Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SÞROTTIR LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 55 IÞROTTAMAL Flóðljós á Laugardalsvöll Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti tillögu þess efnis á fundi sínum í gaer IÞOTTA^og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínþm f gær að leggja þaðtll við borgarráð að framkvæmdir við flóðfjós á Laugardalsvelii yrðu hafnar strax í sumar og iokið tyrir haustið. Að sögn iultusar Hafstein, formanns tþrótta- og cómstundaráðs Reykjavíkur, er reiknað með að 14 miiljónir króna þurfi til framkvæmdanna. úlíus sagði að tillaga íþrótta- og tómstundaráðs færi fyrir borgarráð og kæmi væntanlega til umræðu á þriðjudag. Sf tiilag- an aæði fram að ganga er gert ráð fyrir að Raönagnsveita Reykjavíkur sjái um uppsetningu flóðljósanna og yrði þvi verki iok- ið fyrir haustið. Ekki var gert ráð fyrir fl:árveitingu til þessa vefk- efnis á íjárhagsáætiun borgarinn- ar í ár., en verður bess í stað sett inn á f árhagsáætlun næsta árs. Borgarráð á eftir að skoða máiið og bera það undir Raftnagn- sveitu Reykjavíkur hvort þetta er moguiegL „Iþrótta- og tómstund- aráð vjS fyrir sitt ieyti reyna að fara þessa leið. Ég hef þegar rættþetta við borgarstjóra, Davíð Oddsson, og hann hefur sýnt þess- ari tíllögu áhuga,“ sagði Júíius. Hingaö ta hafa Evrópuleikir á haustin þurft að fara fram í dags- birtu, um miðjan dag, sem er ekki heppilegastí iimi hvað beinar út- sendingar i' sjónvarpi varðar. Með tilkomu flóðljósa' á Laugardals- veMi, þjóðarieikvangi íslands, opn- ast nýr tekjumöguleiki fyrir Knattspymusambands Islands og felagsiið í keppni á alþjóðavett- vangi Um er að ræða auglýsinga- og sjónvarpstekjur, sem geta skipt sköpum iyrir viðkomandi enda mílijónir 1 húfi. 93 enillj. til íþróttafélaganna íþrótta- og tómstundaráð sam- þykkíi einnig á fundi sínuna í gær að veita samtals 93 milljónir króna tii styrktar framkvæmdum á félagssvæðum íþróttafélaganna í borginni, þar af 40 milljómr króna til byggingar iþróttahúss Víkings, sem byggt verður á mu mánuðum og tekíð í notkun í hausL Júlíus Hafstein sagði að hér væri um aigjöra stefnubreytmgu að ræða. Framvegis mundi Rylqavíkurborg og félögin gera -samninga um einstakar fram- kvæmdir þanmg að lelögin víssu á hvað iöngum tíma framkvæmd- in vrði stvriá og hvað styriaæit- ingin vrði há. Þannig gætu félög- in nýtt sér samningana við borg- ina tii að flýta framkvæmdum meðai annars að fá iyrirgreiðslu í hinum almennu peningastofnun- um. Slíkir samningar væru pví nokkurskonar skuldarviðurkenn- ing að hálfu borgarinnar. íþrótta- hús Víkigns er íyrsta mannvirkið eftir þessari nýju stefnu. Þetta er stærsta skref sem stigið hefur verið í samskiptum sveitarfélags og íþróttafélaga i landinu,“ sagði Júlíus Hafstein. KORFUKNATTLEIKUR/ÚRSLITAKEPPNI ÚRVALSDEILDAR Jonathan Bow var besti maður vallarins í gærkvöldi og réðu varnarmenn