Morgunblaðið - 16.03.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.03.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991 Urslitakeppni í eðlisfræði um haldinn um helgina FORKEPPNl Landskeppni í eðlisfræði fór fram í áttunda sinn 26. febrúar sl. sem Eðlisfræðifélag' Islands og Félag raungreinakennara gangast fyrir. Keppnin fór fram í 13 framhaldsskólum víðsvegar um landið og var í því fólgin að svara 25 krossaspurningum á 120 mínútum. 143 þátttakendur skiluðu lausnum sem er svipaður fjöldi og mest hefur verið áður. Efstu keppendurnir voru Halldór Narfi Stefánsson og Magnús Stef- ánsson með 28 stig af 30 möguleg- um. Þeir eru báðir í MR og kepptu báðir með liði íslands á Olympíu- leiknum í eðlisfræði sem haldnir voru í Hollandi í fyrra. Birgir Örn Arnarson MA, náði 27 stigum og Trausti Þórmundsson, MS, náði 26 stigum. Jöfn með 25 stig voru ÁRLEGUR kirkjudagur Safnað- arfélags Ásprestakalls er á morgun, sunnudaginn 17. mars Um morguninn verður barna- guðsþjónusta í Áskirkju kl. 11 og síðan guðsþjónusta kl. 14. Sig- urður Björnsson syngur einsöng, sóknarprestur predikar og kirkjukór Áskirkju syngur undir sljórn Krisljáns Sigtryggssonar organista. Eftir guðsþjónustuna og fram eftir degi verður kaffisala safnaðar- félagsins_ í Safnaðarheimili Ás- kirkju. Ágóði af henni rennur óskíptur til framkvæmda við kirkj- Kristín Friðgeirsdóttir, MR, og Sig- þór Sigmarsson, MS. Til úrslitakeppninnar sem fram mun fara í Háskóla íslands nú um helgina 16. og 17. mars er boðið 12 þátttakendum, 6 þeim ofan- greindu og 6 þeim næstu sem upp- fylla aldursskilyrði Ólympíuleik'- anna í eðlisfræði. í úrslitakeppninni munu keppendur glíma við fræðileg una og henni til prýðis, en kirkju- dagurinn hefur lengi verið einn helsti fjáröflunardagur félagsins sem á stóran þátt í byggingu kirkj- unnar og búnaði hennar. Eins og jafnan á kirkjudaginn verða glæsilegar veitingar á boð- stólum og vonast er til að sem flest sóknarbörn og velunnarar Áskirkju leggi leið sína til hennar á sunnu- daginn til að njóta góðra stunda og styðja starf safnaðarfélagsins. Bifreið mun flytja íbúa dvalar- heimila og annarra stærstu bygg- inga sóknarinnar að og frá kirkju. verkefni úr eðlisfræði í 3 stundir og framkvæma tilraunir ásamt skýrslugerð í 4 stundir að fyrirmynd Ólympíuleikanna í eðlisfræði. Verð- launaafhending fer fram 17. mars og eru veitt bókaverðlaun fyrir góð- an árangur í forkeppninni en pen- ingaverðlaun fyrir góðan árangur í úrslitakeppninni. Það er Morgun- blaðið sem stendur straum af öllum kostnaði við framkvæmd Lands- keppninnar. Allt að 5 efstu keppendur í úr- slitakeppninni munu verða fulltrúar íslands á 22. Ólympíuleikunum í eðlisfræði sem haldnir verða í Ilav- ana á Kúbu 1.-9. júlí nk. Þeir þurfa þó að uppfylla það skilyrði leikanna að vera yngri en tvítugir 30. júní og hafa ekki hafið háskólanám. Þetta verður í áttunda sinn sem íslendingar taka þátt í leikunum. Morgunblaðið/Þorkell Myndsaumur í Hafnarfirði notar tölvustýrða útsaumsvél við merk- ingu fatnaðar. Kirlgudagur Safnaðar- félags Asprestakalls Myndsaumur merkir fatnað STOFNSETT hefur verið nýtt fyrirtæki sem ber heitið Mynd- saumur og sérhæfir sig í merk- ingu á fatnaði. Notar það tölvu- stýrða útsaumsvél og er hægt, að merkja bæði fatnað í framleiðslu eða fullsaumaðan fatnað. Myndsaumur er til húsa á Hellis- götu 17 í Hafnarfirði. Ekki er kraf- ist lágmarkspöntunar og er verð á merki eða nafni kr. 500 en afslátt- ur veittur af magnpöntunum. Hjá Myndsaumi er einnig hægt að fá saumuð sérhönnuð merki. Fyrirtækið sér einnig um að útvega * fatnað, sem óskað er eftir. Úr fréttatilkynningu Morgunblaðið/Arnór Undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni stendur nú yfir á Hótel Loftleiðum. 