Morgunblaðið - 16.03.1991, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991
Hagsmunum hverra er verið að þjóna?
eftir Sólveigu
Pétursdóttur
Á síðustu döguijLþingsins hefur
komið skýrt í ljós hversu vanmátt-
ug og dáðlaus ríkisstjórnin er. Inn-
byrðis ágreiningur stjórnarflokk-
anna hefur opinberast á margvís-
legan hátt. Samt hafa ráðherrar
keppst við, hver um annan þveran,
að leggja fram frumvörp sem þó
er búið að taka allt bitastætt úr
svo að eftir stendur nánast ekkert
nema í besta falli vilja- eða stefnu-
yfirlýsingar um hina ýmsu mála-
flokka;
Stjórnarliðar hafa hreykt sér
af því að þurfa ekkert á lögfræð-
ingum að halda en vinnubrögð
þeirra eru einmitt skólabókardæmi
um hið gagnstæða. Þannig virðast
OPIÐ HÚS Háskóla íslands
verður haldið sunnudaginn 17.
mars í byggingum Háskólans
austan Suðurgötu og í Háskóla-
bíói.
Tilgangurinn með slíkum kynn-
ingardegi er tvíþættur, annars veg-
ar að kynna starfsemi Háskólans
fyrir almenningi og hins vegar að
bjóða framhaldsskólum og að-
standendum þeirra upp á öfluga
námskynningu. Námskynningin
tekur ekki einungis til starfsemi
Háskólans því samvinna hefur tek-
ist við sérskóla landsins og aðra
þjónustuaðila. Jafnframt verður
kynnt önnur starfsemi s.s. Lána-
sjóður, Endurmenntun og margt
fleira.
Opið hús er nú haldið með þess-
um hætti þriðja árið í röð, en deild-
ir Háskólans skiptast á að bjóða
gestum heim. Að þessu sinni eru
þeir ekki hafa hugmynd um það
meginmarkmið löggjafar, að laga-
fyrirmæli eigi að vera skýr og
kveða á um rétt og skyldur. Pólití-
skar viljayfirlýsingar eiga heima í
stefnuskrám stjórnmálaflokka eða
ályktunum Alþingis en ekki í laga-
frumvörpum. Vilji manna kemur
fram í verkum þeirra en ekki í
hugmyndum eða óskum. Löggjaf-
arvaldið hefur að mínu mati eitt-
hvað þarfara við tímann að gera
en að sinna slíkum duttlungum.
Kosningar framundan
Menn segja ef til vill á móti að
þetta sé ekkert óeðlilegt vegna
þess að kosningar séu framundan.
Má vera að sú staðreynd hafi áhrif
á meðferð mála í þinginu. En lítum
aðeins á afleiðingar slíkra vinnu-
það hugvísindadeildirnar sem hafa
Opið hús í eigin húsakynnum. Sér-
skólar sem tengjast þessum deild-
um kynna sig í þeirra húsnæði.
Þær byggingar sem um ræðir eru:
Aðalbygging Háskólans, Lögberg,
íþróttahús, Ámagarður, Oddi og
hús Félagsstofnunar stúdenta.
Raunvísinda- og heilbrigðis-
greinar innan sem utan Háskólans
verða með kynningarborð í Há-
skólabíói. Sem fyrr gefst gestum
kostur á að njóta listrænna við-
burða og kaffiveitingu en þær
verða í Háskólabíói, Lögbergi og
Odda.
Dagskráin verður kynnt nánar
í auglýsingum fjölmiðla og vonast
Háskólayfirvöld til þess að sem
flestir nýti sér þetta tækifæri til
að sækja Háskólann heim.
(Fréttatilkynning)
bragða.
í fyrsta lagi verður útkoman
óvönduð og óskýr lagasetning þar
sem ekki hefur gefist tími til efnis-
legrar umfjöllunar, þannig að eftir
standa ágreiningsefni sem enginn
veit hvernig á að túlka. í öðm
lagi em ráðherrar að ráðstafa fé
skattborgara til gæluverkefna í
þágu kosningabaráttunnar. Öllu
algengara er þó að ekkert sé hugs-
að fyrir íjármögnun þannig að
lagafyrirmælin sem þeir hafa lagt
svo ríkt kapp á verða beinlínis
ekki framkvæmanleg, nema þá
næsta ríkisstjóm taki á þeim
vanda. Sú ríkisstjórn yrði þá að
byija á að hækka skatta, því að
fjármögnun yrði varla fengin öðru
vísi þar sem ríkiskassinn er tóm-
ur. Þannig yrðu hendur næstu
ráðamanna bundnar þrátt fyrir
það verkefni sem augljóslega blas-
ir við, að koma böndum á útgjöld
hins opinbera.
