Morgunblaðið - 15.03.1991, Page 42

Morgunblaðið - 15.03.1991, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR' T5. MARZ' 1991 M fclk í fréttum YEO HWEEPENG, matreiðslumeistari frá Singapore Hard Rock Cafe - Singapore heimsækir Hard Rock Cafe - Reykjavík. Matreiöslumeistarínn Yeo Hwee Peng % M ¥ frá Singapore eldar á Hard Rock Cafe meiriháttar austurlenskan (kínverskán) mat. Komið - sjáiö og gæöiö ykkur á þessum; , gómsætu réttum. Verið velkomin á Hard Rock Cafe - Reykjavík ELSKUM ALLA - ÞfÓNUM ÖLLUIVJ Kærar kveöjur. Tommi og Helga, veitingamenn í 10 ár FRÆGÐ Tvídrangasöngkonan 20 ár að kornast á frægðartindinn Gagnstætt því sem ætla mætti, er söngkonan Julee Cruise, ekki komungt nýstimi sem skaut upp á stjömuhimininn með vinsæld- aröldu Tvvin Peaks, en Julee syngur bæði titillagið “Faliing" og “Rock back inside my heart“ auk fleiri laga sem tengjast hinum iéttgeggj- uðu framhaldsþáttum Davids Lynch. Julee er 34 ára gömul söng- og leikkona sem hefur verið að í 20 ár þótt ekki hafi frægðin sótt hana heim þar til nú. Umtalsverð frægð, þ.e.a.s., því Julee er “The oldsmobil girl“ á bandarískum sjón- varpsrásum, auglýsingatákn bif- reiðaframleiðandans og er vel þekkt vestra sem slík. Julee segir að sig hafi aldrei skoit vinnu, stóru hlutverkin hafi hins vegar ekki fallið henni í skaut, en þar sem hún hefði haft úr nógu að moða og haft gott upp úr þessu, hafí hún ekki haft af því teljandi áhyggjur. Tilviljun réði því að Julee varð fyrir valinu að syngja lykillög- in í Tvídröngum. Laga- og textahöf- undurinn Angelo Badalamenti þekkti til Julee og spurði hana hvort að hún vissi af einhveijum boðleg- um sopranosöngkönum. Julee benti á nokkrar, en sumar náðist ekki í og aðrar voru Badaiamenti ekki að skapi. Þegar gera þurfti prufu var engin til taks nema Julee og féllst hún á að reyna. “Ég átti ekki von á því að þeir vildu mig, ég er frem- ur hörkuleg söngkona með liráa rödd, enda reyki ég einar 60 síga- rettur á dag. En þetta kom svo vel út að þeir réðu mig í starfann. Fólk reiknar eflaust með listrænum söngtilburðum frá mér í naínni framtíð í kjölfarið á þessu, en það verður ekki. Ég er skemmtikraftur og fyrst og fremst leikkona þótt svona hafi æxlast nú. Eftir 30 ár verður þetta löngu gleymt og graf- ið og ég vonandi vel lukkuð sviðs- leikkona á Broadway. Julee var nýlega í Lundúnum að taka við breskum verðlaunum fyrir bestu tónlist í sjónvarpi. Tók við verðlaununum fyrir hönd Badala- menti og var í fylgd eiginmanns síns, blaðamannsins Edwards Grinnan. Við lá að hún mætti ekki á síðustú' stundu þar eð 15 ára gamall cocker spaniel hundur henn- ar lagðist fárveikur. „Ég hélt að REYKJAVIK- SINGAPORE AUSTURLENSK MATARKYNNING 15. til 24. mars 1991 frákl. 18-23. FRAMHJAHALD Kóngafólki lýstur saman í hörðu skilnaðarmáli skattinum meira heldur reikna mætti með þar eð fyrirtæki hans þénaði stundum grimmt en bæri lítið úr býtum á milli. Þá hlæðust stundum upp smáskuldahalar, en þeir væru jafn harðan sléttaðir út. Um meinta eiturly- fjaneyslu sína sagði Bo Weiss ekkert hæft í þeim ásökun- um og lét í veðri vaka að hann myndi stefna Valde- mari fyrir um- mælin. Anna Lísa segist lengi hafa reynt að leiða hjónaband þeirra Valde- mars til lykta með friðsam- legum hætti og borið þar hag dóttur þeirra í bijósti. Valde- mar hafi hins vegar tekið öllum slíkum þreifingum barnalega og brotið hveija brú af ann- arri að baki sér. Fram- undan er heiftúðugúr skilnaður og grimmileg forræðisbar- átta um barnið Ela- nóru Krist- ínu. V/ Viðtalstími borgarfulltrua V Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur f rá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Aliir borgarbúar velkomnir. Laugaröaginn 16. mars verða til viðtals Páll Gíslason, 1. varaforseti borgarstjórnar, formaður stjórnar veitustofnana, formaður bygginganefndar aldraðra, og Katrín Gunnarsdóttir, í heilbrigðis- nefnd, íþrótta- og tómstundaráði, ferðamálanefnd. Anna Lísa og Kim Bo Weiss. króna og væri hann í ofanálag eiturlyfja- neitandi! Ef þetta var ekki nóg, þá sá Anna Lísa sig knúna til að svara óhróðrinum í hinum sömu síðdegisblöðum sem þykja ekki þau vönduðustu í Danmörku og er nú haft fyrir satt að æðstu fjölskyldu- meðlimir leggi nú mjög að deiluaðilum að útkljá deilumál sín án íhlutunnar dagblaða. En blöðin eru komin í feitt og sitja um hvert lítilræði sem kann að hijóta af deilu- borðinu. Hvert smá- atriði er efni í gífur- legan uppslátt og | kóngafjölskyldan fær nú þá verstu umfjöllun sem elstu menn muna í Dana- veldi. Til nánari glöggv- unar á stöðu mála, þá lét Anna prins- essa hafa eftir sér í nýlegum viðtölum að Valdemar væru sturlaður af afbrýð- issemi og hann hefði ógnað bæði sér og Bo Weiss með gam- alli pístólu sem faðir hans hefði átt í eina tíð. Þá væri 'ineð Anna Lísa og Valdemar á brúð- kaupsdeginum 1977. ólíkindum hvernig hann léti þar eð hann hefði hefði verið eins og síbylja síðustu mánuði að hann elskaði sig ekki lengur og athafnir hans allar styddu það. Hún segist nú afhjúpa þessi atriði vegna þess að Valdemar hafi látið hveija lygina af annari um munn sér fara og við slíkt væri ekki hægt að una. Bo Weiss- segist ekki skulda Danska kóngafjöl- skyldan skókst og hristist er mikið hneyksl- is • mál heltist yfír hana nú á dög- unum. Valde- mar prins gaf þá færi á við- tölum við sig í síðdegisblöð- unum þar sém hann greindi frá framhjá- haldi eiginkonu sinnar, Önnu Lísu prinsessu. Sagði hann hana hafa logið sig fullan um margra mán- aða skeið, og ástmaður hennar, Kim Bo Weiss bó- kaútgefandi, væri á höfðinu, skuldaði skatt- inum milijónir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.