991, Page 6
Y6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP PÖSTUBAGUR 15. MARZ 1991
.
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUWUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes örn Blan-
don flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónllstarút-
varp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir.
7.45 Listróf - Porgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15.
8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Steriing
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (5)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Ástriður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn.
Umsjón: Umsjón: Bergljót Bakfursdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Atvinnuleysi. Umsjón: Guð-
rún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
uröardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (12)
14.30 Miðdegistónlist.
Igærdagsblaðinu sagði á bls. 2 frá
málþingi um vegalaus böm und-
ir yfirskriftinni: 200-300 börn leita
hjálpar vegna geðrænna vanda-
mála. Blaðamaður ræddi við Pál
Ásgeirsson barnageðlækni og for-
mann Bamaheillar um efni mál-
þingsins. Grípum niður í pistilinn:
Páll sagði að böm þessi væru flest
á aldrinum 7-12 ára og koma í flest-
um tilfella frá heimilum þar sem
fátækt, bamamergð eða geðsjúk-
dómar væm til staðar.
Þrjárfiskvinnslukonur
Þannig er þá staðan eftir stór-
fellda skattahækkun og Þjóðarsátt
sem átti að reynast hinum efna-
minni skjól að við stöndum í svipuð-
um spomm og fyrir daga „velferð-
arsamfélagsins". Fátækt og bama-
mergð hrekur böm á götuna líkt og
í þriðja heiminum! Hvemig skýra
skattapostular og verkalýðsrekend-
ur þessa nöpm þjóðfélagsmynd?
— Dansar frá endurreisnartið, eftir ýmsa höf-
unda. „Ulsamer collegium" sveltin leikur.
- Rúmenskir þjóðdansar eftir Béla Bartók. Orf-
eus kammersveitin leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt
um kring um ýmis ofur venjuleg fynrbæri. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 20.10.)
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga
Hermannssonar.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræöslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Páfuglinn, tilbngði um ungversk þjóðlög. eft-
irZoltán Kodály. Ríkishljómsveitin i Ungverjalandi
leikur; Antal Dorati stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl.
10.25.)
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
- Frá tónleikum þjóðlagasöngkonunnar Joan
Baez á Spáni árið 1988.
- Oscar Peterson, Ray Brown og Ed Thigpen
leika lög eftír Cole Porter.
- „Die Kirmemusikanten" og hljómsveit Freds -
Hectors og Heinz Ehmes leika harmónikkutón-
list. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
21.30 Söngvaþing.
- Einsöngvarakvartettinn syngur lög eftir Inga
T. Lárusson.
- Guðrun Á Símonar syngur islensk lög, Guðrún
A. Kristinsdóttir leikur með á píanó.
- Magnús Jónsson syngur íslensk lög, Ólafur
Vígnir Albertsson leikur 'með á píanó.
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
Fiskvinnslukonurnar þijár sem
standa fyrir eins dags verkfallinu
og krefjast hækkunar skattleysis-
marka hafa þegar sagt sitt álit. Það
var mikið að almenningur í þessu
landi stóð upp og mótmælti miðstýr-
ingarvaldinu hér í Reykjavík. Von-
andi beita stjómmálamenn ekki
dómskerfinu gegn þessu fólki.
Breyttir tímar kalla á ný vinnu-
brögð og nú er lag að efna til ferða
sjónvarps- og útvarpsmanna um
byggðir lundsins að hiýða á fólkið.
Fréttamenn útvarps og sjónvarps
hafa hjngað til ekki talið sporin
þegar alþýða manna hefur risið ttpp
gegn miðstjórnarvaldi A-Evrópu.
Eru hin sjálfsprottnu mótmæli fisk-
vinnslukvennanna ekki runnin af
sömu rót og alþýðunnar í þessum
löndum? Fiskvinnslukonumar virð-
ist ekki treysta á ASÍ-forustuna
heldur eigin samtakamátt. At-
hygiisvert framtak sem á svo sann-
arlega skilið ítarlega umfjöllun.
Valdsmennimir í Reykjavík hafa
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðuriregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 41. sálm.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
RA8
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vajcnað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur'Hjálmarsson. Upplýsingar
um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgupútvarpið heldur
áfram.
9.03 9 — fjögus. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Eínarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns-
son situr við simann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
.19.32 Gullskífan: „Grave New World". með
„Strawbs" (1972.)
20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl.
02.00.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn
verður endurfluttur aðfaranótt ménudágs kl.
01.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
líka alltof lengi einokað hér alla ljós-
vakaumræðu. Tími hins almenna
manns er runninn upp í ljósvaka-
miðlum. Sóknin hófst í símatímum
og Þjóðarsál og nú er að herða
hana í fréttatímum útvarps- og
sjónvarps!
