Morgunblaðið - 16.03.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991 9 Firmakeppni I tilefni opnunar nýs íþróttahúss í Geróubergi heldur F.B. firmakeppni í fótbolta helgina 23. - 24.mars. Skróning liða þriójudaginn 19. mars fró kl. 18.00- 21.00, miðvikudaginn 20. mars í síma 77754. TAN NLÆKNASTOFA ÞÓRARINS JÓNSSONAR ER FLUTT I HUS „ N Ú T í Ð A R “ FAXAFENI 14, 108 REYKJAVÍK. NÝTT SÍMANÚMER: 91 - 67 97 30 Er meistarínn þinn meistari? Fagleg og ábyrg vinnubrögð. Spyrjið um meistaraskírteinið. MEISTARASK1RTEINI Jón Jónsson Múrarameistari Agata 100 100 Reykjavík 4 m-v-r ^meistara. og verktakasamband byggingamanna \ 1,1 V P / SKIPHOLTI 70- 105 REYKJAVÍK - SÍMI 91-36282 SKATARNIR stuðla að heilbrigðu og hroskandi æskulýðsstarfi GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum. BAN0AIAQ ISLEKSXfU SXAlA HUlFARSTOFNUN HJALPARSVIITA WRKJUNNAA SXAlA Dósakúlur um allan bæ. MPBUBLMÐ Útgefandi: Blaö h( Framkvæmdastjóh: Hákon Hákonarson Ritstjóri: Ingólfur Margeirsson Fróttastjóri: Jón Birgir Pétursson Auglýsingastjóri: Hinrik Gunnar Hilmarsson HVERFISQÖTU 8-10 - REYKJAVÍK - SlMI 625566 Setning og úmbrot: Leturval st. Prentun: Oddi ht. Ofbeldisverk afturhaldssinna á Alþingi Afturtialdsöftm á íslandi eru mörg og þau birtast í mismunandi myndum. Einn alvarlegasti þáttur ís- lensks afturhalds er sá aö neita íslensku þjóðinni um framfarir og hagvöxt vegna fordóma og heföbund- innar kreddutrúar. Alþýðubandalagiö og Fr»"-- J • næöiskerfi og nýtt álver á Reykjanesi. Forsenda þess. aö hiö vinsæla húsbréfakerfi fái notiö sin til fulls, er-að leggja niöur hiö gjörspillta biöraöakerfi sem löngu er gengið sér til húöar. BiðraðaófresHa" •— sem á aö heita stjórnarflokkur, hafa aö misnota sér þingræöiö oo legu málbófi til ' Almálið á Alþingi Klúðrið á stjómarheimilinu hefur kristallazt í vinnubrögðum Al- þingis síðustu daga, meðal annars í skylmingum sitjandi og fyrr- verandi iðnaðarráðherra um álmálið. Staksteinar staldra við þetta efni hér og nú. Verkstjórn og vinnubrögð Það er kunnara en frá þurfi að segja að verk- stjórn og vinnubrögð á hinu háa Alþingi mættu og ættu að vera önnur og betri en verið hefur lengi. Höfuðmeinsemdin er máski sú, að verkefn- um þingsins er ekki dreift nægilega vel á þingtímann. Þetta er verkstjómaratriði, sem er að stærstum hluta í höndum ríkisstjórnarinn- ar. Stjómleysi, að þessu leyti, veldur því, að Al- þingi er verklítið á köfl- um en kaffært í málum í aiman tíma. Fjölda mála dagar uppi af þessum sökum en önnur eru af- greidd í tímahraki „á færibandi", misvel umiin, á síðustu starfsdægrum þingsins. Stjómarftokkar eiga að liafa það í hendi sinni, hvem veg stjórnarfmm- vörpum er dreift á þing- timann. Þeir hafa og verkstjóm í öllum þing- nefndum. Og verkin sýna merkhi. Deilur þeirra í milli og innbyrðis í stjórnarflokkunum hafa valdið því, að verkstjóm og vinnubrögð Alþingis em verri en vera þarf. Almálið, lífskjörin og Alþýðu- bandalagið Við höfum þegar full- nýtt flestar auðlindir sjávar og framleiðum búvörur langt umfrarn innanlandsþarfir. Auð- famasta leiðin til að auka verðmæti í þjóðarbú- skapnum og bæta af- komu okkar í næstu framtíð er að breyta óbeizlaðri orku fallvatna og jarðvarma í störf, verðmæti og lífskjör. Það niátti því ætla að svokall- að átmál ætti greiða götu gegn um þingið. Því