Morgunblaðið - 16.03.1991, Side 44

Morgunblaðið - 16.03.1991, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn er nú tilbúinn að ráðast í rannsóknarverkefni. Honum finnst hann skulda gömlum vini heimsókn. Naut (20. apríl - 20. maí) ' Nautið leggur aðaláherslu á vináttu um þessar mundir. Það fær góðar fréttir í dag og snerta þær vini eða fjöl- skyldu. Það ætti snúa sér að verkefni sem það hefur þegar undirbúið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Það er tímamótadagur hjá tvíburanum í vinnunni-í dag. Hann er fær um að gefa ein- hverjum gagnlegar ráðlegg- ingar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn er í óða önn að und- irbúa ferðaiag og honum býðst freistandi tækifæri í við- skiptum. Einbeiting hans er með áfbrigðum góð og hann kemur miklu í verk. LjÓfl (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið er sammála maka sínum um ráðstöfun sameig- inlegra fjármuna þeirra og þau vinna saman sem einn maður. Áætlariir um ferðalag eru í undirbúningi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan fær fjárstyrk tii að ijúka ákveðhu verkefni. Hún leggur hart að sér í dag og er ánægð með árangurinn. yi ~Z (23. 8ept. - 22. október) Sw Vogin ætti að byija á eín- hveiju nýju verkefni í dag. Hún tekur ásamt maka sínum ákvarðanir sem varða velferð bama þeirra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn hefur ástæðu tíl að fagna í dag. Hann gæti öðlast viðurkenningu á vinnu- stað sínum. Honum bjóðast ný tækifæri sem geta opnað honum leið til frekari vel- gengni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn hugsar aðallega um heimili sitt og fjölskyldu núna. Skapandi einstakling- um verður vel ágengt í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin fær fullt af nýjum hugmyndum í dag og á fullt í fangi með að vinna úr þeim jafnharðan og þær birtast.' Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn sinnír fjármálun- um núna. Hann er ánægður með þá þróun sem er að verða í einkalífí hans. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) . Fiskurinn fær nýja sýn á lífíð í dag. Hann treystir sjálfum sér betur og honum líður bet- ur andlega. Fjárhagshorfum- ar batna núna. Hann ætti að vera vel vakandi fyrir nýjum atvinnutækifærum. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni msindalegra staðreynda. DÝRAGLENS OG t/5t&A iMAT/tftj /iF-tUlt FUOTLBSA! GRETTIR ÉG FÁ LOK.K. ÚR HAf?l ] - MIN7A UM PIG? J (hÚH SEG/ST 5KYLDU KfZVHU' ‘í2AKA S«S EFB& h/cjt/ fq f/TAKxiyi % TOMMI OG JENNI N£/, JCNW, HANN ER. A&gEVMA AÐF/t AAlG TIC AOFAFA / ÖAt>... J Y LJOSKA stAðo FerrA, e/c/cefír NATKÍOM, EN6/NN SYKUfíó ÖS£N<3/N 6'BK.Fl- ]||l' £FN! 7-ni.U ZL ccDniMAivin f- ’ , ; . 1“ tKUIÍMMIMU TMiCT WA5N T THE RI6HT THIN6 TO 5AY, MARCIE... UJHEN A PER50N 6ET5 A NEW HAIRPO, YOU'RE 5UPP05EPTOTELLHER HOU) NICE IT LOOK5... YOURE NOT 5UPP05EP TO 5AY/lU)HAT HAPPENEP TO YOUR HEAD?" Þetta áttirðu ekki að segja, Magga ... Þegar manneskja fær sér nýja hárgreiðslu, áttu að segja henni hve hún fari vel ... Þú átt ekki að segja: „Hvað kom fyrir hausinn á þér.“ SMAFOLK Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Gef einn slag,“ sagðir suður og lagði upp. Hann hafði ekki snert eitt einasta spil. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á864 ¥G ♦ 10973 + ÁG84 Vestur ♦ G2 ¥ 109732 ♦ KDG85 ♦ Austur ♦ D10973 ¥ D8654 ♦ 2 ♦ 53 Suður ♦ K5 ¥ÁK ♦ Á64 ♦ KD10976 Vestur Norður Austur Suður —_ ’ — — 1 lauf 1 tígull 1 spaði Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass Utspil: tígulkóngur. Vestur gramsaði í spilum sagnhafa og var fljótur að gera athugasemd við kröfuna „Heyrðu, ég fæ TVO slagi á tígul. Spilið fer einn niður.“ „Þú færð ENGAN slag, en makker þinn fær einn á spaða. Þarf ég virkilega að spila þetta í botn. (Sem var nú reyndar allt- af ætlunin.) Jæja þá. ÉG tek tvisvar lauf. ÁK í hjarta, spila spaða þrisvar og trompa. Fer inn á blindan á tromp og spila spaða í þessari stöðu .. . Norður ♦ 8 ¥ — ♦ 109 + 8 Vestur Austur ♦ D10 ¥109 II ¥ D8 ♦ DG ♦ - *- Suður ♦ - ¥ — ♦ 64 *D10 ♦ - ... og hendi tígli. Austur verðurþá að spila út átvö ...“ „Gat ég ekki átt fjóra spaða?“ Vestur var búinn að sætta sig við útkomuna og nennti ekki að hlusta á montið í suðri. „Ég gat ekki stillt mig.“ Einlægt svar, að minnsta kosti. SKAK Umsjón Karl Þorsteins Ekki verður annað sagt en hvítur hafi gengið óvenju hreint til verks í sóknaraðgerðum í skák Ivanovic og Mirkovic á Júgó- slavneska meistaramótinu nú á dögunum. Hvítur lék síðast 20. He3-e5 og hörfi svarta drottning- in fylgir 21. Dh5 og óveijandi mát blasir við. noeeáuxiH nnio/8 asnöl 20. - Dxe5!, 21. Bxe5 (21. Bxg6 er svarað með 21. - gxf6) 21. - Rxh4, 22. Bd6 - Hd8, 23. Be7 - Ild4, 24. Bxh4 - e5, 25. De2 - Hxd4 og svartur hagnýtti sér liðsyfírburðina tii sigurs fáum leikjöín SiðarUi'i'n eaasq njn gs ujtiifj mnnirr! go unoá uöög mTiiotj __________________I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.