32 sveitir víðs vegar að af landinu taka þátt í mótinu. Myndin var tekin í gær þegar austfirðingar (Trésíld) spiluðu gegn vestlendingum.(Sjóvá/Almennar) Talið frá vinstri: Ásgeir Methúsalem- sson, Ólafur G. Ólafsson, Friðjón Vigfússon og Guðjón Guðmundsson. ___________Brids______________ AmórRagnarsson Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst parakeppnin sem verður 3ja kvölda, 36 pör mættu og var spilað í þremur riðlum, úrslit: A-riðill Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdemarsson 200 Sigrún Pétursdóttir - Sveinn Sigurgeirsson 187 yéný Viðarsdóttir—Jónas Elíasson 181 Olína Kjartansdóttir - Guðlaugur Sveinsson 180 B-riðilI. Erla Ellertsdóttir — Hálfdán Hermannsson 195 Ólafía Jónsdðttir — Baldur Ásgeirsson 194 Margrét Margeirsdóttir - Gissur Gissurarson 193 Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 186 C-riðill: Guðrún Jörgensen - Þorsteinn Kristjánsson 204 Nanna Ágústsdóttir — SigurðurÁmundason 188 Rósa Þorsteinsdóttir - Ásgerður Einarsdóttir 185 ÞorgerðurÞórarinsd. - Steinþór Ásgeirsson 176 Meðalskor 165 Hjónaklúbburinn Si. þriðjudag hófst sveitakeppnin sem jafnframt er síðasta keppni vetr- arins, einungis 10 sveitir mættu, sem er lélegasta þátttaka um árabil. Eftir tvær umferðit- er staða efstu sveita þannig: Sv. Drafnar Guðmundsdóttur 47 Sv. Sigrúnar Steinsdóttur 39 Sv. Ástu Sigurðardóttur 33 Sv. Kolbrúnar Indriðadóttur 33 Páskamót Bridsfélags Norðfjarðar Hið árlega páskamót Bridsfélags Norðfjarðar verður haldið í Egilsbúð laugardaginn 30. mars og hefst kl. 12.30. Mótið er öllum opið og gefur silfurstig. Þátttökugjald er kr. 6.000 á parið og er í því innifalinn kvöldverður í Hótel Egilsbúð. 1. verðlaun kr. 50.000. 2. verðlaun kr. 30.000. 3. verðlaun kr. 20.000. Þrjátíu og tvö pör komaát að á mótinu og tilkynnist þátttaka til Elmu Guðmundsdóttur í síma 97-71532, fyrir 25. mars. Bridsfélag Suðurnesja Meistaramót BS stendur nú yfir og er lokið þremur umferðum af níu. Spilaðir eru 32 spila leikir. Fresta hefir þurft tveimur leikjum . en staða efstu sveita er nú þessi: Fasteignaþjónusta Suðurnesja 62 Grethe íversen 49 Logi Þormóðsson 48 + frest. Björn Blöndal 42 + frest. Eysteinn Eyjólfsson 42 + frest. Arnar Arngrímsson 36 MITSUBISHI GALANT stallbakur □ 5 manna lúxusbíll □ Sjálfskiptur eða handskiptur □ Eindrif eða sítengt aldrif (4WD) □ Sígilt útlit □ Verð frá kr. 1264.320 GALANT hlaðbakur □ Sjálfskiptur eða handskiptur □ Eindrif eða sítengt aldrif (4WD) □ 5 manna fólksbíll breytanlegur í 2 manna bíl með gríðarstórt farangursrými □ Verð frá kr. 1286.400 A MITSUBISHI MOTORS OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ I<L. 9 - 18 OG LAUGARDAGA FRÁ I<L. 10 - 14 HEKLA LAUGAVEGI 174 SÍMI 695500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.