ÍBK lítt við kraft hans og tækni. Fyrst og fremst sigur góðrar liðsheildar segir Birgir Guðbjörnsson Jiðstjóri KR-inga „ÞETTA var fyrst og fremst sigur góðrar liðsheildar og þar léku varamennirnir stórt hlut- verk,“ sagði Birgir Guðbjörns- son, liðsstjóri íslands- og ný- bakaðra Bikarmeistara KR, sem gerðu sér lítið fyrjr og unnu öruggan sigur á ÍBK 84:71 íKeflavík ígærkvöldi ífyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn. Það lið sem fyrr verður til að sigra ítveim leikjum leikurtil úrslita. Liðin mætast aftur í Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöld. Eins og í bikarúrslitaleiknum á sunnudaginn byrjuðu KR-ingar með leiftursókn og veittu Keflvík- ingum slíkt rothögg að þeir náðu nBMHI aldrei að bíta frá sér Björn ' eftir það. Eftir 6 Blöndal mínútna leik var sJ?n,íarf.rá munurinn orðin 14 stig 22:8 og í hálf- leik 13 stig, 30:43. Vesturbæingamir hófu síðari hálfleikinn eins og þann fyrri með stórsókn og áður en heimamenn vissu af var munurinn orðinn 22 stig 66:44. Keflvíkingar reyndu allt hvað þeir gátu til að rétta sinn hlut, en munurinn var einfaldlega of mikill til að það tækist. „Við vissum hvar Keflvíkingamir voru sterkastir fyrir bæði í vöm og sókn og vorum tilbúnir til að taka á móti þeim þar. Ég hef trú á mínum mönnum á sunnudaginn og nú er ljóst að það verður síðasta tækifæ- rið fyrir Keflvíkinga að sýna hvað í þeim býr, “ sagði Birgir Guð- björnsson. Keflvíkingar voru ófáanlegir til að ræða úrsfit leiksins og greinilegt var að mikil vonbrigði vora í her- búðurn þeirra. Bandaríkjamaðurinn Jonathan Bow var besti maður vall- arins í_gærkvöldi og réðu varnar- menn ÍBK lítt við kraft hans og tækni. KR-ingar léku án Matthíasár Einarsson sem var veikur en það virtist ekki koma að sök. Páll Kol- beinsson lenti í viluvandræðum fljótlega í leiknum og var kominn með 4 villur í fyrri hálfleik. Páll var lengstum utan vallar í síðari hálf- leik og hafði ekki verið lengi inná þegar hann fékk sína 5 villu. Láras Ámason varð einnig að fara af lei- kvelli með 5 villur og þá sýndu varamenn KR hvað í þá var spunn- ið. Axel Nikulásson og Guðni Guðnason voru einnig góðir. Keflvíkingar voru heillum horfnir, þeir fóru hreinlega á taugum þegar í upphafi og náðu aldrei að sýna bestu hliða sínar. IBK-KR ...71 : 84 íþróttahúsið á Keflavík, íslandsmótið í körfuknattleik, úrslitakeppni Úrvals- deildar, föstuda,ginn 23. mars 1991. Gang^ir leiksins: 0:6, 2:6, 4:12, 8:22, 14:22, 18i28, 22:36, 26:41, 30:43, 30:49, 34:53, 36:57, 44:66, 49:70, 56:70, 64:76, 67:81, 71:84. Stig ÍBK: T}tou Thornton 31, Signrður Ingámundarson 14, Falur Harðarson 11, Guðjón Skúlason 7, Jón Kr. Gíslason 4, Hjörtur Harðarson 2, Albert Óskars- son 2. Stig KR: Jonathan Bow 32, Axel Niku- lásson 21, Guðni Guðnason 17, Lárus Ámason 8, Páll Kolbeinsson 3, Hörður Gauti Gunnarsson 3. Dómarar: Bergur Steingrímsson og - Kristján Möller