Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 51 BtÓHHlt SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR TOPPMYNDINA * m ■■ HART A MOTIHORÐU EINN ALHEITASTI LEIKARINN í DAG ER STEVEN SEAGAL SEM ER HÉR MÆTTUR I ÞESS- ARI FRÁBÆRU TOPPMYND „MARKED FOR DE- ATH" SEM ER ÁN EFA HANS BESTA MYND TIL ÞESSA. „MARKED FOR DEATH" VAR FRUMSÝND EYRIR STUTTU í BANDARÍKJUNUM OG FÉKK STRAX TOPPAÐSÓKN. EIN AF ÞEIM SEM ÞÚ VERÖUR AÐ S JÁ Aðalhlutverk: Steven Seagal, Basil Wallace, Keith David, Joanna Pacula. Fraœl.: Michael Grais, Mark Victor. Leikstjóri: Dwight H. Little. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HIN STÓRKOSTLEGA MYND HRYLLINGSÓPERAN ÞESSI STÓRKOSTLEGA MYND ER KOMIN AFTUR, EN HÚN HEFUR SETT ALLT Á ANNAN ENDANN í GEGNUM ÁRIN, BÆÐI HÉRLENPIS OG ERLEND- IS. MYND SEM ALLIR MÆLA MEÐ - LÁTTU SJÁ ÞIG! Aðalhlutverk: Tim Curry, Susan Sarandon, Meatloaf. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HÆTTULEG TEGUMD LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 PÁSKAMYNDIN 1991 Laugarásbíó frumsýnir stórmyndina í fyista sinn, síðan „Out of Africa" var gerð, taka þeir höndum saman Sidney Pollack og Robert Redford. Myndin fjallar um fjárhættuspilara, sem treystir engum, konu, sem fórnaði öllu, og ástríðu, sem leiddi þau saman í hættule- gustu borg heimsins. Aðalhlutv.: Rohert Redford, Lena Olin og Alan Árkin. Leikstjóri: Sidney Pollack. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 - í B-sal kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. DREPTU Hennar síöasta ósk MIG <voru hansfyrstu mistök \ AFTUR Hörku þriller um par, sem kemst yfir um milljón Mafíu-dollara. Þau era ósátt um hvað gera eigi við peningana. Hún vill lifa lífinu í Las Vegas og Reno, en hann vill kæl- ingu. Aðalhlv.: Joanne Whalley Kilmer, Wal Kilmer. Leikstj.: John Dal. Framl.: Propaganda. Sýnd í B-sal kl. 5, 7 og 9. Sýnd í C-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Frábær gamanmynd með Sch\AJarzenegger U€í>Is|c61a LÖGGAN Sýnd í C-sal kl. 5, 7 og 9. - Bönnuð innan 12 ára. Sýnd í B-sal kl. 3. - Miðaverð kr. 400. JETSONSFÓLKIÐ Fjörug teiknimynd. Sýnd í A-sal kl. 3. Miðaverð kr. 250. PRAKKARINN Sýnd í C-sal kl. 3. Miðaverð kr. 200. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ALEINN HEIMA PASSAÐ UPP Á STARFID Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ARNASMNGAR E. 3, MffiAVERÐ RR,: LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 3. Kr. 300,- SAGAN ENDALAUSA p' 1>IE ’M m NKVERENMNG Bu'jfv ' SIORYII ” S Sýnd kl. 3. Kr. 300,- OLIVER OGFÉLAGAR Sýnd kl. 3. Kr. 300,- Háskólabíó frumsýnir í dag myndina: BITTUMIG- ELSKAÐU MIG eftirleikstjórannALMODOVAR. ■ STÆRSTA páfagauk- stegund í heiminum, svo- nefndir aragaukar, verður sýnd í dag, laugardaginn 23. mars, í gæludýraversluninni Goggar & Trýni, Austur- götu 25, Hafnarfirði. Þessir fuglar munu vera þeir einu sem til eru á íslandi. Fugl- arnir verða sýnir milli kl. 13 og 15. HIIGLEIKIIR sýnir í BRAUTARHOLTl 8 ofleikinn SAGAN UM SVEIN SÁLUGA SVEINSSON í SPJQR 06 SAMSVEITUN6A HANS Leikstj.: Bjarni Ingvarsson. Sýningar hcfjast kl. 20.30. í.dag 23/3, 5. sýn. mið. 27/3, 6. sýn. fim. 28/3, 7. sýn. mán. 1/4, 8. sýn. fim. 4/4, 9. sýn. lau. 6/4, 10. sýn. mán. 8/4. Aöeins þessar 10 sýningar. Miöasala í síma 16118 (símsvari) og frá kl. 19 sýn- ingardaga ■ síma 623047. ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARSTAÐ. ■ KVENNALISTINN í Reykjanesi hefur opnað kosningaskrifstofu í Hamra- borg 1-3 í Kópavogi og ætlar í tilefni þess að bjóða upp á ijúkandi kaffi og með- læti í dag, laugardag, á milli kl. 11 og 14. REGINIiOGIIINIINI METAÐSÓKNARMYNDIN: CS3 19000 12 TILNEFND TIL ÓSKARS- VERÐLAUNA KEVIN COSTNER JytN&íR víí> ~ÚL£Al ★ ★ ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ ★ AK Tímiim. í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit,- Michael Blake. ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 3,7 og 11. FRUMSÝNING Á MYND, SEM TILNEFND ER TEL ÓSKARS-VERÐLAUNA: LÍFSFÖRUNAUTUR Bruce Davison hlaut Golden Glohe verðlaunin í janúar síðastliðnum og er nú tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir hlutverk sitt í þessari mynd. „Long- time Companion" er hreint stórkostleg mynd, sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn, jafnt gagnrýnenda sem bíógesta. ____ Erlcndir blnöadoniar: „Bcsta bandaríska niyndin þctta áriö, 1 scnn fyndin og áhrifaniikil" - ROLLING STONE. „Ein af 10 bcstu niyndum ársins" scgja 7 virtir gagn- rýnendur í IJSA. „Fraimirskarandi^cinfaldlcga frábær" - V ARIETY. Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Dávison. Leikstjóri: Norman René. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. RYÐ Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. LITLI ÞJÓFURINN Frábær frönsk mynd. Sýnd 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AFTÖKUHEIMILD Hörku spennu mynd. Sýnd kl. 11. - Bönnuðinnan 16. ÆVINTYRAEYJAN „George's Island" er bráð- skemmtileg ný grín- og ævintýramynd fyrir jafnt unga sem aldna. Aðalhlutv.: Ian Bannen og Nathaniel Moreau. Leikstj.: Paul Dono- van. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. SýndíA-salkl. 3. Miðaverð kr. 300 kl. 3. PAPPIRS PESI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 550. ASTRIKUROG BARDAGINN MIKLI Sýndkl.3. Miðaverð kr. 300. LUKKULAKI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.