Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SÞROTTIR LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991
55
IÞROTTAMAL
Flóðljós á Laugardalsvöll
Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti tillögu þess efnis á fundi sínum í gaer
IÞOTTA^og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi
sínþm f gær að leggja þaðtll við borgarráð að framkvæmdir
við flóðfjós á Laugardalsvelii yrðu hafnar strax í sumar og
iokið tyrir haustið. Að sögn iultusar Hafstein, formanns
tþrótta- og cómstundaráðs Reykjavíkur, er reiknað með að
14 miiljónir króna þurfi til framkvæmdanna.
úlíus sagði að tillaga íþrótta-
og tómstundaráðs færi fyrir
borgarráð og kæmi væntanlega
til umræðu á þriðjudag. Sf tiilag-
an aæði fram að ganga er gert
ráð fyrir að Raönagnsveita
Reykjavíkur sjái um uppsetningu
flóðljósanna og yrði þvi verki iok-
ið fyrir haustið. Ekki var gert ráð
fyrir fl:árveitingu til þessa vefk-
efnis á íjárhagsáætiun borgarinn-
ar í ár., en verður bess í stað sett
inn á f árhagsáætlun næsta árs.
Borgarráð á eftir að skoða
máiið og bera það undir Raftnagn-
sveitu Reykjavíkur hvort þetta er
moguiegL „Iþrótta- og tómstund-
aráð vjS fyrir sitt ieyti reyna að
fara þessa leið. Ég hef þegar
rættþetta við borgarstjóra, Davíð
Oddsson, og hann hefur sýnt þess-
ari tíllögu áhuga,“ sagði Júíius.
Hingaö ta hafa Evrópuleikir á
haustin þurft að fara fram í dags-
birtu, um miðjan dag, sem er ekki
heppilegastí iimi hvað beinar út-
sendingar i' sjónvarpi varðar. Með
tilkomu flóðljósa' á Laugardals-
veMi, þjóðarieikvangi íslands, opn-
ast nýr tekjumöguleiki fyrir
Knattspymusambands Islands og
felagsiið í keppni á alþjóðavett-
vangi Um er að ræða auglýsinga-
og sjónvarpstekjur, sem geta skipt
sköpum iyrir viðkomandi enda
mílijónir 1 húfi.
93 enillj. til íþróttafélaganna
íþrótta- og tómstundaráð sam-
þykkíi einnig á fundi sínuna í gær
að veita samtals 93 milljónir
króna tii styrktar framkvæmdum
á félagssvæðum íþróttafélaganna
í borginni, þar af 40 milljómr
króna til byggingar iþróttahúss
Víkings, sem byggt verður á mu
mánuðum og tekíð í notkun í
hausL
Júlíus Hafstein sagði að hér
væri um aigjöra stefnubreytmgu
að ræða. Framvegis mundi
Rylqavíkurborg og félögin gera
-samninga um einstakar fram-
kvæmdir þanmg að lelögin víssu
á hvað iöngum tíma framkvæmd-
in vrði stvriá og hvað styriaæit-
ingin vrði há. Þannig gætu félög-
in nýtt sér samningana við borg-
ina tii að flýta framkvæmdum
meðai annars að fá iyrirgreiðslu
í hinum almennu peningastofnun-
um. Slíkir samningar væru pví
nokkurskonar skuldarviðurkenn-
ing að hálfu borgarinnar. íþrótta-
hús Víkigns er íyrsta mannvirkið
eftir þessari nýju stefnu. Þetta er
stærsta skref sem stigið hefur
verið í samskiptum sveitarfélags
og íþróttafélaga i landinu,“ sagði
Júlíus Hafstein.
KORFUKNATTLEIKUR/ÚRSLITAKEPPNI ÚRVALSDEILDAR
Jonathan Bow var besti maður vallarins í gærkvöldi og réðu varnarmenn
ÍBK lítt við kraft hans og tækni.
