Morgunblaðið - 16.03.1991, Side 56

Morgunblaðið - 16.03.1991, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991 ii-n ... að velja réttu leiðina. TM Fúg. U.S. P«t Otf.—all nghts re*«fv®d • 1990 Lo* Ange<«s Time* Syndicate Með morgunkaffínu Er eitthvað að? Því ertu Breiða yfir. — Breiða yfir svona hljóður í dag? HÖGNI HREKKVISI Greenpeace með bjálka í auganuY Eins og þér lesandi góður ætti nýjum aðferðum í stjómun auðlinda að vera kunnugt um sendu Green- til að koma í veg fyrireyðingu skóga. peace-samtökin á Islandi fyrir stuttu Efiaust hefur þetta rit vakið upp frá sér kynningarrit um baráttumál „kvöldmatarumneður“ á mörgum félagsins. Þar var greinilega stefnt heimilum og hlutverk þess skilað sér að því að hafa þau áhrif á fólk að fyllilega. Nú þegar hafa efiaust ein- það léti í sér heyra og hefði ef til hveijir haft samband við samtökin vill samband við samtökin. og óskað eftir því að fá að gerast Ég hef ákveðið að láta í mér heyra meðlimir. En þeir gleggstu hafa ekki aðallega vegna áhuga á félag- ekki verið særðir með þessu áróðurs- inu sjálfu heldur vegna þess sem vopni samtakanna því vopn þetta stakk mig 1 augun er ég lagði ritið snerist í höndum þeirra og særði niður á borðið fyrir framan mig. Hér samtökin lýtandi sári. Ef þú lesandi á eftir fer eitt af baráttumálum sam- góður hefur enn ekki komið auga á takanna samkvæmt riti þessu orö- sár þetta á andliti samtakanna fer rétt: hér á eftir útskýring á þvf. Markmið eiturefnabaráttu Green- Ofangreint baráttumál samtak- peace eru: anna var í fáum orðum það að stuðla * að stöðva bleikingu pappfrs með að vemdun skóga og stöðva bleik- Greenpeace; Vistvænn pappír ingarefna og rýmun skóga þar sem pappfr er unnin úr tijám. Þetta stríð- ir gegn ofangreindu baráttumáli f alla staði. Með þessu riti valda sam- tökin efiaust meiri umhverfisspjöll- um en stuðlun að vemdun umhverf- is þar sem Qöldi meðlima eykst eflaust ekki nóg til að vinna upp það tjón sem samtökin hafa valdið. Þetta rit var sent inn á hvert heimili lands- ins sem eru um 86.000 ef reiknað er með um þremur einstaklingum á heimili að meðaltali. Ritið er saman- sett úr þremur A4 blpðum og til glöggvunar eru þetta um 240 þús- und A4 blöð sem fóru m.a. f að auglýsa landann um að samtökin beiti sér fyrir því að fræða almenn- ing um það hvemig megi komast Kæri Velvak.'vndi. Hinn 12. mars sl. birtist í dálki þínum grein eftir „menntaskóla- nema“ með lyrirsögninni „Green- peace með bjálka í auganu". Ég vil byija á að þakka umrædd- um menntaskólanema fyrir að gefa mér tækifæri til að leiðrétta þann misskilning sem fram kemur í greininni. Því er haldið fram að Greenpeace-samtökin hafi valdið „meiri umhverfisspjöllum en stuðl- un að verndun umhverfis" með að senda rúmlega 80.000 eintök af dreifiriti á hvert heimili á íslandi. Þetta sökum þess að dreifiritið hafi verið prentað á klórbleiktan pappír. E.t.v. voru það mistök af hálfu Greenpeace að láta þess ekki getið í dreifiritinu á hvers konar pappír ritið var prentað. Hins vegar liggur í augum uppi að það væri borin von að Greenpeace næði nokkrum árangri með að boða íslendingum nauðsyn þess að endurvinna pappír og að stöðva verði klórbleikingu pappírs og samtímis hafa þann boð- skap að engu. Þegar ráðist var í útgáfu á upp- lýsingariti Greenpeace um starf og stefnu samtakanna var það ein- dregin ósk Greenpeace að það yrði prentað á vistarvænan pappír. Þeirri ósk var vel tekið af prent- smiðjunni. Fyrir valinu varð dansk- ur pappír og er framleiddur sam- kvæmt dönskum staðli um hvað teljist vistvænn pappír. Framleiðandinn, Papyrus, gefur upp að helmingur þess hráefnis sem notað er í framleiðsluna sé hálm- massi, einn fjórði sé endurunninn pappírsmassi og einn fjórði sé ný- unninn bleiktur pappírsmassi, sem ekki er bleiktur með klór. Til að villa ekki um fyrir kaupandanum tekur framleiðandinn fram að hugs- anlega megi finna örlítið af klór í umræddum pappír, en það stafar af því að ekki er mögulegt að hreinsa fullkomlega klór úr þeim hluta hráefnisins sem er endurunn- inn. Það er hins vegar