Morgunblaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1991
35
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Eyjahrauni 24, Þorlákshöfn, þingl. eig-
andi Heimir Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 18.
mars '91 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendureru JakobJ. Havsteen hdl., innheimtumaður ríkis-
sjóðs, Valgeir Pálsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hrl., Landsbanki
íslands, Byggingasjóður ríkisins, Jón Magnússon hrl., Trygginga-
stofnun ríkisins og Eggert B. Ólafsson hdl.
Sýslumaðurínn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl.
eigandi Friðrik Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 18.
mars '91 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Jákob J. Havsteen
hdl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
FÉLAGSSTARF
Baldur FUS
Opinn stjórnarfundur
Opinn stjórnarfundur verður haldinn laugardaginn 16. mars á Austur-
strönd 3, kl. 12.00.
Farið verður í saumana á komandi kosningastarfi og önnur brýn
mál einnig tekin fyrir. I hléi verður snæddur léttur hádegisverður.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Akureyri - Akureyri
Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. mars
kl. 20.30.
Dagkrá:
Öldrunarmál verða sérstaklega rædd.
Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru hvattir til að mæta.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn
gengurtil kosninga
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn f' 1
i félagsheimilinu á Patreksfirði mánudaginn
18.mars kl. 20.30.
Frummælendur verða:
Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson,
Guðjón A. Kristjánsson, Jörgína Jónsdóttir.
Sjálfstæðisfélögin, Patreksfirði.
Lausafjáruppboð -
Vestur-Skaftafellssýsla
Að kröfu lögmanna, Hamraborg 12, verður eftirtalið lausafé boðið
upp fimmtudaginn 21. mars nk.
Kl. 10.30: ANW-P Stoll prjónavél nr. 3203076/200/4 og Stoll JB 80
nr. 3305051, tvær Juki saumavélar overlokkgerðar, ein Kettmach
saumavél, ein Commodore PC 10-11 tölva ásamt lyklaborði og prent-
ara af Star-nl-10-gerð, Nashua Ijósritunarvél, Silverreed rafmagnsrit-
vél og Toshiba telefax í éigu Gæða hf.
Uppboðið fer fram á Víkurbraut 28, Vík.
Kl. 11.00: Nordtool blikksax, Combi teg. 200 rafsuðuvél, Migatonic
mig 300 rafsuðuvél, Edward Bexco hydrobend beygjuvél, hjólsög
og rafsuðurvél í eigu Víkurvagna hf.
Uppboðið fer fram á Sunnubraut 20, Vík.
Uppboösskilmálar verða kynntir á uppboðsstaö.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Miðvikudaginn 20. mars ’91 kl. 10.00
Önnur og síðari sala
Borgarheiði 11 h, Hveragerði, þingl. eigandi Jónas Ingi Ólafsson.
Uppþoðsþeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Helgi Sigurðsson hdl.
Borgarheiði 4h, Hveragerði, þingl. eigandi Anna Sigmarsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, lögfræðingad., Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Jóhannes Sigurðsson
hdl. og Skúli J. Pálmason hrl.
Setbergi 21, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Þorvaröur Vilhjálmsson.
Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson.
Sumarhúsi nr. 70, Öndverðarnesi, þingl. eigandi Sigurjón B. Ámunda-
son.
Uppboðsbeiðandi er Jón Egilsson hdl.
Fimmtudaginn 21. mars ’91 kl. 10.00
Önnur og síðari sala
Birkilundi, Laugarvatni, þingl. eigandi Laugalax hf.
Uppboðsbeiðendur eru Ari ísberg hdl., Jón Kr. Sólnes hrl., Helgi V.
Jónsson hrl. og Hróbjartur Jónatansson hrl.
Kambahrauni 33, Hveragerði, þingl. eigandi Gunnar H. Jónsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Eirlksson hdl., Ævar Guðmundsson hdl.
og Ari Isberg hdl.
Kirkjuferju, Ölfushr., talinn eigandi Guðmundur Baldursson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Ingimundur Einarsson
hdl. og Byggingasjóður ríkisins.