Ólafur Jóhann
Hemmi Gunn gerist nú æ virðu-
legri og líkist þáttur hans stundum
svolítið Litrófi Arthúrs Björgvins
en þessir mannlífsþættir ríkissjón-
varpsins hafa breytt um svip að
undanförnu. Það er greinilegt að
þáttastjórarnir vilja feta nýjar
brautir við þáttagerð og ber að lofa
slíkt frumkvæði. Hemmi prófaði í
nýjasta þættinum Á tali að skjótast
út fyrir landsteinana í heimsókn til
Ólafs Jóhanns Ólafssonar Sonyfor-
stjóra og rithöfundar. Þessi heim-
sókn var ævintýraleg þrátt fyrir að
hinn tuttugu og átta ára gamli for-
stjóri hafí greinilega ekki haft mik-
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur dlódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn-
arsdóttur heldur áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur-
tekinn frá sunnudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. -
' Næturfónar Halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FM^909
AÐALSTÓÐIN
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þóröarson.
Létt tónlist i blaþd við spjall við gesti I morgun- .
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds-
son.
8.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríöur Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.-15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað i síðdegisblað-
ið. 14.00 Brugðið á leik I dagsins önn. 14.30
Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. Kl.
16.15 Heiöar, heilsan og hamlngjan (Endurtek-
ið).
16.30 Alalínan. Þáttur um éfengismál. Sérfræðingar
frá SÁÁ sjá um þáttinn og svara í sima 626060.
18.30 Tónaflóð Aðalstöðvarinnar.
20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur).
22.00 Óskalög. Grétar Miller.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
inn tíma aflögu fyrir sjónvarps-
menn. Þannig var fremur þröngt
um Olaf í myndinni og myndir af
starfsumhverfinu veittu áhorfend-
um takmarkaða innsýn í gangverk
Sony-risans. Það hefði til dæmis
verið upplagt að sýna Ólaf Jóhann
í Sony-þotunni að semja við Steven
Spielberg um réttinn á framleiðslu-
vörum tengdum kvikmyndafram-
leiðslu eða á ferð í Japan til móts
við stjórnarformanninn. En tíminn
er naumur í svona skemmtiþætti
og frekari umfjöllun um Ólaf Jó-
hann á sennilega betur heima í sér-
stökum sjónvarpsþætti. Viðtölin við
móður Ólafs Jóhanns og kunningja
voru annars athyglisverð og maður-
inn kom afar vel fyrir bæði lítillátur
og hæverskur. Hann svaraði hinum
áleitnu spurningum Hemma fím-
lega og á góðri íslensku. Sannarlega
eftirminnileg augnabliksmynd.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn.
10.00 Guð syarar. Barnaþáttur I umsjón Kristinar
Hálfdánardóttur.
13.30 Bjartarvonir (fræösluþáttur). Steinþór Þórðar-
son og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóm
Biblíunnar.
18.00 Orð Guðs til þin. Jódís Konráðsdóttir.
16.50 Tónlist.
18.00 Alfa-fréttir.
18.30 Hraðlestinn (Endurtekinn þáttur).
19.00 Dagskrárlok.
f BYLGJAN
FM 98.9
7.00 Eiríkur Jónsson, Morgunþátturinn.
9.00 Páll Þorsteinsson. Fréttirfré fréttastofu kl. 9
11.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Helgarstemming.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. iþróttafréttlr kl. 14.00, Val
týr Björn.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17
Síðdegisfréttir.
18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Þráinn Brjáns-
son.
22.00 Á næturvaktinni, Haraldur Gislason.
3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt.
FM#957
EFFEMM
FM 95,7
7.00 A-ö. Steingrimur Ólafsson og Kolbeinn Gisla-
son i morgunsárið. Kl. 7.10 Alrhanak og spak-
mæli dagsins. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl.
7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl.
8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma I heimsókn,
Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn
9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis.
Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30
Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl. 11.00
íþróttafréttir. Kl. 11.05 Ivar Guðmundsson bregð-
ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með ívari í léttum
leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur I
síma 670-957. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl.
13.40 Hvert er svarið? Kl. 14.00 Fréttir.KI. 14.10
Visbending. Kl. 14.30 Sðngvakeppnin. Kl. 14.40
Vísberiding uppá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur
leita að svari dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón-
list. Kl. t6.30 Fregnir af veðri og flugsam-
göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl.
17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. i
18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga-
leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag.
19.00 Vinsældálisti Islands. Pepsi-listinn. Valgeir
Vilhjálmsson kynni 40 vinsælustu lög landsins.
Kl. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt, Kl.
3 .00 Lúðvík Ásgeirsson é nætur- og morgun-
vakt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. tAxel Axelsson.
17.00 ísland fdag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
FM 102 8 104
STJARNAN
FM102
7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag-
ur.
11.00 Geðdeildin. Umsjón:. Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið.
20.00 íslenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar
Friðleifsson.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
3.00 Stjörnutónlist.
Ólafur M.
Jóhannesson
Frumkvæði fagna ber