rétt athugað hjá menntaskólanemanum að papp- írinn er hvítur en hér bregst hon- um/henni bogalistin og dregur þá ályktun að pappírinn sé klórbleikt- ur. Afstaða Greenpeace er vissulega að það sé óþarfi að bleikja pappír, en því miður var þess ekki kostur að útvega slíkan pappír á íslandi. Vitaskuld berst Greenpeace af fullum krafti og heilindum fyrir því að pappír sé endurunninn að svo miklu leyti sem kostur er. Einnig að hætt verði með öllu að nota klór til að bleikja pappír. Ekki er annað að sjá en að menntaskólaneminn sé sammála Greenpeace hvað það varðar. Það er höfuðatriðið. F.h. Greenpeace Árni Finnsson Yíkveiji skrifar A Anæstu árum mun hlutfall ís- lendinga sem eru starfandi á vinnumarkaði lækka talsvert sam- fara því að hlutfall eftirlaunafólks eykst. Þessi fyrirsjáanlega breyting mun hafa afdrifarík áhrif á lífskjör fólksins í landinu. Verði ekki um- talsverð framleiðniaukning munu lífskjörin örugglega versna talsvert. Hingað til héfur verið litið á það sem sjálfsagðan hlut, að lífskjörin batni stöðugt eða í það minnsta standi í stað. Víkverji veltir því fyr- ir sér hvort við séum undir þetta búin, eða hvort við ætlum að bregð- ast við þessu á einhvem þann hátt sem dugar til að snúa málinu á annan veg. Eina leiðin til að bæta lífskjör er að auka verðmætasköpun með einhveijum hætti. Ef við veltum því fyrir okkur hvaða leiðir eru þar í boði komumst við að raun um, að þær eru í grundvallaratriðum fjór- ar: í fyrsta lagi gætum við lengt vinnutíma eða aukið þátttöku fólks, s.s. kvenna, á vinnumarkaðnum, þá gætum við nýtt meira náttúruauð- lindir okkar, s.s. fiskistofna og orkulindir. Þriðja leiðin er að auka framleiðni; bæta nýtingu vinnuafls- ins og fjármagns. Þegar dæmið er skoðað betur kemur í ljós, að stöð- ugt betri lífskjör undanfarinna ára byggjast að meginhluta á aukinni atvinnuþátttöku kvenna, meiri nýt- ingu fiskistofna, sem margir vilja fiokka undir rányrkju. Síðast en ekki síst höfum við bætt lífskjör okkar með því einfaldlega að taka erlend lán. Ekkert af þessu dugar sem lausn á næstu árum. Hvað ætlum við þá að gera xxx Með útilokunaraðferðinni kemst Víkveiji að því, að eina leiðin til að halda uppi sömu lífsgæðum eða betri, er að auka framleiðni. Það er í vinnunni sem við leggjum eitthvað af mörkum til lífskjara þjóðarinnar, þar höfum við bein áhrif á afköst fyrirtækisins. Gæði þeirra ákvarðana sem stjórnendur taka og vinnugæði starfsmanna eru undirstaða nauðsynlegrar fram- leiðniaukningar. Ábyrgð og dugn- aður eru einkenni þess hugarfars sem þarf til að lyfta Grettistakinu sem bíður okkar allra. Víkveija er mjög ofarlega í huga ræðan sem Havel forseti Tékkóslóv- akíu flutti þar skömmu eftir frelsis- byltinguna, þar sem hann braut niður þá fölsku mynd, sem fyrrum valdhafar höfðu reynt að draga upp af Tékkum sem duglegustu verka- mönnum jarðríkis og afurðum þeirra, er væru dýrmætar og góð- ar. Havel setti Tékka undir kalda sturtu raunveruleikans, sem var allur annar en glansmyndin. Vík- veija er þessi ræða svo minnisstæð, vegna þess að hún á svo vel við okkur líka. Þegar grannt er skoðað kemur nefnilega í ljós, að fram- leiðni vinnuafls á íslandi er lítil í samánburði við önnur ríki. Verk- þekking og hæfni stenst heldur ekki þær kröfur sem ýtrastar eru gerðar í öðrum löndum, en það er auðvitað hinn eini rétti mælikvarði. Við stöndum að sjálfsögðu frábær- lega vel að vígi ef við berum okkur t.d. saman við íbúa Grænhöfðaeyja. xxx Algengt er að heyra þau við- brögð gegn aukinni fram- leiðni, að allar aðferðir sem beinist að því að ná henni upp hafi í för með sér aukið vinnuálag starfs- manna. Þetta er hins vegar al- rangt. Lykillinn felst í aukinni hæfni og verkþekkingu, sem gerir fólki kleift að auka afköst og gæði með betri vinnubrögðum og sam- stilltari. Þó ný tækni leiki stórt hlut- verk, þá er hún í aukahlutverki hvað varðar að ná upp framleiðni. Fólk verður þar í aðalhlutverkum, hæfni þess og þekking. Aukinni framleiðni ætti þess vegna að fylgja meiri starfsánægja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.