Morgunblaðið - 16.03.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.03.1991, Blaðsíða 39
reei sham .;u fluoAaHAOUAJ aiaAueviuoflOTí MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991 39 R AÐ AUGL YSINGAR ____ ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði óskast 350-400 mz húsnæði óskast til leigu í mið- borg Reykjavíkur eða næsta nágrenni. Þarf að vera laust sem fyrst. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, vinsamlega sendi upplýsingar um staðsetningu og leigu- kjör til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. mars merkt: „Miðbær - 7823“. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Baldur FUS Opinn stjórnarfundur Opinn stjórnarfundur verftur haldinn laugardaginn 16. mars á Austur- strönd 3 kl. 12.00. Farift verður í saumana á komandi kosningastarfi og önnur' brýn mál einnig tekin fyrir. ( hléi verftur snæddur léttur hádegisverður. Félagar fjölmennift. Stjórnin. Eyverjar Ásgarður - Heimagötu 35-37, sími 11648. Eyverjar, félag ungra sjálfstæðismanna I Vestmannaeyjum, fá unga sjálfstæðismenn af Suðurlandi í heimsókn á laugardag ef flogið verður. Eyverjar verfta meft opinn fund í hádeginu á laugardag, farinn verð- ur bátsferft og rútuferð um eyjuna. Um kvöldið verftur sameiginlegur kvöldverftur og opift hús. Allir velkomnir. Stjórn Eyverja. Félag fyrir ungt fólk! Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 18. mars kl. 20.30. Dagkrá: Öldrunarmál verða sérstaklega rædd. * Nefndarmenn og varamenn I nefndum eru hvattir til að mæta. Allt sjálfstæðisfólk velkomift. ______________________Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur fund mánudaginn 18. mars kl. 21.00 I Sjálfstæðishúsinu, Brákabraut 1, Borgarnesi. Fundarefnl: 1. Landsfundarfulltrúar segja frá landsfundi. 2. Kosningar framundan. 3. önnur mál. Stjórnin. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæftisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, mánudaginn 18. mars og hefst kl. 21.00 stund- víslega. Mætum öll. Stjórnin. i IFIMIXM.I Ul< Kosningar framundan Kosningastjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna i Reykjavík, heldur opinn fund með Láru Margréti Ragnarsdóttur í Valhöll mánudaginn 18. mars kl. 21. Rætt verður um stefnu sjálfstæftismanna í heil- brigðismálum og kosningarnarframundan. Heimdallur. Borgarnes Aöal- og varafulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn ásamt fulltrúum flokksins r nefndum og ráftum verfta með opinn fund um bæjarmálefni í Sjálfstæftishúsinu, Brák- arbraut 1, þriðjudaginn 19. mars kl. 20.30. Hvolsvöllur Almennur stjórnmálafundur verftur haldinn í félagsheimilinu Hvoli mánudaginn 18. mars nk. kl. 21.00. Fjórir efstu menn fram- boftslista Sjálfstæftisflokksins I Suftur- landskjördæmi mæta á fundinn. Rangæingar eru hvattir til aft fjölmenna. Sjálfstæðisflokkurinn. Sjálfstæðisflokkurinn gengurtil kosninga Við erum framtíðin - X-D Reykjaneskjördæmi Landsmálafélagið Fram i Hafnarfirfti heldur fund meft frambjóðendum Sjálfstæftisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi í Skútunni við Dalshraun, mánu- daginn 18. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Pétur Rafnsson, form. Fram, setur fundinn. 2. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, Salóme Þorkelsdóttir, Árni M. Mathiesen, Árni R. Árnason, Sigriður A. Þórðardóttir. 3. Fyrirspurnir. Fundarstjóri: Ellert Borgar Þorvaldsson, form. fulltrúaráfts í Hafnar- firfti. Fundarritari: Þórarinn Jónsson, stjórnarmaður í kjördæmisráfti. Allir sjálfstæftismenn í Reykjaneskjördaemi og stuftningsmenn eru hvattir til að mæta. Kosningabaráttan er hafinl Stjórn Landsmálafélagsins Fram. n Ir vi3|i Psi> 'ijfOœL-— * $ Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Dunhaga á Télknafirði þriftjudaginn 19. mars kl. 20.30. Frummælendur verfta: Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson, Guftjón A. Kristjánsson, Jörgína Jónsdóttir. Sjálfstæðisfélögin, Tálknafirði. Sjálfstæðisflokkurinn gengurtil kosninga Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í félagsheimilinu é Patreksfirði mánudaginn 18.mars kl. 20.30. Frummælendur verfta: Matthías Bjarnason, Einar K. Guftfinnsson, Guðjón A. Kristjánsson, Jörgina Jónsdóttir. Sjálfstæðisfélögin, Patreksfirði. Siglfirðingar - Siglfirðingar Frambjóðendur Sjálfstæftisflokksins á Norðurlandi vestra bofta til almenns stjórnmálafundar í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 17. mars kl. 15.00. Frambjóðendur. Sjálfstæðisfólk, Siglufirði Góugleði í Sjálfstæftishúsinu laugardagskvöld 16. mars kl. 20.00. Gómsætir sjávarréttir ásamt ýmsu öftru. Skemmtiatriði og dans. Sjálfstæðiskvennafélag Siglufjarðar. FELAGSLIF □ GIMLI 599118037 - 1 Atkv. Fri. O MIMIR 599118037 = 1 FRL. Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verftur haldinn i húsi Krabba- meinsfélagsins, Skógarhlift 8, Reykjavík, mánudaginn 25. mars 1991 og hefst kl. 20.30. Fundarboð hefur verift sent fé- lagsmönnum í pósti. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennsla verður í félagsheim- ilinu á Baldursgötu 9 miftviku- daginn 20. mars kl. 20.00. Halldór Snorrason, matreiftslu- meistari, sýnir ýmiskonar páska- rétti. Allir velkomnir. Stjórnin. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvika á Háaleitisbraut 58, 10-17. mars. Samkomurnar hefjast kl. 20.30. Ný útsýn. Gunnar Þór Pétursson flytur upphafsorð. Kristniboðsþáttur í umsjá Skúla Svavarssonar. Jóhannes, Jón Ágúst og Ragnhildur syngja. Susie Bachmann talar. Allir hjartanlega velkomnir. H ÚTIVIST GROFIHH11 • REYKJAVÍK • SÍM1AÍMSVARI14606 Sunnudagur 17. mars Kl. 10.30: Með Hengladalaá. Gangan hefst á Kambabrún. Þaftan verftur gengift uþp meft Hengladalaá og komift til baka um Sleggjubeinsskarð. Kl. 13.30: Skarftsmýrarfjall - Sleggjubeinsskarð. Gengiö upp á Skarftsmýrarfjall og niftur vift Sleggjubeinsskarft. 24/3 kl. 10.3tk-Póstgangan, 6. áfangi. Kl. 13.00: Afmælisganga á Keili. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 1953? Sunnudagur 17. mars kl. 13.00 Reykjavík að vetri, lokaáfangi: Elliðaárdalur - Mörkin 6 Nú er komift að fimmtu og síöustu göngunni í hringferö Ferðafélagsins um útivistar- svæfti Reykvikinga. Aft þvi tilefni er öllum boðift i ókeypis ferð með Ferftafélaginu. Farið meft rútu frá Mörkinni 6, að hólnum Skyggni vift Elliftavatn og gengift þaðan um Elliftaárdalinn, Elliða- árhólma og Sogamýri aft fram- tiðaraftsetursstaft Ferðafélags- ins i Mörkinni 6. Tilvalin ganga fyrir alla fjölskylduna. Brottför fró Mörkinni kl. 13 (í Sogamýr- inni á mótum Skeiðarvogs og Sufturlandsbrautar). Ferftaá- ætlun 1991 afhent í ferðinni. Gönguna má stytta að vild. Mætift vel og kynnist hollri úti- veru og góðum félagsskap. Ekk- ert þátttökugjald. Sjá einnig auglýsingar um skíftagönguferft- ir og skiftagöngukennslu á sunnudaginn. Munift spilakvöldið í Sóknar- salnum, Skipholti 50c, næst- komandi fimmtudagskvöld kl. 20. Spilið félagsvist. Kaffiveiting- ar. Vegleg verðlaun i bofti. Gerist félagar i Feröafélaginu! Ferftafélag islands. HÚTIVIST GRÓFINN11 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Spennandi páskaferðir Landmannalaugar - Básar (28.-1.) Skiftaganga í erfiftari kantinum fyrir vant fólk. Gist í skálum. Fararstjóri Reynir Sig- urftsson. Þingvellir - Skjaldbreiður - Geysir (30.-1.) Skíftaganga frá Þingvöllum upp á Hlöftuvelli og niftur i Haukadal. Gist i tjöldum. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. Snæfellsnes - Snæfellsjökull (28.-1.). Gengift á Snæfellsjökul - mælt með gönguskiftum, þó ekki skilyrði. Einnig boftift upp á strandgöngur og fleira skemmti- legt. Gist á Lýsuhóli. Náttúruleg sundlaug á staðnum. Fararstjóri Ásta Þorleifsdóttir. Þórsmörk - Básar (30.-1). Færftin inneftir er nú sem aft sumarlagi og skilyrfti til göngu- ferfta mjög góft. Gengift um Goftaland og Þórsmörk. Á kvöld- in slappar fólk af og gleftst i góftum hóp í þægilegum húsa- kynnum Útivistarskálanna i Bás- um. Fararstjóri Ingibjörg Ás- geirsdóttir. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Sunnudagur 17. mars - skíðaferðir Kl. 10.30 Hellisheiði - Innstidalur Ekift austur á Hellisheifti og gengift þaftan á skíftunum í Inn- stadal. Nægur snjór - skemmti- leg leift. Góft æfing fyrir lengri skíðagönguferðir. Kl. 13.00 Bláfjöll - skiða- kennsla og skíðaganga Ekið að þjónustumiðstöð- inni í Bláfjöllum og gengið þaðan. FinnurTorfi Hjör- leifsson mun veita þátttak- endum tilsögn í skíöagöngu og gefst her gott tækifæri einnig fyrir þá, sem ein- hverja æfingu hafa, að hressa upp á kunnáttuna. í Bláfjöllum eru þægilegar gönguleiðir fyrir skíðafólk. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Verð í skíðagöngurnar erkr. 1.100,-. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sameiginleg bænavika kristinna safnaða í Fíladelfíu i kvöld kl. 20.30. Reeðumaftur sr. Hjalti Guðmundsson, dómkirkjuprest- ur. Kór safnaftarins syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræftumaftur Hallgrimur Guðmannsson. Barnagæsla. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Haflifti Kristinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Þriðjudagur: Samvera fyrir eldri safnaðarmeðlimi kl. 15.00. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Fimmtudagur: Skrefið (10-13 ára ungl.) kl. 18.00. Föstudagur: Æskulýðssam- koma kl. 20.30. Laugardagur: Barnastund kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagur. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Fimmtudagur: Vitnisburftar- samkoma kl. 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.