Morgunblaðið - 16.03.1991, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1991
- 38
ATVINNUA / ir^l Y^IKinA /?
FJÓWÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Hjúkrunarfræðingar
Laus er til umsóknar staða aðstoðardeildar-
stjóra á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri. Um er að ræða fullt starf á nýrri
slysadeild, sem tekur til starfa í apríl 1991.
Staðan veitist strax eða eftir nánara samkomu-
lagi. Umsóknarfrestur er til 27. mars nk.
Upplýsingar veita Birna Sigurbjörnsdóttir,
deildarstjóri, og Svava Aradóttir, hjúkrun-
arframkvæmdastjóri, í síma 96-22100.
Sjúkraliðar
Laus er til umsóknar staða sjúkraliða á
skurðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri. Um er að ræða 100% stöðu sem veit-
ist frá 1. júní nk.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1991.
Upplýsingar gefa Hjördís Rut Jónasdóttir,
deildarstjóri, og Svava Aradóttir, hjúkrunar-
framkvæmdastjóri, í síma 96-22100 kl.
13.00-14.00.
Tölvunarfræðingar
Laus er til umsóknar ein staða tölvunarfræð-
ings frá 1. júní nk.
Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi frá
Háskóla íslands eða sambærilegu námi.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist skrifstofustjóra F.S.A.,
Vigni Sveinssyni, fyrir 25. mars.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Sjúkraliðar -
afleysingar!
Heiisuverndarstöð Reykjavíkur auglýsir eftir
sjúkraliðum í heimahjúkrun.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri eða
hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 22400.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu
Heilsuverndarstöðvarinnar, gengið inn frá
Barónsstíg.
Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra
Heilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavík fyrir
kl. 16.00 föstudaginn 22. mars nk.
Stjórn
Heiisuverndarstöðvarinnar í Reykjavík.
Góð kona óskast
til að búa hjá og aðstoða eldri konu í íbúð í
miðborginni. Til greina kemur að vera hjá
henni frá morgni og fram á kvöld.
Upplýsingar í símum 625354/670411
(eftir kl. 18 á virkum dögum).
Skjólgarður - Höfn - Hornafirði
Hjúkrunarfræðingar
- Ijósmæður
Okkur vantar Ijósmóður til starfa á fæðingar-
deild heimilisins frá og með 1. mars nk. eða
síðar ef óskar er. Fæðingar eru á bilinu 12-20
á ári að jafnaði.
Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings frá
og með 1. apríl auk sumarafleysinga. í Skjól-
garði er 31 hjúkrunarsjúklingur auk vistdeild-
ar með 14 plássum. Starfandi hjúkrunarfræð-
ingar eru fimm. .
Allar nánari upplýsingar gefa: Ásmundur
Gíslason, framkvæmdastjóri, sími 97-81118,
Vilborg Einarsdóttir, héraðsljósmóðir, sími
97-81400 og Þóra Ingimarsdóttir, hjúkrunar-
forstjóri, sími 97-81221.
BÁTAR-SKIP
Til sölu Haförn BA 327
Þessi glæsilegi 27 tonna bátur er til sölu.
Smíðaár 1973 á Akureyri. Er með 357 hp
Scania Vabis-aðalvél frá 1979 og Lister Ijósa-
vél frá 1973. Öll tæki í brú nýleg. Togspil
fylgir. Selstán kvóta. Netaúthald geturfylgt.
Upplýsingar gefa Skúli Th. Fjeldsted hdl. í
síma 22144 og Niels A. Ársælsson í síma
678032.
77/ SÖLU
Þrjár lóðirtil sölu
f Bessastaðahreppí
Eignarlóðir undir fjölbýlishús til sölu á besta
stað í nágrenni við Álftanesskóla.
Þeir, sem hafa hug á lóðum þessum, snúi
sér til skrifstofu Bessastaðahrepps er varðar
mæliblöð, skilmála og verð.
Sveitarstjóri Bessastaðahrepps.
ÝMISLEGT
Sumarbústaðalönd
Til sölu sumarbústaðalönd úr landi Úteyjar
I við Laugarvatn. Þurrt og gott iand til rækt-
unar á góðum útsýnisstað. Kalt vatn og
möguleiki á heitu vatni.
Upplýsingar í síma 98-61194.
Útey I, Laugarvatni.
TILKYNNINGAR
Félagar í Starfsmanna-
félagi ríkisstofnana
Utanfundarkosning, vegna kosningu fulltrúa
S.F.R. á BSRB-þing, fer fram á Grettisgötu
89, mánudag 18. mars og þriðjudag 19.
mars ’91 kl. 12.00-18.00.
Þeirfélagar, sem eru bundnir vökuvinnu eða
eru sendirtil vinnu utan höfuðborgarsvæðis-
ins á aðalfundartíma, fimmtudagskvöldið 21.
mars '91, eiga rétt á að kjósa utanfundar-
kosningu.