og komust allvel frá því hlutverki. ÁhorfeiidunUm 700. GETRAUNIR 12- /C= Heimaleikir frá 1979 U J T Mörk S t a ð a n Úrslit Mínspá I 12 í sjón- leikv. \JT" —-yiA— Hálfleikurg 1 X 2 réttir varpi Chelsea : Southampton 1 2 2 5-6 Coventry : Manchester City 2 4 1 10-6 Derby : Liverpool 013 2-8 Everton : Notth. Forest 8 3 0 214 Leeds : Crystal Palace 6 1 2 15-8 Manchester Utd. : Luton Town 8 0 0 19-1 i Norwich : Arsenal 3 5 1 13-11 Sunderland : Aston Villa 2 0 3 5-8 } o Tottenham : Queens Park R. 4 3 0 16-8 Wimbledon : Sheffield Utd. 2 0 0 10-0 . Blackburn : Oldham 7 3 0 16-5 Portsmouth : Newcastle 0123-7 ÚRSLIT Knattspyrna Þýskaland Werder Bremen — Frankfurt.....„1.1 (Neubarlh 76.) - (Möller 65.). 23.700 B. Mönchengladbach — Hamborg._.1:1 (Kastenmaier 32.) - (Spörl 43.). 24.200. VfB Stuttgart — Bayer Uerdingen.3:1 (Strehmel 11. Buchwald 65., Allgöwer S5.) - (Punkel 90A 15.000. Frakkland Nice —Nancy.................. 3:0 Bocande, Buffat, Mege. 3.821. England 2. deild: Ipswich — Plymouth............3:1 toðm V- ■ CHRIS Waddle, landsliðsmað- ur Englands sem leikur með Mar- seflle, getur ekki leíkið með enska landsliðinu gegn írum í undan- keppni Evrópumóts landsliða áv Wembley í næstu viku vegna meiðsla sem hann hlaut í Evrópu- leík Marseilie og AC Míalnó á mið- vikudagskvöld. Hann fékk slæmL_ höfuðhögg og verður að hvfla í minnst tíu dag. Enska liðið verður einnig án Paul Gascoigne, Steve McMahon, Neil Webb, Trevor Steven, Steve Hodge og Paul Parker, sem ahir eru meiddir. ■ DARKO Pimcev, leikmaður Rauðu Stjörnunnar, hefur ákveðið að leika með ítalska liðinu Fiorent- ina næsta keppnistímabil. Júgó- slavinn, sem gerði þrennu geng Austumki í október, segist ætla að skrifa undir þriggja ára samning, en vildi ekki gefa upp kaupverðið. Pancev er 25 ára og hefur gert 19 mörk fyrir félag sitt á þessu keppnistímabili. ■ ALFREDO di Stefano, þjálfari Real Madrid, var í gær rekinn frá félaginu eftir háðslega útreið liðsins gegn Spartak Moskvu í Evrópu- keppninni á miðvikudaginn. Real Madrid tapaði með þremur mörkum gegn einu og hefiir félagið ekki fengið á sig svo mörg mörk á heimavelli í 36 ára sögu Evrópu- keppninnar. Júgóslavinn Radomir Anitc, fyrrum þjálfari Real Zaragoza, mun taka við af Alfredo di Stefnao. HANDBOLTI 2. deild karia: Efri hluti: Þór-HK....................23:26 Mörk Þórs: Páll Gíslason 7/6, Rúnar Sigtyggsson 6, Jóhann Samúelsson 3, Sævar Árnason 2, Ólafur Hilm- arsson 2, Atli Rúnarsson 1, Kristinn Hreinsson 1, Ingólfur Samúelsson 1. Mörk HK: Gunnar Gíslason 7, Rúnar Einarsson 6/2, Elvar Óskars- son 5/2, Þorsteinn Þorsteinsson 5, Jón Ellingsson 1, Róbert Haralds- son 1, Ásmundur Guðmundsson 1. Fj.leikja u j T Mörk Stig HK 4 3 1 0 92: 74 11 ÞÓR 4 2 1 1 106: 90 7 BREIBABUK 3 2 1 0 68: 48 6 NJARÐVÍK 4 1 1 2 86: 94 3 VÖLSUNGUR 3 1 0 2 64: 87 2 ÍBK 4 0 0 4 84c 107 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.