Fyrst og fremst
sigur góðrar
liðsheildar
segir Birgir Guðbjörnsson Jiðstjóri KR-inga
„ÞETTA var fyrst og fremst
sigur góðrar liðsheildar og þar
léku varamennirnir stórt hlut-
verk,“ sagði Birgir Guðbjörns-
son, liðsstjóri íslands- og ný-
bakaðra Bikarmeistara KR,
sem gerðu sér lítið fyrjr og
unnu öruggan sigur á ÍBK 84:71
íKeflavík ígærkvöldi ífyrsta
leik liðanna í úrslitakeppninni
um íslandsmeistaratitilinn.
Það lið sem fyrr verður til að
sigra ítveim leikjum leikurtil
úrslita. Liðin mætast aftur í
Laugardalshöllinni á sunnu-
dagskvöld.
Eins og í bikarúrslitaleiknum á
sunnudaginn byrjuðu KR-ingar
með leiftursókn og veittu Keflvík-
ingum slíkt rothögg að þeir náðu
nBMHI aldrei að bíta frá sér
Björn ' eftir það. Eftir 6
Blöndal mínútna leik var
sJ?n,íarf.rá munurinn orðin 14
stig 22:8 og í hálf-
leik 13 stig, 30:43.
Vesturbæingamir hófu síðari
hálfleikinn eins og þann fyrri með
stórsókn og áður en heimamenn
vissu af var munurinn orðinn 22
stig 66:44. Keflvíkingar reyndu allt
hvað þeir gátu til að rétta sinn hlut,
en munurinn var einfaldlega of
mikill til að það tækist.
„Við vissum hvar Keflvíkingamir
voru sterkastir fyrir bæði í vöm og
sókn og vorum tilbúnir til að taka
á móti þeim þar. Ég hef trú á mínum
mönnum á sunnudaginn og nú er
ljóst að það verður síðasta tækifæ-
rið fyrir Keflvíkinga að sýna hvað
í þeim býr, “ sagði Birgir Guð-
björnsson.
Keflvíkingar voru ófáanlegir til
að ræða úrsfit leiksins og greinilegt
var að mikil vonbrigði vora í her-
búðurn þeirra. Bandaríkjamaðurinn
Jonathan Bow var besti maður vall-
arins í_gærkvöldi og réðu varnar-
menn ÍBK lítt við kraft hans og
tækni. KR-ingar léku án Matthíasár
Einarsson sem var veikur en það
virtist ekki koma að sök. Páll Kol-
beinsson lenti í viluvandræðum
fljótlega í leiknum og var kominn
með 4 villur í fyrri hálfleik. Páll var
lengstum utan vallar í síðari hálf-
leik og hafði ekki verið lengi inná
þegar hann fékk sína 5 villu. Láras
Ámason varð einnig að fara af lei-
kvelli með 5 villur og þá sýndu
varamenn KR hvað í þá var spunn-
ið. Axel Nikulásson og Guðni
Guðnason voru einnig góðir.
Keflvíkingar voru heillum horfnir,
þeir fóru hreinlega á taugum þegar
í upphafi og náðu aldrei að sýna
bestu hliða sínar.
IBK-KR ...71 : 84
íþróttahúsið á Keflavík, íslandsmótið í
körfuknattleik, úrslitakeppni Úrvals-
deildar, föstuda,ginn 23. mars 1991.
Gang^ir leiksins: 0:6, 2:6, 4:12, 8:22,
14:22, 18i28, 22:36, 26:41, 30:43,
30:49, 34:53, 36:57, 44:66, 49:70,
56:70, 64:76, 67:81, 71:84.
Stig ÍBK: T}tou Thornton 31, Signrður
Ingámundarson 14, Falur Harðarson 11,
Guðjón Skúlason 7, Jón Kr. Gíslason
4, Hjörtur Harðarson 2, Albert Óskars-
son 2.
Stig KR: Jonathan Bow 32, Axel Niku-
lásson 21, Guðni Guðnason 17, Lárus
Ámason 8, Páll Kolbeinsson 3, Hörður
Gauti Gunnarsson 3.
Dómarar: Bergur Steingrímsson og
- Kristján Möller og komust allvel frá því
hlutverki.
ÁhorfeiidunUm 700.