Unubakka 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Vélsmiðja Þorlákshafnar sf.
Uppboösbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Fjárheimtan hf.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Sjálfstæðisfólk, Siglufirði
Góugleði í Sjálfstæðishúsinu laugardagskvöld 16. mars kl. 20.00.
Gómsætir sjávarréttir ásamt ýmsu öðru. Skemmtiatriði og dans.
Sjálfstæðiskvennafélag Siglufjarðar.
Akranes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Akranesi verður opin fyrst
um sinn alla virka daga milli kl. 14 og 17.
Lítið inn, ávallt kaffi á könnunni.
Fulltrúaráðið.
Sjálfstæðiskvennafélag
Borgarfjarðar
heldur fund mánudaginn 18. mars kl. 21.00 i Sjálfstæðishúsinu,
Brákabraut 1, Borgarnesi.
Fundarefni:
1. Landsfundarfulltrúar segja frá landsfundi.
2. Kosningar framundan.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
EYVERJAR
Ásgarður - Heimagötu 35-37
sími 11648.
Eyverjar, félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, fá unga
sjálfstæðismenn af Suðurlandi í heimsókn á laugardag ef fiogið verður.
Eyverjar verða með opinn fund í hádeginu á laugardag, farinn verð-
ur bátsferð og rútuferö um eyjuna. Um kvöldið verður sameiginlegur
kvöldverður og opið hús. Allir velkomnir.
Stjórn Eyverja.
FÉLAG FYRIR UNGT FÓLK
Hvolsvöllur
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn
i félagsheimilinu Hvoli mánudaginn 18.
mars nk. kl. 21.00. Fjórir efstu menn fram-
boðslista Sjálfstæðisflokksins í Suður-
landskjördæmi mæta á fundinn.
Rangæingar eru hvattir til að fjölmenna.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Reykjaneskjördæmi
Landsmálafélagið
Fram í Hafnarfirði
heldur fund með
frambjóðendum
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjaneskjör-
dæmi í Skútunni við
Dalshraun, mánu-
daginn 18. mars kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Pétur Rafnsson, form. Fram, setur fundinn.
2.. Frummælendur:
Ólafur G. Einarsson,'
Salóme Þorkelsdóttir,
Árni M. Mathiesen,
Árni R. Árnason,
Sigríður A. Þórðardóttir.
3. Fyrirspurnir.
Fundarstjóri: Ellert Borgar Þorvaldsson, form. fulltrúaráðs í Hafnar-
firði.
Fundarritari: Þórarinn Jónsson, stjórnarmaður i kjördæmisráði.
Allir sjálfstæðismenn i Reykjaneskjördæmi og stuðningsmenn eru
hvattir til að mæta.
Kosningabaráttan er hafin!
Stjórn Landsmálafélagsins Fram.
KVOTI
Utgerðarmenn -
smábátaeigendur
Óskum eftir að kaupa þorskkvóta.
Vinsamlegast hringið í síma 97-61221.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 12 = 1723158'A =
I.O.O.F. 1 =1723158'/2 = 9.0*
'liftptpdi
ÚTIVIST
SRÓFINNI1 - RmUAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14604
Hellisheiði á skíðum
2 d., 16.-17/3. Upphitunarferð
fyririengri og erfiðari skíðagöng-
ur. Farið um skemmtilegt svæði
umhverfis Innstadal. Gengiö á
Skeggja. Gist í skála eða tjöldum
ef fólk vill. Fararstjóri Óli Þór
Hilmarsson. Brottför frá BSÍ
laugardagsmorgun kl. 9.00.
Undirbúningsfundurföstudag kl.
18 á skrifstofu Útivistar.
Sjáumstl útivist
SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðsvika
á Háaleitisbraut 58, 10-17.
mars. Samkomurnar hefjast kl.