var ekki að lieilsa. Andófsmaðuriim og stjórnarþingmaðurinn Hjörleifur Guttormsson úr Alþýðubandalagi hef- ur sett nýtt sex klukku- tíma málþófsmet á Al- þingi í tilraunum sínum til að drepa þessu lifskjaramáli þjóðarinnar á dreif, dyggilega studd- ur af Kvcnnalistakonum. Flokkssystir hans, Guð- rún Hetgadóttir, forseti Sameinaðs þings, kallar hegðan Hjörleifs „of- beldi“ gegn þingræðinu og öðmm þingmönnum. Iðnaðarráðherra kallar vinnulag Itjörleifs „af- skræmingu þingræðis og lýðræðis“, það er að lítíll minnihluti „valti“ með niíUþófi — í skjóli tíma- hraks — yfir mikinn meirihlutavilja. Álmálið er raunar aðeins eitt dæmi af mjög mörgum um ósættið í stjóraarlið- inu, cinkum og sér í lagi innan Alþýðubandalags- ins. Þingskapar- ákvæði um takmörkun ræðutíma I Ijósi stórra orða for- seta Sameinaðs þings um meint „ofbeldi" I vinnu- lagi [málþóf] Hjörleifs Guttormssonar er rétt að skoða þingskaparákvæði um takmörkun ræðu- tíma. í 38. grein þing- skaparlaga stendur: „Ef umræður dragast úr hófi fram getur for- seti úrskurðað að ræðu- tími hvers þingmanns skuli ekki fara fram úr ákveðinni timalengd. — Forseti getur stungið upp á að umræðum sé hætt og eimiig getur for- seti tagt til, hvort heldur í byijun umræðu eða síðar, að umræðum um mál skuli lokið að liðnum ákveðnum tima. Eigi má þó, meðan nokkur þing- maður kveður sér hljóðs, takmarka ræðutíma við nokkra umræðu svo að hún standi skemur en þijár klukkustundir alls. Tillögur forseta skulu umræðulaust bornar undir atkvæði í þingdeitd þeirri scm hlut á að máli, eða sameinuðu þingi, og ræður afl atkvæða úrslit- um Eðlitegt er að hófs sé gætt við beitingu tak- markana af þessu tagi. En sýnt virðist að forseti hafi ótvírætt þetta vald. Og hvenær á að beita því ef ekki þegar lítíll minni- hluti beitir „ofbeldi" og „traðkar á þingræði og lýðræði" i miklum önnum og tímahraki á síðustu dægrum þings? Að dragast aftur úr öllum Hagvöxtur hefur verið mun hægari hér á landi en í öðmm OECD-ríkj- um. Við höfum dregizt aftur úr grannríkjum í verðmætasköpun og lífskjömm. Til þess liggja ýinsar ástæður en ekki sízt miðstýringarárátta sitjandi vinstri stjómar. Ein Ieið af mörgum, sem fara má, til að tryggja atvinnuöryggi, auka verðmætasköpun og stækka skiptahlutinn í þjóðarbúskapnum er að breyta vatnsföllum okk- ar í lífskjör — með orku- frekum iðnaði. Við vær- um betur sett í dag, lífskjaralega, ef Hjörleif- ur Guttonnsson og það afturhaldslið, sem sam- fylkir með honum, hefði ekki glatað gullnum tækifæmm á þessum vettvangi meðan haim sat við stýrið í iðnaðar- ráðuneytinu. Andstaða stj ómarþingmannsins Hjörleifs Guttormssonar við þingsályktunartillögu iðnaðarráðherra um ál- málið er „rökrétt" fram- hald af fyrri þröngsýni hans. BHM-ráðherrami Olafur Ragnar Grímsson á undir högg að sækja í komandi kosningum í Reykjaneskjördæmi. Málþóf Hjörleifs Gutt- ormssonar er mikilvirk atkvæðafæla þar og aim- ars staðar, enda lífskjarahemiU, ef grannt er gáð. En hvað munar Alþýðubandalagið um nokkur mörsiður í sól- grænum draumum sínum undir föllnum Berlmarmúr hins meðvit- aða marxisma?! Mest seldu rúmin í Bandaríkjunum. Hágæða dýnur í mörgum verðflokkum. Marco Opið virka daga frá kl. 10—18, laugardaga frá kl. 11—14. Langholtsvegi 111, sími 680690,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.