GETRAUNIR
12- /C= Heimaleikir frá 1979 U J T Mörk S t a ð a n Úrslit Mínspá I 12 í sjón-
leikv. \JT" —-yiA— Hálfleikurg 1 X 2 réttir varpi
Chelsea : Southampton 1 2 2 5-6
Coventry : Manchester City 2 4 1 10-6
Derby : Liverpool 013 2-8
Everton : Notth. Forest 8 3 0 214
Leeds : Crystal Palace 6 1 2 15-8
Manchester Utd. : Luton Town 8 0 0 19-1 i
Norwich : Arsenal 3 5 1 13-11
Sunderland : Aston Villa 2 0 3 5-8 } o
Tottenham : Queens Park R. 4 3 0 16-8
Wimbledon : Sheffield Utd. 2 0 0 10-0 .
Blackburn : Oldham 7 3 0 16-5
Portsmouth : Newcastle 0123-7
ÚRSLIT
Knattspyrna
Þýskaland
Werder Bremen — Frankfurt.....„1.1
(Neubarlh 76.) - (Möller 65.). 23.700
B. Mönchengladbach — Hamborg._.1:1
(Kastenmaier 32.) - (Spörl 43.). 24.200.
VfB Stuttgart — Bayer Uerdingen.3:1
(Strehmel 11. Buchwald 65., Allgöwer
S5.) - (Punkel 90A 15.000.
Frakkland
Nice —Nancy.................. 3:0
Bocande, Buffat, Mege. 3.821.
England
2. deild:
Ipswich — Plymouth............3:1
toðm
V-
■ CHRIS Waddle, landsliðsmað-
ur Englands sem leikur með Mar-
seflle, getur ekki leíkið með enska
landsliðinu gegn írum í undan-
keppni Evrópumóts landsliða áv
Wembley í næstu viku vegna
meiðsla sem hann hlaut í Evrópu-
leík Marseilie og AC Míalnó á mið-
vikudagskvöld. Hann fékk slæmL_
höfuðhögg og verður að hvfla í
minnst tíu dag. Enska liðið verður
einnig án Paul Gascoigne, Steve
McMahon, Neil Webb, Trevor
Steven, Steve Hodge og Paul
Parker, sem ahir eru meiddir.
■ DARKO Pimcev, leikmaður
Rauðu Stjörnunnar, hefur ákveðið
að leika með ítalska liðinu Fiorent-
ina næsta keppnistímabil. Júgó-
slavinn, sem gerði þrennu geng
Austumki í október, segist ætla að
skrifa undir þriggja ára samning,
en vildi ekki gefa upp kaupverðið.
Pancev er 25 ára og hefur gert
19 mörk fyrir félag sitt á þessu
keppnistímabili.
■ ALFREDO di Stefano, þjálfari
Real Madrid, var í gær rekinn frá
félaginu eftir háðslega útreið liðsins
gegn Spartak Moskvu í Evrópu-
keppninni á miðvikudaginn. Real
Madrid tapaði með þremur mörkum
gegn einu og hefiir félagið ekki
fengið á sig svo mörg mörk á
heimavelli í 36 ára sögu Evrópu-
keppninnar. Júgóslavinn Radomir
Anitc, fyrrum þjálfari Real
Zaragoza, mun taka við af Alfredo
di Stefnao.
HANDBOLTI
2. deild karia:
Efri hluti:
Þór-HK....................23:26
Mörk Þórs: Páll Gíslason 7/6, Rúnar
Sigtyggsson 6, Jóhann Samúelsson
3, Sævar Árnason 2, Ólafur Hilm-
arsson 2, Atli Rúnarsson 1, Kristinn
Hreinsson 1, Ingólfur Samúelsson
1.
Mörk HK: Gunnar Gíslason 7,
Rúnar Einarsson 6/2, Elvar Óskars-
son 5/2, Þorsteinn Þorsteinsson 5,
Jón Ellingsson 1, Róbert Haralds-
son 1, Ásmundur Guðmundsson 1.
Fj.leikja u j T Mörk Stig
HK 4 3 1 0 92: 74 11
ÞÓR 4 2 1 1 106: 90 7
BREIBABUK 3 2 1 0 68: 48 6
NJARÐVÍK 4 1 1 2 86: 94 3
VÖLSUNGUR 3 1 0 2 64: 87 2
ÍBK 4 0 0 4 84c 107 0