20.30. Ný breytni. Upphafsorð
flytur séra Guðmundur Guð-
mundsson. Vilborg Jóhannes-
dóttir sýnir myndir frá kristni-
boðsstarfinu. Inga Þóra Geir-
laugsdóttir syngur. Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
NY-UNG
!iiTaiiM.-TOaiia
Samvera fyrir fólk á aldrinum
20-40 ára í kvöld i Suðurhólum
35. Samveran hefst kl. 20.30.
Sálgæsla í daglega lífinu. Þór-
unn Elidóttir fjallar um efnið.
Þórunn Arnardóttir stendur fyrir
verklegum æfingum. Ungt fólk á
öllum aldri er velkomið.
Frá Guðspekí-
félaginu
Ingólfsstrætl 22.
Askrlftarsfml
Ganglera er
39673.
( kvöld kl. 21.00 flytur Einar
Aðalsteinsson erindi eftir Rödhu
Burnier: „Hlutverk Guðspekifé-
lagsins í heiminum", i húsi fé-
lagsins, Ingólfsstræti 22.
Á morgun, laugardag er opið hús
frá kl. 15.00 til kl. 17.00. Sigurð-
ur Bogi Stefánsson spjallar um
Kaballa kl. 15.30. Á fimmtudög-
um kl. 20.30 er hugleiðing og
fræðsla um hugrækt fyrir byrj-
endur. Allir eru velkomnir og
aðgangur ókeypis.
Framhaldsnámskeiö i jóga verð-
ur haldið helgina 15., 16. og 17.
mars fyrir alla þá sem stundað
hafa jóga. Kennari: Paritosh frá
Kripalu.
Upplýsingar og skráning í sima
611025, Linda og 83192, Helga.
FERÐAFÉLAG
# ISLANDS
ÖLDUGÖTU 3S 11798 19532
Allir í páskafrí með
Ferðafélaginu
Fjölbreytt úrval páskaferða:
1. Snæfellsnes - Snæfells-
jökull, 3 dagar (28/3-30/3)
Ein besta svefnpokagisting á
Snæfellsnesi að Görðum, Stað-
arsveit. Sundlaug í nágrenni.
Jökulgangan er hápunktur ferð-
arinnar, en Snæfellsnes býður
upp á aðra og raunar ótæmandi
möguleika til skoðunar- og
gönguferða, bæði um fjöíl og
strönd. Matsala á staðnum.
2. Snæfellsnes - Snæfells-
jökull, 4 dagar (28/3-31/3)
Sama tilhögun og í þriggja daga
ferðinni. í fyrra var uppselt svo
pantið tímanlega nú.
Landmannalaugar, skíða-
gönguferð, 5 dagar
(28/3-1/4)
Gengið frá Sigöldu i Laugar. Séð
verður um flutning á farangri.
Einnig nokkur sæti laus í ökuferð
(nýtt). Sivinsæl ferð. Gist í sælu-
húsinu Laugum.
4. Þórsmörk, 5 dagar
(28/3-1/4 og 30/3-1/4)
Gist í Skagfjörösskála, Langa-
dal. Gönguferðir við allra hæfi.
Góð færð. Þórsmerkurferð er
tilvalin fjölskylduferð.
5. Þórsmörk, 3 dagar
(30/3-1/4)
Brottför laugardagsmorgun kl. 08.
6. Miklafell - Lakagígar,
skíðaganga, 5 dagar
(28/3-1/4)
Ný og spennandi skiðagöngu-
ferð. Gist í gangnamannaskál-
um. Séð um flutning á farangri
milli skála.
7. Skaftafell - Fljótshverfi
(28/3-1/4)
Gist á Hofi í Öræfum og Tungu-
seli. Skoðunar- og gönguferðir.
Brottför skírdag (fimmtud.) kl.
08. Góð fararstjórn í öllum ferð-
unum. Kvöldvökur. Ferðist með
Ferðafélaginu um páskana.
Eitthvað fyrir alla. Pantið
tímanlega á skrifst., Öldugötu
3, símar 19533 og 11798.
Greiðslukortaþjónusta. Munið
spilakvöld fimmtudagskvöldið
21. mars í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50a.
Ferðafélag islands.