Félagsmenn skulu hafa vottorð frá stofnun-
inni að þeir séu bundnir vinnu þetta kvöld.
Kjörstjórn S.F.R.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 19. mars 1991
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau ki. 14.00:
Aðalgötu 13, Suðureyri, þingl. eign Félagsheimilis Suðureyrar, eftir
kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Vátryggingafélags íslands.
Annað og siðara.
Aðalstræti 8, norðurenda, ísafirði, þingl. eign Ásdisar Ásgeirsdóttur
og Kristins Jóhannssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóös Vestfirðinga,
Landsbanka íslands, innheimtudeildar Ríkisútvarpsins og Lands-
banka islands, isafirði. Annað og síðara.
Brimnesvggi 20, Flateyri, talinni eign Þorleifs Ingvasonar, eftir kröfum
Radíóbúðárinnar og bókaútgáfunnar Þjóðsögu. Annað og síðara.
Stórholti 7, 2. hæð c, isafirði, þingl. eign Ólafs Petersen og Ingibjarg-
ar Halldórsdóttur, eftir kröfum islandsbanka hf., ísafirði og veðdeild-
ar Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Stórholti 11,2. hæð b, isafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánsson-
ar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Guðjóns Ármanns Jóns-
sonar hdl., veðdeildar Landsbanka islands, og islandsbanka,
Reykjavík. Annað og síðara.
Túngötu 13, kj., isafirði, þingl. eign Viðars Ægissonar, eftir kröfu
Bílaskipta hf. Annað og sfðara.
Túngötu 17, n.h. og kj., ísafirði, þingl. eign Guðmundar K. Guðfinns-
sonar o.fl., eftir kröfu bæjarsjóðs isafjarðar. Annað og síðara.
Urðarvegi 62, ísafirði, þingl. eign Stefáns Dans Óskarssonar, eftir
kröfu Byggðastofnunar.
Vatnsveitu Suðureyrarhrepps, Suðureyri, talinni eign Suðureyrar-
hrepps, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og síðara.
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð
Á Brautarholti 10, ísafirði, þingl. eign Árna Sædal Geirssonar, fer
fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, á eigninni sjálfri mánu-
daginn 18. mars 1991 kl. 14.00.
Á Hafnarstræti 8, 3. hæð, (safirði, þingl. eign Ragheiðar Davíðsdótt-
ur og Þóris Þrastarsonar, fer fram eftir kröfu Sláturfélags Suður-
lands, á eigninni sjálfri mánudaginn 18. mars 1991 kl. 14.30.
Á Sunnuholti 3, isafirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, fer fram
eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar, Verðbréfasjóðsins, íslandsbanka
hf., ísafirði, Árna Einarssonar hdl. og veðdeildar Landsbanka ís-
lands, á eigninni sjálfri, mánudaginn 18. mars 1991 kl. 15.30.
Á Fjarðargötu 16, Þingeyri, þingl. eign Kristínar A. Elíasdóttur og
Rafns Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkis-
ins og veðdeildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 20. mars kl. 13.30.
Á Seljalandsvegi 100, ísafirði, þingl. eign Ásthildar Þórðardóttur og
Elíasar Skaftasonar, ferfram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs
og veðdeildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri föstudaginn 22.
mars 1991 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu.
KVÓTI
Rækjukvóti
Til sölu 140 tonn af rækju - bein sala gegn
staðgreiðslu.
Skipti á þorski koma einnig til greina.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merkt: „Þ - 6877“, fyrir 18. mars.
Frá Kvennaskólanum íReykjavík,
Fríkirkjuvegl 9
Opið hús
Laugardaginn 16. mars 1991 frá kl. 14.00
til 16.00 verður opið hús fyrir nemendur 10.
bekkja grunnskóla og aðra þá, sem vildu
kynna sér starfsemi Kvennaskólans í
Reykjavík.
Skólameistari.
Fiskverkunarhúsi við hafnarkant, Suðureyri, þingl. eign Köguráss
hf., eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Vátryggingafélags ís-
lands. Annað og síðara.
Grundargötu 6, 1. hæð t.h., Isafiiði, þingl. eign stjórnar Verkamanna-
bústaða, eftir kröfu Jóns Egilssonar. Annað og síðara.
Hesthúsi við Sjónarhól, Súðavík, talinni eign Kögra sf., eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara.
Hjallavegi 10, Flateyri, þingl. eign Hjálmars Sigurðssonar, eftir kröf-
um Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, veðdeildar Landsbanka (slands og
innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara.
Hjallavegi 25, Suðureyri, þingl. eign Vilhelmínu I. Eiriksdóttur, eftir
kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga.
FUNDIR — MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur S.F.R.
Aðalfundur Starfsmannafélags ríkisstofnana
verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 1991
kl. 20.00 í Breiðvangi í Mjóddinni.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa fer fram
kosriing fulltrúa á BSRB-þing.
Stjórnin.