Morgunblaðið - 16.03.1991, Side 17

Morgunblaðið - 16.03.1991, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991 17 JEPPINN 50 MU íí Jeep JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • S: 42600 fóJeep AFMÆLISSÝNING í JÖFR116. OG17. MARS OPIÐ FRÁ KL. 13-17 UM HELGINA OG 9-18 ALLA VIRKA DAGA Jeep Wrangler'91, verð frá kr. 1.671.300,- I heiðurssœti á sýningwmi verður jeppifrá Þjóðminjasafni íslands sem áður var í eigu dr. Kristjáns Eldjáms. Afmælispftilkaupenda / tilefni stórafmœlis jeppans, fá aliir þeir sem staðfesta kaup á jeppa á sýningunni, DANCALL farstma í kauphœti. Víðuekara notagildi jeppanna á sport- markaðinum varð að raunveruleika þegar JEEP WAGONEER station- bílamir voru fyrst kynntir árið 1962. Jeep Cherokee '91, verðfrá kr. 2.327.000,- Nú eru 50 ár liðin frá því að fyrsti jeppinn leit dagsins Ijós, síðan síðan hefur hann verið þarfasti þjónn margra þeirra er þurfa að komast um vegleysur. Margir framleiðendur hafa fetað í fótspor JEEP, en engum hefur enn tekist að taka fram súr þeim er fyrstir tóku af stað. 1 ágúst 1945 kom á markaðinn JEEP-CJ-2A, eða „landbúnaðar jeppinn ", eins og hann var nefhdur. íupphafi var það QUAD, hannaður fyrir handaríska herinn á árinu 1940. JEEPSTER vár fyrst framleiddur 1948. Þessi bíll var um árabil mjög algengur hér á landi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.