Morgunblaðið - 15.03.1991, Síða 29
IMORGDNBLAÐIÐIFÖSTUDASUR 15.1 MARZ!:1891
$29
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. mars 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.819
'A hjónalífeyrir ...................................... 10.637
Full tekjutrygging ..................................... 21.746
Heimilisuppbót .......................................... 7.392
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.239
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.886
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................ 21.081
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.809
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 11.104
Fullurekkjulífeyrir .................................... 11.819
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809
Fæðingarstyrkur ...................................... 24.053
Vasapeningarvistmanna ................................... 7.287
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
14. marz.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verft verft verft (lestir) verft (kr.)
Þorskur 109,00 90,00 93,45 54,916 5.132.135
Þorskur(ósL) 91,00 70,00 82,06 6,346 520.860
Smáþorskur(ósL) 45,00 45,00 45,00 0,037 1.665
Smáþorskur 71,00 59,00 63,42 0,477 30.313
Ýsa 139,00 90,00 120,99 5,678 686.995
Ýsa (ósl.) 109,00 90,00 103,00 1,501 154.607
Karfi 37,00 35,00 36,57 10,473 383.029
Ufsi 44,00 30,00 41,22 4,092 168.681
Steinbítur 39,00 34,00 38,66 2,048 79.177
Steinb. (ósl.) 37,00 34,00 34,23 14,373 492.051
Keila (ósl.) 23,00 23,00 23,00 0,105 2.415
Koli 59,00 48,00 48,34 0,394 19.044
Keila 29,00 29,00 29,00 1,158 33.582
Hrogn 195,00 10,00 158,16 1,642 259.859
Geirnyt 18,00 18,00 18,00 0,008 144
Skötuselur 225,00 175,00 207,82 0,316 65.775
Lúða 515,00 350,00 444,83 0,600 266.895
Langa 54,00 51,00 52,29 0,886 46.382
Blálanga 53,00 53,00 53,00 2,278 120.734
Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,015 300
Rauðm/gr. 109,00 109,00 109,00 0,051 5.559
Ufsi (ósl.) 30,00 29,00 29,33 1,591 46.690
Samtals 78,12 109,035 8.517.740
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 120,00 85,00 97,31 50,690 4.932.730
Þorskur (ósl.) 100,00 52,00 91,63 11,763 1.077.947
Þorskur smár 71,00 71,00 71,00 0,494 35.074
Ýsa (sl.) 113,00 40,00 110,87 7,598 842.442
Ýsa (ósl.) 108,00 88,00 93,38 1,550 144.743
Karfi 38,00 33,00 35,44 83,429 2.956.556
Ufsi 50,00 23,00 49,71 14,941 742.738
Ufsi (ósl.) 41,00 41,00 41,00 0,590 24.230
Steinbítur 44,00 33,00 42,38 12,482 529.084
Skötuselur 205,00 205,00 205,00 0,558 114.390
Skarkoli 70,00 48,00 65,34 1,000 65.342
Skata 210,00 100,00 187,44 0,039 7.310
Rauðmagi 125,00 120,00 124,04 0,157 19.475
Lúða 500,00 385,00 459,54 0,570 261.940
Langa 79,00 20,00 50,57 2,803 141.775
Kinnar 110,00 105,00 105,89 0,157 16.625
Keila 38,00 30,00 32,17 0,936 30.112
Hrogn 210,00 110,00 185,22 2,324 430.440
Gellur 315,00 295,00 305,32 0,031 9,465
Blandað 55,00 20,00 32,81 0,517 16.964
Undismál 51,00 20,00 37,64 0,123 4.630
Samtals 64,34 192,783 12.404.151
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (dbl.) 64,00 64,00 64,00 1,000 . 64.000
Þorskur (ósl.) 109,00 50,00 83,54 159,942 13.362.191
Þorskur (sl.) 81,00 50,00 77,68 0,464 36.042
Ýsa (ósl.) 115,00 30,00 103,51 12,7365 1.318.329
Karfi 44,00 15,00 37,61 3,627 136.395
Keila 30,00 10,00 23,63 7,352 173.726
Steinbítur 34,00 29,00 30,98 21,047 652.110
Skarkoli 64,00 20,00 60,65 0,620 37.600
Lúða 505,00 385,00 473,89 0,126 59.710
Hrogn 210,00 190,00 207,31 0,536 111.120
Ufsi 37,00 25,00 35,06 74,040 2.595.972
Hlýri 29,00 29,00 29,00 0,250 7.250
Langa 44,00 39,00 42,04 2,450 103.000
Rauðmagi 98,00 98,00 98,00 0,050 4.900
Blandað 28,00 10,00 17,84 1,696 30.260
Samtals 65,37 285,936 18.692.605
Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum.
Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur,
2. jan. -13. mars, dollarar hvert tonn
Morgunblaðið/Þorkell
Ljósmyndarar hengja upp myndir sínar í Listasafni ASÍ. Frá vinstri eru Guðmundur Ingólfsson, Páll
Stefánsson, Einar Falur Ingólfsson og Brynjar Gauti Sveinsson.
Listasafn ASÍ:
Bestu fréttamyndir ársins
BLAÐAMANNAFELAGIÐ og
Blaðaljósmyndarafélagið standa
fyrir sýningu á bestu blaða- og
fréttaljósmyndum ársins 1990.
Yfirlitssýning á nær 100 bestu
blaðaljósmyndum frá árinu 1990
verður opnuð í Listasafni ASÍ í dag,
föstudaginn 15. mars, kl. 16.30 síð-
degis. Það eru Blaðamannafélag ís-
lands og Blaðaljósmyndarafélag ís-
lands sem standa að sýningunni.
Yfirskrift sýningarinnar er Frétta-
myndir 1990, en við opnun hennar
verður skýrt frá vali á bestu blaða-
myndum í 7 mismunandi efnisflokk-
un og jafnframt útnefnd Fréttamynd
ársins. Það var 3ja manna dómnefnd
sem valdi myndir á sýninguna af nær
400 innsendum myndum í samkeppn-
ina, sem var ogin öllum félagsmönn-
um í BI og BLÍ. í dómnefndinni áttu
sæti þeir Omar Valdimarsson blaða-
maður, Guðmundur Ingólfsson ljós-
myndari og Gunnar Örn Gunnarsson
myndlistamaður.
Sýningin Fréttamyndir 1990 verð-
ur opin daglega frá kl. 14-19 fram
til 24. mars nk.
Samhliða þessari sýningu í Lista-
safni ASÍ v/Grensásveg stendur yfir
á Kjarvalsstöðum íslenska ljósmynd-
asýningin, sem haldin er á vegum
fyrirtækisins Skyggnu Myndverks
hf. Þar eru til sýnis 145 ljósmyndir
eftir 43 ljósmyndara.
Krás kynnir holl brauð
BAKARÍIÐ Krás, Hólmaseli 2 í
Breiðholti, byijaði föstudaginn 8.
mars sl. með sérstakt átak til
kynningar á hollum brauðum.
Sérstakar valdar brauðtegundir
verða kynntar framvegis á föstu-
dögum og laugardögum í bakarí-
inu sem er mitt á milli Seljakirkju
og tjarnarinnar nýju í Seljahverfi.
Nemendur og starfsfólk Öldusels-
skóla hafa notið forskots af þessu
átaki Krásar. Dagana 4.-6. mars
stóð heilbrigðisráðuneytið fyrir átaki
sem kallaðist Heilbrigðisdagar í
grunnskólum. Krás hf. gaf u.þ.b.
eitt þúsund sneiðar af ýmsum teg-
undum af morgunbrauði og grófum
brauðum og voru þessi brauð hluti
af máltíðum nemenda í Öldusels-
skóla meðan á þessu átaki stóð.
Garðabær:
Guðriður St. Sigurðardóttir.
