Morgunblaðið - 16.03.1991, Side 57

Morgunblaðið - 16.03.1991, Side 57
t'iG f SítAM .91 flUOACIHAOUAJ GKiAJHUUOÍIÓM MÖRGUNBLAÐIÐ LAUGARDÁGURTÍ. MARZ 1991 Karate er íþrótt Til Velvakanda. Hinn 13. mars sl. skrifar M.B.B. í Velvakanda og lætur móðan mása. Venjulega eru greinar, sem skrifaðar eru undir dulnefni, ekki svara verðar. Sá, sem ekki þorir að koma fram undir fullu nafni, hlýtur að skammast sín fyrir skoð- anir sínar. En vegna þess hve mikils mis- skilnings og rangtúlkana gætir í grein M.B.B. þá skal hér leitast við að svara nokkrum spurningum sem M.B.B. setur fram. Fyrsta spurningin sem M.B.B. kemur _með er hvort karate sé íþrótt. Iþrótt er að okkar mati notkun líkama og hugar í keppni hvers konar. Keppni í karate skipt- ist í tvennt, annars vegar kata og hins vegar kumite. Kata er staðlað form á hreyfingum, þar sem einn einstaklingur sýnir fyrirfram ákveðnar hreyfingar. Allar Kata byrja á varnartækni. Enda er eng- in fyrsta sókn og engin fórnarlömb í karate. Kumite er viðureign þar sem tveir keppendur reyna að koma stigum á andstæðinginn með höndum eða fótum, stig eru skoruð með því að komast gegnum vörn andstæðingsins án þess að snerta hann. Tilgangurinn er ekki sá að gera andstæðinginn óvígan, frekar en keppnismenn í skylming- um stinga hvor annan á hol. Varð- andi hið fræga öskur í karate, er það notað á tvennan hátt. Annars vegar til að fá kraft og hinsvegar til að hræða andstæðinginn til að komast hjá handalögmálum. Þessir hringdu ... Ógleymanleg kvöldstund Kona hringdi: „Ég vil þakka ungum leikurm í Talíu, sem er ieikfélag Mennta- skólans við Sund, fyrir ógleyman- lega kvöldstund sl. sunnudag. Leikritið þeirra, Þréttándakvöid eftir Shakespeare, var alveg stór- skemmtilegt hjá þeim. Leikunm var góður og leikmyndin falleg. Ég vil hvetja leikritaunnendur til að sjá skólaleikritin hjá mennta- skólunum. Það er yfirleitt mikil leikgleði hjá þessu unga fólki og þessa dagana eru í gangi margar í félögunum er ekki krökkum eða öðrum kennt að bregðast við aðsúg eða ofbeldi með villimanns- legum slagsmálaaðferðum heldur er þeim kennt það hátterni er spornar einmitt gegn slíku. Höfum við heldur aldrei orðið varir við að talsmenn karate-íþróttarinnar eða aðrir forsvarsmenn telji karate lausnarorð fyrir örvæntingarfulla foreldra. Næsta spurning M.B.B. er hvort karate sé kennsla í sjálfsvörn. Svarið við þessari spurningu er einfaldlega já. Karate er m.a. sjálf- svarnarlist. Leiðir karate til árásar- og of- beldisverka? Nei, forsvarsmenn karatefélaganna hafa það eftir mörgum foreldrum, sem eiga böm sem hafa átt í vandræðum að framkoma batni eftir að börnin byija að stunda karate. í karate kynnast börnin hve auðvelt er í raun að slasast og því verða þau varkárari en ella. I karate er lögð áhersla á að sýna félögum sínum svo og foreldnim virðingu. Einnig að leysa deilumál sín á milli, án ofbeldis og forðast ofbeldisaðstæð- ur. Það er því reynsla margra for- eldra að börn þeirra sýni betri framkomu eftir að hafa stundað karate. Enda heyrir það til algjörr- ar undantekningar að krakkar er stunda karate lendi í handalögmál- um. M.B.B. virðist gera því skóna að eitthvert samsæri sé um það að karate sé kallað íþrótt, hann vænir Japani m.a. um að hafa stuðlað að þessu, með lævíslegum leiksýningar hjá menntaskólum sem fólk ætti ekki að láta fara fram hjá sér.