Deilur ráðherranna
Dæmi um þau vinnubrögð sem
hér hafa verið gerð að umtalsefni,
er leikskólafrumvarp mennta-
málaráðherra. Svavar og Jóhanna
hafa deilt hart og bæði viljað að
þessi málaflokkur heyrði undir sitt
ráðuneyti. Raunar gengu þessar
deilur svo langt að á tímabili voru
tvö frumvörp til meðferðar í þing-
inu um sama efni. Félagsmálaráð-
herra varð undir í þessari glímu
og ætlaði menntamálaráðherra þá
að nota tækifærið og knýja sitt
fmmvarp í gegnum þingið á síð-
ustu dögum þess. Ekkert færi var
gefið á efnislegri umijöllun um
málið í menntamálanefnd neðri
deildar og hafnað beiðni þess efn-
is að leitað yrði álits Sambands
ísl. sveitarfélaga, sem þó eiga að
bera allan kostnaðinn af málinu
Sólveig Pétursdóttir
„Eftir stendur frum-
varp sem hvorki fugl
né fiskur. Menntamála-
ráðherra getur kannski
notað það til auglýsinga
í kosningabaráttunni en
hann getur ekki tryggt
framkvæmd þess, jafn-
vel þótt það verði að
lögum. Hver er þá til-
gangurinn með slíkri
lagasetningu?“
skv. verkaskiptalögum ríkis og
sveitarfélaga. Þetta era að sjálf-
sögðu fádæma vinnubrögð og brot
á þinglegum hefðum, en það er
fvrst. off fremst deilum ráðherr-
Opið hús í Háskólanum
anna að kenna hversu seint þetta
mál kom fram.
Hagsmunum hverra
er verið að þjóna?
Látum vera þótt slík vinnubrögð
séu ástunduð, þau dæma sig sjálf.
Aðalatriðið hlýtur að vera fyrst
og fremst það, hvort þetta mál sé
þannig úr garði gert að það tryggi
þjónustu við barnafjölskyldur
þessa lands, sem hlýtur að vera
meginmarkmið þess. Þegar betur
er að gáð kemur í ljós að svo er
ekki, vegna þess að ríkisstjórnin
heyktist á málinu. Samið hafði
verið frumvarp jafnhliða sem
tryggja átti fjármögnun með fram-
lögum úr ríkissjóði til sveitarfélag-
anna, enda um gífurlegar fjárhæð-
ir að ræða. Gera átti ráð fyrir leik-
skólaplássi fyrir öll börn landsins
frá 6 mánaða til 6 ára á svipaðan
hátt og um grannskóla væri að
ræða. Ríkisstjómin þorði þó ekki,
þegar til kom, að leggja fram
bæði frumvörpin, væntanlega
vegna þess að það hefði haft í'för
með sér auknar skattbyrðar.
Þannig er röng sú fullyrðing Stein-
gríms Hermannssonar að góð
samstaða hafi verið í þessu máli.
Við þetta bætist að búið er að
breyta uppranalega frumvarpinu
í meðföram ríkisstjórnarinnar i
þannig orðalag, að ómögulegt er
að átta sig á því hvort fara á af
stað með þessa uppbyggingu leik-
skóla eða ekki. Eftir stendur frum-
varp sem er hvorki fugl né fiskur.
Menntamálaráðherra getur
kannski notað það til auglýsinga
í kosningabaráttunni en hann get-
ur ekki tryggt framkvæmd þess,
jafnvel þótt það verði að lögum.
Hver er þá tilgangurinn með slíkri
lagasetningu? Hagsmunum hverra
er verið að þjóna? Svarið hlýtur
að liggja í augum uppi.
Höfundur erþingmaður
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
12ferðaskrifstofur kynna þjónustu sína og sumarúœtlunfyrir drið ’91
FERÐAVEISLA
Farklúbbur Félags íslenskra ferðaskrifstofa
efnir til ferðakynningar í Kringlunni ídag
Úrral/Útsýn ý/k Samrinnuterúir - Landsýn
Feróamiðstöðín Verðlð
Feriasltrífstðfa Rertlaríknr
SaððiðððarJáaassoe BJ
Flasferðlr - Sðlarílag m
Ferðaskrilstafað Saga scga
Allir KVIKK veitingastaóirnir
í Kringlunni veita handhöfum
Farkorta eóa Gullkorta Visa
20% afslátt
í tilefni dagsins
OTCOVTIfc
ðtlaatik
ÆS Ferðaskrifsttfaa tlís
'K Ferðaskritstofa slððeola
Ratrís
Landogsaga,
Kynningin stendur yfir
föstudagkl. J0-I9og
laugardag kl. 10-16
*
Irska þjóólagahljómsveitin
„The Mulligans" lætur
í sér heyra