Tónleikar í Kirkjuhvoli
GUÐRÍÐUR St. Sigurðardóttir, píanóleikari, mun sunnudaginn 17.
mars halda einleikstónleika í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ;
hefjast þeir kl. 20.30.
Hér er um að ræða endurtekna
tónleika sem haldnir voru við góða
aðsókn í Islensku óperunni sl. mánu-
Eitt atriði úr leikriti Fjölbrautaskóla Vesturlands.
Akranes:
Verk eftir Noel Coward
í Fjölbrautaskólanum
UNDANFARNAR vikur hafa staðið yfir æfingar á leikritinu „Hay
Fever" eftir Noel Coward í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Leikstjóri er Árni Blandon og hafa nemendur, ásamt leiksljóranum,
unnið upp nýja þýðingu á verkinu, sem byggir á frumþýðingu Boga
Ólafssonar, en hann kallaði verkið „Heysótt".
Þetta breska verk hefur aðeins gamanleik til að sýna, var gerð dauð-
dagskvöld. Á efnisskránni eru verk
eftir C.P.E. Bach, J. Haydn, A.
Skijabin og C. Debussy. Tónleikam-
ir eru haldnir á vegum EPTA —
Evrópusambands píanókennara. "*
Guðríður St. Sigurðardóttir lauk
einleiksprófi frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík vorið 1978, og stundaði
framhaldsnám í Bandaríkjunum, þar
sem hún hlaut hún fyrstu verðlaun
í píanókeppni sem efnt var til á veg-
um tónlistarfélagsins í Ann Arbor.
Guðríður hefur einnig sótt einkatíma
hjá Gunter Ludwig, prófessor við
Tónlistarsháskólann í Köln.
Guðríður hefur komið fram sem
einleikari með Sinfóníuhljómsveit
íslands og hefur leikið mikið kamrh-
ermúsík og spilað-með söngvurum.
Hún hefur haldið tónleika í Banda-
ríkjunum og í Noregi og einnig spil-
að kammermúsík og einleiksverk í
Svíþjóð, Þýskalandi og Sviss. Hijn
starfar sem píanóleikari við Tón-
skóla Sigursveins D. Kristinssonar
og Tónlistarskólann í Reykjavík.
♦ ♦ ♦
verið sett einu sinni áður á svið hér
á landi. Það var hjá Herranótt árið
1948 og kom fram í þeirri sýningu
leikkona í litlu hlutverki sem síðar
varð landsfræg fyrir leik sinn, Guð-
rún Þ. Stephensen.
Segja má að þýðingin á „Hay
Fever“ hafi verð týnd í rúm 40 ár,
því ekki var hægt að ljósrita handrit
í þá daga. Þegar Listaklúbbur Fjöl-
brautaskólans á Akranesi fór á stúf-
ana um síðustu áramót að leita að
aleit að þýðingunni. Loks fannst hún
hjá afkomendum Lárusar Sigur-
björnssonar í bílskúr sem geymir
marga kassa er innihalda hið merka
leikritabókasafn Lárusar heitins.
Lárus leikstýrði sýningu Herranætur
1948.
Frumsýning verður föstudags-
kvöldið 15. mars og önnur sýning
sunnudagskvöld. Síðustu sýningar
verða helgina á eftir.
(FrcttatUkyiming)
Operusmiðj-
an á Borginni
HELGINA 16.-17. mars munu fé-
lagar úr Óperusmiðjunni leika
fyrir kaffigesti í nýuppgerðum sal
Hótels Borgar. Þjónar mun»
ganga um með kaffivagn hlaðinn
kræsingum og bjóða fólki.
Á föstudags- og laugardagskvöld
verður flutt söngskemmtunin Blái
hatturinn. Á föstudagskvöldið leika
Haukur Morthens og hljómsveit fyrir
dansi, á laugardagskvöldið munu ís-
landsvinir sjá gestum Hótels Borgírt'
fyrir daiistónlist.