“ Kettlingur Grábröndóttur fimm mánaða ómerktur kettlingur hvarf frá heimili sínu í Breiðholti sl. þriðju- dag. Vinsamlegast hringið í síma 71346 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. Gleraugu Gullspangargleraugu með einu gleri töpuðust sl. sunnudag, senni- lega við Klambratún. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22575 eftir kl. 18 eða koma þeim til lög- reglunnar. . Kettlingur Fallegan gulflekkóttan kettling vantar gott heimili hið fyrsta. Hann er vel vaninn. Upplýsingar í síma 19151. markaðsaðferðum. Þessar að- dróttanir M.B.B. teljum við ekki svaraverðar. Það er afskaplega leiðinlegt að lesa niðurrifsgreinar eins og grein M.B.B. óneitanlega er, á sama tíma og hundruð barna og ungl- inga æfa af kappi jafn gefandi og ánægjulega íþrótt og karate er. Slys í karate eru hreint ótrúlega sjaldgæf og verða þá helst á mót- um. A mótinu sem M.B.B. vitnar til voru um 180 keppendur. Á því móti urðu engin slys fyrir utan nokkrar skrámur. Slíkt er sjald- gæft jafnvel í „rólegustu" íþrótta- greinum. Að lokum skorum við á M.B.B. að koma út úr myrkviðum nafn- leysis og bjóðum hann/hana vel- kominn (na) á ókeypis námskeið hjá hvaða karatefélagi sem er. Þar getur hann/hún kynnst þessari göfugu íþrótt, sem er allt í senn: list, sjálfsvörn, líkamsrækt og íþrótt. F.h. Karatesambands íslands Karl Gauti Hjaltason formað- ur innkaupastjórar SÓL- GLERAUGU Ótrúlegt úrval af dömu-, herra-, unglinga- og barnasólgleraugum. Einnig skíðasólgleraugu. Frábært verð HOLLENSKA VERSLUNARFÉLAGID Borgartúni 18 Simi G1 88 99 Fax 62 63 55 Rýmingarsalci á baðinnrétf ingum Góður afsláttur. og á morgunfrá kl. 14-16 Vidskiptaliugbúnaðurinn vinsæli, sem gerður er ffyrir MS-DOS, OS/2, UNIX, AIX og netkerfi. Nýft gluggakerfi. ♦ Fjárhagsbókhald, skuldunautarog lánardrottnar. ♦ Sölu- og birgðakerfi. ♦ Launakerfi. ♦ Pantanakerfi, tollkerfi og verðútreikningur. ♦ Verkbókhald og tilboðskerfi. ♦ Framleiðslukerfi og framleiðslustýring. ♦ Bifreiðakerfi. ♦ Útflutningskerfi. ♦ Strikamerkjakerfi. Samhæfð kerfi, sem notandinn A á auðvelt með að læra á. r\ KERFISÞRÓUN HF. W SKEIFUNNt 17, 10B REYKJAVlK SÍMAR 688055/687466 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum íveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 16. mars verða til viðtals Páll Gíslason, 1. varaforseti borgarstjórnar, formaður stjórnar veitustofnana, formaður bygginganefndar aldraðra, og Katrín Gunnarsdóttir, í heilbrigðis- nefnd, íþrótta- og tómstundaráði, ferðamálanefnd. V Kd %,gp Kd Kd' Kd' Kd} Kd' W W V: \ ' tí 'ilV'’ . .4 í í í Erfisdrykkjur, afmælisveislur, brúðkaup, fermingarveislur ættarmót og önnux mannamót Upplýsingar gefnar í síma 22322. FLUGLEIÐIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - þegar veislan liggur í loftinu v ........................-)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.